Alþýðublaðið - 02.11.1958, Page 9

Alþýðublaðið - 02.11.1958, Page 9
Sunnudagur 2, nóv. 1958. Alþýðublaðið ÞAÐ hefur oft vcri:'. i verður áhugi fyrir frjálsííuctí-- um á Akureyri, þó a'ð. sj. virðist hanu hafa veriö cíks almerinur og mikill og einmiti nú. Þetta er sérstaklega á- nægjulegt og er vonandi, að hinir ungu akureysku piltar missi ekki áhugann, heldur haldi áfram þrotlausum æfing- um, þá mun ekki standa á á- rangrinum. — Eins og flestir vita, sem starfa að framgangi frjálsíþrótta, er það skortur á löglegum og nothæfum íþrótta völlum, sem er þröskuldur á vegi margra frjálsíþróttamanna iiti á Iandi og einnig skortnr á þjálfurum. Á þessu máli barf að ráða bót og viðleitni FRÍ að útyega þjálfara út á lands- byggðina, er spor j rétta átt. Góð aðstaða á Akureyri . . . Akureyri er eini staðurinn. úti á landi, sem getur boðið upp á sómasamlegan íþrótta- völl fyrir frjálsíþróttir, gallinn er aðeins sá, að erfitt er að selja inn á völlinn enn sem komið er og því erfitt að láta mótin bera sig, en slíkt er nauð syn fyrir frjálsíþróttastarísemi staðarins. Mörg mót — miklar framfarir .. . Nýlega barst íþróttasíðunni skrá um bezta frjálsíþróttaár- angur á Akureyri s. 1. sumar. Afrekaskrá þessi sýnir og sann ar, að góður árangur hefur náðst og mörg mót hafa verið haldin þar í sumar. Flestir í- þróttamannanna eru enn á unglingaaldri og eykur það möguleika á enn meiri afrek- um í framtíðinni, ef áhuginn helzt. 'A' Efnilegir unglingar ... Af mörgum efnilegu-m pilt- um skal fyrst nefna Björn Sveinsson, sem virðist vera eitt okkar bezta spretthlaup- araefni og veitir sannarlega ekki af, að fram komi einhver snjall í þeirri „íslenzku" grein. Ef borinn er saman árangur Björns í 100 og 200 m. sézt, að hann æfir varla nóg, því að hlaupari, sem nser 11,0 í 100 nv, á að hlaupa 200 m. á ca. 22,5 sek. Vonandi leggur Björn sig fram við æfingar í vetur, þá koma fljótlega 10,7 til 10,8 sek. Annars eru ýmsir fleiri efnilegir spretthlauparar, svo sem Þóroddur Jóhannsson, UMSE, Ragnar Guðmundsson, UMSS, ^ og Karl Björnsson, HSÞ. Á millivegalengdum er Jón Gíslason stöðugt { fram- för og nýr piltur, Guðmundur Þorsteinsson, KA, kom fram á sjónarsviðið og virðist lofa góðu. Ingimar Jónsson kom nú aftur og aðrir nýjir piltar eru Stefán Tryggváson og Steinn Kárlsson. Beztum árangri. í 110 m. grind náðu Bragi Tjart- arson og Ingólfur Hermanns- son bóðir úr Þór, en sá fyrr- nefndi er einnig liðtækur í stangarstökki og tugþraut. í kastgreinunum eru Akureyr- ingarnir frel^ar slakir, en UMSE-mennirnir eru betri, árangur Björns. Sveinssonar í spjótkasti, - kringlukasti og kúluvarpi sýnir, að hann ætti að geta orðið liðtækur { tug- þraut. Það er sama um árang- ur Akureyringa að segja í stökkum og köstum. hann er frekar Jélegur, það bendir til - þess, að tilsögn sé ekki næg, því að ekki vantar efnilega drengi. •jc Fjórtán ára — sickkur 3,00 m. á stöng ... Auk þeirra, sem hér hafa ÍÞróttir verið nefndir, er fjöldinn allur af ungum og efnilegum drengj- um, einn mætti nefna til við- bótar, en það: ér Kári Árnason, 14 ára gamall stangarstökkv- ari, sem stökk 3,00 m. í sumar. Að lokum birtist hér skrá um bezta frjálsíþróttaárangurinn á Akureyri í sumar, en hún er tekin saman af Haraldi Sig- urðssyni: ER JÁE SÍÞRÓ TT AÁRAN-GUR Á. AKUEEYRI 1958: 100 m. hlaup: Björn Sveinsson, KA, 11,0 Þóroddur Jóhannss., UMSE 11,0 Hpskuídur Karlsson, ÍBK, 11,1 Ragnar Guðmundss., UMSS, 11,3 Karl Björnsson, HSÞ, 11,4 Skjöldur Jónsson, KA, 11,5 Björn Sveinsson, KA I Birgir Hermannsson, KA, 11,6 Bragi Hjartarson, Þór, 11,6 200 m. hlaup: Björn Sveinsson, KA, 23,3 Grétar Þorsteinsson, Á, 24,0 Úlfar Teitsson, KR, 24,2 400 m. hlaup: Jón Gíslason, UMSE, 53,3 Guðm. Þorsteinsson, KA , 53,3 Grétar Þorsteinsson, Á, 53,8 Magnús Ólafsson, Rvk, 54,8 Ingimar Jónsson, KA, 55,3 Bragi Hjartarson, Þór, 55,6 Stefán Árnason, UMSE, 55,8 800 m. hlaup: Jón Gíslason, UMSE, 2:00,1 Ingimar Jónsson, KA, 2:02,6 Guðm. Þorsteinsson, KA, 2:02,9 Kristleifur Guðbj.ss., KR, 2:03,2 Helgi Hólm, ÍR, 2:11,4 Stefán Tryggvason, KA, 2:11,9 Óðinn Árnason, KA, 2:12,2 1000 m. hlaup: Jón Gíslason, UMSE, 2:39,1 Ingimar Jónsson, KA, 2:39.8 Guðm. Þorsteinsson, KA, 2:39;8 Stefán Tryggvason, KA, 2:57,0 1500 m. hlaup: Svavar Markússon, KR, 3:56,1 Kristl. Guðbjörnsson, KR, 3:59,5 Haukur Engilb.ss., UmK. 4:10,7 Jón Gíslason, UMSE, 4:14,4 Guðm. Þorsteinsson, KA, 4:21.5 Stefán Árnason, UMSE, 4:21,9 Steinn Karlsson, KA, 4:3Á,0 Þórhallur Guðjónss., ÍBK, 4:37,4 Óðinn Árnason, KA, 4:39,9 Sig. Albertsson, ÍBK, 4:44,8 Ingólfur Hermanngs., Þ.ór, 4,: 4.5,4 3000 m* hlaup: H. Engilbertsson, UmfRd. 9:26,8 Jón Gíslason, UMSE, 9:56,1 Tryggvi Stefánsson, HSÞ, 9:56,4 Reynir Þorsteinss., KR, 10:09,4 Stefán Árnason, UMSE, 10:09,5 Már Hallgrímsson, ÚÍA, 10:19,0 Herm. Sigurðsson, HSÞ, 10:56,1 Vilhj. Björnsson, UMSE, 11:07,8 4x100 m. boðhlaup: 1. Sveit KA (ÍBA) 46,2 2. Sveit UMSE, 47,0 3. Sveit KR, ungl., 47,4. 4. Menntaskóli Akureyrar, 47,6 5. Sveit ÍBK, 47,7. 6. ÍBA ungl,, 47,8. 1000 m. boðhlaup: 1. ÍBA, ungl., 2:09,5. 2. Ármann, ungl, 2:09,6. 3. KR, ungl., 2:09,7. 4. KA, 2:09,9. 5. UMSE, 2:10,5. 6. ÍR, ungl., 2:15,1. 7. KR, (b), ungl., 2:17,7. 8. HSÞ, 2:19,2. 110 m. grindahlaup: Bragi Hjartarson, Þór, 17,0 Ing. Hermannsson, Þór, 17,1 Þóroddur Jóhannss., UMSE, 17,7 Ingimar Jónsson, KA, 18,5 Steindór Guðjónsson, ÍR, 19,0 Stefán Árnason, UMSE, 19,1 Björn Sveinsson, KA, 19,4 Eiríkur Sveinsson, KA, 19,5 Páll Stefánsson, Þór, 19,5 Rúnar Sigmundsson, KA, 19,6 200 m. grindalilaup; Ingimar Jónsson, KA, 28,5 Guðm. Þorsteinsson, KA, 30,8 Einar Björnsson, KA, 31,0 Rúnar Sigmundsson, KA, 31,9 Páll Möller,. KA, 32,2 Matthías Gestsson, KA, 32,5 400 m. grindahlaup: Gylfi Gunnarsson, KA, Guðm. Þorsteinsson, KA, Steindór Guðjónson, ÍR, Þorkell Ellertsson, Á, Bjarni Ingimundarson, KR, Magnús Jakobss., Umf.Rd., 68,9 Spjótkast: Halldór Halldórsson, ÍBK, Ingimar Skjóldal UMSE, Björn Sveinsson, KA, Björn Bjarnason, ÚÍA, Herm. Sigtryggsson, KA, Arthur Ólafsson, UMSK, Ilildim. Björnss., HSH, Skjöldur Jónsson, KA, Helgi Valdimarss., UMSE, Páll Stefánsson, Þór, Sveinn Jóhannsson, ÚlA, Haukur Jakobsson, KA, Kringlukast: Gunnar Huseby, KR, Halldór Halldórsson, ÍBK, Þóroddur Jóhanns., UMSE Guðm. Hallgrímsson, HSÞ, Gestur Guðm.ss., UMSE, Haukur Sv. Jónsson, KA, Björn Sveinsson, KA, Úlfar Björnsson, Fram, Ármann Lárusson, UMSK, Kristinn Steinss., Þór, Einar Helgason, KA, Þrístökk: Sig, Sigurðsson, Fram, 13,84 Helgi Valdimarss., UMSE, 13,70 Ólafur Unnsteinss., Sk., 13,30 Pálmar Magnússon, ÚÍA, 13,02 Einar Erlendsson, ÍBK, 13,02 Ólafur Kristinss., Vestm., 13,081 Árni Magnússon, UMSE, 13,06 Stefán Árnason, UMSE, 13,02 Hástökk: Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 1,73 Helgi Haraldsson, Snæf., 1,70 Þórbergur Þórðars., UmfRd, 1,70 Helgi Valdimarss., UMSE, 1,70 Hörður Jóhannss., 1,70 Páll Möller, KA, 1,65 Pálmar Magnússon, ÚÍA, 1,65 Þorvarður Jónasson, KR, 1,65 Páll Stefánsson, Þór, 1,65 Ing. Hermannsson, Þór, 1,65 Karl Berndsen, Fram, 1,65 Eiríkur Sveinsson, KA, 1,65 Bragi Hjartarson, Þór, 1,65 Kúluvarp: Gunnar Huseby, KR, 15,78 Gestur Guðm.ss., UMSE, 13,72 Úlfar Björnsson, Fram, 13,70 Einar Helgason, KA, 13,67 Þóroddur Jóh. UMSE, 13,48 Arthur Ólafsson, UMSK, 13,07 Halldór Halldórsson, ÍBK, 13,07 Björn Jóhannsson, ÍBK, 12,69 Ármann Lárusson, UMSK, 12,62 Eiríkur Sveinssonj KA, 12,60 Björn Sveinsson, KA, 12,49 Langstökk: Helgi Valdimarss., UMSE, 6,59 Brynjar Halldórsson, NÞ, 6,40 Ragnar Guðmundss-, HMSS, 6,33 Sig. Sigurðsson, Fram, 6,22 Ingvar Þorvaldsson, KR, C,16 Björn Jóhannss., ÍBK, 6,14 Skjöldur Jónsson, KA, 6,12 Ólafur Unnsteinsson, Sk., 6,10 Sveinn Jóhannss., ÚÍA, 6,09 Úlfar Teitsson, KR, 6,0A Magnús Ólafsson, Rvk, 6,05 Sigurgeir Steingr., UMSE, 6,05 Bjarni Frímannss., UMSE, 6,01 Pálmar Magnússon, ÚÍA, 6,00 Stangarstökk: Bragi Hjartarson, Þór, 3,45 Sigurður Friðrikss., HSÞ, 3,40 Páll Stefánsson, Þór, 3,35 Magnús Jakobsson, UmfRd, 3,20 Ing. Hermannsson, Þór, 3,10 Einar Helgason, KA, -3,00 Már Halgrímsson, ÚÍA, 3,00 Gestur Pálsson, UMSK, 3,00 Birgir Guðjónsson, iR, 3,00 Úlfar . Björnsson, Fram, 3,00 Kári Árnason, KA, 3,00 Þorv. Jónasson, KR, 2,85 Trausti Guðjónsson, KR, . 2,85 Fimmtarþraut: 1. Björn Sveinsson, KA, 2195 st. (5,67 - 49,22 - 24,6 - 36,96 - 5,17) 2. Páll Stefánsson, Þór, 1667 st. 5,23 - 43,75 - 25,8 - 29,39 - 5:22,6 3. Kristinn Steinss., Þór, 1642 st. 5,27 - 37,97 - 26,8 - 36,63 - 5:27,0 4. Guðm. Þorst.ss., KA, 1504 st.. 4,48 - 30,34 - 25,5 - 22,85 - 4,37,6 1 Tugþraut: 1. Bragi Hjartarson, Þór, 4253 (12,0 - 5,70 - 9,64-- 1,65 - 56,9 - 17,3 - 29,65 - 3,10 - 43,27 - 5:01,7). A 2. Eiríkur Seinsson, KA, 4204 (11,9 - 5,98 - 12,12 - 1,65 - 58,5 - 19,5 - 33,04 - 2,80 - 43,80 5:04,0). 3. Ing. Hermannss., Þór, 3825: (12,2 - 5,90 - 8,10 - 1,65, 58,7 - 17;6 - 27,72 - 3,10 - 34,92 - 5:04-,2). 4. Páll Stefánsson, Þór, 3608 (12,1 - 5,63 - 10,42 - 1,60 - 59,4 - 19,5 - 31,49 - 3>20 - 36,55 - 5:43,4). 5. Þóroddur Jóh.ss. UMSE, 3901 (11,5 - 5,55 - 13,03 - 1,45 - 59,3 - 18,4 - 38,02 - 2,67 - 31,82 - 5:38,0). j fimm vörumerki Mars Trading Company Sími 1-7373 Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.