Alþýðublaðið - 05.11.1958, Page 5
M-ðvikudagur 5. nóv. 1953
Alþýðublaði8
9
FramnaSíí aí 1-
hefði síðan verið byggð á dóms-
niðurstöðunum.
Þessi tvö dæ-mi sýna, sagði
utanríkisráðherra, að íslending
ar hafa ætíð talið nauðsynlegt
að undibúa allar aðgerðir sín-
ar í fiskveiðilandhelgismálum
vel á erlendum vettvangi.
Það hefði einnig verið í sam.
iræmi við þá skoðun, að íslend-
ingar hefðu, hreyft málinu á
vettvangi SÞ. Og í framhaldi af
því hefði svo verið ákveðin ráð
stefna í Gsnf.
Það hefði því verið alveg ný
skoðun sem haldið var fram s. 1.
vor, að góður undirbúningur
væri óþarfur og viðræður við
erlenda aðila jafnvei skaðiegar.
'HÖRÐ BARÁTTA.
Utanríkisráðherra sagði, að
það hefði kostáð harða baráttu
af hálfu Alþýðuflokksins að
hnýja það fram, að viðræður
víð erlenda aðila og nauðsyn
viðurkenningar þeirra á út-
færslu fiskveiðilandhelginnar
væri eitt mikilvægasta atriðið
í sambandi við útfærsluna. —
Þetta hefði Alþýðuflokknum
þó tekizt og útgáfu reglugerðar
innar þess vegna verið frestað
um sinn, svo að unnt væri að
hynna málið erlendis. Hefði sá
frestur reynzt mjög mikilvæg-
ur.
VILDUM LÁTA ÞING SÞ
LEYSA MÁLIÐ.
Því miður tókst ekki að leysa
Jándhelgismélið á ráðstefnunni
í Genf, sagði utanríkisráðherra
©g þegar í lok þeirrar ráðstefnu
voru komnar fram raddir um>
það, að efna yrði til nýrrar ráð
stefnú. Við íslendingar höfum
hins vegar haldið því fram, að
'jnái þessi hafi svo lengi verið
í hör.dum ráðstefna sérfræðinga
án -nokkurs árangurs, að fram-
háld á slíku sé tilgangslaust, —
Lögðum við því til, að málið
yrðj útkljáð á þingi SÞ. Á þetta
lögðúm við höfuðáherzlu á alls-
herjarþinginu. Bentum viS einn
|gá nauðsyn þess ,að málið væri
leyst sem fyrst vegna hins
pættulega ástands, er skapazt
hefði við ísland. En þessi tillaga
fókk ekki nægilegan hljóm-
grunn og.snemma varð það Ijóst
að ný ráðstefna yrði kölluð s,am
an.
HVENÆR VERÐUR NÝ,
RÁÐSTEFNA HALDIN?
Ekki Qr enn fyllilega ljóst,
hvenær ný ráðstefna verður
haldin. Á allsherjarþinginu virt
úst fuiltrúar skiptast nokkuð í
tvo hópa varðandi álit á heppi-
Jegum tíma fyrir nýja ráð-
Stefnu. Annkrs vegar voru Rúss
ar og ýmsar fylgisþjóðir þeirra,
er virtust telja bezt að draga
nýja ráðstpfnu sem mest á lang
inn. Rökin er Þeir færðu fyrir
J>ví voru þku, að 12 m.ílna- regl-
an mundi stöðugt vinna á og
hún rnundi stöðugt öðlast skiln
ihg æ fleiri og fleiri. En aðrar
‘þjóðir töidu nauðsynlegt að
hraða sern mest nýrri ráðstefnu.
Nefndu sumir febrúar sem
heþpilegastan fundartíma. Aðr.
;*'r töldu það of snemrnt og
liéfndu júní. Enn aðrir hölluð-
tíst að síðari hluta ársins 1959.
Síðustu fréttir, er ég hef feng-
ið, eru á þá lúnd, að 3ík-
lega verði ráðstefnan haldin um
mitt næsta ár, sagði ráðherra.
HVAR VERÐUR .
RÁÐSTEFNAN?
Þá eru einnig ýmsar raddir
uppi um það hvar bezt sé að
halda ráðstefnuna. Það er ekki
svo þýðingarlítið, hélt utanrík-
isráðherra áfram. Við íslend-
ingar höfum notið stuðnings
fjölmargra þjóða, er ekki eiga
belnna hagsmuna að.gæta í sam
bandi við þessi mál. Vegna
slíkra þjóða er nauðsynlegt að
ný ráðstefná- sé vel staðsett,
ella er hætta á að þær sendi
e-kki fuHtrúa. Er mjög líklegt,
að rninni þátttaka verði í næstu
ráostefnu, þar e'ð. fjölmörg ,afr-
i'ði vom '1 eyst i Gapf. —
Heppilegiuöu staðir, að mínu
á-Iiti fyrir nvja ráðstefnu væru |
annað 'hvort Ganf eða New
York,
•ði utanríkisráðherra.
HVAÐ GERIST?
Næst r-æddi -ráöharrann um
það er telia mæíti líklegast að
fram kæmi á nsestu ráðstefnu.
Sagði ráðherrann, .að vafalaust
mundu hinar sömu tillögur
koma fram og ræcld&r vpru í
Genf með litlu.n brevtingum,
einkum tillögur Kanada Qg til
laga Bandaríkjamanna. Tillaga
Bandaríkjamanna var um það,
að fiskveiðilandhelgi gæti vev
io ailt að 12 mílum en þjóðir er
veitt hefðu lengi á fiskknið-
um hlutaðeigandi þjóðar
skyldu fá ievfi til að veiða inn
að 6 mílum ákveðið áraþil. Ut
anríkisráðherra kvaðst hafa
rætt mikið við þá er staðið
hefðu að þessari tillögu í Genf
meðan hann stóð við í New
York. Kvaðst haivn hafa beut
þeim á hvaða afleiðingar sam-
þykkt hennar gæti haft fyrir
sambúð okkar íslendinga við
bandalagsþjóðir okkar.
EIGA ERFITT MEÐ AÐ
SÆTTA SIG VIÐ 12 MÍLUR.
Utanríkisráðherra kvað það
athyglisvert að þoir er harðast
berðust gegn 12 mílna reglunni
gengju jafnvel svo langt í and-
stöðu sinni við hana að þeii'
gætu fremur hugsað sér lausn
er væri íslendingum hagstæð-
ari en 12 mílna fiskveiðiland-
helgi, svo sem friðun alls laná
gruhnsins á stórurn svæðum.
FER MÁLIÐ FYRIR HAAG?
Nokkuð hefur verið um það
rætt hvort Bretar leggi málio
fyrir Haag-dómstólinn. í allt
sumar veltu Bretar því fyrir
sér hvort þeir ættu að lsggja
málið fyrir Haag-dóstól áður
en reglugerðin yrði gefin út.
Mun Hammarskjöld hafa lagt
að þeim að gera það, sagði ut
anríkisráðherra. En ekki gerðu
þeir það samt fyrir 1. sept. En
eftir, að Bretar hófu óvinsælar
aðgerðir hér við land, hafa þeir
fundið sig knúða til að gera
eitthvað. er bætti úr fyrir
þeim. Skýrði Selwyn Lloyl frá
því á þingi SÞ., að Bretar væru
fylgjandi því, að málið væri
lagt fyrir Haag-dómstól.
Utanríkisráðherra sagði, að
sér hefði verið kunnugt um,
að Lloyd mundi hreyfa þessu,
3 dögum áður en hann flutti
ræðu sína. Hefði íslenzka
sendinefndin á allsherjarþing
inu því haft góðan tíma til að
taka það atriði til meðferðar
°g ákveða á hvern hátt bezt
væri að svara því. Eftir ítar-
lega atlmgun hefði verið á-
kveðið að svara hví ekki beint
heldur á þann hátt að óska eft
ir því, að allsherjarþingið af-
greiddi sjálft þetta deilumiál,
þar eð mikilvægt væri að
leysa málið skjótt en ekki að
láta það veltasí lengi hjá Haag
dómsíólnum.
BRETAR GETA STEFNT.
Utanríkisráðherr-a sagði, að
málið gæíi borið fyrir Haag-
dómstólinn á tvennskonar hátt:
1) gætu Bretar stefnt Islending-
um- fyrir þjóðréttar-hrot. 2)
gætu Bretar boðið íslendingum
samkomulag um að vísa málinu
fyrir Haagdómstólinn. — Ut-
anríkisráðherra kvaðst hafa
rætt við ýmsa þjóð'réttaffræð-
inga og rætt þessi atriði sér-
staklega við.þá. Væru allir sam-
mála um það, að íslendingar
hlytu að vinna málið fyrir Haag
dómstólnum. En Þeir teldu einn
ig miklu skipta hverng málið
-bæri að. Yrði án efa hagstæo-
ara, okkur, að Bretar stefndu
einhliða.
FLESTIR VILJA LAUSN
ÍSLENPINGUM í KAG.
í niðurlagi ræðu sinnar sagði
utanríkisráðherra, að hann
hefði orðið þess greinilega var,
að það væri vilji meirihluta
þjóða, að ley-sa landhelgismál
íslendinga á þann hátt, er þeir
gætu við unað. Kvaðst hann
því sannfærðu-r um, að málin
mundu jeysast farsællega að lok
um og íslendingar vinna sigur,
aðeins ef þeir gættu þess, að
sýna fram- á það, að það væri
um lífsha^jmuni þjócíarinnar
að ræða en ekkert annað.
SNJGLL RÆÐA HAGALÍNS
Er utanríkistóðherra hafði
lokið ræðu sinni, flutti Guð-
mundur G. Hagalín skáld
snjalla ræðu um Pasternakmál
og viðleitni kommúnista til að
kúga frjálsa hugsun. Ve-rður
ræða Hagalíns birt síðar í hlað
inu. Að lokum var samþykkt
ályktun sem birt er annars-
staðar.
i!
.VÉLBÁTURINN Haförnin
frá Hafnarfirði fór áleiðis til ís
lands í gær, en þangað hefur
báturinn verið leigður til síldar.
rannsókna og síldveiða. Mun
um sjómönnumnn 1234566666
skipshöfnin kenna írskum sjó-
mönnum að veiða síld með
snurpunót.
-Er báturinn leigður í 26 daga,
'en verið getur að hann stundi
áfram síidveiðar við írland í
nokkra mánuði ef veiði er mjög
mikil og verður aflinn lagður
upp á írlandi. Haförnin er 250
tonn á stærð.
Fjórar úrvalsmyr&di'r sýndar fyrir jóL
SJÖTTA starfsór „Filmíú* non?“ (Quai Des Or Fevres),
hefst um næstu helgi með' sem gerð var 1947. Clouzot er
því að sýncl verður hrezka1 í röð fremstu kvikmyndahöf-
kvikmynclin „Itona hverfur“
eftir Alfred Hitchock. Þau
unda Frakka, spennumeistari,
svo til er tekið, eða það fannst
fimm ár, sem ,,Filmía“hef-■ þeim, sem sáu seinustu mynd-
ur starfað, hefur hún sýnt I
75 úrvalsmynclir frá öllum I
skeiðum kvikmyndalistar-
innar, allt frá aldamótum til
síðustu ára. Flestar mynd-
anna hafa verið um 10 ára
gamlar.
Ymsar myndanna hafa verið
sýndar hér í kvikmyndahúsum
áður fyrr ög gefst því fullorðn-
um tækifæri til að rifja upp
gamlar . endurminningar um
góða mynd, en þeim ungu eru
myndirnar nýjung. Árlega bafa
verið sýndar 13—15 myndir og
verður svo í ár.
FJÓRAR ÚRVALS-
MYNDIR TIL JÓLA.
Ákveðið er aö sýna 4 rnynd-
ir fyrir jól og verður sú fyrsta
,,Koná hverfur“, eins og áður
er getið. 3ú mynd var gerð ár-
ið 1938 og markaði tímamót í
sögu brezkrar kvikmyndagerð-
ar. Með henni hófst Alfred
Hitchock til hæstu meta, sem
hann nýtur enn óskertra. í des-
ember verður sýnd önnur mynd
sama höfundar, „Fréttaritar-
inn“ (A Foreign Correspon-
dent). Sú mynd var gerð 1940
og fjallar ura - stríðsnjósnir. í
myndinni „Kona hverfur“
leika þau Margaret Lockwood
og Michael Redgrave aðalhlut-
verkin, en í „Fréttaritaranum“
þau Joel McCrea. Herbert Mar-
shall og .Geprge Sanders. Þá
ætlar ,,Filmía“ að kynna eina
af eldri myndum Henri-Geor-
ges Clouzot ,jHver myrti Brig'-
Framhald af 1. síðu.
Þá veður einnig reynd í þess
ari för þýzk síldsfbotnyarpa,
sem ekki hefur verið notuð hér,
svo vitað sé, nema þá af Þjóð-
verjum ef til vill. Ekki er á-
kveðið, hve lengi „Neptúnus“
v.sróur í íeröiuni, en þao rnun
fara eftir því. hvern árangar
t.iiraunirnar bera.
E K K
Eramhalú af 1. síðu.
Vonandi heyrist fljótiega
meira um þessi mál frá þeim
aðilum, sem fara með stjórnar-
íaumana. Fólkið bíður í eftir-
væntingu.
Framhald af 12. síðu.
skemmdum þó til áreksturs
komi.
Það gerist daglega, að menn
sleppi naumlega undan bessum
ökuníðingum, og almenningur
væntir þess að lögreglan géri
gangskör að því að kenna þeim
mannasiði áður en alvarlegir
atburðir hljótast af.
Alfred Hitchcock.
ir hans „Laun óttans“ (Le SaJ-
aire de la Peur) og „Hinar
djöfullegu“ (Les Diaboliqe).
Aðalhlutverkið í þessari myncl
leikur Louis Jouvét. Fjórða
mynd er sýnd tvisvar; á laug-
þrezka myndin „Bláa luktin"
(The Blue Lamp) eftir Basil
Dearden, sem er öðrum þræði
fræðslumynd um störf Scot-
land Yard. Hún var gerð árið
1950 og er Dirk Bogarde með-
al leikenda.
FJÖRUG STARFSEMI.
Mikil s.ðsókn hefur verið að
,,FiImíu“ öll þau ár, sem fé-
lagið hefur starfað og aldrei
meiri en í fyrravetur, er marg-
ir urðu frá að hverfa. Hver
mynd er sýnt tvisvar: á laug-
ardögum kl. 3 og á sunnudög-
1-1 1 - I~ J
Ulll IVi. X C. 11. I ijuiuu. yJuL
Sunnudagssýningarnar eru
einkum sóttar af fullorðnuna.
en laugardagssýni ngarnar af
skólafólki og öðru ungu fólkí.
Er áberandi, hve unga fóikií>
hefur í æ ríkara mæli gengið I
,,Filmíu“ til þess að njóta s:-
gildra kvikmynda, sem því ai>
öðrum kosti væri ókleift að sjá.
Þar sem búast má við mik-
illi aðsókn í vetur er bæðí
félagsmönnum og nýjum fc-
Iögum ráðlagt að clraga ekkii
til síðasta clags að endumýj.
skírteini sín, en þau verð.-
afhent í Tjarnarhíói í dag, u
morgun og á föstudágjnn kl.
. 5—7.