Morgunblaðið - 23.04.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 23.04.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1978 í DAG er sunnudagur 23. apríl, sem er 4. sunnudagur ettir páska. — JÓNSMESSA Hólabiskups um voriö, 113. dagur ársins 1978. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 06.21 og síðdegisflóð kl. 18.42. Sólar- upprás í Reykjavík er kj. 05.29 og sólarlag kl 21.19. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.04 og sólarlag kl. 21.20. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.26 og tunglið í suðri kl. 01.23. (Islands- almanakiö) ORÐ DAGSINS — Reykja- vík sími 10000. — Akur- eyri sfmi 96-21840. Syngið Drottni nýjan söng, pví að hann hefur gjört dáaemdarverk (Sálm. 98,1.) 1 2 3 4 5 ■ ■ 6 7 8 ■ ' ■ 10 ■ " 12 ■ ‘ 14 15 16 ■ ■ 17 LÁRÉTTi - 1. dekkja 5. sjór 6. ójrekkta 9. {trramur 10. vanta 11. skammstöfun 12. fornafn 13. styrkja 15. vinnuvél 17. tangan- um. LÓÐRÉTT. - 1. handbendi 2. fæðir 3. gyðja 4. dýranna 7. ungviði 8. handsami 12. sé fjandsamlegur 14. skordýr 16. flan. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT. - 1. hljóti 5. ná 6. ormana 9. ára 10. kál 11. gá 13. Ægir 15. ráða 17. rifna. LOÐRÉTT. - 1. hnokkar 2. lár 3. ósar 4. iða 7. málæði 8. nagi 12. Árna 14. gaf 16. úr. ARNAO WEILLA Eitt andareggið enn. — Þetta mátti ekki tæpara standa, frú. Þér hafið verið komnar að varpi! UM helgina millilentu á Reykjavíkurflugvelli tvær gamlar amerískar orrustuflugvélar. Eru þær enn í hálfgerðum stríðslitum. Þær eru eins hreyfils vélar af gerðinni P-28. Eigendurnir munu hafa fundið þær suður í Afríku. Eru þær nú á leið vestur yfir hafið til Bandarikjanna en þar eru þessar orrustuvélar safngripir, sem auðmenn sækjast eftir að eignast, líkt og tíðkast um gamla bfla. — Þær stóðu enn á Reykjavíkurflugvelli í gær. í gær lenti á Reykjavíkur- flugvelli stór þyrla af sömu gcrð og björgunarflugvélar varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Var á leiðinni austur yfir hafið, komin alla leið frá Alaska. Hún flaug héðan til Hafnar í Hornafirði til að taka eldsneyti til næsta áfanga, sem var Skotland. ást er. FHÉ-r-riR ... að þrýsta bréf hennar að brjósti sér. TM Reg. U.S. Pat. Off, — all rights reserved c 1978 Los Angeles Times Syndicate | FRÁ HOFNINNI________| Á FÖSTUDAGINN kom Esja til Reykjavíkurhafnar úr strandferð. I gær fór Hekla í strandferð. Aðfara- nótt laugardagsins kom Suðurland frá útlöndum. Lagarfoss var væntanlegur að utan á laugardagskvöld. í dag er Reykjafoss væntan- legur frá útlöndum og í kvöld er Langá væntanleg, einnig SJÖTUG verður á morgun, 24. apríl, Guðrún Halldórs- dóttir, Spítalastíg 6, Rvík. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Helga Ragna Ár- mannsdóttir og Páll Eyvinds- son. Heimili þeirra er að Digranesvegi 64, Kópavogi. (Ljósm.st. Jóns K. Sæm.) FÉLAG kaþólskra leik- manna efnir annað kvöld kl. 8.30 til fundar í Stigahlíð 63. Þar verður rætt um fyrirhug- aðar framkvæmdir í Landa- koti og í Breiðholti. Þessi fundur er aðeins fyrir félags- menn. að utan. Litlafell fór aðfara- nótt laugardagsins í ferð. Á morgun, mánudag, eru tveir togarar væntanlegir af veiðum og landa aflanum, en það eru Engey og Hjörleifur. Leiguskip sem kom á vegum SÍS er farið út • aftur. 1 VIÐ KOLVIÐARHÓL. - í fundargerð borgarráðs frá því á þriðjudaginn var, segir, að lagt hafi verið fram bréf Fél. ísl. bifreiðaeigenda og vélhjólaklúbbsins. Er í bréf- um þessum fjallað um at- hafnasvæði fyrir klúbbinn í námunda við Kolviðarhól. Var þessu erindi vísað til meðferðar borgarverk- fræðings,. í SELJAHVERFI. Borgar- ráðið hefur samþ. þá tillögu lóðanefndar að Svavari Höskuldssyni, Hraunbæ 140, Rvík, verði gefinn kostur á byggingarétti fyrir u.þ.b. 47 íbúðir á byggingasvæði í Mjóumýri í Seljahverfi í Breiðholtinu. VEÐUR HITI breylist lítið, en hlýnar þó heldur sunnan- lands, sagði Veðurstofan í gærmorgun í veðurspár- inngangi. Var pá hitinn víðast á landinu rátt ofan við frostmark. Var mestur hiti á landinu austur á Fagurhólsmýri 6 stig, en hiti var við frostmark í Grímsey. Frostið í fjalla- stöðvunum var 2—5 stig. Hér í Reykjavík var hægviðri heiðskírt loft og hiti 3 stig. Uppi í Borgar- firði var veöurhæðin mest NA 6 og hiti 2 stig. Eins stigs hiti var á mörgum stöðum vestur um land. Norðanlands var hitinn 1—2 stig, t.d. tvö á Sauðárkróki, en eitt stig á Akureyri. Þokumóða var víðast á norðanverðu landinu. Þegar komið var austur á Dalatanga var komínn 3ja stiga hiti, á Höfn 4ra stiga og í Vest- mannaeyjum var hæg- viðri, heiðríkt og hiti 5 stig. Austur á Þingvöllum hafði næturfrostið verið 4 stig. Eins millimetra næturúrkoma hafði verið á Akureyri. Dagana 21. april til 27. aprfl, að báðum dögum meðtöldum. er kvöld-, nætur uk helgarþjónuatan I LAUGAVEGS APÓTEKI. En auk þess er HOLTS, APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvöld. I.EKNASTOFl'R eru lokaðar á lauitardögum óg helKÍdögum. en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum írá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeiid er lokuð á helxidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að moricni og frá klukkan 17 á föstudöKum til kiukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabóðir og læknaþjónustu eru icefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum oic helicidöicum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna geicn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudöicum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. C IIllfDAUIIC HEIMSÓKNARTÍMAR. land- OdUKnAnUd SPÍTALINN, Alla daga kl. 15 til kl. 16 oic ki. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. i Kl. 15 til kl. 16 oic kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla! daica. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til kl. 16 oic ki. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til ki. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til ki. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum ki. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daga kl. 15.30 tii ki. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til-kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu OUrN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9-19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þinglioltsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun > skiptiborðs 12308 f útlánsdeiid safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBOKASOFN - Afgreiðsla f Þing- holtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- ok talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið tii almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl: 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud- þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSÁFN. Bergstaðastr. 74, er oplð sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—síðd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. cr opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJÁRSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, kiukkan 9—10 árd. á virkum döjcum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. QII aMlwau'T VAKTÞJÓNUSTA borgar DlLANAVAlV. I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fýrir 50 árum „26 DRENGIR frá þrcmur íélÖK- um þrcyttu víÓavanKshlaupið, flestir frá Ármanni, 11, en frá KR 10 og 5 frá Fram. La|?t var af stað frá horni Bankastrætis og Austurstrætis. hlaupin síðan SuðurKatan umhverfis «amla íþróttavöllinn nióur SkothúsveKÍnn. yfir Tjarnarbrú og noróur FríkirkjuveK ok La*kjarKÖtu á enda. Kom mÚKur ok marKmenni aó horfa á hlaupaKarpana. Voru þeir ekki allir háir í loftinu. — Ok Kaman var aó sjá þá koma að skeióenda fríska ok fjöruKa. Fremstur veró Grímur Grímsson, Á, á 8. mín. 35,2 sek. Þá IIólmKPÍr Jónsson, Á, 8 mín. 41,4 sek.. þá OddKeir Sveinsson. K.R., á 8 mín. 53,2 sek. FenKU þeir allir minnispeninK aó verðlaunum. Besti tími í hlaupi þessu er áður 8 mín. 30 sek.“ - • - 40 FÆREYSKAR skútur voru hór í Reykjavíkurhöfn í gær. Munu aldrei haía verið jafnmörK fiskiskip hér í senn. 011 hnfðn hnn fpntrið áirw»t»n oflo r GENGISSKRÁNING NR. 71 - 21. aprfl 1978. Einlag Kl. 12.00 1 ButdarfkjadolUr 1 Sterlingupnnd 1 Knnadndollar 100 Danskar krónar 100 Norekar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franaklr frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.-Þýak mörk 100 Lírur 100 Auwturr. Seh. 100 Esctukm 100 Peaetar 100 Yen Kaup Sala 255.80* 466.10 467.30* 223.00 223.60* 4489.00 4499.60* 4708.00 4719.10* 5498.20 5511.10* 6043.10 6057.30* 5500.60 551350* 79050 792.80* 13.023.75 13.054-35* 11.526.65 11.553.75* 12.307.70 12JÖ6.60* 29.41 29.48* 1708.20 1712^0* 606JM 607.60* 316.10 316.80* 113.12 113.39*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.