Morgunblaðið - 23.04.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.04.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐÍ SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1978 7 Oft hefur íslenzk þjóö orðið aö taka á öllu því, sem hún átti af bjartsýni og þolgæöi til aö þreyja köld og refiö vor. Þetta vitum viö nútímamenn, og sérstaklega kaupstaöabú- ar, næsta lítiö um á viö þaö, sem feður og mæöur þekktu af þeirri raun. Sú raun varö sár bóndanum, sem var aö gefa síöustu stráin úr hlööunni sinni eöa stálinu, en vormerkin sáust engin. Sú raun varö ekki léttbærari húsfreyj- unni, sem meö hverjum degi varö aö minnka skammtinn, sem hún bar fram úr búrinu, þar sem matbjörg var komin aö þrotum. Viö nútímamenn þekkjum lítiö til slíkrar baráttu, svo miklu betur erum viö tygjuö en fyrri kynslóðir til aö verjast óblíöri veöráttu á vori. Vart myndum viö trúa ef afar og ömmur væru komin og segöu þaö, sem þau vissu ömurlegast frá samtíöarfólki sínu og sjálf- um sér á köldu vori. Vorraunir bóndans og húsfreyjunnar þekktu af eigin raun foreldrar sra Matthíasar. Hann þekkti þá baráttu hpima í Skóg- um. Samt kveður ekkert íslenzkt skáld af annarri eins andagift öörum eins fögnuöi og gleði um vor- komuna og hann, þótt eitt fegursta sumarkomuljóö hans: „Kom heitur til míns hjarta blærinn blíöi“ þætti ekki nógu gott „Guösorö" til þess aö mega standa jafn yndisleg og hún var nú. í sambandi viö þessar hugleiöingar vaknar í hug mér ein ógleymanleg mynd af mörgum af Jesú. Þaö er síöla vetrar að hann kemur með læri- sveinum sínum aö fíkjutré. Hann tekur á einni grein- inhi, finnur aö hún er farin aö mýkjast, sem er fyrsta vormerkið. og hann segir viö lærisveinana: „Nemiö líkingu af fíkjutrénu. Þear greinin á því er orðin mjúk og fer aö skjóta laufum, þá vitiö þér, aö sumarið er í nánd“. Þeir halda feröinni áfram, meistarinn og læri- sveinar hans, en myndin af honum var minnisstæð þeim, sem meö honum voru þennan síövetrardag þegar menn voru aö bíöa vorkomunnar, sem fíkju- viöargreinin meö örlitla græna bruminu var aö boöa, en enginn þeirra virðist hafa tekið eftir nema Jesús einn. Af ýmsu er auðsætt aö hann hefir veriö fljótari en aörir til aö sjá vormerkin í mannssálunni. En hann var líka fljótari en aörir til aö sjá vormerkin í lífi jaröarinnar, fyrtu vorboð- ana þar. Hafa þeir ekki oröiö margir á vegi þínum. En hefur þú tekið eftir ■þeim? Hvarvétna í görðum viö húsin og víöa viö götur borgarinnar eru greinarn- ar orönar mjúkar og litlu, grænu agnirnar aö koma í Ijós. Hafa þær sagt þróttinn til aö vera von- glaður og bjartsýnn. í sumra manna lífi virðast vorhretin vera tíöari en mildir dagar. Þess vegna gefast of margir þeirri fjarstæöu á vald, aö lífiö sé „blóörás og logandi und“, eins og Fjallaskáldið bölsýna komst aö orði. Heimildir sýna, aö Jesús leit ekki þannig á. Sorgir þekkti hann og margvís- legt manna böl og sjálfur hlaut hann þungan skerf þess böls aö bera. En boöskap sinn nefndi hann „fagnaöarerindi“ og ætl- aöist til þess aö lærisvein- ar hans væru glaöir menn, sem ættu djúpa fagnaöar- lind í sjalfum sér fagn- aöarlind, sem ekki þryti né þyrri, þótt stundum voraöi seint, og erfitt gæti oröiö aö bíöa eftir blessuöu sumri og sól. Horfum á hann, þar sem hann stendur viö fíkjutréö og bendir lærisveinunum á, aö mjúka greinin minni á aö sumarið sé í nánd. Getum viö ekki heyrt á bak viö þau orö hans þessa áminningu til okkar allra: Trúiö ævinlega því aö sumarið sé í nánd, gleymið aldrei því og þá ekki sízt, þegar langt er að bíöa fyrstu vorboðanna og vorhretin geta tafiö fyrir sumarkomunni, svo aö styttist okkar skammvinna íslenzka sumar. Þá erum viö gleymin, glámskyggn og gleymin, ef Hjá fíkjutrénu lengur í íslenzku sálma- bókinni! Öllum ætti þó aö vera Ijóst, aö viö eigum of lítiö af því innra vori, sem víllaust þolir að hið ytra bregöist, of lítiö af þeirri vonagleöi, sem dofnar ekki né dvín þótt vori seint og margt krókni við kulda og hret. í veikleika okkar erum viö mannleg, og veikri trú, þar er ekki af miklu aö státa, og þess vegna veröa vorhretin mörgum sár, mönnum og þá mál- leysingjum ekki síður, sem orðvana veröa að þola sína þraut. Sumarkoman hefur ekki ævinlega veriö nokkuö við þig þessa dagana síöan sumargýöj- an brá töfrasprota sínum á landiö? Þær hafa talaö viö þig, en hefir þú heyrt að þær sögöu viö þig meö orðum meistarans: Sumarið er í nánd, — sumarið er komiö! E.t.v. hefðir þú kosiö, að vormerkin væru ennþá meiri og fleiri. Viö erum oft svo óþolinmóð og van- þakklát því er oft á líka lund fariö um náttúruna og mannlífiö. í hvoru- tveggja skiptast á hret og hlýir dagar, en þegar vorsins er langt aö bíöa reynir á þolinmæöina. viö varðveitum ekki margar dýrmætar myndir af Kristi, eins og guö- spjöllin segja frá honum. Bætum nú í þaö safn enn einni mynd sé hún þar ekki fyrir, myndinni af honum þar sem hann stendur viö fíkjutréð meö lærisveinunum síöa vetrar og boðar þeim að sumariö sé í nánd, aö nú sé sumarið aö koma! Gefi Guö okkar ástkæru þjóö leiösögn sína á vand- förnum vegi. Hann gefi farsælt, blessaö sumar. Aö þessu sinni heilsaði þaö jafn fallega og vetur- inn kvaddi. Rýmingarsala hefst mánudaginn 24. apríl. Nýjar og nýlegar vörur. Mikill afsláttur. sérverslun konunnar sími 17445/ ' m Laugavegi19 Reykjavik Besta ferÖavalið \ Komið og fáið eintak af stóra fallega ferðabæklingnum okkar. Fnskunám á frlandi Námsdvöl i einn mánuð. Gist er á góðum heimilum undireft- irliti umsjónarmanna og auk þess að umgangast ensku- mælandi fólk, verða taltímar einu sinni á dag þar sem kenn- arar fá nemendur til að tjá sig á enskri tungu. Verð kr. 145.000.-. Brottför fyrstu vikuna í júní. 'Sa9S!8Fu- #l«HDSÝN Sjá auglýsingu okkar á bls. 31 BVGGINGAVÖRUR Armstrong HLJÓÐEINANGRUNAR - PLÖTUR og tilheyrandi LÍM WicaiuUný VEGGKORK í plötum KORK O PLAST GÓLFFLÍSAR Armaflex PÍPUEINANGRUN Armstrong GÓLFDÚKUR GLERULL ÞÞ Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Armúla 16 síml 38640

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.