Morgunblaðið - 26.04.1978, Page 4

Morgunblaðið - 26.04.1978, Page 4
4 MORG.UNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1978 ■ fP^ SÍMAR jO 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDIR T£ 2 1190 2 11 88 Við ykkur, vinir, frændur og félagar í áratuga löngu samstarfi á ýmsum vettvangi, sem glöddum mig meö heillaskeytum, heimsóknum og gjöfum á áttræðisafmæli mínu 18. apríl s.l. vil ég segja þetta: Þetta allt ég þakka af hjarta. Þá varð bjart um gmala manninn. Þegar a insta eðli skarta. Unaðsbros sem varma ranninn. Guö blessi ykkur öll. Gústav A. Haltdóraaon. Skiphofti 37, Raykjavfk. Is, pylsur, gosdrykkir. Barnaís ó barnaverði. Ný sending i: ?|. % 2, '■■■■ . , .V f é * k Stuttir og síöir kjólar Skokkar í st. 36—50 Blússur í st. 36—50 Endkar og danskar dragtir Opið laugardag kl. 10—12 Dragtin Klapparstíg 37 Útvarp Reykjavik V AIIÐMIKUDIkGUR 26. apríl MORGUNNINN 7.00 MorKunútvarp Veðurírcgnir kl. 7.00, 8.15 ok 10.10. MorKunlcikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. daghl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund harnanna kl. 9.15i Margrct Örnólísdóttir hcldur áfram lestri sögunn- ar „Gúró“ cftir Ann Cath.- Vestly (8). Tilkynninjfar kl. 9.30. Þing- írcttir kl. 9.45. Lctt lög milli atr. „Lcyndarmál Lárusar“ kl. 10.25i Scra Jónas Gislason dóscnt Ics fjórða og síðasta hluta þýðingar sinnar á umfjöllun um kristna trú eftir Oskar Skarsaunc. Kirkjutónlist kl. 10.45. Morguntónleikar kl. ll.OOi Filharmoníusvcitin í Lundúnum lcikur þætti úr ballcttinum „Thc Sanguin Fan“ op. 81 eftir Edward Elgar. Sir Adrian Boult stj. / Hljómsveit franska út- varpsins lcikur Sinfóníu í C-dúr cftir Paul Dukasi Jean Martinon stj. 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynninjíar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Vcðurfrcgnir og frcttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónlcikar. 11.30 MiðdcgissaKani „Saga af Bróður YlfinK’* cftir Friðrik Á. Brekkan Bolli Gústavs- son les (10). 15.00 MiðdeKÍstónlcikar Concertgebouw hljómsveitin í Amsterdam leikur Spænska rapsódíu eftir Mau- rice Raveh Bernhard Hai- tink stjórnar. Zino Francescatti ok Fíla- dclfíuhljómsveitin lcika Fiðlukonscrt cftir William Waltoni Eugene Ormandy stjórnar. Sinfóníuhljómsvcit útvarps- ins í Moskvu leikur „Klett- inn“, hljómsveitarfantasíu nr. 7 cftir Sergej Rach- maninoffi Gennadi Rozh- destvcnský stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 VeðurfreKnir). 16.20 Popphorn Ilalldór Gunnarsson kynnir. 17.30 Útvarpssaga harnanna, Miðvikudagur 26. aprfl 18.00 Ævintýri sótarans (L) Tékknesk leikbrúðumynd. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.10 Ekki bregður öllum eins við undrin (L) Bresk dýralffsmynd í létt- um dúr, þar sem því er lýst, hvernig villidýr í Afriku breKÖast við. þegar þau mæta eftirmyndum sfnum, uppblásnum gúmmfdýrum. Þýðandi og þulur Krist- mann Eiðsson. 18.35 Hér sé stuð (L) Hljómsveitin Haukar skcmmtir. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 19.00 On We Go Enskukennsla 24. þáttur frumsýndur. 19.15 Illé 20.00 Fréttir og vcður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka (L) í þessum þætti vcrður fjall- að um byggingarlist. Umsjónarmaður Gylfi Gfslason. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. 21.10 Charles Dickcns (L) Breskur myndaflokkur. 4. þáttur. Ast Efni þriðja þáttan Charles vinnur í verk- smiðju til að hjáipa til að afla heimilinu tekna. í vcrksmiðjunni vinnur fjöldi barna og foringjar þeirra eru tveir pörupiltar. sem verður strax uppsigað við Charies. Enn sígur á ógæfu- hliðina hjá John Dickens, og loks er honum stundið í skuldafangelsi. En hann lætur ekki bugast og hcldur f vonina um. að honum muni lcggjast citthvað til. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.00 Björgunarafrekið við Látrabjarg Hcimildamynd. sem óskar Gíslason gcrði fyrir Slysa- varnaféiag íslands. cr brcskur togari fórst undir Látrabjargi fyrir rúmum 30 árum. Mynd þessi hefur verið sýnd vfða um land og einnig crlendis. Síðast á dagskrá 31. mars 1975. 22.50 Dagskrárlok „Steini og Danni á öræfum" eftir Kristján Jóhannsson Viðar Eggertsson les (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Einsöngur í útvarpssah Ragnheiður Guðmundsdótt- ir syngur lög eftir Marfu Markan, Jóhann Ó Haralds- son, Þórarin Guðmundsson, Hallgrfm Helgason o.flt Ól- afur Vignir Albertsson leik- ur á pfanó. 20.00 Að skoða og skilgreina Frétta- og orðaskýringaþátt- ur, tekinn saman af Birni Þorsteinssyni. Flytjandi ásamt honumi Kristján Jóns- son (Áður á dagskrá f nóvember 1974). 20.40 íþróttir Umsjóni Hermann Gunnars- son. 21.00 Sónötur eftir Galluppi og Scarlatti Arturo Bcnedetti Michel- angeli lcikur á pfanó. 21.30 „Litli prins", smásaga eftir Ásgeir Gargani Höfundur les. 21.55 Flautukonsert nr. 5 í Es-dúr eftir Pergolesi Jean-Pierre Rampal og Kammersveitin í Stuttgart leikai Karl Miinchinger stjórnar. 22.05 Kvöldsagani Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði Indriði G. Þorsteinsson les sfðari hluta (2). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist Umsjóni Gerard Chinotti. Kynniri Jórunn Tómasdótt- ir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. B j örgunar afrekið við Látrabjarg SÍÐAST á dagskrá sjónv'arps í kvöld er hcimildamynd Óskars Gíslasonar um björgunarafrekið við Látrabjarg 12. desember 1947. Var þá 12 mönnum bjarg- að úr brezkum togara er strand- að hafði undir Látrabjargi. I Öldinni okkar segir svo frá þessum atburði að Slysabarna- félagi Islands hafi borist skeyti klukkan rúmlega níu að morgni hins 12. desember þess efnis að brezkur togari væri strandaður undir Látrabjargi. Símaði Slysavarnafélagið þegar að Hvallátrum og bað menn að fara þaðan og grennslast um þetta. Fór hópur manna af næstu bæjum að leita að togar- anum og sáu þeir að togarinn hafði strandað beint undan dalskoru, sem þar er í bjargið og kallast Geldingsskorardalur, og er í svonefndu Bæjarbjargi. Virtist mönnurn togarinn liggja á flös um 100 metra frá landi. Um kvöldið voru björgunar- menn komnir á staðinn og skip voru einnig komin á strandstað- inn, en þar sem birtu var tekið að bregða var afráðið að bíða til morguns með bjrögunaraðgerð- ir. Sýnt þótti að menn væru enn á iífi í skipinu, því að það var heillegt. Morguninn eftir var hafist handa við björgunina. Sigu 12 menn niður á svokallað Flaugar- nef, en það er um 150 metrum fyrir neðan bjargbrún. Flaugar- nefið er grasfles, snarbrött um 40 metra breið og er standberg öllum megin við hana og hengi- flug í fjöru niður. Þaðan sigu svo fjórir menn niður í fjöru. Er þangað var komið var skotið línu um borð í togarann og heppnaðist það í annarri til- raun. Var taugin strengd og björgunarstóll dreginn á milli., Skömmu eftir hádegi voru allir þeir er lífs voru í skipinu, 12 manns, komnir í land, en þrír skipverjar höfðu drukknað áður en björgunin hófst, þar á meðal skipstjórinn. Eftir mikið erfiði tókst að draga sjö skipsbrots- mannanna upp á Flaugarnef áöur en sjór féll að. Voru eftir í fjörunni þrír björgunarmenn og fimm Bretar og reyndu þeir að finna sér afdrep í stórurð innar með bjarginu. Höfðu þeir þarna nætursetu, en uppi á Flaugarnefi gistu þá nótt fimm fjörgunarmenn og hinir skips- brotsmennirnir sjö. Daginn eftir var haldið áfram að draga mennina upp á bjarg- brún og tókst það fyrir kvöldið. Voru Bretarnir sjö er fyrstir voru upp dregnir strax sendir á bæi í nágrenninu, en hinir fimm höfðu nætursetu í tjöldum á bjargbrúninni, en voru sendir daginn eftir á bæi. Björgunaraðferðirnar stóðu því að þriðja sólarhring og alls tóku um 30 manns þátt í þeim. Þótti björgunin takast giftu- samlega og hlutu björgunar- menn mikið lof fyrir. „Ekki bregður öllum eins við undrin“ nefn- ist brezk dýralífs- mynd sem sýnd verð- ur í sjónvarpi í dag klukkan 18.10. I myndinni er því lýst hvernig villidýr í Afríku bregðast við, þegar þau mæta eftir- myndum smurn, upp- blásnum gúmmídýr- um.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.