Morgunblaðið - 26.04.1978, Síða 5

Morgunblaðið - 26.04.1978, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1978 5 H I j ó m I e i k a r Laugardalshöll 3. maí. kl. 21. The Stranglers bjartasta vonin í Bretlandi og hljómsveit sem er aö leggja undir sig heiminn meö nýrri tónlistarbylgju. Ein bezta hljómsveit heims í sviösframkomu. Nú á íslandi aöeins þetta eina sinn. Forystumenn United Artist meö forstjóra Evrópudeildar í fararbroddi ásamt öllum þekktustu blaöamönnum tónlistarblaöa í Bretlandi og mörgum þekktum diskótekurum m.a. frá Radio Luxemborg, Capotol Radio og fleirum mæta til aö kynnast íslenzkri tónlist og skemmtikröftum þeirra á meöal félagunum í PÓKER — ÞURSAFLOKKNUM og bræörunum bráöskemmtilegu HALLA OG LADDA. HLJÓMLEIKAR SEM ENGINN MÁ MISSA AF. 3JA TÍMA STUÐ FYRIR 3.000.- KRÓNUR. Forsala hefst í dag á eftirtöldum stöðum: Karnabæ hljómplötudeild: Fálkanum: Skífunni Akranesi Vestmannaeyjar Laugavegi 66 s. 28155 Suöurlandsbraut 8 s. 84670 Laugavegi 33 s. 11508 Versl. Epliö Versl. Eyjabær Austurstræti 22 s. 28155 Laugavegi 24 Keflavík Akureyri Glæsibæ s. 81915 Vesturveri Fataval Versl. Cesar

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.