Morgunblaðið - 26.04.1978, Side 6
6
____»
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1978
í DAG er miövikudagur 26.
apríl, 116. dagur ársins 1978.
Árdegisflóö í Reykjavík er kl.
08.25 og síðdegisflóö kl.
20.49. Sólarupprás er í
Reykjavík kl. 05.18 og sólar-
lag kl. 21.35. Á Akureyri er
sóiarupprás kl. 04.53 og
sólarlag kl. 21,30. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.26 og tungliö í suöri kl.
04.13. (íslandsalmanakiö).
ORÐ DAGSINS — Reykja-
vík sfmi 10000. — Akur-
eyri sfmi 96-21840.
Látið orð Krists búa ríku-
lega hjá yður með allri
speki, fræðið og áminnið
hver annan meö sálmum,
lofsöngum og andlegum
Ijóðum og syngið Guði
sætlega lof í hjörtum
yðar. (Kól. 3:16 17).
1 2 3 4
5 ■ ■
6 7 8
■ * ■
10 ■ " 12
■ ' 14
15 lh ■
■
LÁRÉTTi 1 drengs, 5 klafi, 6
dýrin, 9 veizlu, 10 snemma, 11
einkennisstafir, 12 sjö, 13 fugli,
15 reykja, 17 smáfiskar.
LÓÐRÉTTi 1 skráð, 2 slökkvari,
3 mannsnafn, 4 anzir, 7 borðir,
8 komist, 12 spil. 14 veiðarfæri,
16 sérhljóðar.
Lausn síðustu krossgátu.
LÁRÉTT. 1 gjótan. 5 ló, 6 ullina.
9 ati, 10 dár, 11 fl., 13 fata, 15
róar, 17 friða.
LÓÐRÉTT. 1 glundur, 2 jól, 3
Teit, 4 nía, 7 larfar, 8 nift, 12
laga, 14 ari, 16 óf.
HEIIvllLISDYR
HEIMILISKÖTTURINN frá
Hávallagötu 15 tapaðist fyr
ir viku. Þetta er högni, sem
flúði frá Vestmannaeyjum í
gosinu og hefur verið á
Hávallagötu í 5 ár og talinn
heimakær. Hann er gul-
bröndóttur, stór og stæðileg-
ur köttur. Hann var með
hálsól er hann týdist. Leit að
honum hefur ekki borið
árangur. Síminn að Hávalla-
götu 15 er 25010
VEÐUR
HEITA má að hægviröri
hafi verið um land allt í
gærmorgun, pvf hvergi
fór veðurhæöin yfir 4. Þá
var hlýjast á láglendi
austur á Eyrarbakka, en
kaldast norður á Akureyri
— hitinn við frostmark.
Sagöi Veðurstofan að
víðast yrði dálítið nætur-
frost, einkum á Norður-
landi. Hér í Reykjavík var
logn, mistur, sem og var
víðast um landið, hitinn 4
stig. Víðast hvar á hinum
einstöku veður-
athugunarstöðvum var
hitinn 1—2 stig, á stöðv-
um milli Búðardals, vest-
ur um landið og um
norðurland, austur um
allt til Hafnar í Hornafirði.
Síðan fór hiti hækkandi
og var fjögur stig í Vest-
mannaeyjum. í fyrrinótt
fór næturfrostiö niður í
prjú stig á Staöarhóli og
Mánárbakka. Hér í
Reykjavík var sól f tæp-
lega 8 og hálfa klst. í
fyrradag.
[FRál 1164 1
BÚSTAÐASÓKN. - Félags-
starf safnaðarráðs heldur
skemmtifund í dag í
safnaðarheimilinu og hefst
hann kl. 2 síðd. Þetta verður
síðasti fundurinn á þessu
starfsári.
- 0 -
SKÓGRÆKT. Aðalfundur
Skógræktarfélags Reykjavík-
ur verður haldinn í kvöld kl.
8.30 síðd. í félagsheimili
Hreyfils við Grensásveg.
Akveðið er að halda fræðslu-
fund í Tjarnarbúð 10. maí
n.k. Mun skógræktarstjóri
Sigurður Blöndal taka þátt í
fundinum ásamt nokkrum
skógræktarmönnum öðrum
Skrifstofuvélar kynna nýjungar:
Ritvélin skrifar bréfin sjélf
*T10 MP
Iss, þessi er nú orðin úrelt, elskan mín, — Ég keypti eina af þessum nýju IBM handa þér!
Miðbærinn:
Skrælingjastimpill
ÞEIR sem eiga leiö gangandi um í Miöbæinn furða sig
á þeirri óheillaþróun sem þar á sér staö. Sóðaskapur
og subbuleg umgengni hefur náö undirtökunum. Þaö er
sama hvert er litiö, hvort það er í Austurstræti eða í
Bæjarfógetagaröinum viö Kirkjustræti. Bersýnilegt er,
aö þeir sem stjórna daglegri hreinsun gatnanna í
Miöbænum, viröast veröa aö endurskipuleggja starf sitt,
ef ekki á aö koma skrælingjastimpill á Miöbæ
Reykjavíkur. Vissulega ætti Miðbærinn aö vera sá hluti
borgarinnar, þar sem götusóparasveitir væru að störfum
allan daginn, einmitt til þess aö stööva þá óheillaþróun,
sem svo mjög setur nú mark sitt á Miðbæinn — og þaö
á sjálfu kosningaári í borgarstjórn Reykjavíkur.
og sitja fyrir svörum um
skógræktar- og ræktunar-
mál.
-0-
. MÆÐRAFÉLAGIÐ heldur
fund að Hverfisgötu 21 annað
kvöld kl. 8 og verður spiluð
félagsvist.
-0-
HLUTABRÉF. í nýlegu Lög-
birtingablaði er tilk. frá
embætti borgardómarans í
Reykjavík um að Eimskipa-
félag Islands þurfi að höfða
mál á bæjarþingi Reykjavík-
ur til ógildingar á hlutabréf-
um í félaginu, er hluthafar
telja glötuð. Birtir blaðið
skrá yfir þau hlutabréf sem
óskað er eftir að ógilt verði,
en þau eru alls rúmlega 50
talsins og að nafnverði til,
miðað við eldra nafnverð frá
kr. 25 til 50.000.
-0-
SKÓLASTJÓRASTÖÐUR.
Menntamálaráðuneytið aug-
lýsir í nýlegu Lögbirtinga-
blaði lausar til umsóknar
skólastjórastöðu við Öskju-
hlíðarskóla í Reykjavík og
Staðarfellsskóla. Umsóknar-
frestur er til 12. maí n.k.
-0-
SÉRHÖNNUÐ gleraugu -
að því er virðist, fundust inni
í husagarði að Lynghaga 12
hér í bæ, um síðustu helgi.
Fólkið í húsinu hefur reynt
að hafa uppi á eigandanum,
en án árangurs. Glerið í þeim
er áberandi þykkt og gler-
augnaumgjörðin virðist mjög
vönduð, — brúnleit. Þau eru
nokkuð stór. Síminn að Lyng-
haga 12 er 11105.
| FRÁ HOFNINNI 1
í FYRRAKVÖLD fór
Reykjafoss frá Reykjavíkur-
höfn, á ströndina. Þá kom
norskur bátur til aö taka hér
vistir. í gærmorgun fór
Suöurland á ströndina. Aö
utan komu Álafoss og
Múlafoss. Þá kom haf-
rannsóknaskipið Árni
Friðriksson úr leiöangri. í
gærdag var Hofsjökul
væntanlegur af ströndinni.
Togarinn Vigri kom af veiöum
síödegis í gær. I gaör var
flotprammi Reykjavíkurhafnar
dreginn upp að nýju Borgar-
fjarðarbrúnni. Þar sem kran-
inn á aö lyfta brúarbitum í
nýju brúna. Togarinn Ingólfur
Arnarson er væntanlegur af
veiðum árdegis í dag, og mun
landa aflanum hér.
IlaKana 21. apríl til 27. apríl. að báðum dögum
meðtöldum. er kvöld-, nætur og helgarþjónustan í
LAUGAVEGS APÓTEKI. En auk þess er HOLTS
APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema
sunnudagskvcjid.
L/EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
heÍKÍdöKum. en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á lau^ardÖKum frá kl. 14 — 16 sími 21230.
GönKudeild er lokuð á heljndÖKum. Á virkum döKum
kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma
L,EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því
aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daita til kiukkan 8 að moritni og frá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
I.ÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardÖKum ok
heÍKÍdÖKum kl. 17—18.
ÓN/EMISAÐGERÐIR fyrir fuliorðna gegn mænusótt
íara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA
VÍKUR á mánudÖKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með
sér ónæmisskírteini.
C II llfDAUI IC heimsóknartímar. l
OdUfVnAnuo SPÍTALINN, Alla daKa kl.
ki. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEII
Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 2(
BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 1<
daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl.
kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN.
MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
lauKardÖKum og sunnudöKum. kl. 13.30 til kl. 14.30 oK
kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD. Alla daKa kl.
18.30 til ki. 19.30. LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 13
til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl.
16 og ki. 18.30 tii ki. 19.30. - HVÍTABANDIÐ,
MánudaKa tii föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl.
15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD,
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ,
Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. —
VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði,
Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30
tii kl. 20.
a>... LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu
dUrN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna
heimalána) kl. 13—15.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR,
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a.
símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐAUSAFN - LESTRARSALUR,
Þingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029. FARANDBÖKASOFN - Afgreiðsla í Þing-
holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir
í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA-
SAFN - Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. - föstud.
kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN' HEIM -
Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. ki.
10—12. — Bóka- og talhókaþjónusta við fatlaða og
sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Ilofsvallagötu 16,
sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN
LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975.
Opiö til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og
fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða-
kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið
mánudaga til föstudsaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13-19.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga.
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30— • sfðd.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánu-
daga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á vcrkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga —
laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 — 22 og þriðjudaga
— föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá
eru ókeypis.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið
þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSÁFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og
bærinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412. klukkan
9—10 árd. á virkum dögum.
HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga
kl. 2-4 síðd.
VAKTÞJÓNUSTA borgar-
stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað alian súlarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
I Mbl.
fýrir
50 árum
-BORGARSTJÓRI g*t þoss á
ha'jarstjórnarfundi síAast. aA þejí-
ar Krútarlyktin loKÚist yfir ba*-
inn. væri hún æfinloKa frá
bræAslustöAvunum suður vid
Skildinjíanos. Eixcndur annarra
bra‘As!usti)Ava hóldu þoirri kuII*
væuu rojjlu. aA hræAa aldrci þojíur vindur sta*ói af
hra'Aslunum inn yfir hæinn. Má mikið vora. of monn som
oi«a stöAvarnar þarna syAra. hafa brjóst í sór til þoss að
halda upptoknum hætti lonjfi. að láta Krútarsvæluna loKKja
frá sór yfir hiifuóstaóinn — or þoim býóur svo vió að horía.
BorRarstjóri skýrói frá því. aó afronnsli stöðvanna þarna
syðra \æg\ hór hoim í Tjiirnina. Ycróur marKt til þoss ad
Kora þá ha*jarprýói aó forarpo!Ii.“
„Bojínskylduvinna holdur áfram suóur á íþróttavollinum
í kviild. Bióur vallarstjórnin íþróttamonn aó fjölmonna. svo
hæjft vorói aó ljúka vorkinu í kviild.“
f GENGISSKRÁNING NR. 73 - 25. apríl 1978.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 256.20 256,80*
1 Sterlingspund 465,40 466,60*
1 Kanadadollar 225.15 225,65*
100 Dunskar krúnur 4498.30 4508.80*
100 Norskar krónur 4718.70 4729,70*
100 Sænskar krónur 5500,80 5513,70*
100 Finnsk mörk 6048.20 6062,30*
100 Franskir frankar 5536,15 5549,15*
100 Belg. frankar 792,00 793,80*
100 Svissn. frankar 13083,40 13114.10*
100 Gylllni 11539,00 11566,00*
100 V.-þýzk mörk 12322,30 12351,20*
100 Lírur 29.52 29,59*
100 Austurr. sth. 1711,40 1715,40*
100 Eseudos 610,40 611.80*
100 Pesetar 316,90 317.60*
100 Yen 112,64 112,90»