Morgunblaðið - 26.04.1978, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1978
9
irrm
Hringbraut
3ja herb. 85 frn íbúö á 2. hæö
í blokk. Nýleg, vönduö íbúö.
Verö 13—14 millj., útb. 9 millj.
Gaukshólar
5 herb. 138 fm íbúö á 5. hæö.
Bílskúr. Verö 16,5—17 millj.,
útb. 11 — 11,5 millj.
Kársnesbraut, Kóp.
4ra herb. 110 fm hæð í
fjórbýlishúsi. Bílskúr. Vönduö
ný íbúð. Verö 17 millj., útb.
12,5 millj.
Háaleitisbraut
5 herb. 120 fm íbúö á 3ju hæö
í blokk. Bílskúrsréttur, gott
útsýni, suöur svalir. Verð 17
millj., útb. 12 millj.
Miðbraut Seltjn.
5 herb. 120—130 fm sérhæö í
þríbýli. Bílskúr. Verö 20 millj.,
útb. 14 millj.
Vesturbær Rvk.
7 herb. 150 fm nýleg sérhæö á
besta staö í vesturbæ + rúm-
góöur bílskúr. Eign t sérflokki.
Utb. 20—21 millj.
Asparfell
190 fm glæsileg toppíbúö á 8.
hæö í fjölbýlishúsi. Rúmgóöur
bílskúr fylgir á jaröhæö. Verö
26 millj., útb. 18 millj.
Esjugrund Kjalarnesi
Fokhelt einbýlishús. 140 fm 50
fm bílskúr. Tilbúið til afhend-
ingar júní—júlf n.k. Verð 10
millj.
Selfoss
5 herb. 110—120 fm sérhæð
efri. Bílskúrsréttur. Verö
5,5—6,5 mtllj., útb. 4,2 millj.
Iðnaöarhúsnæöi
100 fm iönaöarhúsnæöi viö
Auöbrekku, Kóp. Verð 11 millj.
Nálægt miöbænum
í Rvk.
Verslunar-, skrifstofu- og íbúö-
arhúsnæði. Selst í einu lagi eöa
minni einingum.
Höfum kaupendur aö
flestum tegundum
eigna.
Sölustjóri:
Bjarni Ólafsson
Gisli B. Garðarsson, hdl
Fasteignasalan REIN
M iðbaBjarmarkaðurinn
26600
ÁLFTAMÝRI
3ja herb. ca. 86 fm íbúö á
jaröhæð, samþykkt íbúö. Verö
11.0—11.5 millj., útb.
7.5—8.0 millj. Ath: íbúöin er
iaus í maí mánuöi.
ASPARFELL
3ja herb. 102 fm (brúttó) íbúð
ofarlega í háhýsi. 24 fm bílskúr
fylgir. Þvottaherb. á hæöinni.
Verö 13.0 millj., útb. 8.5 millj.
ASPARFELL
4ra herb. ca. 124 fm (brúttó)
íbúö á 5. hæð í háhýsi. Verö
14.5 millj., útb. 9.0 millj.
BJARGARSTÍGUR
3ja herb. ca. 100 fm íbúö á 1.
hæð í fjórbýlishúsi, steinhús.
Herb. í kjallara fylgir. Sér hiti.
íbúðin er laus nú þegar.
EYJABAKKI
4ra herb. 110 fm íbúö á 2.
hæö í blokk. Þvottaherb. í
íbúðinni. Glæsileg góö íbúö.
Verö 15.0 millj.
HRAUNBÆR
4ra herb. ca. 115 fm íbúö á 3ju
hæð (efstu). Þvottaherb. og
búr í íbúöinni. Góö íbúö. Gott
útsýni. Verö 16.0 millj.
LAUFVANGUR
3ja—4ra herb. ca. 95 fm íbúö
á 2. hæö í blokk. Þvottaherb.
í íbúöinni. Suður svalir. Verð
12.5 mllj., útb. 8.5 millj.
MIKLABRAUT
4ra herb. kjallaraíbúö í stein-
húsi. Verð 8.5 millj., útb. 5.5
millj.
SOGAVEGUR
4ra herb. ca. 104 fm íbúö á
hæö í tvíbýlishúsi. Sér hiti. Sér
inngangur. Sér þvottaher-
bergi. Veöbandalaus eign.
Verö 12.5 millj., útb. 8.5 millj.
ÞRASTARLUNDUR
raöhús sem er samtals um
220 fm, hæð og kjallari undir
hluta. 35 fm bílskúr. Verö 25.0
millj.
ÞVERBREKKA
3ja herb. íbúð á 1. hæö í
blokk. Góö íbúö. Laus fljót-
lega. Verð 10.5—11.0 millj.
ÆSUFELL
5 herb. ca. 120 fm íbúö
ofarlega í háhýsi. 22ja fm
bílskúr fylgir. Verö 15.0 millj.,
útb. 10.5 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valtfi}
simi 26600
Ragnar Tómasson hdl.
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS
LOGM JOH.ÞOROARSON HDL
Til sýnis og sölu
Ódýr sér íbúö
4ra herb. mjög góð íbúö á jarðhæð/kjallara við Hlíöarveg
í Kópavogi. Ibúöin er um 95 ferm. í mjög góöu standi. Nýleg
teppi, tvöfalt verksmiðjugler, haröviöur í innréttingu, sór
inngangur, Danfoss kerfi. Mjög góö kjör ef samið er
fljótlega.
Viö Dalsel — Ný og glæsileg
4ra herb. íbúö á 1. hæð 110 ferm. Næstum fullgerð. Sér
þvottahús, danfoss kerfi. Stór, sér geymsla í kjallara.
Fullgert, sameiginlegt bílahús fyrir eignina.
Góö hæö m/verkstæöi
3ja herb. hæö viö Kársnesbraut, um 85 ferm. Góö sólrík,
nýtt eldhús, sér hitaveita. Verkstæöi 45 ferm. Ennfremur lítill
bílskúr.
Sér eign viö Ásgarö
5 herb. glæsileg sér íbúð á tveim hæöum, 65 x 2 ferm.
Tvernnar svalir, bílskúrsréttur, útsýni.
Fossvogur — Nágrenni
þurfum aö útvega góöa íbúð 3ja, 4ra eöa 5 herb. Há útb.
í boði.
Kópavogur — Sérhæð — Einbýli
Þurfum aö útvega fjársterkum kaupanda góöa sérhæö í
Kópavogi. Einbýlishús eöa raöhús kemur til greina. Ódýr
rishæö, 4ra herb. Útb. kr. 4 millj.
AIMENNA
FASTEIGNASALAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370
SÍMINN ER 24300
Til sölu og sýnis 26.
Barðavogur
100 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð
í þríbýlishúsi. íbúöin er 2 stofur,
2 svefnherb., eldhús og baö og
lítur vel út. Bílskúr fylgir. Útb.
9 til 10 millj.
Hlíðarvegur
ca. 10.000 fm skógivaxið erföa-
festuland 80 fm. íbúöarhús á
staönum. Verö 15 millj.
Borgarholtsbraut
130 fm 5 herb. íbúö á efri hæð
í tvíbýlishúsi. Allt sér. Bílskúrs-
sökklar komnlr. Mjög vönduö
eign. Verö 18.5 til 19 millj.
Frakkastígur
húseign meö 4 íbúöum á
eignarlóö. Selst ekkl endilega í
einu lagi.
Efstaland
mjög góö 50 fm 2ja herb. íbúö
á jaröhæö. Útb. 6 millj.
Sogavegur
65 fm 2ja herb. íbúö á jaröhæö.
Sér inngangur. Sér hitaveita.
Verö 6.5 millj.
Hverlisgata
70 fm 2ja herb. risíbúö. Nýlegar
innréttingar. Verö 7 millj.
Laugaveg 12
Simi 24300
Þórhallur Björnsson viðsk.fr.
Hrólfur Hjaltason
Kvöldsími kl. 7—8 38330
26200
Efstaland 2 hb
Til sölu mjög góö en lítil 2ja
herb. íbúö á jaröhæö viö
Efstaland. Verö 8,7 millj.
Sörlaskjól 2 hb
Til sölu um 60 fm íbúö í
kjallara viö Sörlaskjól. fbúöin
getur veriö laus innan 5 vikna.
Verö 7,5 millj. Útb. 5,5 millj.
Blikahólar 3 hb
Tll sölu mjög góö 87 fm íbúö
á 3. hæö. íbúðin skiptist í 2
svefnherb., 1 rúmgóóa stofu,
eldhús og baðherb. Mjög gott
útsýni er úr íbúöinni. Verö
11,5 millj., útb. 8,5 millj.
Hraunbær
Til sölu glæsileg 115 fm tbúö
meö miklu útsýni. íbúðin, sem
er á 3. hæö, skiptist í 3
svefnherb. (sér svefnherb.,
gangur) 1 stór stofa, baö-
herb., eldhús með þvotta-
herb. og búr innaf. Verö 15
millj., útb. 10,5 millj.
Kelduhvammur Hafn
Til sölu rúmgóö 120 fm íbúö
á 1. hæö (gengiö beint inn).
íbúöin skiptist í 3 svefnher-
bergi, 1 góöa stofu, sér
þvottaherbergi eldhús og
baö. Bílskúr. Sér inngangur.
Verö 15,5 millj. Til greina
kemur aö taka 2ja herb. íbúö
upp í söluveröiö.
Miðvangur 4—5 hb
Til sölu mjög glæsileg rúm-
lega 120 fm endaíbúö á 1.
hæö. íbúðin skiptist í 3
svefnherb., 1 mjög stóra
stofu, sjónvarpshol, baö-
herb., eldhús, búr og sér
þvottaherb. Þetta er íbúö,
sem lítur mjög vel út og er
laus fljótlega. Suöur svalir.
Grettisgata
Til sölu ágæt 115 fm risíbúö.
íbúöin skiptist í 3 svefnherb.,
eina dagstofu, eldhús, baö og
geymsluherb. Laus eftir 3
mánuöi. Verð 9.3 millj., útb.
6.3 millj.
FASTKI(í.\iSALl\
MORGIIBMBSHHSISII!
Öskar Kristjánsson
!MALFLmi\GSSkRIFSTOFAS
(íuðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
-A
2 7711
Viö Þverbrekku
2ja herb. vönduö íbúö á 4.
hæö. Útb. 6.5 millj.
Risíbúö í
Smáíbúðahverfi
60 ferm. 2ja herb. snotur
risíbúö. Útb. 5.5 millj. Laus
strax.
Viö Fellsmúla
2ja herb. vönduö íbúö á 4.
hæö. Útb. 7 millj.
Viö Barónsstíg
3ja herb. íbúö á 3. hæö sem
þarfnast lagfæringar. Laus nú
þegar. Útb. 6.5 millj.
Viö Grettisgötu
3ja herb. 80 fm góð íbúð á 3.
hæö. Suöursvalir. Góö sam-
eign. Útb. 7.5 millj.
Sérhæð á Melunum
4ra herbergja 125 ferm.
sérhæö á góöum staö. Bílskúr
(innréttaöur sem íbúö). Útb.
12— 14 millj.
Við Rofabæ
4ra herb. íbúö á 2. hæö. íbúðin
er m.a. stofa, 3 herb. o.fl. Verð
13— 13,5 millj. Útb. 9,5 — 10
millj.
Viö Dalaland
4ra herb. íbúö á 2. hæö. Útb.
10,5 millj.
Einbýlishús viö
Keilufell
Höfum fengið til sölu einbýlis-
hús viö Keilufell, sem er kjallari,
hæö og ris. Hafa mætti litla
íbúö ( kjallaranum. Útb. 15—16
millj.
Einbýlishús í
Garðabæ óskast
Höfum kaupanda aó einbýlis-
húsi í Garöabæ í smíöum. Góö
útborgun í boöi.
Höfum kaupanda
aö einstaklingsíbúö viö Austur-
brún eöa í næsta nágrenni.
Góð útb.
Höfum kaupanda
aö 2ja herb. (búö viö Hraunbæ.
Góð útb.
Sérhæö eöa einbýlishús
Á sunnanveröu Seltjarnarnesi
óskast til kaups.
Kr. 100.000.000-
við samning
Fjársterkt fyrirtæki hefur beöiö
okkur aö útvega 1500—2000
ferm. skrifstofuhúsnæöi, gjarn-
an heila húseign. Útb. a.m.k.
100 millj. við samning.
EicnnmiÐiunin
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
SWurtjM: Swerrir Kristinsson
Stgurdur áiasonhrl.
EIGNASALAIM
REYKJAVIK
ingólfsstræti 8
íbúöir óskast
ÓSKAST Á ÁLFTANESI
Hötum kaupanda aö lóö eöa
einbýlishúsi á byggingastigi á
Álftanesi.
ÓSKASJ í HÁALEITI
EÐA NAGR.
Hötum kaupanda aö góöri 2ja
herb. íbúö í Háaleitishverfi eða
nágr. Skipti möguleg á stærri
eign í sama hverfi.
HÖFUM KAUPENDUR
aö góóum nýlegum 2ja herb.
íbúöum. i sumum tilfellum
þurfa eignirnar ekki aö losna
fyrr en seint á árlnu eöa
jafnvel því næsta.
HÖFUM KAUPANDA
að góöri 3—4ra herb. íbúö
miösvæðis í Reykjavík. Útb.
getur oröiö allt aö 10 millj.
HÖFUM KAUPANDA
aö góöu einbýlis- eöa raöhúsi.
Fyrir rétta eign getur útborgun
oröiö allt aö 20 millj.
HÖFUM KAUPENDUR
aö ris- eða kjallaraíbúöum
með útborganir frá 3—8 millj.
HÖFUM KAUPANDA
aö góöri 5 herb. ibúö helst í
Fossvogi eöa Háaleiti. Góö
útb. í boði fyrir rétta eign.
HÖFUM KAUPANDA
aö góöri sérhæö með bílskúr,
helst í Heimahverfi. Aörir
staöir koma þó til greina. Góö
útb. í boði.
ÓSKAST í GARÐABÆ
Höfum kaupanda aö stóru
einbýlishúsi í Garðabæ. Húsiö
þarf aö vera um 200 fm. Húsiö
má gjarnan vera á byggingar-
stigi. Skipti möguleg á stórri
sérhæö í Garöabæ.
HÖFUM KAUPENDUR
aö litlum einbýlishúsum á
höfuðborgarsvæöinu. Húsín
mega þarfnast standsetning-
ar.
HÖFUM KAUPENDUR
aö góöum 3ja herb. íbúöum,
gjarnan í Árbæ eöa Breiöholti.
Góöar útb. geta verið í boði.
íbúðirnar þurfa ekki aö losna
strax, jafnvel ekki fyrr en á
næsta ári.
Seljendur hafið sam-
band viö skrifstofuna.
Aöstoöum fólk viö að
verömeta.
EIGNA8ALAN
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Elíasson
Kvöldsími 44789
Sérhæð
Höfum í einkasölu sérhæð í
nýlegu príbýlishúsi í vestur-
borginni ásamt bílskúr og sér
pvottaherb. á jarðhæð. Eignin
er alls um 200 fm. íbúðin
skiptist pannig: Stórar saml.
stofur (ca. 60 fm.), hol, 3 til 4
svefnherb., eldhús, bað og
gestasnyrting. Stórar svalir.
Allar nánari uppl. í skrifstof-
unni.
Haraldur Magnússon,
viðskiptafræðingur,
Sigurður Benediktsson,
sölumaður
Kvöldsimi 42618.
29922
A Seltjarnarnesi
Endaraðhús á besta stað á Seltjarnarnesi.
Stórglæsileg eign. Sjávarlóö.
4 FASTEIGNASALAN
^Skálafell
MJÓUHLÍD 2 (VID MIKLATORG)
SÖLUSTJÓRI: SVEINN FREYR
SÖLUM ALMA ANDRÉSDÓTTIR
LÖGM. ÓLAFUR AXELSSON HDL