Morgunblaðið - 26.04.1978, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1978
FASTEIGN ER FRAMTlC
Stóragerði
Var aö fá í einkasölu rúmgóöa 3ja herbergja íbúö á
2. hæö í blokk viö Stóragerði. íbúöinni fylgir sér
herbergi í kjallara. Suöursvalir. Bílskúrsréttur. Nýlegt
verksmiðjugler. Vandaöar innréttingar. AEG-tæki í
eldhúsi. Æskilegt aö seljandi fái aö vera nokkuð lengi
í íbúðinni. Útborgun um 9 milljónir.
Árni Stefánsson, hrl.
Suðurgötu 4, Reykjavík.
Sími: 14314, Kvöldsími: 34231.
2-88-88
Til sölu m.a.
Við Æsufell 4ra herb. íbúð.
Víð írabakka 4ra herb. íbúö.
Við Grettisgötu 4ra herb. íbúö.
Við Ljósheima 4ra herb. íbúö.
Við Bragagötu 3ja herb. íbúö.
Við Njálsgötu lítil 3ja herb. sér
hæð.
Viö Ægissíðu hæö og ris.
Við Líndarbraut vandaö ca. 50
fm. hús til flutnings.
Við Skipholt skrifstofu og
iönaöarhúsnæði.
Við Hólmsgötu ca 600 fm
rúmlega fokheld hæö. Tilvalið
húsnæði fyrir skrifstofur eða
iönað.
Á Álftanesi
fokhelt einbýlishús.
í Hafnarfiröi
3ja herb. íbúöir.
í Mosfellssveit
einbýlishús
Sumarbústaðir
i Miöfellslandi og í Haganesvík.
Erum með fasteignir víða um
land á söluskrá.
Vantar fasteignir af ýmsum
stærðum og gerðum til sölu-
meðferðar.
A-ÐALFASTEIGNASALAN
Vesturgotu 17, 3. hæð,
Birgir Ásgeirsson, lögm.
Haraldur Gíslason,
heimas. 51119.
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Simar 21870 og 20998
Við Skipasund
3ja herb. rúmgóð risíbúð.
Við Hjarðarhaga
4ra herb. íbúð á 2. hæð.
Bílskúr.
Við Suðurhóla
4ra herb. íbúð á 4. hæð. Suður
svalir.
Við Æsufell
4ra herb. íbúð á 6. hæð.
Við Æsufell
5 herb. íbúö á 6. hæö, bílskúr.
Við Álftamýri
raöhús á tveim hæðum ásamt
kjallara undir öllu húsinu, inn-
byggður bílskúr.
Við Flúðasel
raðhús á tveim hæðum. Selst
múrað og málað að utan,
glerjaö og með útihurðum.
Hilmar Valdímarsson
fasteignaviöskipti
Jón Bjarnason hrl.
AUGI.ÝSINGASÍMINN KR: :
2248D
JWvrflimbUibit)
‘íS>
í smíðum — einbýli
í Skógarhverfi Breiöholti á fallegum útsýnisstaö er til
sölu vandaö og skemmtilegt einbýlishús.
Húsiö skiptist í stofupláss og 5 svefnherb. m.m. auk
tvöfalds bílskúrs. Ennfremur möguleiki á sér íbúö á
jarðhæö.
Teikningar og allar nánari uppl. í skrifstofunni, ekki í
síma.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Emarsson
Eggert Elíasson
Kvöldsimi 44 789
Haraldur Magnússon,
viðskiptafræðingur,
Sigurður Benediktsson,
sölumaður.
Kvöldsími 426 1 8.
Snæfellsnes
Jörö í Skógarstrandarhreppi til sölu eöa í skiptum fyrir
eign í Reykjavík. Góöir möguleikar á fiskirækt. Nánari
Iupplýsingar á skrifstofunni.
Skipti
vandaö parhús í vesturbæ Kópavogs í skiptum fyrir
góöa 3ja herb. íbúö meö bílskúr í Reykjavík. Húsiö
skiptist þannig: 1. hæð rúmgóö stofa, eldhús, hol og
þvottaherb. á 2. hæö eru 4 svefnherb. og baö,
suðursvalir. Fallegur garöur ásamt bílskúr.
Hverageröi
Sænskt einbýlishús um 120 ferm. ásamt bílskúr. Húsiö
skiþtist þannig: stórar stofur samliggjandi, 3
svefnherb. eldhús, þvottaherb., bað og ytri forstofa.
Til sölu eða í skiptum fyrir eign í Reykjavík.
Höfum kaupendur
að 2ja—6 herb. íbúðum, raöhúsum og einbýlishús-
um í Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði og Mosfells-
sveit.
mmmJ
Framboðslisti
Alþýðubandalags-
ins í Garðabæ
FRAMBOÐSLISTI Alþýðubanda-
lagsins í Garðabæ til bæjarstjórn-
arkosninganna hinn 28. maí n.k.
hefur verið lagður fram og skipa
listann eftirtaldir:
1. Ililmar InKÓIfs.son kennari. 2. Alhína
Thordarson arkitekt, 3. Birna Bjarnadóttir
kennari. 1. IlallKrímur Sæmundsson kenn-
ari, 5. Ástríður Karlsdóttir hjúkrunar
kona. 6. Víkkó Benediktsson símvirki. 7.
Buómundur H. bóróarson iíeknir. 8. Ævar
Harðarson nemi. 9. Árni SÍKurbjörnsson
stýrimaður. 10. BjörK HelKadóttir húsmóö-
ir. 11. I>óra Kunólfsdóttir verkakona, 12.
IIÖKni SÍKurðsson verkamaður. 13. SÍKur
björn Árnason stýrimaður. 14. í'urK'ir
SiKurðsson trcsmiður.
REYNIMELUR
3JA HERB.
Höfum í einkasölu mjög góöa
3ja herb. íbúð á 2. hæð í nýlegu
sambýlishúsi við Reynimel.
Verö 13 millj., útb. 9 millj.
íbúöin er til sýnis i dag.
EIGNAVAL s>
Suðurlandsbraut 10
Símar 33510, 85650 og
85740
Grétar Haraldsson hrl.
Sigurjón Ari Sigurjónsson
Bjarni Jónsson
ÞURF/Ð ÞÉR HÍBÝU
★ Tunguheiöi
Nýleg, 2ja herb. íbúö á 1. hæö,
ca. 70 ferm.
★ Smáíbúðahverfi
2ja herb. íbúö í kjallara. Verð
6.5 millj. útb. 4.5 millj.
★ Gamli bærinn
3ja herb. íbúð á jaröhæö. Sér
inngangur, sér hiti. Útb. 4.5
millj.
★ Holtagerði
3ja herjb. íbúð á 2. hæð.
Bflskúr
★ Snekkjuvogur
3ja herb. kjallaraíbúö. Sér
inngangur.
★ Þverbrekka
3ja herb. íbúð á 1. hæö. Verö
kr. 10.5 millj. Útb. 7.5 millj.
★ Álfhólsvegur
Nýleg 4ra herb. íbúö.
★ Dvergabakki
4ra herb. íbúö á 1. hæö. Verö
12.5 millj. Útb. 8.5 millj.
★ Grenimelur
Stórglæsileg sérhæö í tvíbýlis-
húsi. íbúöin er tvær stofur,
húsbóndaherb., 4 svefnherb.,
eldhús, baö, tvennar svalir,
bílskúr, 2ja herb. íbúð á
jarðhæö getur tylgt.
★ Birkimelur
3ja herb. íbúö á 3. hæð.
★ Fossvogur
Raðhús Kópavogsmegin rúml.
tilb. undir tréverk og málningu.
★ Álftanes
Einbýlishús með bílskúr, rúml.
fokhelt með lituöu gleri. Verð
12 millj.
★ í smíðum
2ja herb. íbúðir í Kópavogi.
HlBYU & SKIP
Garöastræti 38. Sími 26277
Gísli Ólafsson 20178
Björn Jónasson 41094
Málflutningsskrifstofa
Jón Ólafsson hrl. Skúll Pálsson hrl.
^mmmmmmJ
.'(ÍLYSINGASIMÍN'N EK:
22480
JHsrflunhlabib
Dönsk tónlist
Saga tónlistar í Danmörku nær
mjög langt aftur og hafa þar
fundist lúörar frá bronsöld, sem
benda til þess aö á þeim tíma hafi
myndun hljóða, meö til þess
gerðum verkfærum veriö stunduð.
Forn-lúörar þessir, sem nefnast
Lúr, vitna um menningu heiðinna
forfeðra og eru Danir aö vonum
hreyknir yfir því aö hafa varöveitt
lúður Heimdallar. Þróun íslenzkrar
tónllstar er tengd danskri sögu og
mætti trúlega finna svör viö
ýmsum óskilgreindum atriöum
með samanburði á minjum og
frásögnum frá víkingatímunum.
Hjá báðum þjóðunum er saga
kirkjusöngs framan af mjög svipuö
og áhrif franskra brúbadorsöngva
berast hingað trúlega aö miklu
leyti í gegnum Danmörk.
Tónleikarnir hófust á Lofsöng
um Knud Lavard og tilbrigöum
eftir Narvaez. Lofsöngurinn er frá
12. öld en tilbrigðin birtast í
lútubók Narvaes, Delphin de
música (1538). Eftir Kingo og
Brorson flutti Olsen nokkra söngva
og þó þeir væru vel fluttir og lögin
falleg, var merking söngvanna þaö
sem vantaði í viöbót við hljóöræna
upplifun þeirra. Eina gítarverkiö
Tónllst
eftir JÖN
ÁSGEIRSSON
sem Olsen lék á þessum tónleikum
var falleg danssvíta eftir Diesel,
samin í Kaupmannahöfn 1740.
Tónleikunum lauk með Ave Maris
Stella, söngverki með gítarundir-
leik, eftir Per Nörgárd. i allri
hljóðfirringu nútímans eru fram-
buróartilraunir á heföbundnum og
ævafornum trúartextum fyrir löngu
komnir úr „tísku" og ef notuö eru
Ijóö eða orö, verður að vera
samspil milli merkingar og hljóö-
gerðar. Tilraunir eru fyrir löngu
orönar söguleg fyrirbæri og nú
taldar merkilegar með hliðsjón af
varanlegum áhrifum og sem dæmi
um hugrekki tónsmiðanna, en
listrænn árangur er minni en á
nokkru öðru skeiði tónlistarsög-
unnar, þrátt fyrir þúsundföldum
þeirra sem læra og fást við
tónsköpun. Að hlusta á söngvara
kljúfa með blæstri, endurtekningu
sérhljóða og jafnvel þögn orö eins
og „gratia“ er í upplifun ekkert
annaö en merkingalaus leikur með
hljóð og heföi mátt nota hvaða orö
eöa hljóðsamstöfu sem er í
þennan hljóðleik. Þaö má til sanns
vegar færa, aö hljóöfirringin sé
komin á furðulegt stig, þegar
bænir eru orönar viðfangsefni í
hljóötilraunum en merking og
markmiö þeirra skiptir ekki lengur
máli, hvorki sem hugsvölun hins
trúaöa né tii aö sýna fyrirlitningu
hins vantrúaða, bara til aö verá
eitthvaö ekki neitt.
Fyrir undirritaöan hefði mátt
sleppa söngvunum og í staöinn
flytja meira af gítar- og lútutónlist.
Strengleik-
arogsöngur
INGOLF Olsen gítarleikari og
söngvari hélt tónleika í Norræna
húsinu og flutti aöallega lútu og
gítartónlist er spannaöi megin-
hluta af menningarsögu Norður-
Evrópu. Tónleikarnir hófust með
tveimur dönskum miðaldavísum
um kóngamorð og brúökaup. Að
syngja langa söngva er oft
nauösynlegt tll aö skila sögunni, en
endurtekning sama lagsins er
ótrúlega þreytandi tyrir hlustendur.
í slíkum tilfellum er prentun
textans æskileg til aö notið veröi
til fulls flutningsins, sem getur einn
veriö mjög áhrifaríkur en er í
rauninnitúlkun þess sem textinn
fjallar um. Á eftir dönsku miðalda-
vísunum flutti Olsen þrjú spænsk
lútuverk, m.a. eftir Mundarra og
Milan. Þetta er hljóölát og yndisleg
tónlist. Nú á seinni árum hefur hún
náð töluveröum vinsældum hjá
fólki, sem er orðiö þreytt á
hljóðfrekju og hljóðnauðgun sam-
tímans. Næst var hollensk tónlist,
eftir Clemens Non Papa og
Josquin des Pres og síðan aftur
spænsk tónlist eftir Luiz de
Narvaes, en hann gaf út (1538)
verk fyrir lútu, sem óvefengjanlega
markar tímamót í uppruna hljóö-
færatilbrigða. Tilbriögaformiö er
eitt af undirstöðuformum
vestrænnar tónlistar og er enn í
fullu gildi, bæöi í ritaðri og af
fingrum fram leikinni tónlist.
Spænsk lútutónlist hafði mikla
þýðingu fyrir þróun tónlistar í
Evrópu, en Englendingar áttu
lengri sögu í þeirri íþrótt en nokkur
önnur þjóö, eða fram yfir 1800.
Lútan er eitt af merkari hljóðfær-
um síðari alda og var mönnum
áður tyrr þaö sem píanóiö er nú til
dags.
Eftir ensk lútutónskáld flutti
Olsen dansþætti eftir Cutting og
Dowland, sem báöir störfuðu um
tíma viö hirð Kristjáns IV Dana-
konungs. Eftir hlé söng Olsen aríu
úr óperunni Tancreti eftir Rossini
og flutti síðan gítarverk éftir
Ferdinand Sor og Villa-Lobos.
Tónleikunum lauk með söngvum
eftir Britten. Söngvarnir eru samd-
Ir viö þýðingar á kínverskum
kvæðum og er tónlistin, vægast
sagt, ekki sannfærandi en þó
falleg í einstaka tóntiltektum.
Olsen er glæsilegur gítarleikari og
þó nokkur söngvari. Rödd hans er
mikil, blæbrigöarík og þjál en
tónmyndunin er nokkuð mislit, allt
á milli þess að vera framstæð og
kokstæð með miklum „resónans"
og tóndauð. Söngur hans er þó
borinn upp af mikilli sönggleöi og
smekkvísi þjálfaðs tónlistarmanns.
Þaö sem undirritaöur hafði mesta
ánægju af, var gítarleikur hans í
verkum eftir Sor og Villa-Lobos.
Ingolf Olsen er frábær gítarleikari.