Morgunblaðið - 26.04.1978, Síða 15

Morgunblaðið - 26.04.1978, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1978 15 búið að greiða útflutningsbætur fyrir og væri það gert samkvæmt fordæmi frá fyrri árum þegar greiðslur á útflutningsbótum urðu einnig mjög á eftir. Þetta væri hins vegar gert gegn því að Framleiðsluráðið ábyrgðist að greiðslan færi fram og þess vegna væri með þessum hætti bundið fé til tryggingar þessu. Ráðherra sagði að hér væri ekki um gjaldtöku að ræða eins og Ragnar Arnalds vildi vera láta heldur um tryggingu ef svo skyldi fara að útflutningsverðmætin yrðu meiri heldur en næmi bótaréttinum. Þá kom fram hjá ráðherra vegna fyrirspurnar Ragnars Arn- alds að ríkisstjórnin hefði unnið mikið að þessum málum með margvíslegum aðgerðum og nefnd hefði setið að störfum síðan sl. haust til að fjalla sérstaklega um markaðsmálin. ítrekaði síðan ráð- herra að ákvörðun framkvæmda- nefndar Framleiðsluráðs um gjaldtökuna hefði verið tekin til að Uyggja að jöfnuður yrði milli sláturleyfishafa en ekki legðist allt á þá sem mestar afurðir hefðu að selja. Stjórnvöld myndu hins vegar að sjálfsögðu fjalla um málið á komandi hausti þegar dæmið lægi alveg fyrir. Eftir þetta tóku til máls Páll Pétursson (F) sem taldi tölur Þjóðhagsstöfnunar ekki algjörlega raunhæfar hvað tekjuauka bænda áhrærði og vitnaði í aðra úttekt í Hagtíðindum, Stefán Jónsson (Abl), sem vildi að þingmenn gengju á ráðherra hvort hann myndi endurgreiða gjaldið, Ingi Tryggvason (F), sem gerði ítarlega grein fyrir vandamálum land- búnaðarins í markaðs- og verð- lagsmálum, þar sem hann kvað afnám söluskatts af landbúnaðar- afurðum eða aukningu niður- greiðslna ekki alveg einfalt lausn- arorð, og Pálmi Jónsson (S) sem tók í svipaðan streng. Einnig töluðu þeir Ragnar Arnalds og Stefán Jónsson á nýjan leik, svo og Halldór E. Sigurðsson sem taldi sig finna kosningaþef af málflutn- ingi þeirra Alþýðubandalags- manna og óvæntum nýtilkomnum áhuga þeirra á þeim atvinnuvegi. Halldór E. Sigurðsson: Um 3 milljarða króna stuðningur við landbúnað Langar umræður og hart deilt um verðjöfnunargjald á sauðfjárafurðum Þetta kom fram í svari Matthíasar Bjarnasonar, sjávarútvegsráöherra, viö fyrirspurn frá Stefáni Jónssyni (Abl) þess efnis hvaö liöi fyrirhugaöri endurbyggingu fiskimjölsverksmiöj- unnar á Skagaströnd og hvernig aflaö yrði fjár til framkvæmdarinnar. í svari ráöherra kom fram aö þegar væri búiö aö panta tæki til verksmiöj- unnar fyrir fjárhæö sem nemur um 213 milljónum króna þar sem fram- leiðandinn lánaöi um 65% fjárhæöar- innar til nokkurra ára. Upphafleg kostnaöaráætlun viö endurbyggingu Skagastrandarverksmiöjunnar heföi numiö 600—700 milljónum króna en nokkur hækkun heföi komiö til síöan. Sagöi ráöherra að í ráöi fyrir aö kosta framkvæmdina af eigin fé Síldarverk- smiöjanna eftir því sem efni stæöu til. Jón Ármann Héðinsson (A) gagn- rýndi rööun framkvæmda SR í, þessum efnum og taldi hér ranga ákvörðunartöku á feröinni, þar sem sýnt væri aö stærstu skipin í loðnu- flotanum gætu ekki lagzt að bryggju á Skagaströnd. Jafnframt spuröi Jón Ármann hvort ekki heföi verið tíma- bærara aö reisa verksmiöju á Snæ- fellsnesi, þar sem engin væri fyrir, og minnti á aö staöiö heföi mjög á mönnum aö útvega um 100 milljónir króna til aö koma Þórshafnarverk- smiöjunni af staö á sínum tíma. Páll Pétursson (F), Pálmi Jónsson (S) og Ragnar Arnalds tóku allir til máls og kom fram í máli þeirra að þegar væru hafnar dýpkunarframkvæmdir í Skagastrandarhöfn og tiígreindu mörg rök fyrir hagkvæmni þess aö fiskimjölsverksmiðja risi viö Húnaflóa. Matthías Bjarnason tók aftur til máls og gat þess varðandi Snæfells- nesverksmiðjuna aö heimamönnum heföi ekki lánazt aö koma sér saman um hvar verksmiöjan ætti að rísa heldur væru uppi tillögur í tveimur byggöahlutum á Snæfellsnesi um aö reisa eina verksmiöju á hvorum stað. Ráöherra kvaö slíkt ekki koma til greina en sagöi af hálfu ráöuneytisins hefði verið unniö aö því að sætta hinn ólíku sjónarmiö. Þá kvað ráöherra þaö Langar og á stundum snarpar umræður urðu utan dagskrár í Sameinuðu þingi í gær um verðlags-, markaðs- og sölumál landbúnaðar. Kom þar fram að í ráði er að leggja sérstakt verðjöfnunargjald á sauðfjárafurðir, þar sem sýnt þykir að útflutningsbótarétt- ur bænda muni ekki nægja á þessu ári. Stóðu þessar um- ræður mestan hluta dags og fram undir kvöldverðarleyti, þegar þingfundi var frestað en þá voru þingmenn enn á mælendaskrá. Ragnar Arnalds (Abl.) hóf umræðu þessa utan dagskrár og kvaðst vilja vekja athygli á stórfelldri gjaldtöku af bændum, þar sem væri framangreint verð- jöfnunargjald og hann kvað geta numið um og yfir 500 þúsund krónur á bændaheimili. Hélt Ragnar því fram að hljótt hefði farið um þessi áform en þessa dagana væri verið að senda út tilkynningu þessa efnis. Taldi Ragnar þetta harkalega aðgerð þegar þess væri gætt að í röðum bænda væri vafalítið lægst launaði hópur þjóðfélagsins og einnig stæði landbúnaðurinn sjálfur nú höllum fæti. Halldór E. Sigurðsson, land- búnaðarráðherra, svaraði Ragnari og sagði varðandi fullyrðingu Ragnars um að lítið hefði verið aðhafzt landbúnaðinum til stuðn- ings, að þegar að miðju sumri í Skriður að komast á endurbyggingu bræðslu á Skagaströnd Fiskimjöisverk- smiðja á Snæ- fellsnesi strand- ar á deilum heimamanna TOGSTREITA milli tveggja byggöa- hluta á Snæfellsnesi veldur pví að ekki hefur reynzt unnt að taka ákvörðun um að reisa Þar fiskimjöls- verksmiðju. Hins vegar eru Síldar- verksmiðjur ríkisins komnar vel á veg með endurbyggingu verksmiðju á Skagaströnd. skoðun sína, aö frekar ættl aö hjálpa heimamönnum — útvegsmönnum, sjómönnum og verkafólki aö reisa verksmiðju þessa en aö Síldarverk- smiöjur ríkisins færöu stööugt út kvíarnar. Sjávarútvegsráöherra svaraði einn- ig fyrirspurnum frá Stefáni Jónssyni varöandi útgerö ísafoldar og leigu- gjöld af Norglobal. Kom þar fram aö Framhald á bls. 19 Halldór E. Sigurðsson fyrra hefðu niðurgreiðslur verið auknar um 1500 milljónir, sem orðið hefði til að auka sölu landbúnaðarafurða á innanlands- markaði, niðurgreiðslur með ull- inni hefðu verið auknar verúlega og næmu nú um 650 milljónum króna eða um 400 krónum á hvert kíló ullar. Fyrir skemmstu hefðu síðan verið auknar niðurgreiðslur á kjöti innanlands um 1300 milljónir og nú færi fram útsala á smjöri til að örva sölu á þeirri vöru, sem hann taldi nema um 200 milljónum króna. Þegar þetta allt væri tekið saman væru um að ræða 3 milljarða króna eða veru- lega hærri fjárhæð heldur en hinn margumtalaði söluskattur næmi, en þingmaðurinn hefði helzt til málanna að leggja niðurfellingu hans af landbúnaðarafurðum. Einnig nefndi ráðherra úttekt þá sem Þjóðhagsstofnun hefur gert á skattframtölum bænda, sem getið er um á öðrum stað, sem hann Ragnar Arnalds kvað stangast á við fullyrðingar þingmannsins um bágan hag bænda. Um fyrirspurn Ragnars Arnalds rakti ráðherra að forráðamenn Stéttarsambands bænda hefðu ritað landbúnaðarráðuneytinu bréf, en þar kæmi fram að ljóst væri, að útflutningsbótaréttur bænda hjá ríkissjóði mundi engan veginn nægja á þessu ári. Ákvörð- unin um framangreint gjald væri hins vegar ákveðið af fram- kvæmdanefnd framleiðsluráðs landbúnaðarins. Að vísu hefðu verið um að ræða ólíkar skoðanir innan ráðsins um verðjöfnunar- gjaldið eða trygginguna sem sett væri til að öruggt væri að jafnar útborganir væru til sláturleyfis- hafa. Þá kom fram hjá ráðherra að í viðræðum hans við bankastjóra Seðlabankans hefði orðið niður- staðan að bankinn innheimti ekki afurðalánin af þeim vörum sem búið væri að flytja út en ekki væri Nýtt happdrættisár! Stórhækkun vínninga! Strax í 1. tlokki fbúðarvinningur 10 milij. kr. LADA Sport bíll 2121 2.7 millj. kr. 9 bifreiðavinningar á 1 mlllj. kr. hver. 25 utanlandsferðir á 100—300 þús. kr. hver. 40 húsbúnaðarvinningar á 50 þús. kr. hver. 424 húsbúnaðarvinningar á 25 þús. kr. hver. Dregið í 1. flokki 3. maí. Sala á iausum miðum stendur yffir. Einnig endumýjun ársmiða og flokksmiða. Mánaðarverð miða kr. 700, ársmiða kr. 8.400

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.