Morgunblaðið - 26.04.1978, Side 20

Morgunblaðið - 26.04.1978, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1978 atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Lagermaður Duglegur og reglusamur maður óskast til starfa í vörugeymslu okkar. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Kexverksmiöjan Frón h.f., Skúlagötu 28, Reykjavík. Arkitekt Opinber stofnun óskar eftir aö ráöa arkitekt til starfa nú þegar. Tilboö merkt: „Arkitekt — 8868“ sendist afgr. Mbl. fyrir 3. maí. Fiskverkendur Vantar upplegg fyrir 100 tonna humarbát. Upplýsingar í síma 93-8343 eftir kl. 15.30. Framtíðarstarf Dagvistarheimiliö Bjarkarás vill ráöa starfs- leiðbeinanda pilta. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist Dagvist- arheimilinu Bjarkarási, Stjörnugróf 9, Reykjavík fyrir 1. maí. Afgreiðslufólk óskast Sérverzlun meö húsbúnaö óskar aö ráöa tvo starfsmenn sem fyrst. Framtíðarstörf. Upplýsingar í símum 25417 — 25416. Bakari eða aðstoðarmaður Bakari eöa aöstoöarmaöur óskast strax. Snorrabakarí, Hafnarfiröi, sími 50480. Óskum að ráða starfsfólk til bókhaldsstarfa og tölvu- skráningar. Staögóö bókhaldsþekking áskilin. Umsóknareyðublöð liggja frammi í verzlun okkar Vesturgötu 2, Reykjavík og á skrifstofunni aö Álafossi, Mosfellssveit. Umsóknum sé skilaö fyrir 1. maí n.k. m Aatoss hf Mosfellssveit sími 66300 Óskum eftir Starfskrafti til aö annast vélritun, nótnaút- skrift og fl. Enskukunnátta og góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Verzlunar- skólamenntun eöa hliöstæö menntun æskileg. Góö laun í boöi fyrir duglegan og hæfan starfskraft. Skriflegar umsóknir er greina menntun og fyrri störf sendist "mt£&tneriókci" Pósthólf 10200 Reykjavík. i^i Garðabær ^ Sumarstörf Garöabær óskar eftir aö ráöa fólk aö Vinnuskóla bæjarins í sumar, verkstjóra og nokkra flokksstjóra. Skólagaröar og íþróttanámskeiö veröa einnig starfrækt, væntanlega meö sama starfsfólki og undanfarin ár. Skriflegar umsóknir sendist undirrituöum, sem veitir nánari uppl. um störfin fyrir 2. maí n.k. Bæjarritarinn í Garöabæ, Sveinatungu, sími 42311 Guðjón Matthíasson Ball í tilefni hljómsveit- arafmælis Guðjón Matthíasson harmon- ikkuleikari og dægurlagahöfundur mun í tilefni tvöfalds afmælis leika og syngja fyrir dansi í Ingólfskaffi sunnudaginn 30. apríl. Þann dag á Guðjón 59 ára afmæli og 30' ára hljómsveitarafmæli. í stuttu samtali við Morgunblaðið kvaðst Guðjón hafa talið upplagt að halda sérstakt ball í tilefni dagsins. Guðjón hefur leikið inn á tvær stórar hljómplötur og átta litlar en flest lögin og ljóðin á þessum plötum eru eftir Guðjón. Um þessar mundir er Guðjón að undirbúa upptöku á þriðju stóru hljómplötunni sem ÁA hljómplöt- ur gefa út, en á þeirri plötu verða 16 lög, m.a. mörg gömul sígild lög, sem ekki hafa verið sungin á íslenzku áður.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.