Morgunblaðið - 26.04.1978, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1978.
21
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Trésmiðir og
lagtækir
verkamenn
óskast nú þegar. Upplýsingar aðeins á
skrifstofunni.
Trésmiðja Björns Ólafssonar,
Dalshrauni 13, Hafnarfiröi.
Borgarnes
Kaupfélag Borgfiröinga óskar aö ráöa til
sín, sem fyrst, aöalgjaldkera og verslunar-
stjóa í járnvörudeild. Upplýsingar veita
Ólafur Sverrisson, kaupfélagsstjóri eöa Jón.
Einarsson, fulltrúi í síma 93-7200, ennfrem-
ur Baldvin Einarsson, starfsmannastjóri
Sambandsins í síma 28200.
Kaupféiag Borgfiröinga
Borgarnesi
Vanur starfskraftur óskast strax til heils-
dagssaumastarfa.
DÚKUR HE
Skeifan 13.
Húsasmiðir
óskast
Húsasmiöir óskast strax. Mikil vinna.
Uppl. í símum 29460 — 29339 og á kvöldin
23398.
Atvinnurekendur
Viöskiptafræöingur óskar eftir framtíöar-
starfi. Auk þess vantar viöskiptafræöinema
sem er aö Ijúka 3ja árs prófi vinnu í sumar.
Einnig möguleiki á vinnu hálfan daginn,
næsta vetur. Upplýsingar í síma 17686, frá
kl. 8—5 í dag.
Matsveinar
Viljum ráöa matsveina um n.k. mánaöamót
og 1. júní n.k.
Upplýsingar veita yfirmatsveinn og hótel-
stjóri.
Laus staða
Kennarastaöa viö Tónlistarskóla Njarövík-
ur er laus til umsóknar. Góö vinnuaöstaöa.
Æskilegt er aö umsækjandi geti tekiö aö sér
starf kirkjuorganista á staönum.
Umsóknarfrestur er til 13. maí og sendist
umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri
störf til Arnar Óskarssonar, Hjallavegi 2,
Njarðvík.
Nánari uppl. um starfiö gefa Örn Óskars-
son, sími 2363 og Páll Þórðarson, sími
3480.
Skólastjóri.
Trésmiðir
óskum aö ráöa 2 til 3 smiöi nú þegar. Mikil
og góö vinna.
Uppl. í síma 54524 og 52248 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Byggingafélagiö Röst h.f.
Saumaskapur
— ákvæðisvinna
Óskum eftir aö ráöa fólk til saumastarfa.
Ákvæöisvinna.
Klæði h.f.,
sími 28720.
Stofnun
í miðborginni
óskar aö ráöa ritara, nú þegar. Nauösynlegt
er aö viökomandi hafi gott vald á ensku og
einu Noröurlandamáli. Ennfremur góöa
vélritunar- og íslenzkukunnáttu.
Umsókn leggist inn á augl.deild Mbl. merkt:
„Ritari — 3697“.
Innheimtustörf
Bíll
Óskum aö ráöa starfsmann strax til
innheimtustarfa. Vinnutími frá 1—5 e.h.
Þarf aö hafa bíl til umráöa. Upplýsingar
gefnar á skrifstofu vorri, Hallarmúla 2 í dag
og á morgun milli kl. 2 og 4.
<AllUV
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Ungt par í skóla
óskar eftir íbúð nálægt miö-,
bænum n.k. vetur. Tilboð send-
ist Mbl.merkt: A — 4252.
Muniö sérverzlunlna
meö ódýran fatnaö.
Verölistinn Laugarnesvegi 82,
S. 31330.
Kápur til sölu
Kápusaumastofan Díana. Miö-
túni 78, sími 18481.
Sandgerði
Til sölu gott, eldra einbýlishús,
ásamt bílskúr. Hagstæö kjör.
Eigna- og veröbréfasalan,
Hringbraut 90, Keflavík, sími
92-3222.
□ HELGAFELL 59784267 IV/V-
LOKAF.
□ GLITNIR 59784267—Lf.
IOOF 7 =1594268'/j = 5 hæö.
Skíðadeild Armanns
Ipnanfólagsmót
Armanns
veröur haldiö í Bláfjöllum 29. og
30. apríl og hefst kl. 13 báöa
dagana.
Nafnakall kl. 11.
Keppt veröur í stórsvigi á
laugardag og svigi á sunnudag.
Byrjendamót Ármanns veröur
haldiö í Bláfjöllum sunnudaginn
30. apríl og hefst kl. 14.
Skráning fer fram í Ármanns-
skála. Öllum heimil þátttaka.
Stjórnln.
Hörgshlíö 12
Samkoma í kvöld, miðvikudag
kl. 8.
ÚTIVISTARFERÐIR
Föstud. 28/4 kl. 20
1. Húsafell. Gengiö á Hafrafell
eöa Ok, Strút og víöar. Göngur
viö allra hæfi, tilvalin fjölskyldu-
ferð. Fariö í Surtshelli (hafiö góö
Ijós með). Gist í góöum húsum,
sundlaug, gufubaö. Fararstj.
Kristján M. Baldursson ofl.
2. Þórsmörk. Góöar gönguferö-
ir. Gist ( húsi. Fararstj. Jón I.
Bjarnason.
Farseólar á skrifst. Lækjarg. 6a,
sími 14606.
Útivist.
Kristniboös-
sambandiö
Bænasamvera verður f Kristni-
boöshúsinu Betanía Laufásvegi
13 í kvöld kl. 20.30. Þau sem
vilja vera meö eru velkomin.
Sálarrannsóknar-
félag Suðurnesja
heldur félagsfund í safnaöar-
heimilinu Innri-Njarövík n.k.
föstudagskvöld kl. 20.30.
Gestur fundarins Guömundur
Einarsson ásamt þátttakendum
úr lækningaferö til Filippseyja.
Kaffiveitingar. Stjórnin.
AUGLYSINCASIMINN ER:
^22480
JRsrfltinblabib
wmm
ÍSUtNIS
OLOUGOTU3
1 179 8 nc 19533.
29. apríl—1. maí.
1. Hnappadalur - Kolbein-
staöafjall - Gullborgarhellar og
víöar. Gist í Lindartungu í
upphituöu húsi. Farnar veröa
langar og stuttar gönguferöir.
Fariö í hina víöfrægu Gull-
borgarhella, gengiö á Htrúta-
borg, Fagraskógarfjall. farió aö
Hlíöarvatni og víöar.
2. Þórsmörk. Gist í sæluhúsi
F.í. farnar gönguferöir um
Mörkina, upp á Fimmvöröuháls
og víöar eftir því sem veöur
leyfir. Allar nánari upplýsingar
og farmiöasala á skrifstofunni.
Feröafélag íslands.
SIMAR,
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
zi
húsnæöi f boöi
Jörð til sölu
Jörðin Þyrill í Hvalfiröi er til sölu, á jöröinni
er æðarvarp og frábær náttúrufegurö.
Upplýsingar á staönum sími um Akranes.
Laxveiði
Tilboö óskast í Laxá og Bæjará í Reykhóla-
sveit. Upplýsingar í síma 16216 milli kl. 7
og 9 í kvöld og annaö kvöld.
Iðnaðarhúsnæði
Glæsilegt iönaöarhúsnæöi 4t0 fm.
Skemmuvegur 36 er til leigu.
Uppl. á staönum eöa í síma 43880.
/