Morgunblaðið - 26.04.1978, Síða 22

Morgunblaðið - 26.04.1978, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1978 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar vinnuvélar Skákmenn Hraðskákmeistaramót Hafnarfjaröar hefst í kvöld kl. 20.00 í Æskulýösheimilinu viö Flatahraun. Skákfélag Hafnarfjaröar Styrkir til háskólanáms í Alþýðulýðveldinu Kína Stjórnvöld Alþýöulýöveldlsins Kína bjóöa fram tvo styrkl handa íslendingum til háskólanáms í Kína háskólaáriö 1978—79. Styrkirnir eru ætlaöir stúdentum til háskólanáms í allt aö fjögur til fimm ár í kínverskri tungu, bókmenntum, sögu, heimsDeki, vísindum. verkfræöi, læknisfræöi, eöa kandídötum til eins árs framhaldsnáms í kínverskri tungu, bókmenntum, sög7 og heimspeki. Umsóknum um styrkina skal komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 15. maí n.k. Umsóknareyöubloö fást í ráöuneytinu. Menn tamálaréöuneytiö, 21. apríl 1978. Akranes — framboðslistar Framboöslistum til bæjarstjórnakosninga á Akranesi, sem fram eiga aö fara, sunnudag- inn 28. maí n.k., ber aö skila til formanns yfirstjórnar, Njaröar Tryggvasonar, Furu- grund 20, fyrir miönætti, miövikudaginn 26. april n.k. Akranesi 24. apríl 1978, í yfirkjörstjórn Akraness, Njörður Tryggvason, Sverrir Sverrisson, Björgvin Bjarnason. Garðabær — Kartöflugarðar Þeir Garðbæingar, sem höföu garðlönd á leigu sumariö 1977 og hyggjast nytja sömu garöa í ár, þurfa aö staðfesta þaö meö því aö greiöa leigugjaldiö, kr. 1000 á skrifstofu bæjarins sem fyrst og eigi síöar en 10. maí n.k., en eftir þann tíma veröa ónotuð garölönd fyrri leigutaka leigö öörum Garöbæingum. Garðabær 23. apríl 1978 Skrifstofa Garðabæjar. Húsafriðunarnefnd auglýsir hérmeö eftir umsóknum til húsafriöunar- sjóðs, sem stofnaöur var meö lögum nr. 42/1975, til að styrkja viðhald og endur- bætur húsa, húshluta og annarra mannvirkja, sem hafa menningarsögulegt | eöa listrænt gildi. Umsóknir skulu greinilega bera meö sér til hvers og hvernig j umsækjandi hyggst verja styrk úr sjóönum. Skulu umsóknum fylgja eftirtalin gögn og upplýsingar: a. Uppmælingar, dagsettar og undir- | skrifaöar, b. Ijósmyndir, c. upplýsingar um nánasta umhverfi, d. sögulegar upplýsingar sem unnt er. aö afla, s.s. aldur mannvirkja, nöfn arki- tekts, smiös og eigenda fyrr og nú. e. greinargerö um framtíöarnotkun, f. greinargerð um fyrri breytingar ef geröar hafa veriö, g. teikningar af breytingum ef ráögeröar eru. h. kostnaöaráætlun um fyrirhugaöar fram- kvæmdir ásamt greinargerö um verktil- högun. Umsóknir skulu sendar Húsafriöunarnefnd, Þjóöminjasafni íslands, Reykjavík, fyrir 1. september n.k. Husafriðunarnefnd. Krani óskast til leigu Norska fyrirtækið A/S Agdermaskin, sem er undirverktaki í sambandi viö fram- kvæmdir á Grundartancja óskar eftir aö taka á leigu bílkrana fra 1. júní n.k. til 1. febrúar 1979 Kraninn þarf aö vera búinn bómuframlengingu, vinnupalli og vera meö vökvastýröa bómu. lyftigeta: 18—25 tonn (60 t.m) lyftihæð: 20 m. meðal lyfting: u.þ.b. 2 tonn vinnutími: u.þ.b. 50 klst/viku Skrifleg tilboö sendist okkur fyrir 5. maí n.k. Orka h.f., Laugavegi 178, sími 38000 9 tonna bátur til sölu smíöaöur á Akureyri 1956, og er af Nóa-gerö. ,Bátnum fylgja 4 rafmagnsrúllur, 2 nýleg rækjutroll, trollspil, 2 talstöövar, góöur japanskur dýptarmælir, nýir toghler- ar. Báturinn er meö nýstandsettan lúkar og nýnegldur upp aö hluta. Selst í því j asigkomulagi sem hann er i dag. Verö 8 j millj. Upplýsingar í símum 98-1147 og 1662. ! Skip til sölu | 5.5 — 6 — 8 — 9 — 22 — 29 — 30 — 36 — 37 — 38 — 45 ! _ 48 — 51— 53 — 55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 75 — 85 — 86 — 90 — 92 — 119 tn. Einnig opnir bátar al ýmsum stæröum. Aðalskipasalan. Vesturgotu 1 7 Simar 26560 og 28888 Heimasimi 61 1 19 Málarar Tilboö óskast í aö mála blokkina nr. 16-18-20 viö Stórageröi Rvk. Útboðsgagna má vitja til Guðmundar Guöbrandssonar Stórageröi 20. Réttur áskilinn til aö taka hvaöa tilboöi sem er eöa hafna öllum. Útboð Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboöum jarövinnu fyrir dælustöö, jöfnunargeymi ofl. viö Þórunnarstræti. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Hitaveitu Akureyrar, Hafnarstræti 88, B, Akureyri, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á skrifstofum Akureyr- arbæjar, Geislagötu 9, þriöjudaginn 2. maí kl. 11.00 f.h. Hitaveita Akureyrar. ® ÚTBOÐ Tilboð óskast í gatnagerö, lagningu holræsa vatns- og hitaveitulagna, í nýtt hverfi í Seljahverfi í Reykjavík, 12. áfanga A og B hluta. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, gegn 10.000 kr skilatrygg- ingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö, miövikudaginn 10. maí 1978 kl. 14 e.h. INNKAUPASTOFNUN HEYKJAVÍKURBORGAR ; Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 Málfundafélagið Óðinn heldur almennan fund um húsnæðismál í Valhöll Háaleitisbraut 1, miövikudaginn 26. apríl kl. 20.30. Magnús L. Sveinsson borgarfulltrúi, vara- formaöur Verslunarmannafélags Reykja- vikur mun ræöa um húsnæöismálakerflö og lánamöguleika. Stjórn ÓOins. SUS Reykjanesi Fundur stjórnar kjördæmissamtaka ungra sjálfstæöismanna í Reykjaneskjördæmi, veröur haldinn miövlkudaginn 26. apríl kl. 20:30 í Sjálfstæöishúsinu Hafnarfiröi. Á fundinn mæta Ellert Eiríksson, formaöur . kjördæmisráös, og Matthías Á. Mathiesen, fjármálaráöherra. Formenn og fulltrúar FUS, í stjórn kjördæmissamtakanna og fulltrúar kjör- dæmisins, í SUF stjórn eru hvattir til aö mæta. SUS, Reykjanesi. Sjálfstæðisfélag Akureyrar boöar til rabbfundar fimmtud. 27. apríl n.k. kl. 20.30 aö Kaupvangsstræti 4. Fundarefnl: Heilbrigöismál og nýbygging sjúkrahúss. Yfirlæknarnir Gauti Arnþórsson og Olafur Sigurösson ásamt formanni sjúkrahússtjórnar Stefáni Stefánssyni koma á fundinn. Allt áhugafólk um þetta efni hvatt til aö koma á fundinn og taka þátt f umræöum. Fundarstjóri veröur Gunnlaugur Fr. Jóhannsson. Stjórnin. Mýrarsýsla Borgarnes — Borgarnes Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Mýrarsýslu veröur haldinn á skrifstofu félaganna Borgarbraut 4, fimmtudaginn 27. apríl kl. 21. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Inntaka nýrra félaga 3. Önnur mál. Stjórnin Norðurlandskjördæmi Vestra — Sauðárkrókur Landsamband Sjálfstæöiskvenna og Sjálfstæöiskvennafélag Sauöárkróks efna til almenns stjórnmálafundar laugardaginn 29. apríl kl. 4 s.d. f samkomuhúsinu Sæborg. Ræöur og ávörp flytja: Erna Ragnarsdóttir, Sigríöur Pétursdóttir, Fjóla ísfeld og Kamilla Jónsdóttir. Á fundinum veröur rætt um alm. landsmál og málefni Norö-vesturlands. Að loknum framsöguræöum: fyrirspurnir og frjálsar umfæöur. Fundurinn er öllum opinn — fjölmennum. Stjórnin. Vestfjarðarkjördæmi — Hólmavík Landsamband sjálfstæöiskvenna og Sjálfstæöiskvennafélag Strandasýslu efna tll almenns stjórnmálafundar sunnudaginn 30. apríl kl. 4 s.d. í Félagsheimllinu Hólmavík. Ræður og ávörp flytja: Áslaug Friöriksdóttir, Sigurlaug Bjarnadóttir og Arndís Benediktsdóttir. Rætt veröur um almenn landsmál og málefni Strandamanna. Aö loknum frámsöguræöum fyrirspurnir og frjálsar umræöur. Fundurinn er opinn. Aö fundinum loknum veröur haldinn aöalfundur Sjálfstæöisfélags Stranda- sýslu. Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Fjölmennum. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.