Morgunblaðið - 26.04.1978, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 26.04.1978, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 1978 31 KR sigraði Fram með sex mörkum KR-INGAR sigruðu Fram með sex marka mun í Laugardalshöll í gærkveldi. 24 — 18 urðu úrslit fyrri leiks liðanna af tveim um Víkingar bikar- meistarar 2 fl. • Úrslitaleikur í bikarkeppninni 2. ílokks var leikin í gærkveldi. Attust þar við Víkingur og Þróttur, sigruðu Víkingar 18—16 eftir skemmtilegan og spennandi leik. Markhæstur Víkinga var Sigurður Gunnarsson 6, en hjá Þrótti Sigurður Sveinsson 7. hvort liðið leikur á móti HK um sæti í 1. deild. Það má mikið ske hjá Fram ef þeim á að takast að vinna þennan stóra mun upp í síðari leik liðanna. Afarslakur varnar- leikur var fyrst og fremst orsök þessa stóra taps hjá Fram og þó Guðjón Erlends- son verði vel á köflum kom allt fyrir ekki, flugurnar í Framvörninni voru svo stór- ar að sóknarmenn KR gátu ekki annað en skorað. Leik- urinn í heiíd var frekar slakur hjá báðum liðum, KR-ingar áttu þó ágæta leikkafla í síðari hálfleik, og voru oftast f jögur mörk yfir. • Víkingur hélt sæti sínu í 1. deild kvenna þrátt fyrir tap fyrir ÍBK í aukaleik í Keflavík í gærkvöldi 14ill. Víkingsstúlk- urnar unnu fyrir leik liðanna 11.6 og halda sætinu með saman- lagðri markatölu 22.20. Fyrsta opna mótið á Hval- eyrinni um næstu helgi FYRSTA opna golfmótið á árinu fer fram um næstu helgi á Hvaleyrarvellinum hjá Keili í Hafnarfirði. Keppt verður með og án forgjöf og gefur Uniroyal-umboðið á Islandi, Islenzk ameríska verzlunarfé- lagið, verðlaun til keppninnar. Leiknar verða 18 holur og hefst keppnin klukkan 9 f.h. á laug- ardag,, en einnig verður ræst út klukkan 13. Þetta er fjórða árið, sem Uniroyal gefur verð- laun til þessa fyrsta opna móts á árinu og t.d. í fyrra voru 85 kylfingar meðal þátttakenda. Haukur Ottesen var tekinn úr umferð hjá KR, og Arnar hjá Fram þannig að sóknarleikur beggja liða var oft fálmkenndur. Björn Pétursson var bestur KR— inga, en hjá Fram var enginn einn öðrum betri. Mörk KR: Björn Pétursson 11, Símon Unndórsson 6, Þorvarður 3, Haukur 2, Sigurður Óskarsson 2. Mörk Fram: Jens Jensson 7, Atli 4, Gústaf 4, Arnar 3. — þr. ÁLAFOSS- HLAUPIÐ AÐALBJÖRG Ilafsteinsdóttir frá Selfossi sigraði í kvenna- flokki í Álafosshlaupinu. sem fram fór fyrir nokkru síðan. Var Aðalbjörg langt á undan næsta keppanda og ti'mi hennar einni mínútu betri. en vegalengdin. sem hiaupin var, var 2.7 km. I karlaflokki voru hlaupnir 6.2 km qg þar sigraði Borgfirðingurinn Ágúst Þorsteinsson, en Hafsteinn Oskarsson varð annar. í unglingaflokki pilta sigraði Jóhann Sveinsson, UBK, Alfa Jóhannsdóttir, UMFA, sigraði í stelpnaflokki og Albert Imsland. Leikni. í strákaflokki. Keppt um sendiherra- bikarinn ÞRIÐJI leikurinn í keppninni um sendiherrabikarinn f körfuknatt- leik milli úrvals varnarliðsmanna og fslenzka landsliðsins fer fram f fþróttahúsi Ilagaskóla f kvöld kl. 8. íslenzka landsliðið sigraði með yfirburðum í fyrstu tveimur leikjunum. Úlfljótur ræð- ur stjóra til starfa í sumar UNGMENNASAMBANDIÐ Úlfljótur hélt ársþing sitt að Hofi í Öræfum fyrir nokkru síðan og var þetta í fyrsta skipti. sem Úlftjótur heldur ársþing sitt í Öræfum. Starfsemi Úlfljóts var með minnsta móti á síðasta starfsári. en þó má nefna að Guðrún Ingólfsdóttir starfaði sem leiðbeinandi f frjálsum fþróttum í einn mánuð á vegum sambandsins. Þrjú frjálsíþrótta- mót voru haldin og hin árlega keppni við V-Skaftfellinga fór fram í Pétursey í lok ágúst og var keppt f frjálsum fþróttum og knattspyrnu. Úlfljótur gekkst fyrir félagsmálanámskeiðum á þremur stöðum í nóvembermán- uði. Helgi Gunnarsson frá Egils- stöðum annaðist leiðsögn á nánr skeiðunum. Fráfarandi formaður Úlfljóts, Ileimir Þór Gfslason, baðst undan endurkjöri og var Ásmundur Gfslason, kennari Nesjaskóla, kjörinn formaður í hans stað. Ákveðið hefur verið að auglýsa laust til umsóknar starf fram- kvæmdarstjóra til starfa í a.m.k. þrjá mánuði f sumar. Þá hefur einnig verið ákveðið að Úlfljótur starfræki sumarbúðir f sumar. MAGDEBURG EVRÓPUMEISTARI Björn skoraði 11 mörk f leiknum. • Valur sigraði Ármann í Reykjavíkurmótinu í knatt- spyrnu í gærkvöldi 9il. AUSTUR-ÞÝZKA handknatt- leiksliðið SC Magdeburg varð Evrópumeistari félagsliða f hand- knattleik árið 1978. Þjóðverjarn- ir sigruðu pólska liðið Slask Wrocklaqi í úrslitum 28i22 eftir að staðan hafði verið 18.10 f hálfleik. Þetta er í þriðja sinn, sem austur-þýzkt félag vinnur þennan eftirsótta titil. Leipzig varð • Perú sigraði Kína í vináttu- landsleik í knattspyrnu með 2 mörkum gegn 1. Leikuriiin fór fram í Lima en þrátt fyrir sigur Perúmanna þótti lið þeirra ekki sannfærandi og ekki gefa miklar vonir um góða frammistöðu í Argentínu í sumar. Perú leikur í riðii með Iloliandi, írand og Skotlandi. Evrópumeistari 1966 og Vorvárts frá Frankfurt varð meistari 1975. Hins vegar hefur vestur-þýzka liðið Gummersbach sigrað í þess- ari keppni. í úrslitum Evrópukeppni bikar- meistaraliða kvenna sigraði ung- verska liðið Ferncevaros aust- ur-þýzka liðið Leipzig 18:17. Þetta er fyrsti sigur ungversks liðs í Evrópukeppni. Enska knattspyrnan í rslit í cnsku knattspyrnunni 1. dcildi Bristol City — Manchcstcr l'nitcd ftift Ipswich Town — Nottingham Forcst 0i2 Livcrpool — Arscnal 1.0 Manchcstcr City — Covcntry 3il MiddlcshrouKh — Wcst Ham L2 Quccns Park — Birminuham ftift Wcst Bromwich — Evcrton 3*1 Getrauna- spá M.B.L. s ’*0 z c 3 ÖJC b. o S 2 ■© -C 3 •O £h < Dagblaðið 2 a u > C 2 3? Tfminn 2 a u > s Vísir c c *> •o *o A Sunday Mirror Sunday People Sunday Express News of the world Sunday Telegraph SAMTALS 1 X 2 Arsenal — Middlesbrough X 1 1 i 1 1 2 1 1 X 1 8 2 1 Aston Villa — Ipswich X 1 1 i 1 1 1 1 X 1 1 9 2 0 Bristol C. — Coventry X X X X X X X X 2 2 X 0 9 2 Everton — Chelsea X 1 1 1 1 í 1 1 1 1 1 10 1 0 Leicester — Newcastle X X X X X í X X 1 X 2 2 8 1 Manc.city — Derby 1 1 1 1 1 í 1 1 1 1 1 11 0 0 Norwich — WBA 1 X 1 1 1 í X 2 X X X 5 5 1 Notts. Forest — Birmingh. 1 1 1 1 1 í 1 1 1 X 1 10 1 0 QPR — Leeds 1 1 1 1 X X X X X 1 X 5 6 0 West Ham — Liverpool X X 1 1 1 1 X 1 2 X 2 5 4 2 Wolves — Man.utd. 2 2 1 1 2 2 2 2 2 X X 2 2 7 Southh. — Tottenham 2 X X X 1* X X X X X X 1 9 1 í síðasta hefti Newsweek Ofraun Aldo Moro. Sovétmenn neyða suður kóreska farþegaflugvél til að lenda. Gæzlulið S.Þ. í Líbanon: Viðtal við fyrrverandi herráðsformann * í Israel. Mordechai Gur. í hverri viku birtir NEWSWEEK hlutlæga frásögn af heimsfréttum og skoðanij; ýmissa aðila í rökræðum án þess að taka afstöðu til stjórnmála, félagsmála eða byggðamála. Þannig mótar Newsweek á einstakan og raunhæfan J hátt stefnu þeirra, sem þurfa að vita hvaða áhrif fréttirnar/^j hafa á heimsmálin, en ekki eingöngu innanlandsmál. Sérhvert hefti NEWSWEEK er kafli í veraldarsögunni. Þar er skráð saga okkar heims Newsweek ALÞJÓÐLEGT FRÉTTARIT. Saga líÖandi stundar /a V

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.