Morgunblaðið - 24.05.1978, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1978
atvinna - - atvinna — atvinna — atvinna — atvinna - - atvinna
Hveragerði
Umboösmaöur óskast til aö annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í
Hverageröi.
Upplýsingar hjá umboðsmanni Birgi Odd-
steinssyni og hjá afgreiöslunni í Reykjavík,
sími 10100.
fltogtmliliiftife
Útgerðarfélög og
útvegsmenn
Þau útgeröarfélög og útvegsmenn sem
hyggjast ráöa vélstjóra til starfa í sumar eru
eindregiö hvattir til aö hafa samband viö
skrifstofu Vélstjórafélags íslands hiö fyrsta.
Sérstök athygli skal vakin á auknu aöhaldi
í undanþáguveitingum.
Vélstjórafélag íslands,
Borgartúni 18,
sími 29933.
Laus staða
Staöa húsvaröar viö Menntaskólann á
Akureyri er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf
sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfis-
götu 6, Reykjavík fyrir 20. júní n.k.
Menn tamálaráðuneytið,
18. maí 1978.
H/f Ölgerðin
Egill
Skallagrfmsson
óskar aö ráöa starfsfólk til verksmiöju-
starfa. Vaktavinna. Upplýsingar gefur
Siguröur Sveinsson verkstjóri, Þverholti 20
(ekki í síma).
Ritari
Óskum aö ráöa ritara nú þegar til almennra
skrifstofustarfa.
Nokkur bókhaldskunnátta æskileg ekki
nauðsynleg.
Umsóknir sendist augl.deild Mbl. sem fyrst
merkt: „Ritari — 3743.“
Ljósmóðir óskast
í sumarafleysingar í ágúst og september
mánuöi. Upplýsingar gefur hjúkrunarfram-
kvæmdarstjóri í síma 95-5270.
Sjúkrahús Skagfirðinga,
Sauöárkróki.
Framtíðaratvinna
Okkur vantar starfskraft, ekki yngri en 20
ára nú þegar. Starfiö er fólgiö í alhliða
verzlunarstörfum og er mjög fjölþætt.
Þekking á Ijósmyndavörum æskileg, en ekki
skilyröi. Þar sem viðkomandi þarf aö geta
hafiö störf nú þegar, eru umsækjendur
beönir um aö boösenda skriflegar umsóknir
ásamt uppl. um fyrri störf á skristofu okkar
aö Sundaborg 7 eins fljótt og hægt er.
Fyrirspurnum er ekki svarað í síma, né á
skrifstofu, en öllum skriflegum umsóknum
svaraö.
Hilmar Helgason h.f., Sundaborg 7.
Skólastjórastaða
og tvær stöður
sérkennara
viö sérkennslustöö aö Staöarfelli í Dölum
eru lausar til umsóknar. Umsóknir sendist
menntamálaráöuneytinu fyrir 16. júní 1978
ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf.
Menntamálaráðuneytið,
22. maí 1978.
Óskum að ráða
starfsmann (karl eöa konu) viö fatapressun
strax.
Max h.f.,
Ármúla 5,
símar 82833 og 86020.
Skipasmiðir
óskast. Upplýsingar gefur Guömundur G.
Sigurösson yfirverkstjóri.
Slippfélagið í Reykjavík h/f
Mýrargötu 2.
Sími 10123.
Afgreiðslu-
starf
Óskum eftir aö ráöa röskan starfsmann til
afgreiðslu — og akstursstarfa í söludeild.
Nauösynlegt er aö umsækjandi hafi meira-
próf.
Hér er um framtíöarstarf aö ræöa.
Allar nánari uppl. veitir starfsmannastjóri á
skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20.
Sláturfélag Suöurlands.
Ólafsvík
Umboösmaöur óskast til aö annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í
Ólafsvík. Uppl. hjá umboösmanni Erlu
Gunnarsdóttur Grundarbraut 7 og hjá
afgreiðslunni í Reykjavík sími 10100.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Landspítalinn
Staöa AÐSTOÐARLÆKNIS viö Barnaspít-
ala Hringsins er laus til umsóknar. Staöan
veitist til 6 mánaöa frá 1. júlí n.k.
Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri
störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir
21. júní n.k.
Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í
síma 29000.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og FÓSTRUR
óskast til fastra starfa á geðdeild Barnaspít-
ala Hringsins.
Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri í síma
84611.
Reykjavík, 22. maí, 1978.
SKRIFSTOFA
RIKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5.
Sími 29000
Ritari
Innflutnings- og þjónustufyrirtæki í miö-
bænum óskar eftir ritara í hálfsdagsstarf
(9-13).
Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Reglusemi
og stundvísi áskilin. Umsóknum er tilgreini
menntun og fyrri störf sé komiö til
auglýsingadeildar Morgunblaösins eigi
síöar en 29. þ.m. merkt: „Ritari — 3474“.
Vantar yður
starfsfólk?
Höfum vinnufúst fólk vant margvíslegustu
störfum.
Atvinnumiðlun stúdenta,
sími 15959.
Afgreiðslustjóri
Óskum aö ráöa starfskraft til aö stjórna
afgreiðslu á framleiösluvörum Brauögeröar
Mjólkursamsölunnar.
Upplýsingar gefur Erlendur Magnússon,
ekki í síma.
Mjólkursamsalan/ Brauögerö
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar |
i
1
Til sölu
rörsteypivél
stæröir 4ra, 6, 8, 10, 12, 16, 20 og 24ra
tommu.
Uppl. í símum 99-5939, 5950 og 5824.
Íllgfji
húsnæöi
Ahugamannafélag
í Reykjavík
óskar eftir aö taka á leigu ca. 50 fm.
húsnæöi fyrir skrifstofu og geymslu.
Upplýsingar í dag kl. 20—22 í síma 22522.