Morgunblaðið - 24.05.1978, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.05.1978, Blaðsíða 32
64 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1978 REYKJAVÍK: BANKASTRÆTI10. SÍMAR: 29322 AKUREYRI* HAFNARSTRÆTI 94. SÍMI: 28715.1 SVNNA BIÐUR ALLT ÞAÐ BESTA SEM TIL ER í SÓLARLÖNDUM Dagflug til allra vinsælustu sólarlandastaðanna. Beint flug með stórum þotum ÁN MILLILENDINGAR lækkar ferðakostnaðinn GRIKKLAND Þér getið valið um dvöl á eftirsóttustu hótelum og íbúðum í baðstrandarbœjunum við Aþenu, Glyfada og Vouliagmeni, dvöl á Rhodos, rósaeynni fögru í gríska eyjahafinu. Farið í œvintýrasiglingu með 17000 smálesta skemmtiferðaskipi. Hœgt er að skipta Grikklandsdvölinni milli þessara staða og njóta þannig alls þess besta sem Grikkland hefur upp á að bjóða í einni og sömu Grikklands- ________ferðinni með Sunnu. FARASTJORAR MEÐ MIKLA REYNSLU AÐ BAKI. Starfsfólk Sunnu í Grikklandi sem veita farþegum leiðsögn, öryggi og þjónustu eru: Óttó Jónsson, menntaskólakennari, sem þúsundir íslendinga þekkja af eigin raun efti 17 ára farsœl störf í sólarlöndum. Halldór Briem, eini íslendingurinn sem er búsettur í Grikklandi, býr þar-með grískri fjölskyldu sinni, talar grískuna eins og innfœddur og hefur verið aðstoðar hótelstjóri á einu stœrsta hóteli Aþenu s.l. 4 ár og Gunnar Eyjólfsson, leikari, sem þekkir Grikkland og sögu þess vel. FJÖLBREYTTAR SKEMMTI- OG SKOÐUNARFERÐIR. Frá skrifstofu Sunnu á Aþenuströnd er efnt tilfjölbreyttrar skemmti- og skoðanaferða með farastjórum Sunnu. Dagsferðir um fagrar byggðirfornra sagna tilDelfi, Argolis, Korintu, um Aþenuborg, Agropolis, Maroþonsvelli. Ennfremur til Spörtu, Olympíu og margra fleiri sögufrœgra staða. Eins dags sigling til þriggja eyja. Einnig er boðið upp á vikuferðir með þœgilegum bílum til flestra sögufrœgustu og fegustu staða Grikklands. ÆVINTYRASIGLINGIN SEM ALLA DREYMIR UM. Vika um borð í 17000 smálesta skemmtiferðaskipi, sem býður upp á flest sem hugurinn girnist. Fólk getur sannarlega notið lífsins um borð í þessu glœsilega skemmtiferðaskipi. Allar íbúðir með þœgindum og einkabaði, nœturklúbbar með skemmtiatriðum á hverju kvöldi, casino, stór sundlaug, verslanir með tollfrjálsum vamingi, hárgreiðslustofa, kvikmyndasalur, setustofur, kaffiteria, rúmgóð sólbaðs þilför fyrir 750 farþega. Allar íbúðir teppalagðar með loftkœlingu, útvarpi, og tónlist af segulböndum í hverri fbúð. Sunna hefur fráteknar fyrir gesti sína 20 íbúðir í hverri vikusiglingu. Viðkomustaðir og skoðunarferðir á hverjum stað, frá Aþenu til eyjanna Rhodos, Krýtar og Korfu, Dubrovnik í Júgóslavíu, Feneyja í Ítalíu og aftur til Aþenu. SannkaUað luxusævintýri, á viðráðanlegu verði. KANARŒYJAR NÝTT. Vegna hagkvxmra samninga getum við í sumar boðið fjölskyldum, ókeypis Fjölskylduparadís sumarsins- ókeypis fyrir bömin. Nú fá íslendingar í fyrsla sinn tækifæri til sumarleyfisdvalar á Kanaríeyjum. Þúsundir þekkja af eigin reynslu þessar paradisar- eyjar í vetrarsól. Aldrei of kalt og aldrei og heitt, þar er sjórinn, PORTUGAL ferð og dvöl í íbúð, fyrir öll böm innan 12 ára. sólskinið og skemmtanalífið eins og fólk vill hafa það 365 daga á ári. Hægt er að velja um dvöl á vinsælustu og bestu hótelum og íbúðum sem fáanleg eru. Sunnu skrifstofa með þjálfuðu íslensku starfsfólki, nú opin allan ársins hring. ífyrsta sinn reglubundið leiguflug beint til Portúgal. Við höfum valið glæsilegt hótel og íbúðir i eftirsóttustu baðstrandarbæjum Estoril og Casacais í aðeins 30 km fjarlægð frá höfuðborginni Lissabon. Frægir gististaðir kónga- fólks, - og nú Sunnufarþega, - á viðráðanlegu verði. Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir og íslenskir farastjórar Sunnu á staðnum. Einnig Sunnuflug tU: MALLORKA dagflug á sunnudögum COSTA DEL SOL dagflug á föstudögum COSTA BRAVA dagflug á sunnudögum ITALIA dagflug á þriðjudögum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.