Morgunblaðið - 24.05.1978, Side 21

Morgunblaðið - 24.05.1978, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1978 53 Framboðslisti sjálfstæð- ismanna á Akranesi Valdimar IndriAason, framkvæmdastjóri. Jóscí H. Þorgeiísson, iögfræðingur. Hörður Pálsson bakarameistari. Guðjón Guðmundsson, skrifstofustjóri. Inga Jóna Þórðardóttir, viðskiptafræðingur. Ólafur Grétar ólafsson, skrifstofumaður. Árni Ingólfsson, læknir. borbergur Þórðarson, trésmíðameistari. Ásthildur Einarsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Birtur hefur verið framboðs- listi sjálfstæðismanna á Akranesi vegna hæjarstjórnarkosninganna 28. mai' n.k. Skipan listans er eftirfarandi> 1) Valdimar Indriða- son, 2) Jósef H. Þorgeirsson, 3) Hörður Pálsson, 4) Guðjón Guð- mundsson. 5) Inga Jóna Þórðar- dóttir, 6) Ólafur Grétar Ólafsson. 7) Árni Ingólfsson. 8) Þorbergur Þórðarson. 9) Ásthildur Einars- dóttir, 10) Rúnar Pétursson. 11) Pálína Dúadóttir, 12) Brynja Halldórsdóttir, 13) Benedikt Jón- mundsson. 14) Þórður Þórðarson, 15) Valdimar Ágústsson, 16) Jóhann Jónsson, 17) Njáll Guð- mundsson. 18) Ragnhciður Þórð- ardóttir. Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins til bæjarstjórnarkosninga á Selfossi FRAMBOÐSLISTA Sjálfstæðis- flokksins til bæjarstjórnarkosn- inga á Selfossi hinn 28. maí n.k. skipa eftirtaldiri óli Þ. Guðbjartsson skólastjóri, Páll Jónsson tannlæknir, Guðmundur Sigurðsson húsasmiður, Sverrir Andrésson húsgagnasmiður, Örn Grétarsson prentari, María Leós- María Leósdóttir dóttir fulltrúi, Helgi Björgvins- son hárskeri, Haukur Gislason Ijósmyndari, Guðjón Gestsson verkamaður, Bjarni Pálsson byggingarfulltrúi, Gústav Sigur- jónsson verkstjóri, Ingveldur Sigurðardóttir húsmóðir, Þuríður Ilaraldsdóttir húsmóðir, Valdimar Bragason prentari. Sigfús Þórðarson bankafulltrúi, Sjöfn H. Jónsdóttir talsimavörð- ur, Páll Árnason málarameistari og Þorsteinn Sigurðsson húsa- smíðameistari. Framboðslistinn var samþykkt- ur á fjölmennum fundi í sjálf- stæðisfélaginu á Selfossi í lok aprfl að undangengnu prófkjöri. Sem kunnugt er voru nýverið samþykkt á Alþingi lög um kaupstaðarréttindi Selfoss og verða nú kjörnir 9 bæjarfulltrúar þar í stað sjö hreppsnefndar- manna en af þeim voru þrír kjörnir af lista Sjálfstæðisflokks- ins. Einn núverandi hrepps- nefndarmanna Sjálfstæðis- flokksins, Jón Guðbrandsson dýralæknir gefur ekki kost á sér en hinir eru Óli Þ. Guðbjartsson og Páll Jónsson, sem nú skipa fyrsta og annað sætið á lista flokksins til ba'jarstjórnar- kosninganna. Örn Grétarsson Guðjón Gestsson Páll Jónsson Guðmundur Sigurðsson Sverrir Andrésson Helgi Björgvinsson Haukur Gíslason

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.