Morgunblaðið - 24.05.1978, Síða 24

Morgunblaðið - 24.05.1978, Síða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1978 M:j03niupj\ Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN TB 21. MARZ-19. APRÍL Gefðu þér góðan tíma til að athuga alla möguleika vel og vandlega. Einhver þér óviðkom- andi gerist nokkuð nærgöngull. NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ Láttu ekki tilfinningarnar hlaupa með þig í gönur. l>ú gætir þurft á aðstoð að halda seinni part dagsins. TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. JÍINÍ Gakktu úr skugga um að þú hafir fengið nægar upplýsingar áður en þú hefst handa í dag, <9* KRABBINN 21. JÚNÍ—22. JÚLÍ Einhverjir smávægilegir erfið- leikar valda þvf að þú verður að leggja óvenju hart að þér til að ná árangri. LJÓNIÐ fe*?a 23. JÍILÍ—22. ÁGÚST ' Reyndu að koma einhverjum af hugmyndum þfnum f fram- kvæmd. Kvöldið getur orðið nokkuð viðburðaríkt. MÆRIN 23. ÁLÚST- 22. SEPT. Láttu ekki smávægilegar tafir sctja þig út af laginu. Einhver góður vinur kemur þér til hjálpar. | VOGIN PvtkTd 23. SEPT.-22. OKT. Segðu það sem þér finnst um ákveðiö máiefni, tómstunda- starfsemi f hópi góðra vina gefst vel. DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. Fjármálin standa vel þessa dagana. en þar með er ekki sagt að þú getir eytt eins og þig lystir. U BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Láttu ekki aðra hafa áhrif á skoðanir þínar, þú ert fullfær um að dæma sjálfur. Vertu heima f kvöld. m STEINGEITIN 22. DES,— 19. JAN. Gakktu úr skugga um að þú getir lokið því sem þú byrjar á. Halfkiárað verk kann að koma þér f illt skap. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Vertu ekki of ráðrfkur, stundum getur verið gott að hiusta á það sem aðrir hafa til málanna að leggja. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ I.áttu ekki gullið tækifæri ganga þér úr greipum. En til þess þarftu að vera vel vakandi. ( RAUN 06 VERO 5 LJÓSKA FERDINAND NOUiJMlð ANIMAL I MAVE BR0U6HT HERE TOPAV 15 CALLEP A 006 — Nú, þetta dýr scm ég hef hér meðferðis í dag nefnist hundur. I 5TILLTHINK, IT'5 A 5MALL / ACíPPpi M005E.' AllRlGHT, J HERE */0U6UVS, M005IE, CUT fT OI/T'/MOOSIE, 1 •'MOOSIE' — I>ú ert að grinast. — Þú ert að plata okkur. — — Ég er enn á því að þetta sé lítill elgur. — Sammála. — Allt í lagi, nú er nóg komið. — Komdu, komdu elgsi, elgsi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.