Morgunblaðið - 24.05.1978, Síða 27

Morgunblaðið - 24.05.1978, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1978 59 Sími50249 Engin sýning í kvöld. Almennur D-lista fundur kl. 20.30. dBÆJARBiíP Sími50184 Hvíti vísundurinn Hörkuspennandi og sérkennileg lltmynd frá snillingnum Dlno De Laurentis. Byggö á Amerískrl þjóö- sögu. Aöalhlutverk: Charles Bronson íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. Stúdentafagnaður Nemendasambands Menntaskólans í Reykjavík veröur haldinn aö Hótel Sögu, Súlnasal, föstudaginn 26. maí og hefst meö boröhaldi kl. 19.30. Aögöngumiöasala veröur í anddyri Súlnasalar, Hótel Sögu, fimmtudaginn 25. maí og föstudag- inn 26. maí kl. 1-4. Samkvæmisklæönaöur. Stjórnin EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Skuldabréf Morgunblaðið óskar ftir blaðburðarfólki Austurbær: Sjafnargata Ingólfsstræti. Vesturbær Lynghagi Upplýsingar í síma 35408 Hótel Borg Bingó að Hótel Borg í kvöld kl. 8.30. Hótel Borg. fasteignatryggö og spariskírteini til sölu. Miðstöö verðbréfa- viöskipta er hjá okkur. Fasteigna og veröbréfasala Vesturgötu 17 sími 16223. Þorleifur Guömundsson heimasími 12469. !l|! !!li VIÐTALSTIMAR FRAMBJÓÐENDA Frambjóöendur Sjálfstæöisflokksins viö borg- arstjórnarkosningarnar munu skiptast á um aö vera til viötals á hverfisskrifstofum Sjálfstæöis- manna næstu daga. Frambjóöendurnir veröa viö milli kl. 18 og 19 e.h. eöa á öörum tímum, ef þess er óskaö. Miövikudaginn 24. maí veröa eftirtaldir frambjóöendur til viötals á eftirtöldum hverfisskrifstofum: NES- OG MELAHVERFI Ingólfsstræti 1a Valgarö Briem, hæstaréttarlögmaöur VESTUR- OG MIÐBÆJARHVERFI, Ingólfsstræti 1a Albert Guðmundsson, stórkaupmaöur AUSTURBÆR OG NORÐURMÝRI, Hverfisgötu 42, 4. hæö Páll Gíslason, læknir HLÍÐA- OG HOLTAHVERFI, Valhöll, Háaleitisbraut 1 Sigurjón Á. Fjeldsted, skólastjóri LAUGARNESHVERFI, Bgjargi v/Sundlaugaveg Margrét S. Einarsdóttir, ritari LANGHOLT, Langholtsvegi 124 Bessí Jóhannsdóttir, kennari HÁALEITISHVERFI, Valhöll, Háaleitisbraut 1 Hilmar Guölaugsson, múrari SMÁÍBÚÐA- BÚSTAÐA- OG FOSSVOGS- HVERFI, Langageröi 21 (kj^Ílara) Markús Örn Antonsson, ritstjóri ÁRBÆJAR- OG SELÁSHVERFI, Hraunbæ 102b (aö sunnanveröu) Ragnar Júlíusson, skólastjóri BAKKA- OG STEKKJAHVERFI, Seljabraut 54, 2. hæð Ólafur B. Thors, forstjóri FELLA- OG HÓLAHVERFI, Seljabraut 54, 2. hæö Hulda Valtýsdóttir, húsmóöir SKÓGA- OG SELJAHVERFI, Seljabraut 54, 2. hæö Sigríöur Ásgeirsdóttir, lögfræöingur lisfinn Glæsilegur-nýtískulegur eldhúskraninn Damixa eldhúskraninn er dæmigerð samsetning einfaldleikans í innri hönnun og látlauss útlits. Hið frábæra „Kúlukerfi” tryggir góða endingu. Þessir kostir hafa gert Damixa blöndunartækin þau eftirsóttustu á markaðinum. Byggingavörur Sambandsins SuÓurlandsbraut 32 • Simar82033 • 82180

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.