Morgunblaðið - 24.05.1978, Page 31

Morgunblaðið - 24.05.1978, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1978 63 Framboðslisti Sjálfstæðis- flokksins í Hveragerði Tíu efstu sæti lista Sjálfstæðisflokksins í Hveragerði eru þannig skipuð. Ilafsteinn Kristinsson, framkvæmdastjóri Stefán Magnússon, framkvæmdastjóri Ilelgi Þorsteinsson. múrarameistari Ölafur Óskarsson. húsasmíðameistari Ævar Axelsson. blikk- og pltítusmiður Aðalsteinn Steindórsson, Friðgeir Kristjánsson, umsjónarmaður húsasmíðameistari Svavar Ilauksson, símvirkjameistari Guðjón H. Bjtírnsson, garðyrkjufræðingur Sigrún Sigfúsdóttir. húsmóðir Stórglæsileg kosninga- skemmtun D-listans Laugardaginn 20. maí héldu sjálfstæðisfélögin á Akranesi kosningaskemmtun í Hótel Akranes. Mikið á fjórða hundrað manns sóttu skemmtunina og ríkti geysileg stemming í troðfullu húsinu. Stutt ávörp fhittu f jórir efstu menn á D listanum, þeir Valdi- mar Indriðason, Jósef H. Þor- geirsson, Hörður Pálsson og Guðjón Guðmundsson. Hinn vinsæli skemmtikraftur, Ómar Ragnarsson flutti gamanmál. Kynnir var Inga Jóna Þórðar dóttir. Góður rómur var gerður að málflutningi frambjóðendanna og bar þessi skemmtun vott um að mikill sóknarhugur ríkir nú í rtíðum sjálfstæðismanna á Akranesi og að þeir ætli að tryggja tírugga kosningu fjórða mannsins á listanum. Guðjóns Guðmundssonar. í bæjarstjórn. — Júlíus. Til sýslunefndari Aðalsteinn Steindórsson. umsjónarmaður Til varai Ingimar Sigurðsson, garðyrkjubóndi. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.