Morgunblaðið - 21.06.1978, Page 2
34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1978
AI(4.VSIN(,A
SÍMINN F.R:
22480
Þessi barnahópur kom við á ritstjórn Morgunblaðsins nýlega á ferð sinni um bæinn
til að mótmæla því að þau hefðu ekki fengið að hálda hlutaveltu í Vesturbænum.
Aðalforsprakki hópsins, Gylfi Magnússon, sagði að þau hefðu ætlað að halda hlutaveltu
á starfsvelli í Vesturbænum, til styrktar lömuðum og fötluðum, en ekki fengið og þótti
þeim það súrt í broti enda hefðu þau ekki fengið að vita nánar hvers vegna þeim væri
það ekki heimilt. A spjöldunum sem þau báru mátti lesa ýmsar áletranir svo sem: Við
viljum fá að halda tombólu; Burt með klögukellingar; Fullorðnir vita ekki hvernig við
krakkarnir erum. Sagði Gylfi að þau myndu, eftir að hafa komið þessum mótmælum
á framfæri, huga að öðrum stað fyrir tombóluhald eða leita frekari samninga við
umráðamenn starfsvallarins.
Hvítti Gligoric
1. a6! - Ha4 2. Hf8 - Ha3+ 3.
Ke2 — Hxa6 4. Hxf5+ (Nú er
lykilstaðan komin upp. Svarti
kóngurinn hrekst nú yfir á
fjórðu reitaröðina, því annars
fellur svarti hrókurinn)
- Kd4 5. Kf3 - Ha8 6. Hb5 -
Kc4 7. IIg5 — Kd4 (Svartur á
engra kosta völ, þar sem kóngur
hans kemst ekki að peðinu)
8. Kg4 - IIÍ8 9. Hg6 - Ke4 10.
He6+ — Kd5 11. 15 og svartur
gafst upp. Með hjálp kóngsins
brunar hvíta peðið á áfangastað.
M.P.
Af endatöflum
eftir MARGEIR
PÉTURSSON
júgóslavensku stórmeistaranna
Gligorics og Ivkovs. Þetta dæmi
sýnir að þegar búið er að loka
kóng varnaraðilans inni á fyrstu
fjórum reitaröðunum, skiptir
engu máli þó að peðið sé aðeins
komið upp á fjórðu línu. Oft er
erfitt að þvinga fram þannig
stöðu, en hér tekst Gligoric það:
Svarti Ivkov
Ég fór niður í húsbátinn að
kanna tækið og fann ekki eitt
heldur tvö. Annað bandarískt og
splúkunýtt. Ég prófaði það og
komst að þeirri niðurstöðu að
það væri mjög sterkt. Loksins
hugsaði ég með mér, ættum við
að geta náð sambandi við
Rommel og kynnt honum skil-
yrði okkar fyrir samstarfi, en
mér hafði nú skilizt að fyrri boð
okkar til hans höfðu aldrei
komizt á leiðarenda. Ekki gátum
við setið aðgerðarlausir, þegar
Rommel kynni á hverri stundu
að nálgast Kairó. Ég varð að
taka sendinn og fara með hann
í búðirnar og reyna síðan að
hefja sendingar.
Þar sem ég hafði ekki hug-
mynd um að Abler og félagi
hans væru undir eftirliti
undraðist ég verulega er ég
heyrði það morgun einn nokkru
síðar að Brezka leyniþjónustan
hefði gripið þá. Ekki löngu síðar
var ég sjálfur einnig handtek-
inn.
— í næstu grein segir frá
fangelsisvist Sadats og þeim
hugrenningum sem leituðu á
hann þar og áttu eftir að hafa
mikil og varanleg áhrif á hann.
Sagt er frá því er Farouk var
steypt af stóli og konungdæmi
aflagt í Egyptalandi. Einnig er
fjallað um samskipti Araba og
ísraela og umfram allt Yom
Kippur stríðið —
h.k. þýddi, stytti og endursagði.
Endatöfl hafa jafnan verið
litin hornauga af skákrithöf-
undum. í cinu bókinni. sem til
er á íslensku um þennan þátt
skákarinnar, „Ilagnýt enda-
töfl" eftir Paul Keres, lýsir
höfundur því yfir að endatöfl
séu dæmalaust leiðinleg og eina
ásta-ðan fyrir því að hann tók
sér fyrir hendur að skrifa bók
um þetta efni væri sú að góð
cndataflskunnátta væri nauð-
synleg hverjum skákmanni og
menn kæmust hrcinlega ekki
hjá því að rannsaka þau.
Hvað sem þessu líður verður
því þó vart á móti mælt að með
stóraukinni almennri byrjuna-
kunnáttu hcfur endataflið orð-
ið sifellt mikilvægari hluti
skákarinnar. í byrjun og mið-
tafli geta menn e.t.v. sloppið
við tap þó að þeim verði á ein
mistök eða fleiri, en í endatafl-
inu verða hin smávægilegustu
mistök til þess að skák tapast.
I þættinum í dag skulum við
líta á nokkur lærdómsrík enda-
töfl úr nýlega tefldum skákum.
Fyrst kemur sígilt peðsendatafl
frá síðasta skákþingi Búlgaríu.
Fyrst virðist vera um einfalda
talningu að ræða, en hvítur á
kost á einföldu og mjög algengu
bragði sem verður til þess að peð
hans kemst upp með skák.
Svarti Kirov
Ilvítti Ermenkov
1. Kc5! (Eina vinningsleiðin.
Eftir 1. Kc4? — Kxg5 2. b4 —
Kf5! 3. Kc5 — Ke6 verður hvítur
að leika 4. Kc6 og þá er skákin
jafntefli eftir 4 ... f5)
- Kxg5 2. b4 - f5 3. b5 (En
alls ekki strax 3. Kd4? — Kf6;
Eins og margir lesendur vita
vafalaust er venjulega ekki
hægt að vinna slíkar stöður,
nema þegar peðið er komið upp
á fimmtu reitaröð. Ef hvíti
hrókurinn væri t.d. á cl og
svarti kóngurinn á b5 gæti
hvítur með engu móti komið
peðinu lengra áfram. En nú er
svarti kóngurinn lokaður úti á h
Iínunni og það notfærir hvítur
sér á afar skemmtilegann hátt:
1. Hgl! (Skyndilega er svartur í
leikþröng. Hann reyndi:)
- Kh4 (Eða 1 ... Kh6 2. Kf4 -
Hf8+ 3. Ke5 - He8+ 4. Kf6 -
Hf8+ 5. Ke7 og peðið brunar
áfram)
2. e5! (Þar með er peðið komið
upp á hina mikilvægu fimmtu
reitaröð. Ef nú 2 ... Hxe5+? þá
3. Kf4 og vinnur)
- Kh5 (Eða 2 ... Ha8 3. e6! -
Ha6 4. Kf4 o.s.frv.)
3. Ke4 - Kh6 4. Kd5 - Kh7
5. e6 - Hd8+ 6. Ke5 - Hd2 7.
e7 - He2+ 8. Kf6 - Hf2+ 9.
Ke6 - He2+ 10. Kf7 - HÍ2+ 11.
Ke8 — Hd2 (Nú er komin upp
staða sem allir skákmenn verða
að kunna að vinna úr)
12. Hg4! Svartur gafst upp.
Endirinn gæti orðið þannig: 12
... Hdl 13. Kf7 - Hfl+ 14. Ke6
- Hel+ 15. Kd6 - Hdl+ (Eða
15 ... He2 16. Hd4 - Kg7 17.
Kd7 - Kf7 18. Hf4+) 16. Ke5 -
Hel+ 17. He4.
Að lokum skulum við líta á
hróksendatafl frá stórmeistara-
mótinu í Bugojno í vor á milli
og svarti kóngurinn kemst fyrir
hvíta peðið)
Í4 4. Kd4! - Kg4 5. b6. (Ef
svartur leikur nú 5 ... f3 vinnur
hvítur eftir 6. Ke3 — Kg3 7. b7
— f2 8. b8=D+. Svartur reyndi
því:)
— Kh3, en gafst upp um leið,
því að eftir 6. b7 — f3 7. b8=D
vinnur hvítur auðvitað létt.
Margir skáksérfræðingar
telja hróksendatöflin vera lang-
litríkustu endatöflin. Mikið er
til í þessu, í hinutn einföldustu
stöðum geta leynst óvætir
möguleikar. Það var t.d. ekki
fyrr en á fimmta áratug þessar-
ar aldar að menn uppgötvuðu að
hróksendatöfl með hrók, h- og
f-peði gegn hrók er ekki hægt að
vinna, jafnvel þó að sóknaraðil-
inn sé tveimur peðum yfir. Við
skulum líta á athyglisvert hrók-
sendatafl frá siðasta skákþingi
Sovétríkjanna:
Svarti Balashov
Hvítti Guljko
Anvar Sadat
Framhald af bls. 33
undir báða vængi að síðan yrði
Egyptaland fært Ítalíu að gjöf
og Mussolini væri þegar reiðu-
búinn með sinn hvíta hest að
þeysa á inn í Kairó svo sem
tíðkazt hafði meðal Rómverja
hinna fornu.
Áformin fara
út um þúfur
Ég kallaði saman fund í
Samtökum Frjálsra herforingja.
Eitthvað urðum við að aðhafast,
sagði ég. Ekki gætum viö horft
aðgerðarlausir á að Rommel
réðist inn í land okkar. Sam-
þykkt var að einn úr okkar hópi
héldi til E1 Alamein að segja
Rommel að við værum heiðar-
legir Egyptar og við hefðum
með okkur samtök innan hers-
ins. Eins og hann vildum við
berjast gegn Bretum og yfirráð-
um þeirra sem við gætum ekki
unað og við værum reiðubúnir
að leggja honum til hóp manna,
einnig að útvega honum myndir
af ýmsum hernaðarlega mikil-
vægum stöðum Breta í landinu
og við myndum ábyrgjast að
ekki færi brezkur hermaður út
^úr Kairó. Allt þetta gegn því að
hann ábyrgðist að ekki yrði
blakað við fullveldi Egypta-
lands. Með aðstoð félaga minna
— að Nasser þó undanskildum,
því að hann var þá í Súdan —
gengum við frá þessum skilmál-
um. Flogið skyldi með skjalið til
E1 Alamein í herflugvél sem
einn úr okkar hópi stýrði.
Skák
Við afhentum flugmanninum
nauðsynleg gögn og hann fékk
brezka Gladiator vél til umráða.
Enda þótt hann gæfi vináttu-
merki skutu Þjóðverjar vélina
niður og maðurinn lézt.
Þegar þetta gerðist var ég í
herþjónustu í grennd við Kairó.
Ég bjóst við skilaboðum annað
hvort frá Þjóðverjum sjálfum
eða flugmanninum. Ékkert
heyrðist og ég fór að hafa
áhyggjur af þessu. Um það leyti
heyrði ég að tveir foringjar í
þýzka hernum vildu komast í
samband við mig. Mér fannst
það góð tíðindi og fagnaði þeim.
Annar Þjóðverjinn var kallaður
Abler. Hann hafði búið lengi í
Egyptalandi og talaði arabísku
reiprennandi og meira að segja
hafði hann tekið sér arabískt
nafn, Hussein Gafar. Félagi
hans var merkjaforingi og kunni
ekki orð í arabísku. Ég innti þá
eftir því hvernig þeim hefði
tekizt að komast inn í landið.
Þeir höfðu dulbúizt sem brezkir
foringjar og síðan höfðu þeir
farið slóðir, sem aðeins Bedúín-
ar þekktu, og komizt þannig til
Kairó.
Þjóðverjarnir tveir vörðu oft
kvöldunum í Kit Kat nætur-
klúbbnum og þeir höfðu sæg af
brezkum sterlingspundaseðlum
— prentuðum í Grikklandi — og
þeir voru ósparir á seðlana og
vöktu því umtalsverða athygli.
Af hálfu brezku leyni-
þjónustunnar var fylgzt með
þeim. Þegar ég hitti þá vissi ég
aðeins að þeir höfðu búið í
húsbát við Níl og að þeir áttu
þýzkt senditæki sem að vísu var
bilað.