Morgunblaðið - 04.07.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.07.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1978 Hópferöabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson St'mi 86155, 32716. 1-2-3-4-5 VÉLA-TENGI Wellenkupplung Conax Planox Vulkan Doppelflex Hadeflex Söynfflgi(U]g)(iaifj <J<&irD®®©in) & (Q«y> Vesturgötu 16, sími 13280. ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Utvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 4. júlí MORGUNNINN 7.00 Vcðurfregnir. Fréttir. 7.15 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbi. (úrdr.). 8.35 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Gréta Sigfúsdóttir heldur áfram lestri sögunnar um „Katrínu í Króki“ eftir Gunvor Stornes (4). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Sjávarútvegur og fisk- vinnsla. Umsjónarmenn. A- gúst Einarsson, Jónas Har- aldsson og bórleifur Ólafs- són. 10.00 Fréttir. 10.10 Vcður fregnir. 10.25 Víðsjá. Helgi II. Jónsson fréttamaður stjórnar þættin- um. 10.45 Um endurhæfingu b- lindra í Svíþjóð. Gísli Helgason sér um þáttinn. Lesari með honum. Björn Sveinbjörnsson. 11.00 Morguntónleikar. Pinch- as Zukerman og Enska kammersveitin leika Fiðlu- konsert nr. 5 í A-dúr (K219) eftir Mozarti Daniel Beren- boim stj. /Ungverska ffl- harmóníusveitin leikur Sinfóníu nr. 56 í C-dúr eftir Haydn. Antal Dorati stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tiikynningar. Við vinnuna. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 15.00 Miðdegissagan. „Angel- ína“ eftir Vicki Baum Máimfríður Sigurðardóttir Ies (16). 15.30 Miðdegistónleikar. Peter Pears syngur þjóðlög í út- setningu Benjamíns B- rittens, sem leikur undir á pfanó. Sænska útvarpshljómsvcitin leikur Sinfóníettu í C-dúr op. 7a eftir Dag Wirén. Stig Westerberg stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.20 Sagan. „Trygg ertu, T- oppa“ eftir Mary O'Hara Friðgeir H. Berg íslenzkaði Jónína Herborg Jónsdóttir leikkona les sögulok (18). 17.50 Víðsjá. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttasuki. Til- kynningar. 19.35 Fæðingar í fornöld Anna Sigurðardóttir for- stöðumaður Kvennasögu- safns íslands flytur erindi. 20.00 Píanókonsert í F-dúr eftir George Gershwin. Eugene List og East- man-Rochester sinfóníu- hljómsveitin lcika. Howard Ilanson stjórnar. 20.30 Útvarpssagan. „Kaup- angur“ eftir Stefán Júlíus- son. Höfundur les (17). 21.00 íslcnzk einsöngslög. Svala Nielsen syngur lög eftir Sigurð Ágústsson og Gylfa Þ. Gislason. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 21.20 Sumarvaka a. Skáld-Rósa Rósa Gísladóttir frá Kross- gerði les kafla úr Sögu Natans Ketilssonar og Skáld-Rósu eftir Brynjólf Jónsson frá Minna Núpi. — Fyrri lestur. b. Kvæðalög Magnús Jóhannsson kveður „Gamlar stökur“ eftir Einar Bencdiktsson, „Jónsvöku“ eftir Ólaf Hóh. Sigurðsson. „Skýjarof“ og „Sumarkvöld“ eftir Sveinbjörn Björnsson. c. Ileimalningur á Hafnar- slóð Hlöðver Sigurðsson fyrrum skólastjóri minnist utanferð- ar á árum áður. d. Kórsöngur. Karlakór KFUM syngur Söngstjóri. Jón Halldórsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Á hljóðbergi „Mourning Becomes El- ectra“ (Sorgin klæðir E- lektru) eftir Eugene O’Neill. Fluttur verður annar hluti þrfleiksins. The Hunted. Með aðalhlutverk fara Jane Alexander, Lee Richardson, Petcr Thompson og Sada Tompson. Leikstjóri. M- ichael Kahn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. A1IÐMIKUDKGUR 5. júli MORGUNNINN__________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. (7.20 Morgunleikfimi). 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.), 8.35 Af ýmsu tagi. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Gréta Sigfúsdóttir heldur áfram að lesa „Katrinu í Króki“, sögu eftir Gunvor Stornes (5). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Verzlun og viðskipti. Ingvi Ilrafn Jónsson stjórn- ar þættinum. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. „Wo gehest du hin“, kantata nr. 166 eftir Johann Scbastian Bach. Ilanni Wendlandt, Lotte Wolf-Matthaus, Hcl- mut Krebs, Roland Kunz, kór og Bach hljómsveitin í Berlín flytja. Helmut Barbe stj. 10.45 Hvað er manneldi? Þórunn Gestsdóttir ræðir við Baldur Johnsen og Björn Sigurbjörnsson. 11.00 Morguntónleikar. Strengjasveit sinfóniuhljóm- sveitarinnar í Boston leikur Serenöðu op. 48 eftir Tsjaí- kovský) Charles Munch stj. Fflharmóníusveitin í New York leikur Sinfóniu nr. 4 í G-dúr op. 88 eftir Dvoráki Bruno Walter stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðuríregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. SIÐDEGIÐ 15.00 Miðdegissagan. „Angel- ína“ eftir Vicki Baum. Málmfríður Sigurðardóttir les (17). 15.30 Miðdegistónleikar. Milan Bauer og Michal Karin leika Fiðlusónötu nr. 3 í F-dúr eftir Handel. Fou Ts’ong leikur á pianó Krómatfska fantasíu og íúgu í d moll eftir Bach. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Krakkar út kátir hoppa. Unnur Stefánsdóttir sér um barnatima fyrir yngstu hlustendurna. 17.40 Barnalög. 17.50 Hvað er manneldi? Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gitartónlist. Julian Bream leikur verk eftir Mcndelssohn, Schubert og Tarrega. 20.00 Á nfunda timanum. Guð- mundur Árni Stcfánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt með blönduðu efni fyrir ungt fólk. 20.40 íþróttir. Ilermann Gunn- arsson .‘jegir frá. 21.00 Visnasöngur. Sven Bertil Taubc syngur sænskar vísur og þjóðlög. 21.25 „Fall heilags Antons“, smásaga eftir Ingólf Pálma- son. Ilclgi Skúlason leikari les. 21.50 Gestur í útvarpssal. Gunnfríður Hreiðarsdóttir frá Akureyri syngur íslenzk og erlend lög. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 22.05 Kvöldsagan. Sögulegar stjórnmálasviptingar seint á fjórða tug aldarinnar. Hjört- ur Pálsson les úr óprentaðri minningabók Gunnars Bene- diktssonar rithöfundar (2). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist Úmsjón. Gerard Chinotti. Kynnir. Jórunn Tómasdótt- ir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. í útvarpi í kvöld verður fluttur um tuttugu mín- útna þáttur þar sem Svala Nielsen syngur íslensk einsöngslög og hefst hann kl. 21.00. Sungin verða lög eftir Sigurð Agústsson og Gylfa Þ. Gíslason, en Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. Svala Nielsen Ágúst Einarsson Útvarp kl. 9.45: Jónas Ilaraldsson bórleifur Ölafsson Utvarp kl. 21.20: Sumarvaka Karlakór KFUM syngur Sumarvaka hefst í útvarpi kl. 21.20'í kvöld. Fyrst les Rósa Gísladóttir frá Kross- gerði kafla úr sögu Natans Ketilssonar og Skáld-Rósu eftir Brynjólf Jónsson frá Minna-Núpi. Magnús Jóhannsson kveð- ur síðan „Gamlar stökur“ eftir Einar Benediktsson, „Jónsvöku" eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson, „Skýjarof“ og „Sumarkvöld" eftir Svein- björn Björnsson. Einnig minnist Hlöðver Sigurðsson fyrrum skóla- stjóri utanferðar á árum áður í grein er nefnist „Heimalningur á Hafnar- slóð“ og Karlakór KFUM syngur undir stjórn Jóns Halldórssonar. t>áttur um s jávarút- veg og fiskvinnslu í fyrramálið kl. 9.45 verður á dagskrá útvarpsins þátturinn „Sjávarútvegur og fiskvinnsla". í þættinum verður rætt við Svavar Árnason, skrifstofustjóra Fiskveiðasjóðs íslands, um málefni sjóðsins. Umsjónarmenn þáttarins eru Ágúst Einarsson, Jónas Haraldsson og Þórleifur Ólafsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.