Morgunblaðið - 04.07.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1978
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Til sölu Scout ‘73
6 strokka, aflstýri og hemlar, 4
gírar. Lakkið er slæmt en
dekkin ný. Útvarp, ekinn ca. 90
þús. km. Skipti á fólksbíl
möguleg. Verð kr. 2.1 millj.
Upplýsingar í síma 53078.
Mold til sölu
heimkeyrö. Upplýsingar í síma:
51468.
Gott úrval af
hljómplötum,
íslenskum og erlendum. Einnig
músikkasettur og áttarásaspól-
um. Sumt á mjög lágu veröi.
Póstsendum.
F. Björnsson, radíóverslun,
Bergþórugötu 2. Sími: 23889.
Muniö sérverzlunina
með ódýran fatnaö.
Verðlistinn, Laugarnesvegi 82,
S. 31330.
Frúarkápur
og drakt úr léttum efnum til
sölu. Sauma eftir máli.
Kápusaumastofan Oíana, Mið-
túni 78.
Kulturhistorisk
Leksikon for
Nordisk Middelalder
Óska eftir að kaupa ofangreint
ritverk frá upphafi. Hafiö sam-
band viö 16544.
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28, sími
37033. Kaupi allan brotamálm
langhæsta verði. Staögreiösla.
Flugvél óskast til leigu
Erlendur flugmaöur, sem hefur
reynslu í flugi hér á landi óskar
eftir aö taka Cessnu 150 eöa
170 á leigu í 2—3 daga á
tveggja eöa þriggja vikna fresti.
Vinsamlegast hafiö samband
viö Oswald Wiener Reykhólum,
A-Baröaströnd sími um Króks-
fjarðarnes.
Fíladelfía
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Sagt frá sumarmótinu.
wmm
ÍSIHNSS
010UG0TU 3
' SfMAR. 11798 0G I.9J3J,
Miðvikudagur 5. júlí
Kl. 08.00 Þórsmerkurferö. Til
baka samdægurs.
kl. 20.00 Gönguferö um
Búrfellsgjá aö Kaldárseli.
Auðveld ganga. Verö kr. 1000
gr. v. bílinn. Fariö frá Umferöar-
miöstööinni aö austanveröu.
Föstudagur 7. júlí kl.
20.00
1) Þórsmörk. Gist í húsi.
2) Landmannalaugar. Gist í
húsi.
3) Hveravellír — Kerlingarfjöll.
Gist í húsi.
4) Gönguferð á Tindfjallajökul
(1448 m) Gist í tjöldum.
Sumarleyfisferöir.
8. —16. júlí. Hornstrandaferöir.
a) Aöalvík. Fararstjóri: Guörún
Þóröardóttir
b) Hornvik Fararstjóri: Tryggvi
Halldórsson
c) Furufjöröur — Hornvík
Gengiö meö allan útbúnaö.
Fararstjóri: Páll Steinþórsson.
Dvalið verður í tjöldum og
farnar þaöan gönguferöir viö
allra hæfi. Siglt veröur meö
Fagranesinu og geta þeir sem
þess óska fariö meö skipinu og
komiö til baka samdægurs eöa
aö viku liöinni, þegar hóparnir
veröa sóttir.
15.-23. júlí. Kverkfjöll —
Hvannalindir. Gist í húsi. Farar-
stjóri: Thorfi Ágústsson.
19.—25. júlí. Sprengisandur —
Arnarfell — Vonarskarð —
Kjölur. Gist í húsum. Fararstjóri:
Árni Björnsson
25.—30. júlí. Lakagígar —
Landmannaleiö Gist í tjöldum.
Nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Ferðafelag Islands.
Teter Caddy stofnandi Findhorn
tilraunastofnunarinnar í Skot-
landi heldur fyrirlestur og
myndasýningu um stofnunina
og huglæg áhrif á plöntugróöur
miövikudaginn 5. júlí kl. 20.30.
í Árnagarði viö Suöurgötu,
stofu 201.
Sálarrannsóknarfélag íslands
og Rannsóknarstofnun vitund-
arinnar.
AUGLÝSINGASIMINN ER:
22480
JHorgunblfibib
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
Útivistarsvæði
beitarland
Til sölu eru um 70 ha. lands á mjög fallegum
staö í Mosfellssveit. Tilvaliö sem útivistar-
svæöi eöa meö ræktun til beitar.
Upplýsingar veittar í síma 15595.
Gufuketill
Til sölu er sænskur rafskautagufuketill.
Vinnuþrýstingur 11 bar. Gufumagn 290
kg/tíma. Hámarksorkunotkun 225 kw. Meö
gufukatlinum fylgir fæðivatnstankur. Þrýsti-
jafnari 2—7 kg og gufutankur 3 kúbik-
metra.'Upplýsingar veitir Gunnar Kjartans-
son sími 99-1957 eöa Guömundur Eiríksson
sími 99-1721 eftir kl. 4 e.h.
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
'lbá MORGUNBL AÐINU
Al GLVSINGA-
SÍMINN ER:
22480
Bridge
Umsjón ARNÓR
RAGNARSSON
Þættinum hefir borizt listi
yfir úrslit keppna hjá BR á
síðasta keppnistímabili. Verð-
laun fyrir allar keppnir vetrar-
ins verða afhent á aðalfundi
félagsins sem væntanleKa verð-
ur haldinn 15.7. nk.
28. sept. Tvímenningur 2 x 16
pör:
Einar Þorfinnsson, Sigtryggur
Sigurðsson og Asmundur
Pálsson, Stefán Guðjohnsen.
5.-26. okt. Butler — tvímenn-
ingur 3k 16 pör.
ÞA-RIÐILL
1. Bragi Erlendsson
Ríkharður Steinbergsson
2. Jakob R. Möller
Jón Hjaltason
3. Guðlaugur R. Jóhannsson
Örn Arnþórsson
B-RIÐILL
1. Guðmundur Pétursson
Karl Sigurhjartarsson
2. Stefán Guðjohnsen
Jóhann Jónsson
3. Gísli Steingrímsson
Sigfús Árnason
C-RIÐILL
1. Jakob Ármannsson
Páll Bergsson
2. Helgi Jónsson
Helgi Sigurðsson
3. Jón Gunnar Pálsson
Bjarni Sveinsson
Pör nr. 3 fá sérstaka viður-
kenningu en efstu tvö pörin í
riðlunum kepptu til úrslita þ.
2/11 1977.
1. Helgi Jónsson
— Helgi Sigurðsson
2. Jakob Árnason
— Páll Bergsson
3. Bragi Erlendsson
— Ríkharður Steinbergsson.
2/11. 1977
12 para tvímenningur: Sigurveg-
arar Skúli — Sigþór.
match sveitakeppni, 12 sveitir.
Sigurvegarar, sv. Stefáns Guð-
johnsen: Hörður Arnþórsson,
Þórarinn Sigþórsson, Jóhann
Jónsson og Stefán Guðjohnsen.
8/3.—5/4.1978 Aðaltvímenning-
ur, 2 flokkar 16 pör í hvorum.
barometer.
Meistaraflokkuri
1. Jón Ásbjörnsson
— Símnn Simonarson
2. Örn Arnþórsson
— Guðlaugur R. Jóhannsson
3. Jóhann Jónsson
— Stefán Guðjohnsen
Flokkur.
I. . Guðmundur P. Árnason
— Sigtryggur Sigurðsson
2. Gestur Jónsson
— Sigurjón Tryggvason
3. Valur Sigurðsson
— Vigfús Pálsson.
12/4.-31/5. 1978 Aðalsveita-
keppni 8 sveitir.
Sigurvegarar, sv. Hjalta Elías-
sonar: Ásmundur Pálsson, Ein-
ar Þorfinnsson, Guðlaugur R.
Jóhannsson, Örm Arnþórsson
og Hjalti Elíasson.
2. sv. Guðmundar T. Gíslasonar.
3. sv. Sigurðar B. Þorsteinssonar
Aðrar sveitir voru sv. Stefáns
J. Guðjohnsen, sv. Jóns Hjalta-
sonar, sv. Ólafs H. Ólafssonar,
sv. Steingríms Jónassonar og sv.
Eiríks Helgasonar.
12/4. 1978 Tvímenningur 12 pör,
sigurvegarar Karl Logason og
Bragi Bragason.
26/4. 1978 Tvímenningur 10 pör,
sigurvegarar Runólfur Pálsson
og Sigurður Vilhjálmsson.
Sérstök verðlaun hljóta Bragi
Bragason og Karl Logason sem
besta par á fyrsta spilaári sínu
hjá félaginu, en verðlaun þessi
gaf Guðmundur T. Gíslason,
garðyrkjumaður.
Urslit í bronsstigakeppni
vetrarins urðu þessi:
stig.
1. Stefán J. Guðjohnsen 568
2. Jóhann Jónsson 498
3. Guðmundur Pétursson 453
Fá þeir allir verðlaun fyrir.
En í allt fengu 120 manns
bronsstig félagsins í vetur.
Sýningartafla var notuð á Norðurlandamótinu í
bridge. Þessi mynd var tekin í leik íslendinga og Svía
í unglingaflokki. Ungi maðurinn strikar yfir þau spil
sem hverfa af höndum spilaranna og geta áhorfendur
þannig fylgzt með framvindu spilsins.
23/11. 1977
Hraðsveitakeppni 17 sveitir.
Sigurvegarar, sv. Hjalta Elías-
sonar: Ásmundur Pálsson, Ein-
ar Þorfinssson, Guðlaugur R.
Jóhannsson, Örn Arnþórsson og
Hjalti Elíasson.
30/11.—14/12. Tvímenningur 3 x
14 pör:
1. Guðmundur Pétursson
— Karl Sigurhjartarson
2. Stefán I. Guðjohnsen
— Jóhann Jónsson
3. Jón Gislason
— Snjólfur Ólafsson
11/1.—1/2. 1978 Sveitakeppni,
14 sveitir Monrad.
Sigurvegarar, sv. Stefáns Guð-
johnsen: Hörður Arnþórsson,
Þórarinn Sigþórsson, Jóhann
Jónsson og Stefán Guðjohnsen.
8/2.—1/3. 1978 Board - A
— Staksteinar
Framhald af bls. 7
flestir fái menntun. Sú
viöleitni getí Þó verið
unnin fyrir gýg eða haft
minni Þýðingu en ella, ef
menntunin kemur ekki
að Þeim notum, sem
stofnaö var til með löngu
námi. Þessi skaði nái
ekki einungis til þjóðar-
búskaparins, heldur
skipti máske meira máli,
að lífshamingju einstakl-
inga sé teflt á tæpt vað,
ef Þeir fái ekki framrás
starfsgetu og löngunar
innan síns menntunar-
ramma. Milljónir ungs
fólks búa við böl atvinnu-
leysis í nágrannaríkjum,
bæði sérmenntað og
ófaglært. Halda verði Því
böli utan hins íslenzka
Þjóðfélags.
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
X3>