Morgunblaðið - 04.07.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.07.1978, Blaðsíða 20
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1978 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Bílstjóri — Framtíöarstarf Óskum aö ráöa duglegan og reglusaman bílstjóra strax, til útkeyrslustarfa og til aö fara í toll, banka o.fl. Góö laun í boöi fyrir vanan mann, meö framtíðarstarf í huga. Upplýsingar veittar aöeins milli kl. 3 og 5 í dag og á morgun. Tunguhálsi 11. S-82700. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö á Stokkseyri. Uppl. hjá umboösmanni Jónasi Larson, Stokkseyri og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 10100. Þjónustustjóri Stórt verzlunar- og þjónustufyrirtæki óskar eftir aö ráöa þjónustustjóra. Viökomandi þarf aö vera á aldrinum 30—40 ára, hafa tæknimenntun og reynslu í erlendum og innlendum viöskiptum. Mjög góörar ensku- kunnáttu og staðgóörar þekkingar á einu noröurlandamáli er krafist. Hér er um framtíðarstarf fyrir réttan mann aö ræöa og eru í boöi mjög góö laun og starfsaöstaða. Meö allar umsóknir veröur fariö sem algjört trúnaöarmál. Meömæla mun veröa krafist síöar. Umsóknir, meö sem ýtarlegustum uppl. sendist augld. Mbl. merkt: Framtíðar- starf — 3554“ fyrir 14. júlí. Prentarar — setjarar Leitum aö vélsetjara, handsetjara og prentara sem gætu byrjað vinnu strax. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Prentarar — 3670“ Bifreiðastjórar Óskum eftir aö ráöa tvo kunnuga og gætna bifreiöastjóra. Bifreiöastöö Steindórs s/f, Hafnarstræti 2, sími 11588. Skrifstofustarf Starf viö vélritun, verölags- og tollamál hjá velþekktu iönflutningsfyrirtæki er laust til umsóknar. Umsóknir sendist blaöinu fyrir 7. þ.m. merktar: „Traust — 0994“. Almenn skrifstofustörf Starfskraft vantar til almennra skrifstofu- og innheimtustarfa. Þarf aö hafa bíl til umráöa. Viðkomandi þarf aö hafa góöa ensku- og vélritunarkunnáttu. Verzlunar- skólamenntun eöa sambærileg menntun áskilin. Þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og reynslu sendist til okkar fyrir 9. júlí. Uppl ekki gefnar í síma. Jóh. Ólafsson & Co hf., 43 Sundaborg, 104 Reykjavík. Trésmiðir óskast. Vantar trésmiöi til vinnu. (Uppmæling). Uppl. í síma 34777 á kvöldin. Kennara vantar aö héraösskólanum aö Reykjum. Aöal- kennslugreinar: Danska og samfélagsfræöi. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma: 95—1001 og 95—1000. Handmennta- kennara Viö grunnskóla Neskaupstaöar er laus staöa handmenntakennara. Umsóknarfrestur til 7. júlí. Upplýsingar gefur skólaf ulltrú i, sími 97-7613. * Skattstofa Reykjavíkur óskar eftir mönnum til endurskoöunar skattframtala í atvinnurekstrardeild. Bók- haldsþekking nauösynleg og viöskipta- fræöimenntun æskileg. Umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf, skal senda til skattsjóra fyrir 15. júlí n.k. Skattstjórinn í Reykjavík. | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Lokað vegna sumarleyfa frá 10. til 24. júlí. Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58—60. Élllfp húsnæöi óskast Húsnæði óskast Skrifstofuhúsnæði í steinhúsi viö Miðbæinn eru til leigu 5 rúmgóö og sólrík skrifstofuherb. Uppl. í skrifstofu Ludvig Storr, sími 15190. 500 fm húsnæði óskast til leigu fyrir þrifalegan léttan iönaö og skrifstofu. Má vera á 2 hæöum. Tilboö sendist Mbl. fyrir 10. júlí merkt: „Húsnæöi — 3602". Verzlunarfyrirtæki óskast Sumarbústaðalönd Á Vatnsleysuströnd eru til sölu nokkrar landsspildur, sem henta fyrir sumarbústaöi. Veröa spildurnar seldar eftir ákveönu skipulögöu fyrirkomulagi, allt niöur í eins hektara einingar. Einnig kemur til greina aö selja í stærri einingum eöa jafnvel jöröina alla meö tilheyrandi húsakosti. Hluti jaröarinnar er viö sjávarsíðuna. Þeir sem áhuga hafa leggi upplýsingar á afgreiöslu Morgunblaðsins, merktar: „sumarbústaöir — 0993“ fyrir 15. þ.m. 26200 ■ 262 Skrifstofuhúsnæði í Miðbænum til leigu Höfum veriö beönir um aö leigja 375 fm skrifstofuhæö á 4. hæö í Hafnarhvoli. Til greina kemur langtímaleiga. Hæöin er laus nú þegar. Upplýsingar veita undirritaðir. Oskar Kristjánsson MÓiFUTMVfiSSKRIFSTOH (■uðmundur Pélursson A*el Einarsson hæstaréttarlögmenn Höfum áhuga á aö kaupa gott verzlunarfyr- irtæki í fullum rekstri. Þeir sem vilja hvíla sig á viöskiptum eru vinsamlegast beönir aö leggja inn nafn sitt á afgreiöslu Mbl., merkt: „Strax — 7536.“ Algjörum trúnaöi er heitiö. Ég þakka öllum þeim er sýndu mér vinsemd og hlýhug á sjötugsafmæli mínu 28. júní meö heimsóknum, gjöfum og skeytum. Lifiö heil. Guðjón Magnússon frá Kjörvogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.