Morgunblaðið - 04.07.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.07.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ 1978 9 6 HERBERGJA ÍBUD Á 2 HÆDUM íbúöin (penthouse) er í Hólahverfinu í Breiöholti, og er endaíbúð (2s-v endi) frábært óhindraö útsýni. Stærö íbúðar- innar er.ca 158 ferm og skiptist í 2 stofur 4 svefnherbergi, eldhús meö borökrók og geymslu innaf eldhúsi. Þvottaherbergi á hæöinni. Verö um 21 M. MELABRAUT SÉRHÆO — ÚTB. 9 M Ca 120 ferm 4ra herb. á jaröhæö í þríbýlishúsi, 1 stofa 3 svefnherbergi, eldhús meö gullfallegum innréttingum, þvottahús inn af eldhúsi. tvöfalt verk- smiöjugler í gluggum. HÁALEITISHVERFI 3JA HERB. CA. 96 FERM íbúöin er á 2. hæö í fjölbýlishúsi, suöur svalir og óhindraö útsýni. íbúöin skiptist í stóra stofu, 2 svefnherbergi, eldhús meö borökrók. Lagt fyrir þvottavél á baði. Saml. þvottahús í kj. Útb. 8.5— 9 M BREIÐVANGUR 4RA HERB. — CA. 110 FM + KJALLARI UNDIR ÖLLU íbúöin sem er í Noröurbæ Hafnarfjaröar, býöur upp á ca. 220 ferm íbúöarhúsnæöi. Kjallarinn^r ekki fullfrágenginn. Útborgun ca. 12 millj. 3JA HERBERGJA HRAUNBÆR íbúöin er á 2. hæö ca. 84 ferm 1 stofa, 2 svefnherb., eldhús meö miklum innrétt- ingum og flísalagt baöherb. Suöur svalir. Verö 12 millj. Útb.: 8.5 millj. NYBYLAVEGUR 2JA HERB. + BÍLSKÚR íbúöin er á 1. hæö í nýlegu þríbýlishúsi. tyi^aherbergi meö aögangi aö snyrtingu Verö: 12 millj. uto.. >onbyggöur bílskúr. GRETTISGATA 5 HERBERGJA — CA 120 FM Sérlega vönduö og vel meö farin íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi, sem er m.a. 2 skiptanlegar stofur og 3 rúmgóö svefn- herbergi. Nýt tvöfalt gler. Sér hiti. Verö: 17.5 millj. Útb.: ca. 110 M. VANTAR: 3JA HERBERGJA í Kópavogi eöa Hafnarfiröi, útb. ca. 7—8 M VANTAR: HÖFUM VERIÐ BEDNIR AÐ ÚTVEGA FYRIR HINA ÝMSU KAUPENDUR SEM ÞEGAR ERU TILBÚNIR AÐ KAUPA. 2ja herbergja fyrir kaupanda sem hétur allt aö 6 M viö samning. íbúðin þyrfti aö vera í Háaleitishverfinu eöa í t.d. Espigeröi. Útborgun má vera í allt ca. 8 M. 3ja herbergja í Háaleitishverfi, fjársterkur kaupandi. 3ja herbergja í Kópavogi eöa Hafnarfiröi, útb. 8—8 M 4ra herb. — útb. ca. ,15 M veröur að vera í Háaleitishverfinu (í fjölbýli) eöa Fossvog- inum, ca. 100—110 ferm. Gott útsýni nauösyn. 4ra herbergja í lyftublokk eöa á jaröhæö útb. 8—9 M Einbýlishús eða raöhús í Garöabæ, helzt á Flötunum. 4 svefnherb. nauösyn, stór eöa tvöfaldur bílskúr. Verö milli 30—36 M. Óskum einnig eftir öllum stæróum og tegundum íbúöa á skri, vegna mikilla fyrir- spurna. Komum og skoöum :=~ndægurs. Atll Vagnsson lögfr. Suðurlandsbraut 18 84433 82110 KVÖLDSÍMI SÖLUM.: 38874 Sigurbjörn Á. Friöriksson ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU \i t.n si\(. \ SIMIW ll(: 22480 26600 Álfhólsvegur 2ja herb. ca 55 fm. íbúð á 2. hæö í þríbýlishúsi, byggöu 1969. Sér hiti, þvottaherb. í íbúöinni. Verð 9.5 millj. Asparfell 2ja—3ja herb. og 4ra herb. íbúðir í nýlegu háhýsi. Góöar íbúöir. Mikil og góö sameign. Á jaröhæö er m.a. frystihólf og leikskóli. Brattakinn, Hafn. Einbýlishús um 147 fm. stein- hús sem er 7 ára gamalt 25 fm bílskúr fylgir. Veðbandalaus eign. Verð: 33.0 millj. Grettisgata 5 herb. ca 130 fm íbúö á 3ju hæö í góðri blokk. Tvö íbúöar- herbergi í risl fylgja, ásamt hlutdeild í snyrtiherbergi. Sér- hiti, suöur svalir. Eign í góðu ástandi Verö: 16—17 millj. Útb.: 11 — 11.5 millj. Hlíöarhvammur 3ja herb. nýstandsett kjallara- íbúö í tvíbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Laus nú þegar. Verð: 9.5 millj. Hraunbær 2ja—3ja og 4ra herb. íbúöir í blokkum. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. ca 100 fm íbúð á 3ju 14.ÖLbjokk. Suöur svalir. Verð: Langabrekka 2ja herb. ca 70 fm. íbúö á jaröhæö í 15 ára tvíbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Verö: 8.0 millj. Laufvangur 3ja herb. ca 84 fm. íbúö á 1. hæö í blokk. Þvottaherb. í íbúðinni. Suöursvalir. Sér inn- gangur. Verö: 12.0 millj. Njálsgata 3ja herb. ca 80 fm. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi, steinhús með timburinnviöum. Sér hiti, sér inngangur. Laus nú þegar. Ca 40 fm. bílskúr, fylgir. Verð 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. Seljabraut 4ra herb. ca 110 fm. íbúö á 3ju hæö (efstu) í blokk. þvottaherb. og búr í íbúöinni. Ekki alveg fullgerö íbúö en vel i'búöarhæf. Verð 14.0 millj. Vesturborg Lítiö einbýlishús sem er stein- hús hæö og ris. 3ja herb. íbúö. Verð 8.5—9.0 millj. Útb.: 4.5—5.0 millj. í SMÍÐUM Engjasel 3ja herb. ca 90 fm. íbúö á 1. hæö í blokk. íbúöin er tilbúin undir tréverk og máln. sameign fullgerö. Stæöi ( fullgeröu bílahúsl fylgir. Til afhendingar nú þegar. Verö: 11.5 millj. Útb.: 7.5 millj. Engjasel 4ra—5 herb. ca 116 fm. íbúö á 2. hæö í blokk. íbúöin er tilbúin undir tréverk og málningu. Sameign er aö mestu fullgerö. Verö: 12.6 millj. Hægt aö fá keypt stæöi í bílahúsi. Engjasel Raöhús, kjallari og tvær hæöir (gengið inn á miöhæð). Húsiö selst fokhelt innan, fullgert utan, þ.e. múrað, málaö, glerj- aö og meö öllum útihuröum. Verö 14.5 millj. Seljabraut 2ja herb. (einstaklingsíbúð) ca 50 fm. á jaröhæö í blokk. íbúðin og sameign er tilbúin undir tréverk og málningu. Verö: 7.0 millj. Beðiö eftir húsnæöism.stj.láni 2,3 millj. Smyrilshólar 2ja herb. ca 53.0 fm. íbúö á jaröhæö í blokk. íbúöin afhend- ist tilbúin undir tréverk og málningu. Sameign hússins fullgerö til afhendingar í febr. 1979. Veðr: 8.5 millj. Beðiö eftir 3.3 millj. kr. húsnæöism.stj.láni Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 ÍSi/li & Va/di) slmi 26600 2ja herbergja góð íbúð á 7. hæö viö Asparfell. Verö 9 útb. 6,5 millj. Kópavogur 3ja herb. íbúð á 2. hæö í tvíbýlishúsi við Álfatröð um 90 fm. Bílskúr fylgir. Sér hiti, sér inngangur. Útb. 9 — 9,5 millj. Kópavogur 3ja herb. íbúö á 2. hæö í nýlegri blokk við Furugrund um 85 fm. Einstaklingsíbúð í kjallara fylgir. Útb. 9,5—10 millj. Kleppsvegur 4ra herb. íbúö á 1. hæð um 108 fm. Svalir í suöur. Útb. 8,5—9 millj. Espigerði 4ra herb. íbúö á 1. hæð um 108 fm í nýlegri blokk. Útb. 12—13 millj. Kópavogur 4ra herb. íbúð á 1. hæð í blokk viö Ásbraut, um 105 fm. Svalir í suöur. Útb. 8,5 millj. Maríubakki 4ra herb. mjög góð íbúð á 3. hæð um 105 fm. Svalir í suöur. Þvottahús og búr inn af eld- húsi. Góðar innréttingar. Útb, 9,5 millj. Austurberg fylgir. Svéfiti*' ? 3 hæö. Bílskúr innréttingar. Útb. 10 mifi}.'4*"' Hraunbær 4ra herb. góö íbúö um 110 fm á 3. hæö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Góöar innréttingar. Útb. 10—10,5 millj. Hagamelur 5 herb. íbúð á 1. hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Útb. 13,5—14 millj. Verð 20—21 m. Grettisgata 5 herb. góð íbúö á 1. hæð um 130 fm. Svalir í suöur. Útb. 10,5 millj. Höfum kaupanda aö hæð og risi í Vesturbæ, sem gefur mögulelka á 2 (búöum, eða einbýlishúsi sunnan Hring- brautar. Til greina kæmi einbýlishús í Smáíbúöahverfi. Til sölu Skrifstofuhúsnæöi viö Suður- landsbraut 30 í Reykjavík 2., 3. 4. og 5. hæö, selst t.b. undir tréverk og málningu. Snyrtivöruverslun í leiguhúsnæöi á góöum staö við Laugaveg til sölu. Verö 13—14 hundruö þúsund, auk lagers sem er um 2 milljónir. mmm k nSTEIENIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆO Sfmi 24850 og 21970. Heimasfmi 37272. Sigrún Guömundsd. lögg. fast. I Við Jörvabakka I | falleg 3ja herb. íbúö. | Við Dvergabakka | 4ra herb. íbúö 2. hæö. Laus | ■ Snotur 2ja herb. ■ kj. íbúö v. Háagerði. V 5.5 a | m- ■ Gamalt timburhús I v. Bergstaöastræti. Útb. 10 J I m. í I Einbýlish. m/bílskúr | Góö hús í Hafnarfiröi. | Raöhús v. Háagerði | ca 140 fm. 4 svefnh. ■ Séreign við Akurgeröi I ca. 120 fm. á tveim hæðum. ■ | 4 svefnh. Bílskúrsréttur. j Benedlkl Halldórsson sölustj. | HJalti Steinþórsson hdl. 5 Gústaf Þór Tryggvason hdl. S V& 2 7711 Einbýlishús — byrjunar- framkvæmdir aö öðru Höfum fengiö til sölu næstum fullbúið einbýlishús á Arnarnesi og byrjunarframkvæmdir að öðru (sökklar). Húsin standa á 1568 fm eignarlóð. Gert er ráö fyrir sundlaug á milli húsanna. Teikn. og allar nánari uppl. á skrifstofunni. Raðhús í Selásnum u. trév. og máin. 210 ferm. raöhús m. innbyggö- um bílskúr sem afhendist í desember n.k. Lóö veröur ræktuö. Beðið eftir Húsnæðis- málastjórnarláni kr. 3.6 millj. og lánaöar kr. 3 millj. til 3ja ára. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús í Mosfellssveit Höfum fengiö til sölu 300 fm. einbýlishús, sem afhendist nú þegar uppsteypt glerjaö að hluta. Miöstöövarofnar fylgja. 36 fm. bílskúr. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. Sérhæö á Seltjarnarnesi 120 fm 4ra herb. góð íbúö á jarðhæð. Sér inng. og sér hiti. Útb. 9 millj. íbúðir í smíðum Höfum til sölu eina 4ra herb. íbúð og eina 5 herb. íbúð u. trév. og máln. viö Engjasel og eina 4—5 herb. viö Fífusel. Zri.Hr no allar uppl. á skrifstof- Viö Ljósheima 4ra herb. góö íbúð á 4. hæö. Laus fljótlega. Útb. 8.5 millj. Við Hraunbæ 4ra herb. vönduö íbúð á 3. hæö (efstu). Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Útb. 11 millj. Nærri miðborginni 4ra herb. 100 fm nýstandsett íbúö á 3. hæö. Útb. 8 millj. Við Álftamýri 3ja—4ra herb. góð íbúð á 1. hæö. Suöur svalir. Útb. 9.5 millj. Viö Drápuhlíð 3ja herb. 100 fm góö kjallara- íbúö. Sér inng. og sér hiti. Útb. 7.5 millj. Einbýlishús á Se(jjarnamesi óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö góöu einbýlishúsi á Seltjarn- arnesi. Höfum kaupanda aö sér hæö. 130—150 fm. að stærö í Vesturbænum eða Hlíöunum. EKnAmiÐLunin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 SMustjórt Sverrir Kristlnsson Slyirðiir ðteson hrl. EIGNASALAIVI REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 BJARNARSTÍGUR 2ja herbergja íbúö á 3. hæð í steinhúsi. Mikið endurnýjuð. Verð 6 millj. Útborgun 4 millj, ÁLFTAMÝRI 3ja herbergja 86 ferm. íbúð á 3. hæð. Suöur svalir. Góö sameign. Bílskúrsréttur. FURUGRUND Ný 3ja herbergja íbúö á 2. (efstu) hæð. íbúöin er í ágætu ástandi. i kjallara fylgir auk venjulegrar sameignar, einstaklingsíbúö. ARAHÓLAR M/BÍLSKÚR 3ja herbergja 90 ferm. mjög góð íbúð á 1. hæð. Sér þvottahús á hæöinni. Rúmgóöur bílskúr. Glæsjlegt útsýni. EINBÝLISHÚS GARÐABÆ Sérlega vandaö einnar hæöar einbýlishús á góöum staö í Garöabæ. Húsiö er um 160 ferm. að grunnfleti auk þess tvöfaldur bílskúr. Hér er um að ræöa eign ( algjörum sérflokki. HAFNARFJÖRÐUR EINBÝLiSHÚS Húsið er 147 ferm. að grunn- fleti, 7 ára gamalt. Á hæöinni eru 2 stórar stofur, 4 svefn- herbergi, eldhús og bað. í kjallara er rúmgott herbergi og geymsla. Bílskúr. Falleg ræktuö lóð. EINBÝLISHÚS 'uESíIaö einbýlishús á einum Kópavogi''' NÍis.c. -r>anveröum ferm. og skiftist í sto)ur','><l svefnherbergi m.m. Innbyggöur bílskúr. Húsiö stendur í fögru umhverfi. Stór og sérlega vel hirtur garöur. SUNNUBRAUT EINBÝLISHÚS M/BÍLSKÚR Vorum að fá í einkasölu um 155 ferm. einbýlishús á einni hæö, auk bílskúrs. Húsiö skiftist í stóra stofu, meö góöum teppum, 2—3 barnaherbergi, stórt hjónaherbergi, með fatabúri innaf, eldhús, flísalagt baðherbergi, nýstandsett þvottahús (m. sturtuklefa), tvær geymslur og stórt hot. Húsið er allt í ágætu ástandi. Stór ræktuö lóö. Húsiö stendur á einum vinsælasta staðnum í Kópavogi, viö sjávarsíöuna. Gott útsýni. EIGIMASALAM REYKJAVÍK Haukur Bjarnason hdl. Ingólfsstræti 8. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson. Eggert EHasson. VK.LYSINCA- SIMINN KR: 22480 Tilbúið undir tréverk 2ja og 3ja herbergja íbúðir Tl sölu eftirgreindar íbúöir í húsi viö Orrahóla í Breiöholti III. 1) 2 stæröir af 2ja herbergja íbúöum. Verö 8.5—9.4 milljónir. (Fáar íbúðir eftir). 2) Stórar 3ja herbergja íbúöir. Verö 11.0—11.4 milljónir. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsiö frágengiö aö utan og sameign inni fuilgerö, þar á meöal lyfta. í húsinu er húsvarðaríbúð og tylgir hún fullgerö svo og 2 stór leikherbergi fyrir börn meö snyrtingu. Beöiö eftir 3.4 milljónum af húsnæöismála- stjórnarláni. íbúöirnar afhendast 15. apríl 1979. Mjög stórar svalir. íbúöirnar eru sérstaklega vel skipulagö- ar. Frábært útsýni. Traustur og vanur byggingaraöili. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Árni Stefánsson, hrl. Suöurgötu 4, sími 14314. Kvöldsími 34231.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.