Morgunblaðið - 16.08.1978, Page 4

Morgunblaðið - 16.08.1978, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1978 Úr bandarísku sjónvarpskvikmyndinni „Sjiiundi réttarsalur". Sjónvarp kl. 21.45: Ný bandarísk sjónvarps- kvikmynd í þremur hlutum í SJÓNVARPI kvöld klukkan 21.15 verður sýndur fyrsti hlutinn af þremur af nýrri bandarískri sjónvarpskvik- mynd. sem byxBÓ er á skáld- sííku eftir Leon Uris. Leikstjóri er Tom Gires. en í helztu hlutverkum eru Ben ^ Gazzara. Anthony Ilopkins. Leslie Caron. Lee Remick. Juliet Mills, Anthony Quayle, John Gieliíud ok Jack Hawkins. Fyrsti hluti greinir frá því að í Lundúnum eru að hefjast réttarhöld, sem vekja mikla athyKli. Mikils metinn læknir, Sir Adam Kelno, höfðar meið- yrðamál á hendur bandaríska rithöfundinum Abe Cady, sem í nýjustu bók sinni ber upp á lækninn að hafa framið hin fólskulefjustu níðingsverk á gyð- inKum í fangabúðum á árum síðari heimsstyrjaldarinnar. Þýðingu annaðist Ellert Sig- urbjörnsson. Annar hluti mynd- arinnar er á dagskrá sjónvarps- ins næstkomandi föstudags- kvöld og hinn þriðji á laugar- dagskvöld. í SJÓNVARPI í kvöld verður sýndur þriðji þátturinn í myndaflokknum „Dýrin mín stór og smá“. og nefnist hann „Flest er nú til“. Á myndinni má sjá unga dýralækninn Herriot í bfl sínum. en hann cr leikinn af Christopher Timothy. Elnmitt Hturinn. sem ég hafði hugsað mén „Nýtt Kópal gæti ekki verið dásamlegri málning. Ég fór með gamla skerminn, sem við fengum í brúðkaupsgjöf, niður í málningarverzlun og þeir hjálpuðu mér að velja nákvæmlega sama lit eftir nýja Kópal tónalitakerfinu." „Þaö er líka allt annað aö sjá stofuna núna. Það segir málarinn minn Ifka. málninglf Ég er sannfærö um það, aö Nýtt Kópal er dásamleg málning. Sjáðu bara litinnl" útvarp Reykjavík A1IÐMIKUDKGUR 16. ágúst MORGUNNINN__________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 dagskrá. 8.15 veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Kristfn Sveinbjörnsdóttir les söguna um „Áróru og litla bláa bflinn“ eftir Anne Cath. Vestly (7). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Verzlun og viðskipti. Ingvi Ilrafn Jónsson stjórn- ar þættinum. 10.00 Fréttir. 10.10 veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Blandaður kór syngur þætti úr „Tíða- gerð" eftir Tsjaíkovský. Söngstjóri. Dimiter Rous- koff. 10.45 Starfsemi Strætisvagna Reykjavíkur. Guðrún Guð- laugsdóttir ræðir við Guðr- únu Ágústsdóttur stjórnar- formann og Eirík Ásgeirs- son forstjóra. 11.00 Morguntónleikar. Ye- hudi Menuhin og George Malcolm leika Sónötu nr. 5 í f-moll fyrir fiðlu og scmhal eftir Bach / Búdapest-kvart- ettinn leikur Strengjakvart- ett nr. 14 í cís-moll op. 131 eítir Beethoven. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 15.00 Miðdegissagan. „Brasilfufararnir" eftir Jó- hann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran lcikari les (5). 15.30 Miðdegistónleikar, Sinfóníuhljómsveitin í Pitts- burg leikur „ítalska seren- öðu“ eftir Hugo Wolf, William Steinberg stj. — Izumi Tateno og Ffl- harmónfusveitin í Helsinki leika Píanókonsert í þrem þáttum eftir Einar Englund. Jorma Panula stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Ilalldór Gunnarsson kynnir. 17.20 Krakkar út kátir hoppa. Unnur Stefánsdóttir sér um barnatima fyrir yngstu hlustendurna. 17.40 Barnalög. 17.50 Starfsemi Strætisvagna Reykjavíkur. Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestur í útvarpssal. Rannveig Eckhoff frá Nor- egi syngur lög eftir Eyvind Alnæs. Sigurd Lie o.fl. Guð- rún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 20.00 Á nfunda tímanum. Guðmundur Árni Stefánsson og Iljálmar Árnason sjá um þátt með blönduðu efni fyrir ungt fólk. 20.40 íþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 21.00 Tríó í F-dúr op. 65 eftir Jan Ladislav Dusfk. Bernard Goldberg leikur á flautu, Theo Salzman á selló og Harry Franklin á pfanó. 21.25 „Þakrennan syngur" Guðmundur Danfelsson les þýðingar sínar á ljóðum eftir norska skáldið Jul Ilaganæs. 21.45 Tvær píanósónötur eftir Beethoven. Jörg Demus leikur Sónötur f Fís-dúr op. 78 og e moll op. 90. (Illjóðritun frá tónlistar- hátíð í Chimay í Belgfu). 22.05 Kvöldsagan. „Góugróð- ur“ eftir Kristmann Guð- mundsson. Iljalti Rögnvaldsson leikari les (4). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Svört tónlist. Umsjóni Gérard Chinotti. Kynnin Jórunn Tómasdóttir. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. FIM41TUDIkGUR 17. ágúst MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Veðurfr.. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Kristfn Sveinbjörnsdóttir les söguna um „Áróru og litla bláa bflinn" eftir Anne Cath.-Vestly (8). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Víðsjái Friðrik Páll Jóns- son fréttamaður sér um þáttinn. 10.45 Vatnsveitan í Reykjavíki ólafur Geirsson tekur sam- an þáttinn. 11.00 Morguntónleikari Colonne hljómsveitin í París leikur Sinfóníu í g-moll eftir Edouard Lalo, George Se- bastian stj. / Nicanor Zabal- eta. Karlheinz Zölle og Ffl- harmoníusveit Bcrlínar leika Konsert í C-dúr fyrir flautu. hörpu og hljómsveit (K299) eftir Mozarti Ernst Márzendorfer stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frívaktinnii Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Miðdegissagani „Brasilíufararnir" eftir Jó- hann Magnús Bjarnason. Ævar R. Kvaran leikari les (6). 15.30 Miðdegistónleikari Hljómsveit tónlistarháskól- ans í París leikur Forleik eftir Tailleferrai Georges Tzipine stj. / Michael Ponti og útvarpshljómsveitin í Lúxemborg leika Píanókon- sert nr. 1 í físmoll op. 72 eftir Reineckei Pierre Cao stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitti Helga Þ. Stephensen kynnir óskaiög barna. 17.50 Víðsjái Endurtekinn þáttur frá morgni sama - dags. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurgregnir. Dagskrá. KVÖLDIO______________________ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Dagleg mál. Gísli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Leikriti „Kröfuhafar" eftir August Strindberg. Áður útv. í janúar 1965. Þýðandii Loftur Guðmunds- son. Leikstjórii Lárus Páls- son. Persónur og leikenduri Tekla/ Helga Valtýsdóttir. Adolf maður hennar, mál- ari/ Gunnar Eyjólfsson, Gústaf fyrri maður hennar, lektor/ Rúrik Haraldsson. 21.20 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 21.40 Staldrað við á Suðurnesj- umi Fimmti þáttur frá Grindavík. Jónas Jónasson ræðir við heimafólk. 22.30 yeðurfrcgnir. Fréttir. 22.50 Áfangar Umsjónarmenni Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok, MIÐVIKUDAGUR 16. ágúst 1978 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Fræg tónskáld (L) Breskur myndaflokkur 2. þáttur Johann Sebastian Bach (1685-1750) Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 20.55 Dýrin mín stór og smá (L) Breskur myndaflokkur f þrettán þáttum. 3. þáttur. Flest er nú til! Efni annars þáttari Sjúkdómsgreining Heriots á hesti Ilultons iávarðar reynist rétt, og hann vex í áliti hjá Farnon. Tristan, yngri bróðir Farn- ons, er í dýralæknaskóla en stendur sig ekki alltof vel. Hann kemur heim og fer að vinna með Ileriot, þótt hann virðist hafa takmarkaðan áhuga á þvf sem hann á að gera. Heriot kynnist frú Pumphr- ey, en hún á akfeitan hund sem hún kann ekkert með að fara og lendir oft f hreinustu vandræðum. Heriot er þolinmæðin sjálf í viðskiptum sfnum við hana enda nýtur hann góðs af. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 21.45 Sjöundi réttarsalur (L) (QB VII) Ný, bandarfsk sjónvarps- kvikmynd f þremur hlutum, byggð á skáldsögu eftir Leon Uris. Leikstjóri Tom Gries. í helstu hlutverkumi Bcn Gazzara, Anthony Hopkins, Leslic Caron, Lee Remick, Juliet Mills, Anthony Quayle, John Gielgud og Jack Ilawkins. Fyrsti hluti. I Lundúnum eru að hefjast réttarhöld sem vekja at- hygli. Mikils metinn lækn- ir, Sir Adam Kelno, höfðar meiðyrðamál á hendur bandarfska rithöfundinum Abe Cady sem í nýjustu bók sinni ber upp á lækninn að hafa framið hin fólskuleg- ustu níðingsverk á gyðing- um í fangabúðum á árum sfðari heimsstyrjaldarinn- ar. Annar hluti myndarinnar er á dagskrá næstkomandi föstudagskvöld og hinn þriðji á laugardagskvöld. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 22.55 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.