Morgunblaðið - 16.08.1978, Síða 5

Morgunblaðið - 16.08.1978, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1978 5 Utvarp kl. 10.45 og 17.50: Rafknún- ir stræt- isvagnar ífram- tíðinni? í útvarpi í dag verður tvítekinn þáttur er nefn- ist „Starfsemi Strætis- vagna Reykjavíkur“ og er hann í umsjá Guðrúnar Guðlaugsdóttur. Fyrst verður þátturinn á dag- skránni klukkan 10.45 árdegis, en verður síðan endurtekinn klukkan 17.50 í eftirmiðdaginn. í þættinum verður rætt við Guðrúnu Ágústsdóttur stjórnarformann Strætis- vagna Reykjavíkur og seg- ir hún frá skipulagning- unni. Einnig segir hún frá því hvernig hún myndi helst kjósa að starfsemi Strætisvagnanna væri og kemur þar með nokkurs konar framtíðarhugsjón, að sögn Guðrúnar Guð- laugsdóttur. „Einnig ræði ég við Eirík Ásgeirsson forstjóra fyrirtækisins og segir hann aðallega frá því sem gert hefur verið í starf- semi strætisvagnanna á undanförnum árum. Enn- fremur segir hann nokkuð frá aðstöðu fatlaðra í þessum málum. Minnist Eiríkur eitthvað á raf- knúna strætisvagna, en hann sat nýlega þing er- lendis, þar sem um þau mál var fjallað, en margir telja að rafknúnir strætis- vagnar eigi eftir að ryðja sér nokkuð til rúms í framtíðinni," sagði Guð- rún Guðlaugsdóttir að lok- um. GLUGGAT JALDAEFNI frá 340 kr. ST0RES frá 450 kr. ÖNNUR METRAVARA Flónel Rifflað flauel Denim-efni Léreft köflótt KVENFATNAÐUR Kjólar frá kr. 2990 Pils « »» 3500 Blússur »» »» 1350 Peysur »» »» 1450 Buxur »> »» 2900 Gallabuxur »» »» 1990 Sokkabuxur 3 stk. í pk. »» »» 750 HERRAFATNAÐUR Föt Jakkar »» »» 17900 stakir »» »» 9900 Skyrtur »» >» 1500 Terelinebuxur »» »» 4900 Gallabuxur »> >» 1990 Peysur >» »> 3500 Hattar »» »» 1200 Mittisjakkar »» »» 2900 BARNAFATNAÐUR Mittisblússur »» » 2900 Peysur »» »» 1350 Gallabuxur »» »» 1750 Skyrtublússur »» >» 1250 Skyrtur »» »» 1250 Sumarbolir »» »» 645 SKÓR Kvenskór 1900 Karlmannaskór „ 1900 Barnaskór 1500 Strigaskór „ 395 Stígvél 950 Kuldaskór 1900 Utsala Torgsins í Iðnaðarmannahúsinu Hallveigarstíg 1 fst i morgun Mikið úrval af vörum frá öllum deildum

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.