Morgunblaðið - 16.08.1978, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 16.08.1978, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1978 í DAG er miövikudagur 16. ágúst, 228. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 04.16 og síödegisflóö kl. 16.48. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 05.20 og sólar- lag kl. 21.42. Á Akureyri er sólarupprás kl. 04.51 og sólarlag kl. 21.41. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.32 og tunglið í suöri kl. 24.08. (íslandsalmanakiö) Líöi nokkrum illa yðar á meöal, Þá biðji hann. Liggi vel á einhverjum pá syngi hann lofsöng. (Jak. 5, 13.) I KROSSGÁTA 1 2 3 4 5 ■ , ■ 6 7 8 ■ ’ ■ 10 ■ ’ 12 ■ ' 14 15 16 ■ ■ ’7 LÁRÉTTi — 1 fen, 5 vann úr ull, 6 rimlaKrindar, 9 stefna, 10 veiðarfæri, 11 enskt smáorð, 13 ýlfra, 15 nákomna, 17 ákærir. LÓÐRÉTT. - 1 veldistáknið, 2 vafi, 3 féll, 4 horaður, 7 heyið, 8 saurgar, 12 skordýr, 14 kveikur. 16 hæð. l.ausn sfðustu krossgátu. LÁRÉTTi — snerpa, 5 ká, 6 varpan. 9 ana, 10 la, 11 LD, 12 las, 13 dala, 15 óma, 17 rómaði. LÓÐRÉTT, - 1 skvaldur, 2 ekra, 3 ráp. 4 annast, 7 anda, 8 ala, 12 lama, 14 lóm, 16 að. Fiskað í gruggugu vatni Það er heldur óvenjulegt að stjórnmálamönnum sé sagt til syndanna I kirkjum landsins en j>að gerðist þó á dögunum, þegar séra Sigurður Haukur Guðjónsson prestúr I Langholtsprestakalli I Reykjavfk fluttl hressi- lega hugvekju um þjóðmálin i útvarpsguðþjónustu á sunnudagsmorgni. Hann ræddi nýliðna kosningabaráttu, loforðaflaum f rambjóðendanna og hnútukast þeirra, en það sagði hann hafa gengið svo hart og tftt að vessllr kjósendur hefðuorðiðaðdraga sig I felur til þess að verða ekki fyr- „AAór er nákvæmlega sama um f lokkinn minn, en mér er ekkli sama um þjóðina mina", sagði Sigurður Hauk- ur í útvarpsmessunni og bætti við: „Ég kaus ekki á þing menn til þess að fiska fyrir einhvern flokk, heldur til þess að vega og meta hag þessarar þjóðar, leiða hana út i Ijósið á ný - út úr þokunni." FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Brúarfoss úr Reykjavíkur- höfn áleiðis til útlanda og í fyrrinótt kom Skaftá að utan. I gærmorgun komu tveir togarar af veiðum og lönduðu aflanum; en það voru Ingúlfur Arnarson og Karlsefni. í gær komu Kyndill og Litlafell úr ferð og fóru aftur. Þá kom flutn- ingabáturinn Baldur af Breiðafjarðarhöfnum og fór aftur vestur í gærkvöldi. Rússneskur togari, 4000—5000 tonna skip, kom á ytri höfnina árdegis vegna viðgerðar og hann mun hafa farið aftur síðdegis í gær. [ lyillMfMIIMtaARSFVJÚI-D MINNINGARSPJÖLD Kvenfélagsins Hringsins í Hafnarfirði eru seld í Bóka- búð Böðvars og í Bókabúð Oliver Steins. PEfMfM AV/HMIR | í NOREGIi Ian Dahl, 33ja ára, Tokerudberget 6, Oslo 9, Norge. í FRAKKLANDIi Pierre Stehlin, 47 Rue De L Eglise, Paris 15, France. — Hann skrifar ef með þarf á ensku. í BRAZILÍUi Osmar J.B. Lopes, Rua SáoCristovao, 640 c/o Sauer S/A — 20.000 Rio De Janeiro, Brasil. — Skrifar á ensku, frönsku eða spænsku auk portúgölsku. Hér að ofan eru vinkonurnar Anna Þorsteinsdóttir og Bryndís Marteinsdóttir, en þær efndu fyrir nokkru til hlutaveltu að Hjarðarhaga 48 og söfnuðu 5100 krónum. — Á neðri myndinni eru Asta bórsdóttir og Eva Sigríður Kristmundsdóttir, sem efndu til hlutaveltu að Stóragcrði 30, til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna. ÞESSI mynd er tekin úr Fréttabréfi Eimskipafélags- ins, en hún var tekin um miðjan júnímánuð norður á Borðeyri. — Þangað hafði Reykjafoss komið með 2600 staura f Vesturlandslínu RARIK alla leið frá Mexico- flóa. — Um þetta segir m.a. í Fréttabréfinui „Þar (á Borðeyri) eru engin nýtízku- leg affermingartæki og varð þess vegna að fleygja staur unum í sjóinn og draga þá að landi. — Þótti það nokk- ur tilbreyting frá þeim vinnubrögðum, sem eru al- gengust við affermingu.“ — Og á myndinni má sjá nokkra staura fljóta við skipshlið. ___________ Saga um fundahamar SKÖMMU áður on Lögþing Fa-royja kom saman til fundar á Ólafsvöku. kom í Ijós að íundahamar sá. or Alþingi gaf lögþinginu í samhandi við hoimsókn þingmannanofndar til Fa-r- oyja á árinu 1974. var horfinn úr lögþingssalnum. Fékkst ongin skýring á hvarfi hans. Sotning lögþingsins fór því fram án þoss að formað- ur þingsins hofði funda- hamarinn. Var þá hringt klukku. Fyrir nokkrum dögum. nánar til tekið 9. ágúst. hafði Kjartan Mohr lögþingmaður afhont J. Fr. Örogaard formanni lög- þingsins nýjan hamar som var gjöf frá Þórshafnar Skipasmiðju. í stað hins fslonzka som horfið hafði. — En þogar næsta dag á oftir barst í pósti til Lög- þingsins böggull. póstlagð- ur í Færoyjum. moð far- oyskum frímorkjum. Póst- stimpillinn var moð öllu ólæsilogur. - í þossum böggli var fundahamarinn. som Alþingi hafði gofið Lögþinginu. Ekkort sond- andanafn fylgdi. — Var hamarinn þogar sottur á sinn fyrri stað. Kaus Öre- gaard formaður að nota hann. or hann gat valið milli tvoggja fundahamra til að stjórna fundum lög- þingsins.___________ KVÖI.IK nalur ng holgidagaþjónusta apótokanna í Koykjavík. dagana 11. ágúst til 17. ágúst að háðum diigum moðtiildum. vorður som hór sogir. í LAUCAIt- SKSAI'ÓTIihl. Kn auk þoss or IM.ÓI.KS APÓTEK opið til kl. 22 iill kviild vaktvikunnar noma sunnudagskviild. I.ÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardiigum og holgidögum. on hægt or að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild or lokuð á holgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, on því aðoins að okki náist t hoimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum or LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu oru gofnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafól. Islands cr f IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og holgidögum kl. 17 — 18. ÓNÆMISADGERÐIR fyrir fullorðna gogn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VlKUR á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi moð sér únæmisskírteini. HÁLPARSTÖB dýra (Dýraspftalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14—19, sími 76620. Eftir iokun er svarað l sfma 22621 eða 16597. t* n'iisn a i m'ia HEIMSÓKNARTlMAR, LAND SJUIvnAHUS SPÍTALINN. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og ki. 19.30 til ki. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til Id. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daga Id. 15 tU kl. 16 og'kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSÞÍTALÍNN, Mánudaga til föstudaga kl. 1&30 til kl. 19.30. Á laugardiigum og sunnudögum, kK 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daga kl. 14 til 17 og kl. 19 til 20. - GRENSASDEILD. Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og k). 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga ki. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Aila daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 tii kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Dagleg kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. _ ii_.. LANDSBÓKASAFN fSLANDS safnhúsinu SOFN við Hvorfisgötu. Lostrarsalir oru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. ÍJtiánssalur (vogna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdoild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, iaugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - Afgroiðsla í Þing holtsstræti 29 a. símar aðaisafns. Bókakassar lánaðir í skipum. hoilsuhælum og stofnunum. SÓLIIEIMA- SAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. - föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. IIOFSVALLAÍAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almonnra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÍJSTAÐASAFN - Bústaða kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagshoimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTADIR — Sýning á vorkum Jóhannosar S. Kjarvals or opin alla daga noma mánudaga — laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudags 16 til 22. Aðgangur og sýningarskrá oru ókoypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ or opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og iaugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Borgstaðastræti 74. er opið alla daga noma iaugardaga frá ki. 1.30 tii kl. 4. Aðgangur ókexpis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar Hnitbjörgum, Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÖKASAFNIÐ, Skiphoiti 37, or opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, cr opið briðiudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁKB.EJARSAFN, Safnið or opið kl. 13-1« alla daga noma mánudaga. — Strætisvagn. loið 10 frá Illommtorgi. Vagninn okur að safninu um holgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún or opið þriðjudaga. fimmtudaga og iaugardaga kl. 2-4 síðd. ÁRNAGARÐUR, Handritasýning or opin á þriðjudög- um. fimmtudögum og laugardögum kl. 14—16. Bll illálfll/T VAKTÞJÓNUSTA borgar dILANAVAKT Stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdogis til kl. 8 árdcgis og á hojgidögum or svarað alían sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi horgarinnar og f þoim tilfolium öðrum som borgarhúar tolja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. Í)R Dagbók Morgunblaðsins. ■Yfirlýsing. Að gofnu tilofni lýsi ég því hér moð yfir. að ég or alls okki oinn af spæurum bæjarins. som hafa það að atvinnu oða loik. að kæra monn. som annað hvort oru oða sýnast ölvaðir. Eg mundi ófáaniogur til slfks starfs þó ég ætti kost á því. Rcykjavík 14. ágúst 1928 Einar Jónsson hárskori." - •- ..RIÍI GGI N. f fyrradag var maður hér í ba-num tokinn fastur fyrir það. að hafa hruggað áíongi (spiritus). Munu hafa íundist hjá honum áhöld til bruggunarinnar.” GENGISSKRÁNING ' NR. 149 - 15. ágúst 1978 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarlkjadollar 259,80 260,40* 1 Sterling*pund 519,25 520,45* 1 Kanadadollar 227.70 228,30* 100 Danskar krónur 4877,00 4888,30* 100 Norskar krónur 5118,70 5128,50* 100 Sænskar Krónur 6005,20 6019,10* 100 Finnak mórk 6493,40 6508,40* 100 Franskir frankar 6204,20 6218,50* 100 Belg. frankar 859,25 881,25* 100 Svissn. frankar 1677735 16816,25* 100 GyHini 12461.60 12490,40* 100 V.-Þýtk mörk 13524,25 13555,45* 100 Urur 32,03 32,11* 100 Austurr. Sch. 1876,50 1880,80* 100 Escudos 587,75 589,15* 100 Posetar 350,85 35135* 100 Yan 142,34 142,67* * Brayting frá aiðuatu akráningu. Símsvari vegna gengisskráningar: 22190 v.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.