Morgunblaðið - 16.08.1978, Page 9

Morgunblaðið - 16.08.1978, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. AGÚST 1978 9 Til sölu Snorrabraut 2ja herb. góö íbúö á 2. hæö viö Snorrabraut. Laus strax. Hofteigur 4ra herb. íbúö í ágætu standi á 1. hæð við Hofteig. 3 svefn- herb. og stofa. Nýlegt tvöfalt gler í gluggum. Bílskúrsréttur. í smíöum 3ja herb. ca. 90 fm. íbúö í glæsilegu fjórbýlishúsi á Seltjarnarnesi. Bílskúr fylgir. íbúöin selst fokheld. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. í smíöum 150 fm. einbýlishús ásamt stórum bílskúr. Við Melabraut Seltjarnarnesi. Húsiö selst fok- helt. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. í smíöum Einbýlishús í Seljahverfi. 106 fm. að grunnfleti. Hæö, ris og kjallari aö hluta. Bílskúr fylgir. Mjög skemmtileg teikning. Húsið selst fokhelt. Skrifstofuhúsnæði 300 fm. skrifstofu- eöa iönaöarhúsnæöi viö Hverfis- götu. Tilb.u.trév. Til greina kemur aö selja húsnæöiö í minni hlutum. Landsspilda 12 ha. og 7 ha. landsspildur til sölu á Kjalarnesi. Byggingar- leyfi fyrir hendi. Vatn er til staöar í báöum spildunum. Seljendur athugiö Vegna mikillar eftirspurnar höf- um við kaupendur aö 2ja—6 herb. íbúöum. Sérhæöum, raö- húsum og einbýlishúsum. Máhflutnings & k fasteig nastofa kgnar Bústafsson. hrl. Halnarstrætl 11 Slmar 12600. 21750 Utan skrifstofutlma: — 41028. ÞURF/D ÞER H/BYL/ ★ Krummahólar 2ja herb. íbúö með bílskýli. Falleg íbúö. ★ Vesturborgin í smíðum 5 herb. íbúö með bílskúr. ★ Gamli bærinn 3ja herb. íbúö á 3. hæö. Fallegt útsýni. ★ Miötún 3ja herb. íbúð á 2. hæð. ibúðin er laus. ★ Við Æsufell 5 herb. íbúð. 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús, búr og baö. Glæsilegt útsýni. ★ Krummahólar 140 fm. íbúö á tveimur hæðum. Bílskýli fylgir. ★ Seljahverfi Raðhús, ekki alveg fullfrágeng- iö. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúö koma til greina. ★ Raöhús í smíöum með innbyggöum bílskúrum í Breiöholti og Garöabæ. Teikningar á skrifstofunni. ★ ísafjöröur Húseign með tveimur íbúöum, ásamt stórum bílskúr. Eignin selst í einu eóa tvennu lagi. ★ Jörö - Snæfellsnes Nýlegt íbúóarhús. Jörðin er ca. 120 ha. girt land. Þar af 13 ha. ræktaó land. Gott útræói. Seljendur. Veröleggjum íbúðir samdægurs ykk- ur aö kostnaöarlausu. HÍBÝLI & SKIP Garóastræti 38. Sími 26277 Gísli Ólafsson 20178 Björn Jónasson 41094 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. 26600 Ásbraut 4ra herb. ca. 100 fm íbúö á 1. hæö í blokk. Suöur svalir. Bílskúrsréttur. Verð: 13.5 millj. Ásbúö, Garðabæ Endaraöhús á tveim hæöum samtals ca. 160 fm. 4 svefnher- bergi. Innbyggður bílskúr. Hús- iö er rúmlega tilbúiö undir tréverk. Verð: 20.0—21.0 millj. Möguleiki á skiptum á sérhæö í Reykjavík. Barmahlíö 5 herb. ca. 127 fm íbúö á 1. hæö í tvíbýlishúsi. 4 svefnher- bergi. Sér hiti, sér inngangur. Bílskúr. Verö: 20.0—21.0 millj. Útb. 14.0 millj. Glaðheimar 4ra herb. ca. 110 fm íbúö á efstu hæð í fjórbýlishúsi. Sér hiti. Tvennar svalir. Verð: 18.0 millj. Háaleitisbraut 5 herb. ca. 117 fm íbúð á 1. hæö í blokk. íbúö í mjög góöu ásigkomulagi. Bílskúr. Verö: 18.5 millj. Hraunbær 3ja herb. ca. 90 fm íbúð á 3ju hæö í blokk. Herb. í kjallara. Verö: 14.0—14.5 millj. Krummahólar 5 herb. ca. 118 fm íbúö á jaröhæö í háhýsi. Fullfrágengin íbúð og sameign. Verö: 15.0 millj. Útb.: 9.5 millj. Langabrekka 2ja herb. ca. 70 fm íbúö á jaröhæö í tvíbýlishúsi. Sér inngangur. Sér hiti. Verð: 8.0 millj. Seljabraut 7 herb. endaíbúö ca. 180 fm íbúð á tveim hæðum. Þvotta- herb. í íbúöinni. Tvennar svalir. Búr. Fullfrágengin glæsileg eign. Verö: ca. 25.0 millj. Seljabraut 4ra—5 herb. ca. 110 fm íbúö (endi) á 1. hæó í blokk. ibúöin er því sem næst fullgerö og sameign einnig. Verð: 15.0 millj. Útb. 9.5—10.0 millj. Seljavegur 3ja herb. ca. 80 fm risíbúö í blokk. íbúöin er laus nú þegar. Verö: 8.0 millj. Útb.: 5.0—5.5 millj. Suöurgata Hafn. 4ra—5 herb. ca. 118 fm íbúð á 2. hæð í blokk. Nýleg góð íbúö. Þvottaherb. í íbúðinni. Stórar svalir. Bílskúrsréttur. Verð: 18.0—18.5 millj. Vesturberg 3ja herb. ca. 80 fm íbúð á 2. hæö í nýrri blokk. Fullfrágengin góö eign. Möguleiki á skiptum á verzlunarhúsnæði á góöum staö. Þverbrekka 3ja herb. íbúð á 1. hæö í háhýsi. Fullfrágengin íbúö og sameign. íbúðin gæti orðið laus fljótlega. Verð: 11.0 millj. Útb.: 8.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson lögmaöur Austurstræti 7 Simar: 20424—14120 Barmahlíö Til sölu 127 fm 1. hæö sérhæö ásamt bílskúr útb. 12—14 millj. Dalsel Til sölu stórt raóhús viö Dalsel íbúðarhæft en ekki fullgert. Básendi Til sölu 2ja herb. kjallaraíbúö útb. 4—4,5 millj. Gamli bærinn Til sölu tvær 2ja herb. mjög góöar íbúðir á 1. og 2. hæð. Lausar. Bollagata Til sölu 2ja herb. samþ. kjall- araíbúó. Laus fljótt. Kríuhólar Til sölu einstaklingsi'búö á 7. hæð laus fljótt. Stokkseyri Til sölu einbýlishús ásamt ca 100 fm iönaöarplássi, skipti möguleg á lítilli íbúö á Reykja- víkursvæöi. Breióholt I 4ra herb. rúmgóö íbúð á 2. hæð (miö) í góöu sambýlishúsi við Maríubakka. Horníbúð meö einstaklega skemmtilegu útsýni til þriggja átta. Mjög rúmgóö bifreiöastæöi. Húsiö verður nýmálaö aö utan. Stigagangur og sameign í serstaklega góðu lagi. Sér þvottahús og búr er í íbúöinni. Innréttingar vandaö- ar. Ný gólfteppi. Verð 15.5—16.0 millj. Gamli bærinn 3ja herb. íbúöir á 1. og 2. hæð í góðu eldra timburhúsi viö Frakkastíg. Verð 6.5—7.5 millj. Nýir gluggar og verksm. gler. Húsiö nýklætt aö utan. Viö Laugaveginn Ca. 170 fm. rishæð í timbur- húsi. Möguleiki aö skipta í margar íbúöir. Verð 8.0—9.0 millj. Góð KJÖR. Barmahlíð 127 fm. neðri sérhæö í þríbýlis- húsi. Sér hiti, sér inngangur. Góöur bílskúr fylgir. Verö 18.0—20.0 millj. Eignaskipti á minni eign vel möguleg, m/ peningamilligjöf. Eínbýlishús í smíðum. Teikn. og frekari upplýsingar aöeins á skrifstofunni. Höfum kaupendur aó ýmsum gerðum og stæröum fasteigna, sem eru reiöubúnir til aö gera kaup strax. Hafið Því samband viö okkur, ef piö eruö í söluhug- leiöingum. Kjöreign sf. DAN V.S. WIIUM, lögfræðingur Ármúla 21 R 85988*85009 Vandaö einbýlishús íKópavogi Höfum fengiö til sölu 140 ferm. einbýlishús á einni hæö m. bílskúr. Húsiö sem er í sunnan- veröum vesturbænum skiptist m.a. þannig: 2 saml. stofur, hol, 4 herb., snyrting, baö, þvotta- hús, geymsla o.fl. Vandaö steinsteypt hús m. fallegum garöi (Blóm og tré). Æskileg útb. 19—20 millj. Hæð viö Melhaga 4ra herb. 130 ferm. íbúöarhæö við Melhaga. Útb. 12 millj. Viö Hlaóbrekku 4ra herb. íbúö á jaröhæö í tvíbýlishúsi. Sér þvottaherb. Sér inng. og sér hiti. Útb. 9 millj. Vió Borgarholtsbraut 4ra herb. íbúö á neöri hæö í tvíbýlishúsi. Bílskúr. Sér inng. og sér hiti. Útb. 9 millj. Viö Ljósheima 4ra herb. íbúð á 8. hæð. Tvöf. verksmiójugler. Bílskúrsréttur. Útb. 9.0 millj. Viö Flúöasel 4ra herb. ný íbúö á 2. hæö. Útb. 9.5 millj. Viö Eskihlíó 4ra herb. kj.íbúö um 100 ferm. Útb. 7.5—8.0 millj. Við Kóngsbakka 3ja herb. 85 fm ferm. góö íbúö á 3. haeö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Útb. 8—8.5 millj. Við Barónstíg 3ja herb. 90 ferm. íbúö á 3. hæö. Laus nú þegar. Útb. 6.5 millj. Viö Þverbrekku 2ja herb. vönduó íbúö á hæð í háhýsi. Gæti losnaö nú þegar. Æskileg útb. 7.0 millj. Einstaklingsherbergi við Hvassaieiti. Stærð 22 ferm. Verð 3.0 millj. Útb. 2.2 millj. Viö Kársnesbraut 3ja herb. vönduö íbúö á 2. hæö í fjórbýlishúsi. Þvottaherb. inn- af eldhúsi. Herb. í kjallara fylgir. Bílskúr. Mikiö útsýni. Útb. 11 millj. Nærri miöborginni Einstaklingsíbúó á 1. hæö. Vandaöar innréttingar. Útb. 5—5.5 millj. EiGnpmiÐiunin VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sðlustjóri: Swerrir Kristinsson Sigurður Ólason hrl. AUGLÝSINGATEIKNISTOFA MYNDAMÓTA Aðalstræti 6 sími 25810 2ja og 3ja herbergja íbúðir í smíðum Viö Orrahóla í Breiöholti III eru til sölu eftirgreindar ibúðir: 1. 2 stærðir af 7ja herbergja íbúöum. Verö 8,5—9,4 milljónir. (Fáar íbúöir eftir). 2. Mjög stórar 3ja herbergja íbúöir. Verö 11,0—11,4 milljónir. íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsið frágengið aö utan og sameign inni fullgerð. Húsiö er núna rúmlega fokhelt. Fullgerö húsvaröaríbúö fylgir svo og stór ieikherbergi með snyrtingu fyrir börn. Beöiö eftir 3,4 milljónum af húsnæöismálastjórnarláni. íbúðirnar afhendast 15. aprít 1979. íbúöirnar eru sérstaklega vel skipulagöar. Flestar meö mjög stórum og góöum svölum. Öll bööin stór með þvottaaöstööu fyrir hverja íbúð, auk sameiginlegs þvottahúss. Frábært útsýni. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Sími: 14314. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 íbúðir óskast Höfum kaupanda aö góöri 2ja herbergja íbúö, má gjarnan vera í fjölbýlishúsi. Utborgun kr. 7—8 millj. Höfum kaupanda aö góöri 3ja herbergja íbúö. Æskilegir staöir Árbæjar-, Breiðholtshverfi, Norðurbær, Fossvogur eöa Háaleiti. Mjög góð útborgun í boöi fyrir rétta eign. Höfum kaupendur aö 2ja—4ra herbergja íbúðum. Mega vera ris- eöa kjallara- íbúöir, meö útborganir frá kr. 4 til 9 millj. Höfum kaupanda að góðri 4ra herbergja íbúð. íbúöin má gjarnan vera í fjölbýlishúsi og þarf ekki aö losna á næstunni. Útborgun um 12 millj. Höfum kaupanda að góöri 5—6 herbergja íbúð. íbúö í fjölbýlishúsi, kemur fyllilega til greina. Útborgun 15—17 millj. Höfum ennfremur kaupendur meö mikla kaupgetu, aö góö- um einbýlishúsum og raðhús- um. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540og19191 Magnús Einarsson Eggert Eliasson FASTEIGNA HÖLLIN FASTEIGN AVIÐSKIPTI MIÐB/ER - HÁ ALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300& 35301 Viö Hraunbæ einstaklingsíbúö á jaröhæö, laus fljótlga. Viö Frakkastíg 2ja herb. íbúö á 2. hæð. Viö Nönnustíg, Hafnarfirði 3ja herb. íbúö (efri hæö í tvíbýlishúsi). Viö Dvergabakka 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Viö Lindarbrekku 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Viö Suöurvang 2ja herb. glæsileg íbúó á 2. hæö, fæst í skiptum fyrir 4ra herb. íbúö. Vogar Vatnsleysuströnd 120 ferm. einbýlishús, hæð, ris og kjallari ásamt bílskúr. Laus nú þegar. Fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íbúð meö bílskúr á Reykjavíkursvæóinu í smíöum Við Hæöarbyggö Garöabæ Glæsileg einbýlishús á tveim hæöum með innbyggðum tvö- földum bílskúr. Selst fokhelt. Teikningar og frekari uppl. á skrifstofunni. Viö Boöagranda 5 herb. íbúð tilb. undir tréverk til afhendingar á miðju ári 1979. Fast verð. Góð greiöslukjör Viö Ásbúö Garðabæ Glæsileg raðhús á tveim hæö- um með innbyggðum tvöföld- um bílskúr. Seljast fokheld til til afhendingar í haust. Viö Engjasel 4ra herb. íbúö á 2. hæö tilb. undir tréverk til afhendingar nú þegar. Fasteignaviðskipti Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl Heimasimi sólumanns Agnars '71714.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.