Morgunblaðið - 16.08.1978, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 16.08.1978, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1978 11 Togbáturinn Stígandi RE var tekinn að ólöglegum veiðum á friðaða svæðinu norður af Kögri fyrir helgina. Varðskip kom þá að bátnum og var mál skipstjórans tekið fyrir á Isafirði. Ljósm: Ingólfur Kristmundsson Athugasemd Sú er fyrirsögn að frétt er birtist í Morgunblaðinu 11. þ.m. Á Norðurlandi eystra er beðið átekta. Bæjarútgerð Hafnarfjarðar og Reykjavíkur standa ekki að baki þessari ákvörðun, þar sem ekki hefur verið haldinn fundur í útgerðarráðum fyrirtækjanna. Meðal þeirra frystihúsa sem stöðvast 1. sept. er Ishús Hafnar- fjarðar H/F. Þar hefur þó stjórn- arfundur ekki verið haldinn. Þórarinn Friðjónsson og eg sem erum í stjórn félagsins og höfum 1/3 hlutafjár félagsins að baki, fengum ekkert um slíka ákvörðun að vita, fyrr en við lásum Morgun- blaðið. Erla Egilson. Forðuðu hvöl- um frá dauða London 14. áiíúst. AP. GREENPEACE-samtökin skýrðu frá því í dag, að þau hefðu bjargað lífi fjögurra steypireyða úti af Hawaii, en þar er sovézki hval- veiðiflotinn við veiðar. dreifbýli en þéttbýli enda hefur málflutningur Alberts aldrei verið á þann veg, að vegið sé að dreifbýlisíbúum, fremur en öðrum, enda ekki hans háttur. Þessar línur áttu aldrei að verða að langri grein. Hins vegar þykir mér rétt og reyndar skylt, að fram komi, að stuðningsmenn Alberts eru nú orðnir svo fjölmennir um land allt, að vart verður fram hjá honum gengið, þegar rætt er og ritað um þá menn, sem kallaðir skulu til þess að vera í brjóstvörn lýðræðisaflanna í landinu. — Þess vegna er það áskorun mín til allra þeirra, sem stuðla vilja að ein- staklingsfrelsi og lýðræði, að þeir bindist samtökum um, að styðja menn á borð við Albert Guðþ- mundsson til áframhaldandi dáöa og baráttu. Framhjá honum verði ekki gengið, þegar að því kemur að forysta Sjálfstæðisfiokksins verð- ur kölluð til foystu í landsmálum. Kristín Magnúsdóttir vafalaust telja einn aðila þann, sem hvað bezt hefur gengið fram til liðsinnis við ýmis þjóðþrifamál, sem áður hafa verið látin liggja óbætt. Alþingismaðurinn Albert Guð- mundsson, sem gerði garðinn frægan löngu áður en hann byrjaði pólitísk afskipti sín, hefur sýnt fram á, svo ekki verður um villzt, að hann gengur heill og óskiptur að hverju því máli, sem hann tekur að sér. Þeir fjöldamörgu aðilar, sem til hans hafa leitað á embætt- isferli hans bera honum allir sömu sögu um hjálpfýsi, drengskap og heiðarleika. Það hefur stundum verið látið að því liggja, að Albert Guð- mundsson sé sá aðili, sem mest hefur gagnrýnt svokallaða byggða- Helstu afsláttarfargjöld: Almenn sérfargjöld: 8-21 dags fargjöld með sérstökum unglingaafslætti til viðbótar fyrir aldurinn 12 - 22ja ára - sérstökum hóp- afslætti ef 10 fara saman - og nú einnig með sérstökum fjölskylduafslætti til viðbótar. Fjölskylduafslátturinn gildir til allra Norðurlandanna, Bretlands og Luxem- borgar, en „almenn sérfargjöld" gilda annars allt árið til nær 60 staða í Evrópu. Afsláttur samkvæmt „almennum sérfargjöld- um“ getur orðið allt að 40%. Fjölskyldufargjöld: 30 daga fargjöld sem gilda allt áriðtil Norðurlandannaog Bretlands. Þegar fjölskyldan notar þessi fargjöld borgar einn úr fjölskyldunni fullt fargjald (venjulegt fargjald) en allir hinir aðeins hálft. Þótt við sláum mikið af fargjöldunum - þá sláum við ekkert af þeim kröfum sem viðgerum til sjálfra okkar um fullkomna þjónustu. Áætl- unarstöðum fjölgar stöðugt og tíðni ferða eykst. Við fljúgum til fjölmargra staða í Evrópu og Bandaríkjunum á hverjum einasta degi. Kristín Magnúsdóttir: » : i rsrz" - a . .Jl 1& * Utsala? Ekki beinlínis útsala - en mikill afsláttur af fargjöldum og margir afsláttarmöguleikar. Þú ákveður hvert þú ætlar og hvenær - við finnum hagkvæmasta fargjaldið fyrir þig og þína. flucfélac LOFTLEIDIR ISLANDS Albert Guðmundsson — þingmaður þjóðar- heildarinnar í öllum þeim sviptingum, sem átt hafa sér stað nú eftir síðustu kosningar hér á landi hafa fjöl- miðlar lítið vikið að því málinu, sem ef til vill er mest um vert að rætt sé um, nefnilega það, hvaöa menn það eru, sem í raun eiga að vera í fylkingarbrjósti til lausnar þeim vanda, sem að steðjar í efnahagsmálum og þjóðmálum almennt. í Sjálfstæðisflokknum, þar sem ég þekki bezt til, eru einstaklingar, karlar og konur, sem lagt hafa drjúgan skerf til framgangs þeirra mála, er hæst hefur borið í stjórnmálum. Án þess að leggja dóm á það, hvernig einstökum mönnum hefur tekizt að koma sínum málum á framfæri og fá almenning til fylgis við þau, má stefnu, en vilji bera hag Reykvík- inga eingöngu fyrir brjósti. Þetta er þó reginfjarstæða, og mætti frekar segja, að Albert Guðmunds- son sé sá þingmaður, sem tekur málin fyrir í þeirri röð, sem hann telur, að bezt henti fyrir þjóðar- heildina alla. í grein, sem Árni Helgason frá Stykkishólmi skrifaði nýlega í Morgunblaðið kemur skýrt fram, að hann á ekki síður fylgismenn í

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.