Morgunblaðið - 16.08.1978, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1978
Boðíð til leiks
Flugleiðír h.f. bjóða nú öllum landsmönn-
um þátttöku í getraunarleik.
Þrenn aðalverðlaun eru í boði og 20 auka-
verðlaun.
Aðalverðlaunin eru fjölskylduferðir til
staða sem hafa bætst tiltölulega nýlega í
ferðaáætlun Flugleiða:
Miami strönd, París og skíðalönd Alpa-
fjalla.
Aukaverðlaunin eru 10 ferðir fyrir tvo með
millilandavélum félagsins, til hvaða
áætlunarstaðar þess sem er — og heim
aftur, og 10 ferðir fyrir tvo, á sama hátt
innanlands.
Dregið verður úr réttum lausnum sem
berast.
Tilefni boðsins
1. ágúst s.l. voru 5 ár liðin frá sameiningu
hlutafélaganna Flugfélags íslands og
Loftleiða, með stofnun Flugleiða h.f.
Full ástæða er því til að staldra ögn við og
Ifta á stöðu þessa stærsta hlutafélags í
eigu íslendinga.
Getraunin sýnir nokkur veigamikil atriði
hennar.
Af sama tilefni er nú ákveðið að þau
hlutabréf sem gefin hafa verið út til aukn-
ingar hlutafjár, verði boðin öllum lands-
mönnum til kaups og lögð verði áhersla á
að þau dreifist sem víðast. Sérstakar aug-
lýsingar verða birtar síðar í mánuðinum um
fyrirkomulag hlutabréfasölunnar.
Velkomin til leiks
r
Aðeins örfá flugfélög í Evrópu geta státað af því að hafa
veríð rekin án ríkisstyrkja undanfarin ár.
4. SPURNINC
aEitt neðangreindra félaga hefur aldrei
Hvaða félag er það?
Sabena Flugleiðir British Airways
Flugleiðir h.f. bjóða nú öllum landsmönnum til get-
raunaleiks. Merkið í svarrelti. Klippið út og sendið
skrifstofum félagsins, eða umboðsmönnum þess fyrir
31. ágúst n.k. Aukaseðlar fást á sömu stöðum.
Hver fjölskylduaðili má senda eina iausn.
Rekstrarstærð Flugleiða má m.a. marka af því að saman-
lagður fjöldi þeirra kílómetra, sem allir farþegar félagsins
lögðu að baki s.i. ár, (farþega/km félagsins) var
2.629.681.000. Það svarar til meira en 10.000 km á hvern
islending.
Hjá Air France er samsvarandi tala 390 km, og hjá KLM
910 km, en það er hæsta þess konar hlutfall, sem vitað er
um hjá erlendu félagi.
tík 1. SPURHIHG
Hvaða þjóð er mesta flugrekstrar-
iþjóðin í þessum samanburði?
Flugleiðir ýmist eiga, eða eru virkir þátttakendur í rekstri
erlendra flugfélaga, sem vakið hafa verðskuldaða athygli
á alþjóða vettvangi fyrir öra uppbyggingu og góðan
rekstur.
5. SPURHIHC
Þetta á við um tvö neðantaldra félaga.
® Þau heita?
Cargolux Iberia SAS Luxair. Air Bahama
Frakkar Hollendingar Islendingar
FLUGLEJDIRHF
Aðalskrifstofa Reykjavíkurflugvelli
Þótt starfsmannafjöldi Flugleiða sé sá lægsti, sem við
þekkjum, miðað við selda farþega/km, starfar þó einn af
hverjum hundrað vinnandi íslendingum hjá félaginu.
f Vestur-Þýskalandi vinnur einn af hverjum 1700 hjá Luft-
hansa og á frlandi einn af hverjum 400 hjá Air Lingus.
Það er hæsta erlenda hlutfall, sem okkur er kunnugt um.
2. SPURNING
Hvaða flugfélag veitir samkvæmt
þessu, hlutfallslega mesta atvinnu í
sínu þjóðfélagi?
□ □ □
Air Lingus Flugleiðir Lufthansa
Nafn
Undanfarin ár hafa Flugleiðir h.f. haft hæsta hleðslunýt-
ingu allra flugfélaga á Norður-Atlantshafsleiðum.
Árið 1977 varðhún 76.1%.
3. SPURHIHC
Hvað er hleðslunýting?
□ □
Nýting framboöinnar Hámarks flugtaks-
hleðslugetu flugvélanna
□
Tíminn sem fór í
afgreiðslu flugvélanna
þyngd flugvélanna
Þrenn aðalverðlaun:
A) 3ja vikna fjölskylduferð til Florída.
B) 2ja vikna fjölskylduferð til Parísar.
C) 2ja vikna fjölskylduferð tll Alpafjalla.
ÍHótelgisting innifalin í öllum ferðunum.
Til fjölskyldu teljast forráðamenn hennar og
þau börn þeirra sem hjá þeim búa.
Tuttugu aukaverðlaun:
1 — 10 Tveir farmlðar með vélum 11 — 20 Tveir farmiðar með vétum
félagslns til einhvera áætlunar- félagsina til einhvers ásetlunar-
staðar ertendls — og helm aftur. staðar innanlands — og helm attur.
Heimilisfang
Sími
7,1 milljarð-
ur dala frá
Bandaríkj-
unum til að-
stoðar við
erlend ríki
Washington, 15. ágást. AP.
Fulltrúadeild Bandaríkja
þings samþykkti aðfara-
nótt þriðjudags að heimila
Bandaríkjastjórn að verja
7,1 milljarði dala til aðstoð-
ar við erlend ríki og var
það lækkun um 2% frá því
sem gert hafði verið ráð
fyrir í frumvarpi
stjórnarinnar.
I undanfara þessarar samþykkt-
ar samþykkti fulltrúadeildin bann
við að verja bandarísku fé úr
alþjóða lánastofnunum til aðstoð-
ar við Víetnam og einnig lagðist
deildin gegn óbeinni aðstoð við
Kúbu og fleiri ríki. Carter forseti
hefur gagnrýnt jiessar samþykktir
mjög og segir þær stuðla að því að
draga úr áhrifum utanríkisstefnu
Bandaríkjanna og með þessu séu
aðilar að alþjóðlegum lánastofn-
unum eins og Bandaríkin að
hindra að þær geti gegnt hlutverki
sínu.
Kaffiútflutning-
ur takmarkað-
ur frá Brasilíu
Rio de Janeiro. 16. ágúst. Reuter.
BRASILÍUSTJÓRN ákvað í gær
að takmarka kaffiútflutning sinn
í kjölíar frosta á kaffiræktar-
svæðum í suðurhluta landsins.
Frostin kunna að haía áhrif á
uppskeru næsta árs. en nú er
nýlokið uppskeru í ár.
Við þessar fréttir hækkaði
tonnið af kaffi strax um 200
sterlingspund. Uppskerubrestur
hjá Brasilíumönnum kann að hafa
veruleg áhrif á heimsmarkaðsverð
á kaffi.
rm*.
>( ■V J' / \ W y
Veður
víða um heim
Amsterdam 19 skýjaó
Aþena 30 skýjað
Berlín 25 skýjaó
Brttasal 23 léttakýjaó
Chicago 31 heióskírt
Frankfurl 23 heióskirt
Qanf 21 skýjaó
Helsinki 15 heióakírt
Jóh.borg 24 téttakýjeó
Kaupm.h. 29 skýjaó
Lissabon 25 mistur
London 21 skýjaó
Los Angeles 27 heiöskfrt
Madrid 38 lóttskýjaó
Maiaga 30 heióskírt
Miami 26 skýjaó
Moskva 15 rigning
New York 26 mistur
Ósló ,19 rigning
Palma 32 léttskýjaó
Parfa 25 léttskýjaó
Reykjavík 12 akýjaó
Róm 25 skýjaó
Stokkhólmur 18 skýjaó
Tel Aviv 28 lóttskýjað
Tókíó 38 léttskýjaó
Vancouver 15 akýjað
Vín 25 lóttskýjaó