Morgunblaðið - 16.08.1978, Page 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1678
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ólafsvík
Umboðsmaður
óskast
til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir
Morgunblaöiö í Qlafsvík.
Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 6269
og afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100.
Hverageröi
Umboösmaöur óskast til aö annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í
Hverageröi.
Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 4114
og afgreiðslunni í Reykjavík í síma 10100.
Byggingamenn
Vantar verkamenn í byggingavinnu.
Upplýsingar í síma 14120 og í kvöldsíma
30008 frá kl. 7 til 8.30.
Verkamenn óskast
Verkamenn óskast nú þegar í fóöur-
blöndunarverksmiöju vora aö Grandavegi
42.
Upplýsingar í síma 24360, og hjá verkstjóra.
Fóðurblandan h.f.,
Grandavegi 42,
____________sími 24360._________
Hjúkrunar-
forstjóri
Staöa hjúkrunarforstjóra viö sjúkrahús
Keflavíkurlæknishéraös er laus til umsóknar
frá 1. sept. n.k.
Skriflegar umsóknir berist forstööumanni
sjúkrahússins fyrir 25. ágúst n.k.
Vanan kranamann
vantar strax.
Upplýsingar f síma 81935.
Afgreiðslustarf
— Blómaverslun
Viljum ráöa afgreiöslufólk í blómaverslun nú
þegar. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 22.
ágúst merkt: „Afgreiöslustörf — 7672“.
Skrifstofustarf
Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa frá
1. sept. Starfiö fellst í vélritun, símvörzlu og
almennri afgreiölsu. Æskilegt aö viökom-
andi hafi nokkra þekkingu f ensku og
noröurlandamálum.
Vélar ATBskl hf.
Tryggvagötu 10,
símar 21460 og 21286.
Flensborgarskóla
vantar
kennara í viöskiptagreinar, þ.e. bókfærslu
og véla- og verslunarreikning. Allar upplýs-
ingar gefur undirritaður í síma 50560 eöa
50092.
Skólameistari.
Bílstjóri
Viljum ráöa röskan og reglusaman mann í
frambúðarstörf til aksturs og afgreiöslu frá
vörugeymslu okkar. Æskilegur aldur 25 til
35 ára.
Upplýsingar gefnar hjá verkstjóra á
skrifstofum okkar aö Sætúni 8.
Heimilistæki s.f.
Sætúni 8.
Vélritun —
innskriftarborð
Blaöaprent hf. óskar aö ráöa starfskraft á
innskriftarborö. Góö vélritunar- og ís-
lenzkukunnátta nauösynleg.
Upplýsingar í síma 85233.
Blaðaprent h.f.
Sendill óskast
allan daginn, frá 1. sept. Upplýsingar í síma
85533.
G. Þorsteinsson og Johnson,
Ármúla 1, Reykjavík.
Vantar fólk
til fiskvinnslu og síðar síldarvinnslu. Unniö
eftir bónuskerfi.
Upplýsingar í síma 97-8204 og 8404.
Léttar sendiferðir
Óskum aö ráöa starfskraft, sem umráö
hefur yfir litlum bíl, til sendiferöa og
snúninga hluta úr degi.
Iceland Review
Sími 81590 — Reykjavík.
Húsvörður
óskast
frá 1. sept. á hóteli úti á landi. Tilboð
sendist Mbl. merkt: „Laghentur og reglu-
samur — 3895“.
Hljóðriti
h.f.
óskar aö ráöa starfsmann til tæknilegs
viöhalds tækja og rafeindabúnaöar, svo og
til aöstoöar viö hljóöupptöku o.fl.
Útvarpsvirkja-, símvirkja- eöa sambærileg
menntun æskileg.
Laun samkvæmt samkomulagi. Framtíöar-
starf. Skrifiegar umsóknir sendist Hljóörita
h.f. Trönuhrauni 6, Hafnarfiröi fyrir 22.
ágúst.
Skrifstofustarf
Laust nú þegar. í starfinu felst m.a. vélritun,
umsjón meö innheimtum og almenn
skrifstofustörf.
Upplýsingar veittar á skrifstofunni í dag og
á morgun kl. 16—18 (ekki í síma).
Málarinn h.f.
Grensásvegi 11.
Starfskraftur —
skrifstofustörf
Vanur starfskraftur óskast til skrifstofu-
starfa sem fyrst. Þarf aö geta unnið
sjálfstætt viö enskar bréfaskriftir og
bókhald.
Tilboö sendist Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt:
„Vön — 7689“.
Verkstjóri
kjötdeildar
Óskum aö ráöa verkstjóra kjötdeildar (ekki
kjötvinnslu). Röskleika og stundvísi krafist.
Uppl. á staönum.
Hagkaup, Skeifunni 15.
Fóstrur
Okkur vantar fóstru til starfa viö dag-
heimiliö Kópastein.
Upplýsingar veitir forstööukona í síma
41565 milli kl. 9 og 11.
Skrifstofustarf
Innflutningsfyrirtæki óskar eftir starfsmanni
til starfa viö vélritun, bókhald, símavörzlu
og frágang innflutningsskjala. Starfsreynsla
og enskukunnátta nauösynleg.
Umsóknir er tilgreini menntun og fyrri störf
sendist skrifstofu Félags íslenzkra stór-
kaupmanna, Tjarnargötu 14, fyrir 19. ágúst
n.k.
Tvo kennara
vantar
aö grunnskóla Reyöarfjaröar. Æskilegar
kennslugreinar stæröfræöi og eðlisfræði.
Húsnæöi á staönum.
Uppl. í síma 97-4245.
Skólanefnd.
Skrifstofustarf
Oss vantar nú þegar eöa um næstkomandi
mánaöarmót starfskraft til almennra skrif-
stofustarfa, m.a. símavörslu og vélritun á
skrifstofu í miöbænum. Vinnutími frá kl. 13
til 17.
Tilboð merkt: „Skrifstofustarf — 7673“ fyrir
23. ágúst n.k.
Luxembourg
Stúlka óskast til heimilishjálpar á íslenskt
heimili í Luxembourg, ekki yngri en 20 ára.
Þarf aö geta annast heimiliö í fjarveru
foreldra. 3 börn á aldrinum 6—14 ára.
Ráðningartími 1 ár. Fríar feröir.
Umsóknir sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld
18 ágúst merktar: „Luxembourg — 1980“.