Morgunblaðið - 16.08.1978, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. ÁGÚST 1978
21
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Ungur maður
óskar eftir atvinnu hálfan dag-
inn. Ýmislegt kemur til greina.
Tilboö sendist afg. Mbl. merkf:
Atvinna 7671.
Munið sérverzlunina
meó ódýran fatnaö.
Verölistinn, Laugarnesvegi 82,
S. 31330.
Hörgshlíð
Samkoma í kvöld, miövikudag
kl. 8.
útivistarferðiK
AUGLÝSINIÍASÍMINN ER:
22480
Idergunbla&iö
R:@
Föstud. 18/8 kl. 20.
Út í buskann, nýstárleg ferö um
nýtt svæöi. Fararstjórar Jón og
Einar. Farseölar á skrifstofu
Lækjarg. 61, sími 14606.
Útivist.
GLArJ^,
18—20 ágúst ferö í Hrafntinnu-
sker og Landmannalaugar.
Uppl. á skrifstofunni Laufásvegi
41, sími 24950.
Kristniboðssambandið
Samkoma í Betaníu fellur niður
í kvöld, vegna kveðjusamkomu
sem haldin veröur fyrir Jóhann-
es Ólafsson, kristniboðslækni
og fjöiskyldu hans í húsi
K.F.U.M. viö Holtaveg kl. 20.30.
Allir eru velkomnir.
Föstudagur 18. ógúst kl.
20.00
1. Þórsmörk (gist í húsi)
2. Landmannalaugar — Eldgjá
(gist í húsi)
3. Fjallagrasaferö á Hveravelli
og í Þjófadali (gist í húsi)
Fararstjóri: Anna Guömunds-
dóttir.
4. , Ferö á Einhyrningsflatir.
Gengið aö gljúfrum v/Markar-
fljót, og á Þríhyrning o.fl. (gist í
tjöldum).
Fararstjóri: Tryggvi Halldórs-
son.
Feröafelag Islands.
Kristniboðssambandið
Kveöjusamkoma fyrir kristni-
boöana Áslaugu Johnsen og
Jóhannes Ólafsson lækni, sem
eru á förum til Eþíópíu, veröur
haldin í húsi KFUM og K viö
Holtaveg í kvöld kl. 20.30. Tekiö
veröur á móti gjöfum til kristni-
boösins. Allir velkomnir.
Stjórnin.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Scania vörubfll
Til sölu Scania 110 árg. ‘74. Upplýsingar
gefur Sigvaldi Arason. Símar: 93-7134 og
93-7144.
Mini-flóamarkaður
Flóamarkaður aö Laugavegi 42, 3. hæö
verður haldinn fimmtudaginn 17. ágúst frá
kl. 11.30 f.h. til 21.30 e.h.
Mikiö af góöum og ónotuöum fötum og
dóti.
Ananda Marga.
Geymsluhúsnæði
Óskum aö leigja þurrt, upphitaö húsnæöi
undir bókalager. Þarf aö vera a.m.k.
50—60 ferm. — meö sæmilegri aðkeyslu-
aöstööu.
Iceland Review
Sími 81590 — Reykjavík
Skip til sölu
6 — 8 — 9 — 10—12—15 — 22 — 26
— 29 — 30 — 36 — 38 — 45 — 48 — 51
— 53 — 54 — 55 — 59 — 62 — 64 — 65
— 66 — 85 — 86 — 88 — 90 — 92 — 120
tn.
Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum.
Aðalskipasalan.
Vesturgötu 1 7.
Simar 26560 og 28888.
Heimasimi 51119.
Fulltrúaráð
Sjálfstæðisfélaganna
í Reykjavík
Stjórnmálavíöhorfiö
Á fundi fulltrúaráös Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík 16. ágúst mun
Geir Hallgrímsson formaöur Sjálfstæöisflokksins flytja framsögu-
ræðu um stjórnmálaviðhorfiö.
Fundurinn veröur haldinn í Valhöll, jarðhæð, Háaleitisbraut 1 og hefst
hann kl. 20.30.
Fulltrúar eru eindregiö hvattir til aö koma, kynna sér stjórrnmálaviö-
horfið og láta álit sitt i Ijós.
Vinsamlegast sýnió fulltrúaráösskírteini viö innganginn.
Stjórn fulltrúaráösins.
EF ÞAÐ ER FRETT-
NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
AlKíLYSINGA-
SÍMINN ER:
22480
50 ára afmæli mnanlandsflugs minnst:
Flugsýning á
Reykj avíkurflug-
velli 26
VÉLFLUGFÉLAG íslands og
íslenzka Flugsögufélagið hafa
ákveðið að halda flugsýninRU í
Reykjavík 26. ágúst n.k. til að
minnast 50 ára afmælis innan-
landsfluKs hér á landi.
Á flugsýningunni verða sýndar
flestar einkafluRvélar lands-
manna, sem eru frá ýmsum
tímum eða frá 1934 til þessa árs.
Farþegavélar verða einnig til
agúst
sýnis af ýmsum stærðum ásamt
flugflota Landhelgisgæzlunnar
ok Landuræðslunnar. Þá mun
varnarliðið sýna vélar bæði á
jörðu og í lofti. Listflug verður
sýnt á nýrri listflugvél, svifflug
og fallhlífarstökk verður á dag-
skrá.
í fréttatilkynningu frá Vélflug-
félaginu og Flugsögufélaginu segir
að unnið sé að því að fá hingað
erlendar flugsveitir og listflug-
menn. Þá gefst áhorfendum kostur
á útsýnisflugi yfir borgina og
happdrættisflug verða. Dregnir
verða. út vinningar á hálftíma
fresti á meðan á sýningunni
stendur.
Dagskrá flugsýningarinnar heft
kl. 14 hinn 26. ágúst n.k. og er
áætlað að hún standi fram til kl.
18.00. Ef veður verður ekki gott 26.
ágúst verður dagskráin færð til
næsta dags, 27. ágúst.
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík —
Stjórnmálaviðhorfið
• Fulltrúaráö Sjálfstæöisfélaganna í
Reykjavík efnir til fundar miövikudaginn
16. ágúst kl. 20:30 í Súlnasal, Hótel Sögu.
• Geir Hallgrímsson, formaður Sjálf-
stæöisflokksins flytur framsöguræöu um
stjórnmálaviðhorfiö.
• Almennar umræöur aö lokinni fram-
söguræöu.
Fundurinn er opinn öllum sjálfstæðis-
mönnum.
Kl. 20.30 í kvöld.
Hótel Sögu, Súlnasal