Morgunblaðið - 15.10.1978, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.10.1978, Blaðsíða 2
34 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1978 JL Kallað í Kremlarmúr Framhald af hls. 33 burt. Þessa dagana, sagði Jón Bjarnason, stæðu yfir í París fundir í Fastaráði Atlantshafs- bandalagsins, en þar myndi helsta mál fundarins vera stjórnarmyndun á íslandi og sú brennandi spurning: hvort land þar sem kommúnistar væru í stjórn gæti verið áfram í bandalaginu. Skömmu seinna héldum við aftur af stað í skoðunarferð. í þetta sinn var ferðinni heitið að skoða gas- verksmiðju í útjaðri Moskvu. Steinn velti fyrir sér á hvers óskalista gasstöðin hefði verið eða hvort okkar sendinefnd hefði verið ruglað saman við borðinu, en pappírsblokk og blýant við hvert sæti. Síðan fór varamaðurinn að skýra frá rekstri stöðvarinnar og kjörum starfsmanna, hvernig oriofs- ferðir væru skipulagðar, hvíld- arheimili, barnagæsla, fæðing- ardeildir, læknishjálp, pólitísk uppfræðsla, íþróttir, menning- arstarfsemi ... Eg var löngu hættur að punkta nokkuð hjá mér, en Jón Bjarnason og Steinn kepptust við allt hvað af tók. Eg sá út um glugga að það var sólskin og himininn heiðblár. Loks hafði varmaðurinn lokið sér af, og f>að okkur nú enn að afsaka forföll verksmiðjustjór- Talið frá vinstri: Rússneskur gagnrýnandi, Leifur Þórarinsson, ísleifur Högnason, Agnar Þórðarson og Steinn Steinarr. aðra sendinefnd, kannski frá Mongólíu. Jón Bjarnason sagði að það myndi ekki skaða okkur að sjá gasstöð, og mögluðum við ekki meira um það þó að við hefðum heldur kosið að skoða okkur um bekki í borginni. Svo illa hittist á þegar við komum á tilsettum tíma í verksmiðjuna, að verksmiðjustjórinn var ekki við látinn og afsakaði varamað- ur hans það mikið við okkur, sagði að nú myndum við ekki fá eins mikið út úr ferðinni og ef hann hefði fylgt okkur og urðum við að una því. Fórum við síðan í fylgd með varamanninum gegnum hvern salinn á eftir öðrum og útskýrði hann fyrir okkur hvernig fram- leiðsla á koksi og gasi gengi til. Loks var þeirri miklu göngu lokið, og okkur boðið í félags- heimili gasstöðvarfólksins. Sett- umst við allir við langt grænt borð með kartöflu og vatnsglös á ans sem hefði sagt okkur miklu ýtarlegar frá en hann sjálfur hefði getað gert. Þegar við komum aftur undir bert loft og vorum búnir að jafna okkur nokkurn veginn spurði Jón Bjarnason Stein: — Hvað varstu að skrifa allan tímann? — Ég skrifaði hundrað sinn- um Hallgrímur Jónasson, svar- aði Steinn. í anddyri félags- heimilisins var safn mynda úr ævi Leníns, ein stór dró sérstak- lega athygli okkar til sín. Hún sýndi Lenín leiða lítinn dreng út í skógarkjarr. Varaformaðurinn sýndi okkur að skilnaði bókasafn verk- smiðjufólksins og voru þar á meðal bækur nokkurra erlendra höfunda í rússneskum þýðingum svo sem eftir Walter Scott, Dickens, Victor Hugo, Balsac og Byron, en enginn höfundur frá þessari öld. Ferðafélagarnir ásamt rússneskum leiösögu- mönnum. '“sS' nu LYKUR ðl.OKTÓÐER MYNDAMOT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRETI 6 SlMAR: 17152-17355 EMCO-REX B-20 10” afréttari og 5” þykktarhefill framfærsla 6 mtr/mín. Verð kr. 268.000. Greiðsluskilmálar verkfœri & járnvörur h.f. DALSHRAUNI 5. HAFNARFIRÐI SIMI 53332 Einstaklega góö reynsla. Gangverkiö er byggt á reynslu Toshiba í framleiöslu búnaðar fyrir gerfitungl. Lágmarks bilanatíöni. Blachstripe II myndlampi — Litgreining og skygging hrein og skýr. Straumnotkun aöeins 95 W. Útsölustaðir: Akranes: Bjarg h.f. Borgarnes: Kaupf. Borgf. Bolungarvík: Verzl. E.G. Hvammstangi: Verzl. S.P. Sauðárkróki: Kaupf. Skagf. Akureyri: Vöruhús KEA. Hljómver h.f. Húsavík: Kaupf. Þing. Egilsstöðum: Kaupf. Héraösb. Ólafsfirði: Verzl. Valberg. Siglufiröi: Gestur Fanndal. Hvolsvelli: Kaupf. Rangæinga. Vestmannaeyjum: Kjarni s.f. Keflavfk: Stapafell h.f. Verö “14 kr. 339.900 Verö “18 kr. 383.200 Verö “20 kr. 423.700 OB HM EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Hfl Bergstaðas>ræti 10 A | Simi 1-69-95 — Reykjavtk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.