Morgunblaðið - 15.10.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.10.1978, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður íslenska járnblendifélagið hf. Landspítalinn Staða félagsráðgjafa við spítalann er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. jan. 1979. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 31. okt. n.k. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Fóstrur óskast til starfa viö Barnaspítala Hringsins. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri Barna- spítalans. Matvæla- rannsóknir ríkisins Aðstoóarmaður óskast til starfa viö matvælarannsóknir. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 29633. Reykjavík, 15.10. 1978 óskar aö ráöa tvo rafvirkja til starfa á rafmagnsverkstæöi félagsins á Grundartanga. Fram til þess að verksmiöjurekstur hefst er miöað viö aö starfaö veröi viö uppsetningu tækja, en síöan veröi unnið aö viöhaldi tækja og búnaðar. Æskilegt er aö viökomandi hafi nokkra tungumálakunnáttu (Noröurlandamál, enska). Umsóknir skulu sendar félaginu aö Grundartanga, póstnúmer 301 Akranes, fyrir 30. október n.k. Umsóknareyöublöð eru fáanleg í skrifstof- um félagsins aö Grundartanga og Lágmúla 9, Reykjavík, í bókabúöinni á Akranesi og póstsend ef óskaö er. Frekari upplýsingar um störf þessi gefur Eggert Steinsen, verkfræöingur, síma 93-1092 kl. 7.30—10 (árdegis) mánudaga til föstudaga. Staða skólastjóra Verzlunarskóla íslands Staöa skólastjóra Verzlunarskóla íslands er laus til umsóknar. Ráöningartími er frá og með 1. júní 1979. Ráögert er, aö væntanlegur skólastjóri kynni sér kennslu í viöskiptafræöum erlendis fyrir næsta skólaár, er hefst 1. september 1979. Þá er einnig æskilegt, aö umsækjandi geti annazt kennslu í viöskipta- greinum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Félags menntaskólakennara. Umsóknir um aldur, menntun og fyrri störf ásamt greinagerð um ritsmíöar og rann- sóknir skulu sendast skólanefnd Verslunar- skóla, Laufásvegi 36, fyr 1 des. n.k. Skólanefnd Verzlunarskóla íslands. Múrverk SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Sölustarf — Heimilistæki Óskum eftir aö ráöa konu til sölu- og afgreiöslustarfa í verzlun vorri aö Sætúni 8. Vélritunarkunnátta og prúömannleg fram- koma áskilin. Uppl. hjá verzlunarstjóra. Heimilistæki, Sætúni 8. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Dagvistun barna, Fornhaga 8, Sími 27277 Nýtt dagheimili við Suðurhóla Viljum ráöa eftirtaliö starfsfólk: Fóstrur eöa þroskaþjálfa, aöstoöarfólk viö barnagæzlu og matráöskonu. Upplýsingar veitir forstööukona, næstu daga í síma 27277. Stúlka óskast Vantar stúlku í kjötafgreiöslu hálfan daginn. Uppl. á staönum. Kjörbúöin Hraunver, Álfaskeiöi 115, Hafnarfiröi. Starfskraftur óskast nú þegar til almennra skrifstofustarfa. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir 18. október n.k. merkt: „Áhugavert — 0852“. Skrifstofustjóri Frystihús á Vestfjöröum óskar eftir aö ráöa skrifstofustjóra sem fyrst. Húsnæöi í boði. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 25. þessa mánaöar merktar: „Vestfirðir — 850“. Óskum aö ráöa sem fyrst Útvarpsvirkja Starfiö er fólgiö í viöhaldi og viögeröum á tölvum og tölvubúnaöi, svo og almennri verkstæöisvinnu útvarpsvirkja. Umsóknir þurfa aö berast fyrir 19. október n.k. heimilistœki sf SÆTÚNI 8 — SÍMI 24000 Framtíðarstarf Stórfyrirtæki óskar aö ráöa mann í innkaupadeild. Einhver reynsla í verzlunar- störfum æskileg. Góö laun í boöi fyrir réttan mann. Tilboö meö uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „F — 3786“. Starfskraftur óskast til eldhússtarfa. Vinnutími frá kl. 17—13 fimm daga vikunnar. Jafnframt óskast starfskraftur 2 kvöld í viku frá kl. 17—24 og 1 kvöld frá kl. 17—23.30. Tilboð sendist fyrir 19. október merkt: „Eldhússtarf — 3999“. Get bætt viö mig verkefnum í múrverki á næstunni. Helgi Þorsteinsson múrarameistari. Sími 99-4357. Hverageröi. Skrifstofustarf Heildverslun í austurborginni óskar eftir aö ráöa starfskraft til símavörslu og vélritunar og almennra skrifstofustarfa. Nokkur tungumálakunnátta nauösynleg. Æskilegt aö viökomandi hafi bíl til umráöa og geti hafiö störf fljótlega. Umsóknir sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar auglýsingadeild Mbl. fyrir 21. október merktar: Heildverslun 3633. Afgreiðsla Afgreiöslustarf í raftækjaverslun Fönix í Hátúni er laust. Eiginhandarumsóknir, er greini aldur, menntun fyrri störf og þaö, hvort sótt er um fullt starf eöa skemmra, vinsamlegast sendist afgr. Mbl. fyrir annaö kvöld, mrk.: „F — 4249“. Atvinna í boði Starfið er viö frágang skjala viö staö- greiösluviöskipti, ásamt lítils háttar vélritun. Vinnustaöur er í byggingavöruverzlun í einu af aöalviöskiptahverfum Reykjavíkur. Tilboö sendist til Morgunblaösins fyrir miövikudag merkt: „B,— 4246“. Blaðburðarfólk óskast til aö dreifa Morgunblaöinu í Ytri-Njarövík. Upplýsingar hjá umboösmanni í Ytri-Njarö- vík, sími 92-3424.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.