Morgunblaðið - 10.11.1978, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 10.11.1978, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. NÓVEMBER 1978 HÚSAVlK ^ /'V' SAUÐÁRKRÖKUR yl BLÖNDUÖS NESKAUPSSTAÐUR V J REYÐARFJÖRÐUR BÚÐARDALUR EGILSSTAÐIrO O HVOLSVÖLLUR Rétt spor í rétta átt, sporin íTorgiÓI Barnaskór við öll tækifæri Viö veröum meö sýningar á ofangreindum stööum og byrjum á Hvolsvelli föstudaginn 10. nóvember. Nánari upplýsingar veröa gefnar um ferðina í hádegis- og kvöldfréttum útvarpsins. SVE/NN EGILSSON HF SKEIFUNNI 17 SlMI 85100 REYKJAVÍK Jón Ragnarsson við eitt verka sinna. 5? „Uppákoma og dans JÓN Ragnarsson, listamaðurinn NONNI, opnar myndlistarsýningu, í sýníngarsalnum að Laugavegi 25, 2. hæð, föstudag, 10. nóvember klukkan 14.00. Þetta er þriðja sjálfstæða sýning listamannsins. Sýningin verður opin frá klukk- an 14.00-22.00, en kl. 21.00 framkvæmir listamaðurinn uppá- komu og dansar fyrir sýningar- gesti. Gamalt fólk gengurJL hœgar Félagar í JC Suður- nes dreifa límmiðum FÉLAGAR í JC Suðurnes ætla í dag að afhenda ökumönnum aðvörunarmerki með áletruninnii „Á eftir bolta kemur barn“ og óska þeir eftir að ökumenn lími þessi merki á afturrúður bifrciða sinna. Jafnframt ætla þeir að kynna félag sitt með litlum bæklingi um starfsemi þess. Einnig vilja þcir ræða við þá sem þeir hitta að máli um nokkur atriði sem varða öryggi barna, þannig að nokkrum spurningum um þessi mál verði svarað af vegfarendum. Það er áætlun félagsins að byggja síðan á því sem fram kemur við fleiri slík verkefni sem unnin verða á næstu mánuðum. Starfið í dag fer fram á þessum bifreiðastæðum og hefst ekki fyrr en um getur: I Garði við Verzlun Björns Finnbogasonar, frá kl. 16, í Grindavík við Bragakjör og við Kaupfélagið frá kl. 16, í Keflavík við Víkurbæ og við Hafnargötu 30 og við Sparkaup frá kl. 16, í Njarðvík við blómabílinn frá kl. 14, í Sandgerði við Þorláksbúð og Kaupfélagið frá kl. 16 og í Vogum við Vogabæ frá kl. 16. JC-félagar ætla líka að reyna að ná sambandi við foreldra barna í 6 ára og 7 ára bekkjum og miða við að hitta þá við skólana. Nýtt pípuorgel vígt Við messuna syngur kirkju- kór Hveragerðis og Ölfuss, organisti er Ólafur Sigurjóns- son. Biskup Islands og sóknar- prestur annast messugjörð að öðru leyti. Um kvöldið kl. 9 verða tónleikar í kirkjunni. Þar koma fram organistarnir: Haukur Guðlaugsson söngmálastjóri, Guðmundur Guðjónsson, Vest- mannaeyjum, Páll Kr. Pálsson, Hafnarfirði, og Ólafur Sigur- jónsson. Sigrún Gestsdóttir syngur einsöng og kirkjukórinn syngur nokkur lög. Frú Hulda Sveinsdóttir segir frá störfum orgelnefndar og Einar Markús- son píanóleikari leikur á orgelið frumsamið verk, er hann til- einkar Luise Ólafsdóttur frá Arnarbæli, en hún var oganisti í Ölfusi í nær 70 ár. VIÐ hátíðamessu í Hvera- gerðiskirkju sunnudaginn 12. nóv. kl. 2 verður vígt nýtt pípuorgel. Orgelið er keypt frá Mascioni orgelverksmiðjunni í Cuvio á Ítalíu, er 17 radda og mjög vandað og fullkomið að allri gerð. Orgelið kostar um 10,5 millj- ónir og hefur nefnd á vegum safnaðarins safnað fé í orgel- sjóð af miklum dugnaði. BOLUNGARVlK L.. HEYKJA vik HÖFN hringinn með nvjustu bflana Ford Fairmont 1979 Ford Bronco 1979 Ford Fiesta 1979 * 1. Inniskór nr. 21—27. Verö kr. 2500 2. Ljósir og dökkbl. nr. 18—24. Verö kr. 6.100. 3. Hvítir nr. 18—24. Verö frá kr. 5.100 4. Rauðir nr. 18—26. Verö 5.800. 5. Dökkbláir nr. 18—24. Verð 4.960. 6. Rúskinn + leður nr. 26—29. Verö kr. 4.500 7. Kulda-leöurstígvél nr. 18—46. Verð frá kr. 11.250 Póstsendum samdægurs. Opiö til hádegis á morgun. MD Austurstræti 10 or7°11 sími: 27211 í Hveragerðiskirkju

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.