Morgunblaðið - 08.12.1978, Side 11

Morgunblaðið - 08.12.1978, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1978 43 Nýþrbœkur Gwmutr BmeÁiktMon Að leihlokum Ákugaejni og átiribw SÉRA GUNNAR BENEDIKTSSON Að íei kÁomm „Nú er hann ekki lengur að rekja sig milli hólanna á heimaslóð heldur er komið fram yfir 1930 og pólitískir eldar kynntir sem heitast... ... Og Gunnar lét hendur standa fram úr ermum. Það var svona með naumindum að hann hafði tíma til að kvænast — öðru sinni“ ... (Erlendur Jónsson, Morgunblaðinu) „Hann hefur dregið allar lokur frá skilningarvitum sínum“ segir Erlendur Jónsson um höfund annars bindis HERNÁMSÁRANNA og hann bætir við: ....Og kemur mér ekki á óvart þó bók hans ber hátt á metsöluhimnin- um fyrir komandi jól“ ... MYNDSKREYTTVERÐLAUNABÓK 'gmi r Afram með smériórpittar æviminningar Ólafs á Oddhóli Dagur Þorleifsson skráir Þótt ótrúlegt sé, þá er annað bindi æviminninga Ólafs mun fróðlegra en hið fyrra sökum óvenjulegra þjóð- háttalýsinga, og það sem er enn ótrúlegra; mörgum sinnum skemmti- legra — og þá er mikiðsagt — því nú sleppir hann alveg fram af sér beisl- inu í kyngimögnuðu hispursleysi og hviknakinni frásögn. Óafur bóndi á Oddhóli og fyrrum í Átfsnesi r A fra/ii nwú s/iwriú, pillar \ veibihus Æviminningar Tryggva Einarssonar í Miðdal Guðrún Guðlaugsdóttir skráði Tryggvi er fæddur í Miðdal í Mos- fellssveit og hefur alið þar allan sinn aldur. Hann segir frá atburðum, mönnum og málefnum, margskonar veiðum og útivist, skíðaferð yfir Sprengisand, gullgreftri, frumstæð- um bílferðum og búskap í kúlnaregni hernámsliðsins. Ratvísi Tryggva er með ólíkindum og gæddur er hann dulrænum hæfileikum. Fímmta bindi bókaflokksins Frömuðir sögunnar og landa- funda Francis Drake landkönnuður, sæfari og sjó- ræningi Kristín Thorlacíus þýddi Francis Drake var knúinn sterkri trú- arhvöt og girnd eftir ránsfeng. Hann sigldi ungur forboðnar slóðir, braust að „gullkistum heimsins" og sigldi umhverfis jörðina á árunum 1577— 80. Ævintýraleg frásögn ótrúlegs æviskeiðs. ÞRAUTGOÐIR ÁRAUNASTUND Björgunar- og sjóslysasaga íslands Tíunda bindi — árin 1911 — 1915 Meðal frásagna íbókinni má nefna er togarinn Skúli fógeti fórst á tundur- dufli í Norðursjó, skipsströnd við Vestfirði 1914, strand togarans Tri- bune undir Hafnarbergi og frækilega björgun áhafnar hans, hrakninga vélbátsins Haffara og björgunarafrek við Grindavík 1911. Einn viðamesti bókaflokkur lands- ins Þrautgóóir áraunastund Lífssaga hins fegursta manndóms JESUS FRÁ NASARET eftir William Barclay í þýðingu Andrésar Kristjáns- sonar Hin lífmikla frásögn þessarar ótrúlega ódýru og gullfallegu bókar um Jesús frá Nasaret, studd 150 litmyndum úr kvik- myndinni, setur á svið áhrifa- mestu lífssögu fegursta mann- dóms sem við þekkjum. Staðreyndir sem halda gildi ÞjóAlífíþættir eftir Pál Þorsteinsson fyrrum alþingismann frá Hnappavöllum í þessari bók eru 15 þættir úr ís- lensku þjóðlífi að fornu og nýju, þar sem Austur-Skaftafellssýsla og mannlíf þar kemur einkum við sögu. Nafn bókarinnar — ÞJÓÐLÍFS- ÞÆTTIR — gefur þetta til kynna. í bókinni er sagt frá staðreyndum sem eiga að halda gildi þótt tímar líði. Öm &0rlygur Vesturgötu 42 sími:25722

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.