Morgunblaðið - 08.12.1978, Síða 25
PrLee
Cooper
fclk í
fréttum
lifóiTliúft'lí
k k <
MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1978
+ DAUÐVONA — Drengurinn
á myndinni hér við hliðina hélt
jólin um miðjan nóvembermán-
uð síðastl. að ráði lækna. Hann
á heima í bæ sem heitir E1
Monte í Kaliforníu. —
Drengurinn, sem er 8 ára
gamall, Mario Victoria að
nafni, fékk úrskurð um það í
haust að vegna illkynjaðs æxlis
við heilann myndi hann ekki
geta lifað öllu lengur en fram
undir jól. Foreldrar hans flýttu
því síðustu jólum í lífi sonarins.
Þegar hin dapurlegu örlög
spurðust út, tóku jólagjafir að
streyma til drengsins hvaðan-
æva að. Ýmiskonar fólk svo
sem Hollywoodleikarar bauð
honum í heimsókn til Disney-
lands. Borgarstjórinn í Los
Angeies bauð drengnum að
hitta sig í ráðhúsi borgarinnar.
Er myndin af drengnum og
manninum einmitt tekin í
ráðhúsinu. Er það borgarstjór-
inn í Los^ Angeles, Tom
Bradley. — Á efri myndinni er
Mario að virða fyrir sér jóla-
svein, sem börnin í nágrenninu
bjuggu til úr snjó, sem foreldr-
ar barnanna höfðu flutt á
bflum á staðinn ofan úr fjöll-
um, og Mario fylgist með því er
snjókallinn var búinn til.
Drengurinn veiktist fyrir um
+ ÞETTA er umtalaðasti
maðurinn á Bretlandseyjum í
dag — og hefur verið það
undanfarið, fyrrum foringi
Frjálslynda flokksins, Jeremy
Thorpe, þingmaður. — Konan
hans, Marion, er konsertpían-
isti. Hefur hún staðið við hlið
manns síns í orrahriðinni. Mál
hefur verið höfðað gegn Thorpe
og hann sakaður um sámsæri
um að myrða ástmann sinn,
kynvilling einn, Norman Scott
að nafni. — Fara réttarhöld
þessi fram í bænum Minehead,
sem undir venjulegum kring-
umstæðum er á þessum tíma
árs ákaflega rólegur bær. Þar
er nú slíkur ys og þys í
kringum mál þetta, að tugir
blaðamanna og sjónvarps-
manna fylla þar ölstofurnar í
bænum á hverju kvöldi.
Myndin af Thorpe-hjónunum
er tekin er þau koma á matsölu-
stað í bænum Minehead (
réttarhléi.
drengsins hafa skýrt svo frá að
hann hafi sýnt ótrúlegt andlegt
jafnvægi. — En læknarnir
sögðui Á vorum tímum er
gagnslaust að ætla sér að halda
einhverju slíku leyndu fyrir
börnum. Læknarnir eiga von á
því að hann hljóti hægt andlát,
þegar að dauðastundinni kem-
ur.
það bil ári. Allar tilraunir
lækna til að hefta sjúkdóminn
hafa orðið árangurslausar. —
Þegar hann kom heim af
sjúkrahúsi í byrjun nóvember-
mánaðar höfðu foreldrar
drengsins sagt honum, að ráði
lækna hans, að hann myndi
trúlega ekki lifa lengur en
fram undir jól. — Foreldrar
ER HEYRNIN
EKKI NÓGU GÓÐ?
Lee Cooþer mótar tískuna - alþjóölegur tiskufatnaöur smömn eftir þinum smekk
þinu mali og þinum gæöakrofum
Lee Cooper skyrtur
í miklu úrvali
LAUGAVEGI47, BANKASTRÆTI 7
Þá höfum við góðar fréttir að færa heyrnar-
daufu fólki. Sennheiser hefur hafið framleiðslu
á ÞRÁÐLAUSU heyrnartóli, sem gerir öldruðu
og heyrnardaufu fólki kleift að fylgjast með
öllu því sem fram fer í sjónvarpinu.
Tónninn er sendur þráðlaust með infrarauðum
sendi, sem tengdur er við hátalara sjónvarps-
ins. Einnig eru fyrirliggjandi ódýrari útgáfur af
heyrnartólum til að tengja við sjónvörp.
Verzlunin
(PFAFF)
6.104