Morgunblaðið - 08.12.1978, Page 30

Morgunblaðið - 08.12.1978, Page 30
62 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. DESEMBER 1978 SINDRA STALHR Leitin”, ný skáldsaga eftir Desmond Bagley Fyrirliggjandi í birgðastöð STANGAÁL Fjölbreyttar stæröir og þykktir LlLL Vinkilál KOMIN er út í íslenzkri þýðingu ný skáldsaga eftir Desmund Bagley. Sagan gerist í Sahara-eyðimörk- inni. Paul Billson hafði ákveðið að fara þangað í leit að braki úr flugvél, sem faðir hans hrapaði til jarðar í fyrir fjörutíu árum, þar sem kjaftasögur voru komnar á kreik um að hann hefði komist undan til þess að hagnast á tryggingasvindli. En nú var Bill- son einnig horfinn og Max Stafford setti sér það markmið að finna hann. Þarna hófst svo hið mesta kapphlaup, „kapphlaup um að finna flugvélabrakið og leysa gátuna, kapphlaup upp á líf og dauða“. Þýðinguna gerðu Þorbjörg Ólafsdóttir og Ólafur Gíslason, en útgefandi er Suðri. :□ • • Sívalt ál Alprofilar Flatál Nemendur Myndlista- og handíðaskólans: Skerðing á kjör- 99 um namsmanna 19 Borgartúni31 sími27222 Lítiö til beggja NEMENDAFUNDUR Myndlista- og handíðaskóla íslands er hald- inn var 30. nóvember 1978 hefur sent frá sér eftirfarandi ályktun. „í lögum frá Alþingi frá 1976 um námslán og námsstýrki sem stuðla eiga að jafnrétti til náms stendur í 3. grein að stefnt skuli að 100% brúun umframfjárþarfar. í fjár- lagafrumvarpi núverandi ríkis- stjórnar bregður hins vegar svo við, að það fjármagn sém aetlað er Verö kr. 6.600, Félagsverö kr. 5.360.- Virki og vötn Eftir ólaf Jóhann Sigurðsson Aö ýmsu leyti svipar Virkjum og vötnum til tveggja síöustu Ijóöabóka Ólafs. Þessi Ijóö geta talist fjölbreyttari tilbrigöl sömu eöa svipaöra stefja. Sá lýriski strengur sem hefur veriö meginkostur kvæöa Ólafs Jóhanns hljómar hér í allri sinni mýkt og veldi og hér er aö finna mikiö af tærri náttúrulýrik. En þaö sem knýr þann streng eru áleitin viöfangsefni samtfmans, uggur um mannleg verömæti og líf vort á jöröu, leit aö mótvægi, „virki", í breytturn og viösjálum heimi. Útkoma slíkrar Ijóöabókar er fágætur viöburöur og Ijóöaunnendum mikiö fagnaöarefni. Mál og menning til námslána þetta skólaár nægir ekki til að brúa þá 85% umfram- fjárþörf sem undanfarin ár hefur verið í gifdi. Talið er, að sú upphæð, sem nú er gert ráð fyrir í fjárlagafrumvarpinu, muni brúa 70% af umframfjárþörf. Með slíkri lánsfjárskerðingu er é^ki hægt að tala um jafnrétti til náms og hlýtur hún því að vera brot á téðum lögum. Ljóst er að þetta er harkaleg skerðing á kjörum náms- manna sem kemur harðast niður á þeim sem eru verst settk^ Fundarmenn mótmæla þessu atriði fjárlagafrumvarpsins og skora á stjórnvöld að leiðrétta þetta.“ Aðventutonleikar í Húsavíkurkirkju Ilúsavík, 4. des. AÐVENTUTQNLEIKAR voru í Húsavíkurkirkju s.l. sunnudag, en að þeim stóðú 2 kórar: Kirkjukór Húsavíkur, stjórnandi Sigríður Schiöth, einsöngvarar með kórn- um Eysteinn Sigurjónsson og Katrín Sigurðardóttir, en undir- leik önnuðust Björg Friðriksdóttir og Katrín Sigurðardóttir. Barna- kór Húsavíkur, stjórnandi Hólm- fríður Benediktsdóttir, með aðstoð lftiilar strengjasveitar Tóhlistar- skölans. Jngvar Þórarinsson flutti erindi um söngstarf á Húsavík s.l. 100 ár, bæði hvað snerti kirkjusöng og annað tónlistarlíf, og sr. Björn H. Jónsson flutti stutt ávarp. Kirkjan var þétt setin og góður rómur gerður að því sem fram fór. Fréttaritari. -------------O00D-------- Audi 100 er kominn! . 5 strokka sigurvegari Tímamótavéi Tœknimönruim Audi hefur tekist að fullkomna 5 strokka bensínvél, þá einu í heimin- um. Vél sem er eins kraftmikil og hljóðlát og 6 £ strokka vél en eyðir álíka litlu og 4 strokka vél. Pessi vél markar tímamót og hefur hvarvetna borið sigur úr býtum í könnunum og samanburði óháðra tækniblaða. | Audi fer framúr kiöfum samtímans l - hjá Audierekkert næstum þvf! Yfirburöir Audi Annað sem sannar yfirburði Audi er framhjóladrifið margrómaða, frábcer fjöðrun og þaulreynt hemlakerfi. Audi erglæsilegur bíll, ekki síst irmri bún - aður hans sem markaður er afþýzkri smekkvísi og fágun. í Auói »HEKLA HF Laugavegi 170-172 Sími 21240

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.