Morgunblaðið - 23.01.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.01.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1979 Páll Zóphóníasson bæjarstjóri í Eyjum: „Kapp er lagt á að leggja dreifikerfi hitaveitunnar í ár” „Slen meirihhitans kostar Eyjamenn hundruð millj. kr. ” segir Gísli Guðlaugsson bœjarfulltrúi sjálfstœðismanna „STAÐA hitaveituframkvæmda hér í Eyjum er þannig að á s.l. ári var iokið við að virkja næKÍlega mikið fyrir þann hluta hitaveit- unnar sem tengist varmaveitunni vestur í bæ, eða um 20% af bygí?ðinni,“ sagði Páll Zóphónías- son bæjarstjóri í Vestmannacyj- um í samtali við Mbl. „15. des. s.í. var hitaveitan tengd varmaveit- unni vestur í bæ og er því komin nokkur reynsla á það svæði en Raunv ísindastofnunarmenn Ijúka í þessum mánuði við úttekt á málinu o« í því sambandi er verið að ljúka við áætlun um dreifikerfið og reksturinn. Á þessú ári á að leggja kapp á að slóðum þar sem fjármagnið er takmarkað við það fé sem er til reiðu." Morgunblaðið hafði einnig sam- band við Gísla Geir Guðlaugsson einn af 4 bæjarfulltrúum sjálf- stæðismanna í bæjarstjórn Vest- mannaeyja og innti hann álits á stöðu hitaveituframkvæmdanna en vinstri flokkarnir þrír hafa meirihluta í bæjarstjórn með alls 5 fulltrúa. „Það hefur orðið mjög óeðlilega langur dráttur á framkvæmd þessa verks og það slen sem hefur einkennt öll vinnubrögð við fram- kvæmdina af hálfu forráðamanna bæjarins hefur kostað Vestmanna- mennirnir Þorbjörn Sigurgeirsson og Sveinbjörn Björnsson lýst yfir mikilli bjartsýni nýlega um góðan árangur veitunnar. Nú þegar er veitan farin að skila verulegum tekjum og hagnaði fyrir einstak- linga og það er mikilvægt að unnt sé að framkvæma verkið á sem skemmstum tíma. Við sjálfstæðis- menn teljum hraunveitumálið eitt stærsta mál sem upp hefur komið á undanförnum árum, en meiri- hlutinn hefur ekki sinnt því. T.d. hafa í bæjarstjórn verið felldar tvær tillögur frá okkur um að skipa sérstaka framkvæmdastjórn hitaveitunnar til þess að hrinda málinu fram.“ Varmaöflun hraunhitaveitunnar í Vestmannaeyjum er byggð þannig upp að virkjuð er gufa sem víða stígur upp úr hrauninu og er þessi gufa sótt á 3—5 metra dýpi undir yfirborði hraunsins, en sérstakir safnbrunnar safna sam- an gufunni sem síðan er leidd í gegnum sérstakar kistur sem í eru varmaskiptar. Á þessum varma- skiptum þéttist gufan og gefur um leið hita frá sér í varmaskiptana, en í gegn um þá rennur hið tvöfalda lokaða hitaveitukerfi bæjarins, þ.e. að varmaskiptarnir hita upp vatnið sem rennur í lokaða kerfinu og kemur það nú 84 stiga heitt út í bæjarkerfið. leggja dreifikerfið, en við vonumst til að geta fullunnið 2/5 hluta af öllu bæjarkerfinu á þessu ári og hitt á næsta ári, en það hefur verið samþykkt í bæjar- stjórn að ljúka verkinu á tveimur árum. Miðað við væntanlega úthlutun peninga í sambandi við umsóknir okkar til fjárveitingavaldsins, virðist okkur mögulegt að þessi framkvæmd dragist yfir á þriðja árið, en slíkt kæmi sér mjög illa fyrir þessa framkvæmd. Auk dreifikerfisins þarf að auka virkjunina á hrauninu og færa virkjunina á milli staða eða gufuöflunina eftir því hvort reyn- ist hagkvæmara að mati vísinda- manna. Við fórum fram á 1340 millj. kr. fyrirgreiðslu til þess að ljúka við það sem eftir er í framkvæmdinni og þar af er reiknað með 800 millj. kr. á þessu ári og er það miðað við að verkinu Ijúki á tveimur árum. Það hefur hins vegar reynzt erfiðari róður en ýmsir telja að ná fjármagni út úr stjórnvöldum og höfum við búið við sama borð í þeim efnum og hitaveitur landsins aðrar en Hita- veita Suðurnesja og Hitaveita Akureyrar sem fengu sérstaka fyrirgreiðslu. Við höfum hins vegar fengið lán eftir troðnum eyinga hundruð milljóna á ári hverju," sagði Gísli, „en þetta stendur þannig að dælustöð sem búið er að byggja er farin að þjóna bænum með dreifingu hraunhita- veitu á um 20% af byggðinni. Dælustöðin getur hins vegar þjónað öllum bænum með auknum dælum og slík hefði staðan verið í dag ef málinu hefði verið fylgt fram. Meirihluti bæjarstjórnar hefur hins vegar ekki sinnt málinu, hvorki hvað varðar fram- kvæmdahliðina né fjármagnshlið- ina og því eru nú gufuð upp 5 ár af þeim 15 semvísinamenn telja örugg fyrir nýtingu hraunhitans. Það er nú fyrirsjáanlegt að við fáum ekki fjármagnsfyrirgreiðslu til þess að ljúka við hitaveitufram- kvæmdina á tveimur árum eins og nú er þó búið að samþykkja í bæjarstjórn, en umsóknir um fjármagnsfyrirgreiðslu voru lagð- ar allt of seint inn til fjárveitinga- valdsins. Þetta er því allt óljóst eins og er og ekki vitað á hvaða þætti er hægt að byrja næst eftir að 1/5 hlutinn er kominn í gagnið. Meirihluti bæjarstjórnar virðist ekki hafa nein áform um að finna leið til þess að fjármagna þessa framkvæmd á tveimur árum og þó hafa t.d. Raunvísindastofnunar- 27750 r' N 1 u Ingólfsstræti 18 s. 27150 Úrvals 2ja herb. íbúð við Asparfell. Þvotta- hús á hæðinni. Sala. eða skipti á 3ja herb. íbúð ásamt milligjöf m.a. kr. 2 millj. strax. Ódýr eign við Vesturgötu ca. 25 til 30 fm. í timburhúsi á 3. hæð. Útb. 2 millj. í Hafnarfirði góö 2ja herb. íbúð í stein- húsi. 2 herb. í kjallara fylgja. Útb. 7.2 millj. Höfum fjársterkan kaupanda að góðri 2ja herb. íbúð. Útb. m.a. 5.5 millj. við samning. Laus samkomulag. 3ja herb. m. bílskúr íbúðarhæð í þríbýlishúsi í austurbæ. Bílskúr fylgir. Tækifæriskaup. Góöar 4ra herb. íbúðir á 1. og 2. hæð við Kóngsbakka. Þvottahús inn af eldhúsi. Lausar eftir 6 til 12 mán. lönaðar- skrifstofuhúsnæðí Benedikt Halldórsson sölustj. Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. I I i I I I I I I I I I I I I I I I I I I Sölustj.: Sverrír Kristjánsson Viðsk.fr.: Kristján Þorsteinsson Austurstræti 7. Símar 20424—14120T Heima 42822. Til sölu Viö Furugrund Mjög góö 3ja herb. íbúð á 1. hæð. í Vesturbæ ca. 100 ferm. 3ja herb. kjallara- íbúð með sér inngangi og bílskúr. Smáíbúöahverfi tvíbýlishús Til sölu hús sem er 2ja herb. sér íbúð í kjallara, nýstandsett og 6—7 herb. íbúð á tveim hæðum. Tvöfaldur bílskúr. Laust strax. Súöavogur — iðnaður Til sölu 3c140 fm iðnaðarhús- næði á jarðhæð, innkeyrsla af götu. Laust fljótt. Okkur vantar allar stæröir fasteigna á söluskrá Hef kaupanda að raöhúsi eða einbýlishúsi í Hafnarfirði eða Garðabæ skipti geta komið til greina á ca. 120 ferm. sérhæð í Hlíðum. Höfum góöan kaupanda aö einbýlishúsi í Kópavogi sem mætti kosta allt að 45 millj. Höfum kaupanda aö einbýlishúsi í Smáíbúðahverfi, með mikla útb. Höfum kaupendur aö vönduð- um séreignum í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfiröi. í sumum tilfellum eru makaskipti á eignum möguleg. Höfum kaupanda að einbýlishúsi sem næst gamla bænum. Æskilegt aö vinnuaðstaða sé, svo sem stór bílskúr. Hraunbær 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Útb. 10.5 millj. Hraunbær 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 110 fm. Útb. 12 millj. Austurberg 4ra herb. íbúð á 2. hæð um 110 fm. Útb. 12 millj. Barmahlíð 4ra herb. góö risíbúð ca. 100 fm að mestu leyti öll nýstand- sett. Útb. 9 millj. Hagamelur 3ja herb. góð kjallaraíbúð um 85 fm. Sér hiti. Sér inngangur. Útb. 10.5 millj., verð 14—14,5 millj. Vesturberg 4ra herb. íbúð á 4. hæð um 108 fm. Útb. 13 millj. Ath. Daglega leita til okkar kaupendur aö 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. íbúö- um, raðhúsum, einbýlis- húsum, sérhæöum, blokkaríbúöum, risíbúö- um og kjallaraíbúöum á Stór-Reykjavíkursvæðinu í flestum tilfellum um góöar útborganir aö ræöa. Vinsamlega hafið samband viö skrifstofu okkar, sem allra fyrst. Höfum 14 ára reynslu í fasteignaviðskiptum. Örugg og góö pjónusta. Sigrún Guömundsdóttir, lögg. fast. SáMNIHCAB t nSTEIBNIB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sími 24850 og 21970. Heimasími 38157. /• — 1 > Árni Einarsson lögfr. Ólafur Thóroddsen lögfr. Mikið úrval íbúða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.