Morgunblaðið - 23.01.1979, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1979
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1979
25
!
4/í'
• Ilinn unjfi ok sívaxandi leikmaður Kristján Arason, skorar eitt af mörkum sínum á móti IR. Það var
Kristján sem tryxsði FH sigur á lokamínútu leiksins með lagleKu marki. ijósm Mbi rax
Naumur FH-sigur
yfir IR-ingum
FII-INGAR háru sijíurorð af IR í leik liðanna í 1. deild í handknattleik sem fram fór á laugardag í
LauKardalshöllinni.
Sijfurinn var þá naumur aðeins eitt mark skildi liðin í lokin, 21—20. SannKjörnustu úrslitin í leiknum
hefðu verið jafntefli. því að leikur heRgja liða var afar sveiflukenndur, ok gerðu hæði liðin sig sek um
áhuKaleysi or kaTuleysi í leik sínum.
í fyrri hálfleiknum var um yfirhurði FIHnjía að ræða ok var staðan í hálfleik 12—6. en hefði gctað verið
mun meiri. ef hraðaupphlaup ok dauðafæri FII hefðu öll heppnast. Á sama tíma var ráðleysi í sókn ÍR-insa
ok stórtíóð markvarsla Masnúsar Ólafssonar í marki FII kom í veg fyrir að þeim ta'kist að skora fleiri
miirk.
í síðari hálfleiknum var skipt um hlutverk, nú var það hlutskipti FIFinKa að skora ekki. og voru þeir í
hinu mesta hasli með sókn sína svo og varnarleik og markvörslu. ÍR-ingar sneru dæminu við og náðu að
skora 12 mörk á móti 6 hjá FII. Á lokasprettinum var FIHiðið svo sterkara. heilladísirnar voru þcim
hliðhollar og sigurinn varð þeirra. svo og tvii dýrmat stig í safnið og enn er liðið í toppbaráttunni í
dcildinni. eins og oftast áður.
SPENNANDI
LOKAMÍNÚTUR
Þegar átta mínútur voru eftir af
leik FH ok IR var staðan jöfn,
18— 13. Brvnjólfur hafði náð að
jafna leikinn fyrir IR en þeir
höfðu verið undir allan leiktím-
ann. Var KÓð barátta í ÍR-injíum
síðustu mínútur leiksins or allt
gat Rerst.
Geir kemur F’H svo aftur yfir
19— 18, með einu af sínum eld-
snöfígu öfí föstu skotum sem Jens
markvörður ÍR átti en>;a mö>;u-
leika á að verja. Ársæll jafnar enn
fvrir ÍR eftir laRlega leikfiéttu
sem tætti vörn FH í sundur og
eftirleikurinn var auðveldur fvrir
Ársæl. FH-in>;ar hafa svo heppn-
ina með sér þegar þeir ná boltan-
um eftir stanfiarskot Viðars ok
gefið er á Guðmund Árna, sem
brefist ekki bo>;alistin þegar hann
fer inn úr hæfjra horninu og
skorar lafílena. Nú voru tvær
mínútur til loka leiksins ok allt á
suðupunkti. Hin minnstu mistök
Kátu kostað tap í leiknum. IR-inf;-
ar voru "kki á þeim buxunum að
Kefast upp or Bjarni Bessason
jafnar 20—20, or tíminn að renna
út. En hinir leikreyndu jaxlar FH,
Geir, Viðar, o.fl. léku af skynsemi
ok yfirveKað, ekki var anað að
neinu. Ok þegar 30 sek. voru eftir
af leiknum fékk hinn unKÍ ok
bráðefnileKÍ Kristján Arason bolt-
ann útí í vinstra horninu ok braust
í KeKn ok Jens Einarsson Kerði þau
reKÍn mistök að rjúka á móti alveg
heim að markteÍKslínunni ok
Kristján vippaði boltanum í stór-
um sveig yfir Jens ok í róleKheit-
unum fór hann í netið.
ÍR-inKar áttu lokaorðið og
Bjarni Bessason skaut í of miklu
bráðlæti í lokin. Ekki var reynt að
nýta þær fáu sekúndur sem eftir
voru eins og hægt var. Sigurinn
var því FH.
__________LIÐIN_____________
Hvorugt liðið sýndi neina snilld-
artakta í leiknum en hjá báðum
liðum brá fyrir KÓðum sprettum
inn á milli eins ök KanKur leiksins
Einkunnagjofin
ÍR. Jons Einarsson 2. Inidmundur Guómundsson 2. Bjarni Hákonarson 1. Guðjón
Marteinsson 3. SÍKurður Svavarsson 2. Guðmundur I'.'irðarstin 2. Bjarni Bessason 3.
Ársa-ll llafsteinsson 2. Brynjólfur Markússon 2. Ilafliði Ualldórsson 2. Bjami
Bjarnason 2.
FH. Sverrir Kristinsson 1. Valyarður Vaixarðsson I, Geir Halisteinsson 3. Viðar
Símonarson 3. Janus Guðlautfsson 2. Guðmundur Macnússon 1, Guðmundur Árni
Stefánsson 3. Árni Guðjónsson 1. Sa mundur Stefánsson 2. Krístján Arason 3. Maifnús
Ólafsson I.
HAUKAR. GunnlauKur GunnlauKsson 3. Árni Ilermannsson 1. Inffimar Haraldsson
2. Ólafur Jóhannesson 3. Hörður Harðarson 2. Stefán Jónsson 2, Arni Sverrisson 1.
Andrés Kristjánsson 3. Sicurður Aðalsteinsson 1, Þórir Gfslason 2. Jón Hauksson 2.
FRAM. Guðjón Erlendsson 3. Birtfir Jóhannesson 2. Björn Eiríksson 2. Theódór
Guðfinnsson 1. SiffurberKur Siifsteinsson 3. Pétur Jóhannesson 2, Atli Hilmarsson 1,
Erlendur Davfðsson 1. Jens Jensson 3. Viðar Birffisson 1.
VALIJR. Ólafur Benediktsson 4. Brynjar Kvaran 1, Stefán Gunnarsson 2. Þorbjörn
Jensson 2. Þorbjörn Guðmundsson 1. Bjarni Guðmundsson 3. Steindór Gunnarsson 1,
Jón Karisson 1. Jón Pétur Jónsson 3, Karl Jónsson 1, Gísli Rafalowich 1, Gísli
Gunnarsson 1.
FYLKIR. Jón Gunnarsson 4. Halldór Sifturðsson 2. Guðni llauksson 2, Einar
Einarsson 2, Einar Áffústsson 1. Gunnar Baldursson 2, Steíán Hjálmarsson 1, Kristinn
Sitfurðsson 1, Matcnús Siifurðsson 1, Ógmundur Kristinsson I. Jón Magnússon 1 of{
Arnlxir óskarsson I.
sýnir. Var ekki laust við að sá
grunur læddist að undirrituðum
að úthald leikmanna væri ekki í
næKÍleKa góðu laKÍ- Það er e.t.v.
ekki óeðlileKt eftir það langa hlé
sem verið hefur á 1. deildar
keppninni í handknattleik.
I liði FH, voru það Magnús
Olafsson markvörður, sem aðeins
lék í fyrri hálfleik, Geir Hall-
steinsson ok Viðar Símonarson
sem voru bestir. Viðar virðist vera
að komast í betri æfingu ok er þá
ekki að sökum að spyrja. Þeir
Guðmundur Árni Stefánsson og
Kristján Arason áttu báðir ágæta
spretti og sá síðarnefndi ætti að
geta náð langt í handknattleiknum
ef hann leKði meiri rækt við hann.
Janus var lipur í spilinu og barðist
vel í vörninni en virtist vanta
meiri leikæfingu.
Hjá ÍR voru Guðjón Marteins-
son og Bjarni Bessason frískastir,
Sigurður Svavarsson barðist vel í
vörninni en virkaði þungur í
sókninni. Jens Einarsson lands-
liðsmarkvörður fann sig ekki i
leiknum, þó að hann kæmi öllu
betur frá síðari hálfleiknum en
þeim fyrri. ÍR-ingar sýndu í
þessum leik að þeir geta verið
skeinuhættir hvaða liði sem er í
deildinni, og ólíklegt að þeir eigi
eftir að berjast um fallsæti, þrátt
fyrir að staða þeirra sé ekki góð í
deildinni eins og stendur.
I STUTTU MÁLI.
íslandsmótið 1. deild. LauKardalshöll 20.
janúar. ÍR — FH 20—21 (6 — 12)
MÖRK ÍRi Sigurður Svavarsson 5 (3v).
Bjarni Bessason 4. Guðjón Marteinsson 4,
Brynjólfur Markússon 3. Guómundur l>órÓ-
arson 2. Ársæll Ilafsteinsson 2.
MPRK FII« Viðar Sfmonarson 6 (3v). Geir
Ilallsteinsson 5. Kristján Arason 4, Guó-
mundur Árni Stefánsson 4. Guðmundur
MaKnússon 1, Janus GuðlauKsson 1.
BROTTVÍSANIR AF LEIKVELLI. Sitc
urður Svavarsson ok Ársæll Hafsteinsson
ÍR báðir í 2 mín.
MISIIEPPNUÐ VÍTAKÖSTi Geir Ilall
steinsson skaut í stönK á 6. mínútu leiksins.
DÓMARARi Valur Benediktsson ok
Kristján Örn InKÍberKsson og dæmdu þeir
leikinn allþokkaleKa.
Ahorfendur voru í alfæsta lagi eöa alls 69.
-1>R
30 mörít hjá Víícing
VÍKINGUR varð fyrsta liftiö til pess
að ná 30 marka múrnum, pegar liöiö
mætti afspyrnulélegu liði HK í
Höllinni í gærkvöldi. Slíkir voru
yfirburðir Víkinga í leiknum, að
löngu fyrir leikslok var leikurinn
gerunninn og síöustu 15 mínúturnar
fengu hinir og Þessir yngri menn og
varamenn liðsins að spreyta sig
meira heldur en möguleiki hefur
verið á áður. Lokakaflann gátu
Víkingar aöeins keppt að pví að
skora 30 mörk. Þaö tókst, en hefði
sterkasta lið Víkings verið keyrt á
í fyrri leik Vals og Fylkis í
íslandsmótinu. áttu Valsarar
lengst af í hinu mesta basli með
nýliöana, áður en þeir unnu loks
sigur sem ekki var stór. Það sama
var uppi á teningnum á sunnu-
dagskvöldið. þcgar síðari viður-
eign félaganna rann upp. Leik-
urinn var í algerum járnum allt
þar til um miðjan siðari hálfleik,
sen þá tryggðu Valsmenn sér
sigur með því að skora 5 mörk í
röð. Breyttu þeir stöðunni úr
8—8 í 13—8. Fylkismenn minnk-
uðu muninn, en ekki nóg. Loka-
tölurnar urðu 15 — 13, eftir að
staðan í hálfleik hafði verið 7—6
fyrir Val.
Fylkir hafði 1—2 mörk yfir
framan af fyrri hálfleik og það var
ekki fyrr en á 17. mínútu, að
Valsmenn náðu að jafna metin.
Var þá staðan 5—5. Fylkir komst í
6—5, en Valsmenn skoruðu tvö
síðustu mörkin og leiddu í leikhléi.
í síðari hálfleik var jafnt í 8—9,
en þá kom góði kaflinn fyrrnefndi
og Jón Pétur Jónsson þar í
aðalhlutverki, skoraði 4 af mörk-
unum 5 sem tryggðu Val sigurinn.
Frábær markvarsla var það sem
gladdi augað í leik þessum annað
ekki, bæði liðin léku þunglamaleg-
an sóknarleik og voru mikil brögð
af því að menn hrúguðust inn á
miðjuna í vörninni, þar sem
fjölmennast var fyrir. Varð úr
þessu ógurlegt hnoð oft og tíðum.
Heldur voru Fylkismennirnir leið-
inlegri á að horfa en Valsmenn, en
skammt var á milli liðanna í
þessum efnum. Varnarleikur lið-
anna var stórkarlalegur og segja
má að hann hafi verið góður. En
því má ekki gleyma, að sóknarleik-
ur beggja liða var einhæfur,
bitlaus og fumkenndur.
fullu allan leikinn, er varla vafi að
mörkin hefðu nálgast 40. Lokatöl-
urnar uröu 30—19, staöan í hálfleik
var 15—8.
Það var þegar sýnt hvert stefndi,
þegar Víkingar komust í 5—1 á
örskömmum tíma. HK-menn voru að
visu án leikmanna eins og Hilmars
Sigurgíslasonar, Björns Blöndals og
Ragnars Ólatssonar, en í lið Víkinga
vantaði líka Ólaf Einarsson og Sigurð
Gunnarsson.
Það ætti að vera óþarfi að rekja
gang leiksins frekar, en munurinn
Glafur Benediktsson var lang-
besti leikmaður Vals að þessu
sinni, markvarsla hans var oft
stórkostleg. Bjarni var einnig
mjög góður og Jón Pétur átti
góðan sprett í síðari hálfleik.
Jón Gunnarsson í marki Fylkis
gaf Óla Ben. ekkert eftir og þeir
félagar voru bestu menn vallarins.
Einar Einarsson átti góðan fyrri
hálfleik, en annars skaraði enginn
Fylkismanna framúr.
í STUTTU MÁLI.
Laugardalshöll 1. deild Valur — Fylkir
15-13 (7-6)
varð mestur 12 mörk, 28—16.
Honum lauk síðan 30—19 eins og
fyrr sagði.
Viggó átti sinn besta leik í mótinu
til þessa, en ósanngjarnt væri að
segja, að einhverjir aðrir Víkingar hafi
leikið betur en hinir. Nema Eggert
Guðmundsson, hann hefur ekki varið
betur í vetur en nú. Þá er Steinar
vaxandi leikmaður og athygli vöktu
uppstökk og þrumufleygar horna-
mannsins Ólafs Jónssonar.
Eins og fyrr segir vantaði nokkra
lykilmenn í lið HK. Þaö afsakar þó
alls ekki að öllu leyti auma frammi-
stöðu liðsins að þessu sinni, liðið
hefur sýnt að það getur mun betur.
Liðið tefldi fram einum afburðamanni
í gærkvöldi, Stefáni Halldórssyni,
hann átti stórleik og var eini
leikmaður HK sem hæfur var til að
Mörk Valsi Jón Pétur 5 (2 víti), Bjarni 4,
Þorbjörn Jensson 2, Þorbjörn Guómunds-
son, Steindór. Jón Karlsson og Stefán 1
hver.
Mörk Fylkis. Einar Einarsson 4. Gunnar
Baldursson 3, Haildór Sig. 2, Guðni
Hauksson, Ögmundur Kristinsson, Stefán
Hjáimarsson og Magnús Sigurðsson 1 hver.
Varin vítii Jón Gunnarsson varði tvívegis
frá Þorhirni Guðmundssyni og einu sinni
frá Jón Pétri. ólafur Benediktsson varði
tvivegis vítaskot Gunnars Baldurssonar.
Brottrekstrar. Jón Karlsson og Steindór
Gunnarsson Val, 2 mínútur hvor.
Leikinn dæmdu Gunnar og Bjarni Gunn-
arssynir þokkalega eftir atvikum. en erfitt
var að dæma þennan leik.
standa á sömu fjölum og Víkingarnir.
Leikmenn HK geta þó huggað sig vió
það, að þeir geta varla leikiö verr en í
gær.
Dómararnir voru mjög skrautlegir í
leik þessum. Til að byrja með virtust
þeir ætla að koma vel frá hlutverki
sínu, en lokakaflann fór eitthvað
úrskeiðis. Þeir tóku þá að vísa
mönnum út af í stríðum straumum,
oft fyrir að því er virtist væg brot.
í STUTTU MÁLI.
Laugardalshöll 1. deild Víkingur — HK
3(V19 (15-8)
MÖRK VlKINGSi Viggó Sigurðsson 11 (2
víti). Ólafur Jónsson 6. Páll Björgvinsson 3.
Eriendur Hermannsson. Vrsícll Kristjáns-
son. Steinar Birgisson og Arni Indriðason 2
hver. Skarphéðinn Óskarsson og Guðmund-
ur Stefáhsson 1 hvor.
MÖRK IIK. Stefán Haildórsson 10 (4 víti).
Kristinn Ólafsson 4. Karl Jóhannsson og
Gunnar Eiríksson 2 hver og Jón Einarsson 1
mark.
MISNOTUÐ VÍTI. Kristján Sigmundsson
varði frá Stefáni Halldórssyni. sama gerði
Eggert Guðmundsson.
BROTTREKSTUR, Erling Sig.. Gissur
Kristjánsson. Karl Jóh., Gunnar Þórir
Haildórsson (IIK) allir 2 mín. Skarphéðinn.
Páll. Magnús Guðfinnsson, Viggó og
Guðmundur Stefánsson (Vík.) allir 2 mín.
DÓMARAR. Valur Benediktsson og Árni
Tómasson. — jrg.
STAÐAN
Víkingur 8 611 189:162 13
Valur 6 510 114:97 11
FH 7 502 139:122 10
Haukar 8 413 165:158 9
Fram 8 3 14 156:169 7
ÍR 8 215 144:157 5
Fylkir 8 125 139:115 4
HK 7 115 127:152 3
gg•
• Haukarnir eru búnir að skella Atla Hilmarssyni í gólfið (lengst t.h. nr. 10)... en of seint, knötturinn
liggur í netinu hjá þeim eins og sjá má af svipbrigðum þeirra. Ljósm. Mbi rax.
VÍKINGURi Kristján SigimindsKon 2. E^Kort Guðmundsson 3. Magnús Guðfinnsson 1,
Steinar Birgisson 3. ólafur Jónsson 3. Skarphéðinn Óskarsson 2. Páll Björgvinsson 2.
Erlendur Hermannsson 2, Árni Indriðason 3. Viggó Sigurðsson 4. Guðmundur
Stefánsson 1. Arsæll Kristjánsson 2.
IIKi Einar I>orvarðarson 1. Jón Einarsson 2. Gissur Kristjánsson 1. Friðjón Jónsson 1.
Karl Jóhannsson 2. Vignir Baldursson 1. Eriing Sigurðsson 1. Stefán Halldórsson 4.
l>órir Halldórsson 1. Gunnar Eiríksson 1. Kolbeinn Andrésson 1. Kristinn Ólafsson 2.
Frábær markvarzla
Atli náði jöfnu gegn Haukum
SKYTTUR Hauka og Atli Hilmarsson
stórskytta Fram háðu mikla keppni
í Hafnarfirði á sunnudaginn Þegar
Haukar og Fram mættust í 1.
deildinni. Atli haföi vinninginn í
skotkeppninni 9 af 16 mörkum
Fram en bæði liðin skoruöu jafn-
mikið, 16 mörk hvort líð. Jafntefli og
Það voru réttlátustu úrslitin í leik,
sem Fram haföi oftast yfirhöndina í
og heföi átt að vinna með eínbeitt-
ari leik á síöustu mínútunum.
Haukarnir byrjuðu leikinn vel,
komust fljótlega í 3:1 og léku
sannfærandi handknattleik. En brátt
fóru þeir að verða óöruggari og
Framarar, eða réttara sagt Atli
Hilmarsson, gengu á lagiö. Atli
skoraði fimm fyrstu mörk Fram, flest
með glæsilegum langskotum og réðu
Haukarnir lítt við hann. Framarar
komust í 6:4 og 8:6 en Haukunum
tókst að jafna fyrir leikhlé, 8:8.
Leikurinn var mjög jafn í seinni
hálfleik en Framararnir voru þó
yfirleitt fyrri til að skora. Þegar 10
mínútur voru eftir var staöan 13:12
Fram í hag og fengu þá Framarar
vítakast þegar þrotiö var á Atla í
dauöafæri. Atli tók sjálfur vítakastið
en var allt of kærulaus og Gunnlaug-
ur markvörður varði auöveldlega. Ef
Fram hefði skorað þarna má telja
líklegt aö liðið hefði farið með sigur
af hólmi.
Lokamínúturnar voru mjög spenn-
andi. Þegar þrjár mínútur voru eftir
komust Haukarnir yfir í fyrsta skipti í
langan tíma þegar Hörður Harðarson
skoraöi úr vítakasti og staðan varð
15:14. Atli jafnaði metin úr vítakasti
mínútu seinna en þegar 17 sekúndur
voru eftir skoraði Höröur með
þrumuskoti og Haukarnir komust þar
með yfir 16:15. Sigurbergur Sig-
steinsson þjálfari og fyrirliöi Fram var
ekkert á því að gefa eftir stig því
hann jafnaöi leikinn 16:16 með
lúmsku lágskoti þegar aðeins voru 4
sekúndur eftir og þjargaöi jafnteflinu
í höfn.
Haukaliöiö hefur valdið talsveröum
vonbrigðum í vetur. Eftir glæstan
sigur í íslandsmótinu utanhúss voru
bundnar miklar vonir við liðiö en þær
hafa brugðist. Jafnvel nú, þegar liðið
kemur beint úr æfingabúðum í
Danmörku nær þaö ekki nema jöfnu
á heimavelli gegn Fram. Helsfa
meinsemdin virðist manni liggja í því
hve liðið er misjafnt, það nær
skínandi leikköflum en dettur þess á
milli niður á lægstu plön. Mannvalið
vantar ekki og í þessum leik var nýr
maður með liðinu, Jón Hauksson,
sem leikið hefur með KA á Akureyri
undanfarin ár. í þessum leik voru þeir
beztir Gunnlaugur markvörður, Andr-
és Kristjánsson og Ólafur Jóhannes-
son, sérdeilis lipur og útsjónarsamur
leikmaður þó ekki sé hann hár í lofti
né mikill á velli.
í liði Fram var Atli í sérflokki. Hann
er tvímælalaust mesta efni, sem
komið hefur fram í íslenzkum hand-
knattleik í mörg ár. Eftir 2—3 ár,
þegar hann hefur náð fullum líkams-
styrk verður Atli í fremstu röð
handknattleiksmanna. Guðjón mark-
vörður, Sigurbergur og Jens Jensson
átti einnig góöan leik. Athygli vekur
að aðeins þrír menn skoruöu mörk
Fram í ieiknum og aöeins tveir menn
skoruðu mörkin fyrstu 52 mínúturnar,
þeir Atli og Jens.
í STUTTU MÁLI,
íþróttahúsið Hafnarfirði 21. janúar,
Islandsmótið 1. deild, Haukar—Fram 16.16
(8,8).
MttRK HAUKA. Hörður Harðarson 4 (lv).
Andrés Kristjánsson 3 (lv), Þórir Gíslason
3, Jón Hauksson 2, Ólafur Jóhanncsson 2,
Stefán Jónsson 1 mark.
MÖRK FRAM. Atli Ililmarsson 9 (3v), Jens
Jensson 5, Sigurbergur Sigsteinsson 2
mörk.
MISNOTUÐ VÍTAKÖST, Gunnlaugur varði
viti trá Atla (s.h.
BROTTVlSANIR AF LEIKVELLI, Pétur
Jóhannesson og Björn Eirfksson. báðir
Fram og Þórir Gíslason og Hörður Harðar
son Haukum útaf ( 2 mínútur hver.
Dómarar voru Gunnar Kjartansson og
Ólafur Steingrlmsson og da-mdu þeir
leikinn vel.
—ss.
Jóhanna Halldórsdóttir er komin í gegn og skorar að sjálfsögðu.
Ljósm. Mbl. RAX.
Fram styrkti stöðu
sína á toppnum
FRAM IIELDUR enn öruKgri forystu í 1. deild kvenna. Framstúlkurnar léku við Ilaukastúlkurnar
Ilafnarfirði á sunnudasinn ok unnu sannfærandi sigur 12.8 eftir að jafnt hafði verið í hálfleik 4.4,
Fyrri hálfleikurinn var jafn,
liðin skiptust á um forystuna og
Margrét Theódórsdóttir jafnaði
metin, 4:4, beint úr aukakasti eftir
að leiktíma var lokið í fyrri
hálfleik. í byrjun seinni hálfleiks
náði Fram góðum leikkafla, skor-
aði þrjú fyrstu mörkin og breytti
stöðunni í 7:4. Haukastúlkurnar
náðu að minnka muninn niður í
eitt mark, 7:8, en Framstúlkurnar
voru síðan sterkari á lokasprettin-
um.
Lið Fram er vafalaust bezta
kvennalið okkar um þessar mundir
en i þessum leik tókst Framstúlk-
unum ekki sérlega vel upp. Guðríð-
ur Guðjónsdóttir var atkvæðamest
í sókninni ásamt Jenný Grétudótt-
ur, sem er orðin mjög harðskeytt á
línunni. Þá var Kolbrún Jóhanns-
dóttir mjög traust í markinu að
var.da og hafði það ekki svo lítið að
segja, því að markvarzlan var
veiki hlekkurinn hjá Haukaliðinu,
sérstaklega í seinni hálfleik. Lið
Hauka er í sókn, það leikur lipran
handknattleik en skortir meiri
ákveðni. Margrét Theódórsdóttir
var bezt í liði Hauka eins og svo
oft áður.
MÖRK FRAM: Guðríður 5 (1 v),
Jenný 3, Oddný Sigsteinsdóttir 2,
Jóhanna Halldórsdóttir og Guðrún
Sverrisdóttir 1 mark hvor.
MÖRK HAUKA: Margrét 4 (2 v),
Halldóra Mathiesen 2, Sjöfn
Hauksdóttir 1 og Svanhildur
Guðlaugsdóttir 1 (1 v) mark.
Hjálmur Sigurðsson og Gunnar
Steingrímsson dæmdu leikinn
mjög vel. ~ SS.
Víkingsstúlkurnar við
sama heygarðshornið
VÍKINGSSTÚLKURNAR eru við
sama heygarðshornið. Þa>r áttu
aldrei miiguleika á að klekkja á
KR er liðin ma'ttust í íslandsmót-
inu í gærkvöldi. Og þó virðist lið
KR ekki vera neitt sérstaklega
sterkt. síður en svo. Sannast
sagna léku Víkingsstúlkurnar
frambærilegan handholta í svo
sem 10 mínútur í síðari háifleik.
Þá sást höggstaður á KR ingum.
en Víkingi vantaði herslumuninn
og líklega eitthvað meira. Leikn-
um lyktaði með sigri KR. liðið
skoraði 12 mörk gegn 9. Staðan í
hálflcik var 5 — 2 fyrir KR.
Víkingar skoruðu ekki mark í 17
mínútur í hálfleik og á meðan
skoruðu KR-ingar 4 mörk.
KR-stúlkurnar sýndu lítinn lit og
á þessum kafla mega Víkings-
stúlkurnar þakka hollum vættum,
að þær voru ekki í leik gegn
toppliði, því að þær léku bókstaf-
lega eins og byrjendur.
1 síðari hálfleik náðu Víkingar
loks þokkalegum kafla og var
munurinn um nokkurt skeið þá
aðeins 2 mörk, síðast 7—9. En þá
komu KR-mörk í röð og þar með
kvöddu Víkingar möguleikan á
öðru stiginu.
Lengst af stóð varla steinn yfir
steini í liði Víkinga, en efnilegar
stúlkur eru þar þó að finna, eins og
t.d. Hebu Hallsdóttur og Guðrúnu
Sigurðardóttur. Þar vantar aðeins
meiri reynslu. „Gömlu brýnin"
Ingunn og Agnes sáust lítið í
leiknum, frekar en aðrar hjá
Víking. Jú, Sigurrós stóð sig einnig
þokkalega, gerði færri villur en
aðrar og skoraði tvö mörk. Hjá KR
er Hansína yfirburðaleikmaður og
engin í liðinu stendur nærri henni.
Hún var þó frekar dauf í leiknum.
Mörk KR: Hansína 5, Olga og
Hjördís 2 hver, Anna Lind, Ólöf og
Arna eitt hver.
Mörk Víkings: Ingunn 3, Heba
og Sigurrós 2 hver, Guðrún Sig. og
Sigrún Olgeirsd. 1 hvor.
Hannes jafnaði
á tólftu stundu
Þór frá Vestmannaeyjum tók
sig heldur betur saman í andlit-
inu eftir stórtöpin í Reykjavík
fyrir skömmu, þegar liðið gerði
jafntefli við KR í 2. deild
íslandsmótsins í handholta um
helgina. Leikið var í Eyjum að
viðstöddu miklu fjölmenni eins og
venja er þar. Er sýnt á þessum
úrslitum. að enn getur allt gerst á
toppi annarrar dcildar. Liðin
skiidu jöfn. 21 — 21. eftir að
staðan í hálfleik hafði verið 9—6
fyrir KR.
Framan af var leikurinn mjög
jafn og eftir 10 mínútna leik var
staðan 3—3. Þá náðu Þórarar
góðum leikkafla og komust í 6—4
en skutu þó þrívegis í stangirnar.
Pln vörnin riðlaðist og KR-ingar
skoruðu 6 síðustu mörkin í fyrri
hálfleik, þar af 3 síðustu úr
hraðupphlaupum. Staðan í hálfleik
9-6.
KR-ingar höfðu síðan 2—3 mörk
yfir allan síðari hálfleik, allt þar
til að rúm mínúta var til leiksloka,
en þá var staðan 21 — 19 fyrir KR.
Þessar fáu sekúndur nægðu þó
Hannesi Leifssyni til þess að skora
tvívegis og jafna leikinn, því að
ekkert svar kom frá KR-ingum.
Liðin virtust nokkuð áþekk,
leikurinn þokkalegur, en. spenn-
andi mjög, einlujnmg sér í lagi í
lokin. Besti/rhaður vallarins var
KR-ingurinn Björn Pétursson, en
hann var einnig markhæsti leik-
maður KR. Ingi Steinn og Símon
voru einnig góðir. Hannes Leifsson
var bestur hjá Þór. Hann var í
sérstakri gæslu allan leikinn, en
lét sig samt ekki muna uiii að
skora 9 mörk og aðeins eitt úr víti.
F'lestir Þórara áttu auk þess
þokkalegan dag. Sigmar Þröstur í
markinu varði nú 12 skot, en
markvörður KR hins vegar lítið.
Mörk Þórs: Hannes Leifsson 9 (1
víti), Þórarinn ingi 4, Ásmundur
Friðriksson 3 (2 víti).
Markhæstir hjá KR: Björn
Pétursson 9 (3 víti), Sigurður Páll,
Símon og Ingi Steinn 3 hver.
GÞK/-gg.