Morgunblaðið - 23.01.1979, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1979
Athugasemdir vegna umræðna
um snögg veðrabrigði, veður-
fregnatíma og stormaðvaranir
Venna þeirra umraeöna um
veðurfrefínatíma sem oröið hafa í
kjölfar óveðursins norðaustan-
lands mánudafíinn 15. jan. 1979 ofí
vefjna alvarlegs misskilninfts sem
þar fjætir, þykir mér rétt að lefífíja
orð í belg. Því miður virðist mér
sem hvati umræðnanna hafi verið
villandi yfirlýsinf; eins starfs-
manna Veðurstofunnar, Páls
Berf;þórssonar, í veðurfref;num
sjónvarps þriðjudaf;skvöldið 16.
jan., þar sem hann að mínu mati á
ranf;an Of; ósmekklegan hátt
reyndi að notfæra sér óveðrið of;
hörmuleftar afleiðinf;ar þess til
framdráttar sínum skoðunum á
fyrirkomulaKÍ veðurfref;natíma í
útvarpi.
Ef; mun fyrst í örstuttu máli
í;eta um þróun veðurs ok veður-
sf)áa mánudaf;inn 15. jan., en síðan
víkja að veðurfref;natímum í
útvarpi, hvort tveKKja með tilliti
til fullyrðinf;a Páls. Éf; hlýt svo
einnif; að svara rætnum of; alvar-
leKum ásökunum Páls í minn Karú,
sem settar eru fram í Krein í
Þjóðviljanum lauKardaKÍnn 20.
jan., en mér barst hún í hendur
meðan þessar athuKasemdir voru í
smíðum.
Snögg veðrabrigði
síðdegis
15. janúar
Ekki þarf að rekja það að á
mánudaKÍnn 15. jan. var læ^ð á
hreyfinKu N með austurströnd
landsins. SíðdeKÍs varð hún mjöK
kröpp ok hæKÖi jafnframt á sér.
Varð af þessu NV-stormur um
austanvert Norðurland. I sjón-
varpsveðurfreKnum þriðjudaKS-
kvöldið 16. jan. K»f PáH BerKþórs-
son í skyn, að sjá hefði mátt hvert
stefndi af veðurathuKunum frá
Islandi kl. 12 á hádeKÍ, en veKna
þess að veðurfreKnatími kl. 12.25
sé of snemma hafi ekki reynst
unnt að breyta spánni.
Ék tel að þarna draKÍ Páll
alran^ar ályktanir, ok það af fleiri
en einni ástæðu. Ættu eftirfarandi
staðreyndir að sýna, að ýmisleKt
er boKÍð við fullyrðinKar hans.
a) Veðurspáin var allan daKÍnn
rönK að því leyti að hún náði
en^an veKÍnn að sefya fyrir um hin
snÖKKU veðrabrÍKÖi ok miklu veð-
urhæð NA-lands. Kl. 16:15 ok 18:45
var mest gert ráð fyrir allhvössum
vindi (7 vindstÍKum), kl. 22:30
hvassviðri (8 vindstÍKum), en fyrst
kl. 1 eftir miðnætti aðfaranótt
þriðjudaKs var minnst á storm á
svæðinu. Þetta ætti að sýna hversu
veðrabrÍKðin komu á óvart. Það er
oft auðvelt að vera vitur eftir á, en
það eru hverfandi líkur fyrir því
að snöKKuni veðrabrÍKðum af
þessu taKÍ verði spáð með viðun-
andi fyrirvara.
b) Til skýrinKar er rétt að fram
komi, að umræddan daK fjölluðu
ekki einn heldur þrír veðurfræð-
in^ar um veðurspána, hver á eftir
öðrum.
c) I Þjóðviljanum er haft eftir
Páli BerKþórssyni að ekki sé unnt
að breytá spá fyrir veðurfreKna-
tímann kl. 12.25. Þetta er ekki alls
kostar rétt. Það er vissuleKa unnt
að K^ra nauðsynleKustu breytinK-
ar, en hitt kemur veðurfræðinKum
saman um að þessi tími er
óhentuKur ok mætti færast einar
20—25 mínútur aftur. Kem ók að
þvi síðar.
d) Ljóst er að unnt hefði verið að
koma breytinKu á spá á framfæri
Alvarlegum
ásökunum
Páls Berg-
þórssonar
svarað
kl. 12.25 eða með sérstakri aðvörun
síðar, hefðu síðbúnar veðurathuK-
anir Kefið tilefni til þess. Allir vita
að útvarpið tekur ætíð við sér-
stökum aðvörunum. EnKU slíku
var hins veKar til að dreifa á
þessum tíma, sem best má marka
af því, hversu stormurinn kom á
óvart, einnÍK á Veðurstofunni (sbr.
liða hér að framan).
- O -
Þau atriði sem hér hefur verið
bent á tel éK sýna, að Páll
BerKþórsson hafi með yfirlýsinK-
um sínum í sjónvarpi ok blöðum
verið að vekja athyKli á persónu-
leKum skoðunum sínum um veður-
freKnatíma, án þess að hirða um,
að hann væri þanni^ með væ^ast
saKt vafasömum fullyrðinKum að
Kera starfshræður sína tortryKKÍ-
le^a ok að væna Veðurstofuna ok
þar með veðurstofustjóra um að
haga veðurfregnum á óábyrgan
hátt, að því svo slepptu, hvers
konar tilefni var valið til þess
arna.
Hvernig ber að
haga veður-
fregnatímum?
Veðurfregnir eru lesnar alls 9
sinnum á sólarhring þar af 7
sinnum á venjulegum útsendingar-
tíma útvarpsins. Veðurspár,
byggðar á veðurathugunum frá kl.
00 — 06 — 12 og 18, sem eru
aðalathugunartímar skv. alþjóð-
legum reglum, auk athugana frá
íslandi og nágrenni þrem tímum
síðar, eru lesnar kl. 04:30, 10:10,
16:15 og 22.30. A öðrum lestrartím-
um er ýmist lesin óbreytt spá eða
hún endurskoðuð með tilliti til
síðustu veðurathugana frá íslandi
og næsta nágrenni.
Það er meginregla, sem Veður-
stofan leitast við að fara eftir
vegna þarfa notenda, að sem
skemmstur tími líði frá því að
veðurathuganir eru gerðar og til
þess er veðurspá er gefin út, þó
þannig að forsvaranlegur tími
gefist til úrvinnslu gagna.
Undanfarin ár hefur Páll Berg-
þórsson nokkrum sinnum í grein-
um í dagblöðum og með innskotum
í veðurfregnatíma sjónvarps hald-
ið því fram að færa ætti alla
veðurfregnatíma aftur, t.d. tímann
kl. 10:10 til 10:30 o.s.frv. Veðurstof-
an hefur látið vera að svara þessu,
þar eð vitað hefur verið að fyrir
þessu er ekki hljómgrunnur þótt
Páll hafi hvað eftir annað fullyrt
hið gagnstæða. En undantekning
er þó frá þessu. Það hefur verið
áhugamál okkar allra að flytja
veðurfregnatímann kl. 12:25 aftur,
ekki til 13:30, heldur t.d. til kl.
12:50. Þarna kemur nefnilega til
sögunnar einn margra þátta sem
hljóta að hafa áhrif á val veður-
fregnatíma, en það er hlustun.
Þykir því mikilvægt að tengja
veðurfregnir sem mest við al-
menna rótgróna fréttatíma, því að
þá hlusta flestir.
Undirritaður hefur oftar en einu
sinni rætt það óformlega við
framkvæmdastjóra hljóðvarps,
hvort flytja mætti þennan eina
lestrartíma aftur, en útvarpið
hefur talið á því mikla annmarka,
og skilst mér að þar vegi þyngst að
slíkt myndi binda um of lengd
hádegisfréttatímans. Við búum því
enn við sama tíma sem er óþægi-
lega nærri athugunartíma, en eins
og ég sagði áður er unnt að gera
brvnustu bre.vtingar ef þörf er á.
Um aðra veðurfregnatíma er
það að segja að ekki er þörf á að
færa þá aftar, enda væri það hrein
öfugþróun, sem leiddi til þess að
nýjar spár kæmu seinna en nú er.
Það væri einnig harla undarlegt,
ef sú væri raunin, að veðurfræð-
ingar hefðu svo áratugum skiptir
ætlað sér alltof lítinn tíma til að
gera veðurspárnar og á ég þá
einkum við aðalspátímana.
í þessu sambandi tel ég rétt og
nauðsynlegt að fram komi að
veðurstofustjóri hefur beinlínis
verið andvígur því að færa veður-
fregnatíma aftur. Þannig var það
einungis að beiðni útvarpsins að
veðurfregnatími var færður frá kl.
22:15 til 22:30 á sínum tíma.
„Stormaðvörun“
1. maí 1976
Það var upphaflega meining mín
að hafa þessar athugasemdir ekki
öllu fleiri, en þegar ég ætlaði að
slá botninn í þetta barst mér í
hendur grein úr Þjóðviljanum
laugardaginn 20. jan. 1979, þar
sem Páll Bergþórsson heldur því
blákalt fram, að ég hafi hinn 1.
maí 1976 bannað veðurfræðingum
til frambúðar að senda út storm-
aðvaranir. Þarna kemur þá loks
upp á yfirborðið allsherjarskýring
á brölti Páls að undanförnu. Það
er verið að búa til vondan mann og
sá á að vera undirritaður. í þessari
grein er um svo alvarlega ásökun
að ræða, að ég mun hér á eftir gera
ítarlega grein fyrir því furðulega
atviki sem átti sér stað um
hádegisbi! 1. maí 1976, og sem Páll
lýsir á sinn hátt í greininni. Þann
dag hófst lestur allra veðurfregna
beint frá Veðurstofunni en Páll
virtist andvígur þeirri breytingu,
sem gerð var að frumkvæði
útvarps til að spara kostnað af
fjarritasambandi.
Ég hélt nú að Páli mundi þykja
lítið varið í að láta rifja þetta
atvik upp í smáatriðum. Ég hef
ekki haft það í hámæli og það eru
rangfærslur Páls sem valda því að
ég lýsi því hér. Einnig vil ég taka
fram að vegna þess hversu atvikið
kom mönnum á óvart kannaði ég
málavexti allnákvæmlega sam-
dægurs. Skal nú greint frá málsat-
vikum og mættu menn gjarnan
bera þá frásögn saman við lýsingu
Páls í Þjóðviljanum 20. jan.
Hinn 1. maí 1976 kl. 12.25 átti í
fyrsta skipti á þeim tíma að lesa
veðurspá beint frá Veðurstofu
Islands en áður höfðu þulir
útvarps annast lestur að degi til
nema kl. 10.10 og 18.45. Kl.
rúmlega 11 um morguninn afhend-
ir Páll stúlku þeirri sem átti að
lesa, sérstaka klausu og skipaði
henni að lesa hana í lok veðurspár-
innar. Hljóðaði hún svo:
„Næsti veðurfregnatími er kl.
16.15, en ef ástæða þætti til vegna
veðurskeyta frá kl. 12 verður
útvarpið beðið að bæta nýrri spá
inn í dagskrána sem fyrst eftir kl.
13.15. “
Eins og menn vita líkur lestri
spár kl. 12.25 ætíð með orðunum:
„Næsti veðurfregnatími er kl.
16.15“, og hafði stúlkan fyrirmæli
um að gera það og ekki annað.
Páll hafði hvorki samráð við
undirritaðan né veðurstofustjóra
um þetta. Þessi aukayfirlýsing
kom okkur því á óvart og höfðum
við samband símleiðis. Að athug-
uðu máli hafði veðurstofustjóri
samband við útvarpið og tilkynnti
að ekki væri þörf á sérstökum
veðurfregnatíma eftir kl. 13.15, og
bað hann mig að tilkynna Páli
þetta, hvað ég og gerði.
í veðurspábók má sjá að í
framhaldi af þessu hefur Páll
ritað spá kl. 13.15 fyrir Vest-
fjarðamið og spáir NA hvassviðri
eða stormi, en hafði kl. 10.10 spáð:
NA-átt, hvasst norðantil. A eftir
þessu skrifar hann eftirfarandi:
„Samkvæmt skipun frá veður-
stjóra var bannað að lesa þessa
breytingu í útvarpið, en til þess
hafði fengist heimild hjá þul“.
Þrátt fyrir þetta biður hann
síðan þul að lesa eftirfarandi
tilkynningu kl. 13.20:
„Veðurfræðingur á Veðurstofu
hafði samband við okkur áðan og
sagði, að veðurstofustjóri hefði
mælt svo fyrir, að ekki skyldi lesin
nein aukaveðurspá um þetta leyti
(eins og stúlkan sagði áðan). En þó
vildi veðurfræðingur láta þess
getið að borizt hefðu fregnir af
stormi á Vestfjarðamiðum".
Til frekari skýringar er birt hér
yfirlýsing þeirra tveggja rann-
sóknamanna sem á vakt voru með
Páli umræddan dag, rituð þann
hinn sama dag:
Reykjavík, 1. maí 197fi.
Vegna lesturs veðurspár í hljóð-
, varpi 1. maí 1976 kl. 12.25 upplýsir
undirrituð, Guðrún Halla Guð-
mundsdóttir rannsóknamaður, að
handrit fyrir þann lestur frá Páli
Bergþórssyni veðurfræðing hafi
verið tilbúið kl. 11.05 ásamt
fyrirmælum hans um það, hvernig
lestri skyldi háttað.
Ennfremur skal upplýst að Páll
talaði við skip á Vestfjarðamiðum
um kl. 12.00.
Virðingarfyllst
Guðrún Halla Guðmundsdóttir
rannsóknamaður.
Undirritaður Jón Pálsson
rannsóknamaður staðfestir að
hafa heyrt það sem segir í síðari
málsgr. hér að ofan.
Virðingarfyllst
Jón-Pálsson
rannsóknamaður.
Ekki stormaðvörun
heldur
mótmælaaðgerð
Hvaða ályktanir má nú draga af
þessu.
I fyrsta lagi var Páll þegar kl.
11.05 búinn að ákveða að gera
þyrfti aukaspá kl. ca. 13.15. Þá var
handrit tilbúið. Þetta sýnir ljós-
lega að hann var að setja á svið
mótmælaaðgerð vegna nýs fyrir-
komulags á lestri veðurfregna.
í öðru lagi talar hann við bát á
Vestfjarðamiðum kl. 12 (takið
eftir tímanum) og fær víst uppgef-
ið að þar séu 8—9 vindstig. Hann
lætur þó vera að breyta spánni kl.
12.25, þótt upplýsingarnar liggi
fyrir, en ætlar í mótmælaskyni að
gera aukaspá um kl. 13.15.
Auk alls þessa mættu lesendur
gjarnan hugleiða, hvaða áhrif
þetta tilstand hefur haft á lesar-
ann, sem átti þarna að hefja lestur
með nýju sniði og var skipað að
fara ekki að settum reglum.
Það var þetta sem veðurstofu-
stjóri var að reyna að banna, en
því var ekki hlýtt. Bann við
- t»Jfti>VlLJINN »_j
Páll Bergþórsson:
Af hverju er útvarpsdagskrá
ekki rofin vegna stormaðvarana?
I ÞjóOv iljanam I be»dir
formu«v.rp»ríft». Ol»««r
R Einar**on. » a» Vefturrtolan
krffli geuft »ent »U.rm.ftv.run
gegnum úlv.rp.0. þog.r ó.eðr-
^ 4era m.nnsk.ð.num o«< á
Al.rArM v.r .Askella i
,r eftlile* ibending.
Þa6 var fyrir írumkv*6i
Tereslu Guftmundsson veftur
stofustlúra. sem um það «.r
samið v.6 utvarp.6 fynr rnorg
um irum . a6 e.nmitt þessi hítt-
„ yr6. haf6ur a Þegar veöur
fr*6mgar fengu fregnir af yf«-
vofandi stormi. gitu þeir em
m.tt be6.ö um aö utvarpsdag_
skri yröi rofin. ef of langt þótti
fram aö n*sta veötrfregna-
tlma Nokkuö var aö þessu gert,
enþö oflitiftaömlnuáliti Þeg
ar svo þessar stormfregmr f.ra
aö verfta m jög sjaldg*far. þykir
hverjum og eínum veöurfrrö-
ingi sem allm.kU rettl.tmgu
þurfi til þess aö hann taki 15*
fram um slikar aövaramr. og þá
kunna menn aö hafa heldur vilj-
aö láta þa6 vera en vekja á sér
athygli me6 vafasömum spám.
þvi ab allt orkar tvlm*lis þa
* Og nú er aö segja frá þeirri
sföustu aövörun af þessu tagi.
sem reynt var aö »««1» 1
varpiö Þaö var undirráaöur.
sem þaö gerö. fyrir "okkj-um
ánim Mer v.rt.st af veöur
fregnum kl 12» san
veöur v*ri aö ganga upp I
storm. 9 v.ndstig. á Vest,far®ar
m.öum.eneins og vant er. var
tlmmn engmn t.I aö v.nna sóma-
samleg. dr :fregnunum fyrir
veöurf regn.tlmann kl I2*5.®*
tök þaö þvl til bragös aö leita
mer nánari fregna frá sktpum
gegnum lofukeytastöö.na á Ua
firöi og teikna slöan friandrog
aö aöakorti og fslandskort.
áöur en eg gengi frá aövorum
mm. en t.lkynnt.hins vegar meö
veöurfregnum kl 12_25.
13.15 <eöa 13»». yrt' veöur‘
fregnum breytt ef ást*öa þ*tti
til Þulur I útvarpi tök þessu
meö mestu Ijúfmennsku swn viö
var aöbuasl En nú kom babb l
báUnn 1 veöurdeildinm var þá
fyrir nokkru orötnn deildar
stjöriMarkús A Einarsaon. fyr
ir sörstaka náö Halldórs E_ Sig-
urössonar ráöherra. og þvert
ofan I tilögu veöurstofustjör
ans Senmlega vildi hann ekki
láta misbjóöa valdi slnu. þvl
hann hrn.gd. tnfnrtnu.t 1.1 mln
og baö mig vera ekld meö sllka
afskiptasemi af heföbundmm
starfsemi Veöurstofunnar. enda
heföi hann þegar K«rt i
amr bl þess. aö stormaövörun.n
yröi ekki lesin. b*ö. meö skg>
unum til útvarps og •Bs,5j>,r
manna minna á vaktinn. Stban
ve.t ég ekki til. aö veöurfr*ö-
ingar hafigertsllka blram.sem
^En* tilefni af þessu vil eg Uka
fram.aöegtel þaö
leitni aö veöurfregnatlmum
veröibreytt. svoaö tryggt *e, aö
h*gl veröi aö vinna sömasam
lega úr öllum reglulegum at
Páll Bergþörsson.
hugunum og koma viöeigandi
spá á framfxrí innan h*filegs
tima Tilefai til fleiri aövaranda
yröu þá mjög fá Um þetu hef
eg skriíaö greinar f mörg ár
Hinu erekki aö leyna. aö skipu-
lagsbreytingar. þótt góöar séu.
ná skammt. ef ekki er metin
mera en raun er ð viöleitni
manna aö gegna skyldum stnum
viö alþjóö
Páll Bergþúrsso