Morgunblaðið - 23.01.1979, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 23.01.1979, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna IttargtisiÞIfifrifr í Garöabæ óskar eftir blaöburöarfólki í Hraunsholt (Ásar) —. Upplýsingar í síma 44146. Starfsfólk óskast Bankastofnun hér í borg óskar eftir aö ráöa starfsfólk til ýmissa starfa. Umsóknir, er greini almennar persónuupp- lýsingar, ásamt menntun og fyrri störf, sendist afgreiöslu blaösins fyrir 31. þ.m. merkt: „Banki — 323“. Hárgreiðslusveinn óskast Uppl. í síma 12757 eöa 10949 eftir kl. 6. Starfskraftur Starfskraftur óskast viö saumaskap. H. Guðjónsson skyrtugerö, Skeifunni 9, sími 86966 (við hliöina á J.P. Innréttingum). Atvinna Ein af eldri heildverzlununum óskar aö ráöa sölumann til starfa. Þarf aö: 1. vera vanur. 2. vera á aldrinum 25—35 ára. 3. vera samvizkusamur og duglegur. 4. geta hafiö störf sem fyrst. Um framtíöaratvinnu er aö ræöa fyrir réttan aöila. Umsóknir, meö uppl. um fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 26. þ.m. merktar: „Sölumaöur 427“. Meö umsóknir veröur fariö sem trúnaöarmál. Ölfushreppur Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn óskar eftir aö ráöa byggingarfulltrúa og umsjónarmann verklegra framkvæmda hreppsins til starfa frá 1. apríl 1979. Tæknimenntun áskilin. Nánari uppl. veitir undirritaöur. Skriflegum umsóknum, er greina frá menntun og fyrri störfum skal skila á skrifstofu Ölfushrepps, Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn fyrir 1. marz 1979. Sveitarstjóri Ölfushrepps. Rennismiður Óskum aö ráöa rennismiö á stóra bor- og fræsivél nú þegar. Vélaverkstæðiö Véltak h.f. Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði. Sími 50236 og 54315. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar \ Kaupum hreinar léreftstuskur Móttaka í Skeifunni 19. þjónusta Arsalir í sýningarhöllinni viö Bíldshöfða hafa til ráöstöfunar 2600 fm sal — hlýjan og bjartan. Þangaö koma allir sem ætla að kaupa sér notaöan bíl. Seljendur eru boönir velkomnir meö bíla sína inn á gólf. Það kostar ekkert aö hafa þá til sýnis og sölu hjá okkur. Opið 9—7 einnig á laugardögum. fundir — mannfagnaöir Þorrablót Kvenfélags Kópavogs veröur laugardaginn 27. janúar kl. 19:30 í Félagsheimili Kópavogs. Miöar veröa seldir í Félagsheimilinu fimmtudaginn 25. janúar milli kl. 5 og 7 og viö innganginn. Félagskonur fjölmenniö og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Ibúö Til sölu hjá Byggingarfélagi alþýöu íbúö viö Álfaskeiö. Umsóknarfrestur til 29. janúar. Uppl. í síma 50930 milli kl. 5 og 7 daglega. Stjórnin. Húsnæði — Skrifstofur 5 herb. til leigu strax í steinhúsi viö Laugaveginn. Leigist í einu lagi eöa fleiri einingum. Upplýsingar í síma 15190 kl. 1—5. Skrifstofuhúsnæði í Hafnarhvoli er 4. hæö til leigu. Hæöin er 380 fm. og verður leigö í heilu lagi eöa í smærri einingum. Hentar vel fyrir lögfræöi- og endurskoð- endaskrifstofur, teiknistofur, eöa almennt skrifstofuhúsnæði o.fl. Fagurt útsýni yfir höfnina og Esjuna. Örskammt í banka og opinberar stofnanir. Húsnæöiö er laust nú þegar. Upplýsingar gefnar á Málflutningsskrifstofu Axels Einarssonar og Guðmundar Péturs- sonar, sími 26200 og f síma 17715. k '9 húsnæöi i boöi Vogar Til sölu nýtt glæsilegt einbýlishús 130 fm ásamt bílskúr og frágenginni lóö. Verö 22 millj. Fasteignasala Vilhjálms Þórhallssonar hrl., Vatnsnesvegi 20, Keflavík, símar 1263 — 2890. Heimadallur S.U.S. Fulltrúaráðsfundur fimmtudaginn 25. janúar kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitlsbraut 1. Dagskrá: 1. Undirbúningur fyrir landsfund. 2. Starfið framundan. 3. Önnur mál. Áríðandí að sem flestir mæti. Heimdallur. Til stjórna og fulltrúaráða sjálfstæðisfélaganna á Suðurnesjum Sjálfstæðisfélagiö í Njarövík leitar samstarfs við önnur félög sjálfstæöismanna á Suöurnesjum um rekstur stjórnmálaskóla er yröi haldinn í húsi félagsins í Njarðvík ef nægjanleg þátttaka fengist. Til fundar um máliö er boöaö í sjálfstæöishúsinu í Njarövík fimmtudaginn 25. janúar kl. 9.00 e.h. Endurskoðunarnefnd á lögum og skipulagi S.U.S. heldur fyrsta fund sinn á árinu miövikudaginn 24. janúar kl. 20:30 í Valhöll við Háaleitisbraut. Þeir ungir sjálfstæðismenn sem áhuga hafa á aö fylgjast meö störfum nefndarinnar, eru velkomnir á fundinn. Formaður. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi Lampaskermanámskeiö hefst þriöjudaginn 23. janúar kl. 20. Stjórnin. Sauðárkrókur — bæjarmálaráð Aöalfundur bæjarmálaráös Sjálfstæöisflokksins á Sauöárkróki veröur haldinn í Sæborg miövikudaginn 24. janúar n.k. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Bæjarmálefni. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin. Opið hús Loki, félag ungra sjálfstæöismanna í Langholti, heldur opiö hús þriöjudaginn 23.1. kl. 20.30 í Félagsheimilinu Langholtsvegi 124. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnln. Málfundafélagið Óðinn og Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins halda fund í Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 25. janúar kl. 20.30. Pétur Sigurösson fyrrv. alþingismaöur flytur framsögu um verkalýös- og kjara- mál. Stjórn Óðins og stjórn Verkalýðsráðs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.