Morgunblaðið - 23.01.1979, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 23.01.1979, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1979 Malmömoróin: Segist hafa myrt 25 gamalmenni Stokkhólmi. 22. jan. Fri hlm. Mbl. Önnu Bjarnadóttur. YFIRIIEYRSLUR yfir starfsmaniii Östrasjúkrahússins í Malmii sem hefur viðurkennt fjöldamorú á lant'let'udeild sem hann starfaúi við, halda enn áfram. Nú segist hann hafa myrt 25 sjúklinKa ok reynt að drepa sex til viðbótar en það þykir ólíklcKt. Alls létust 34 sjúklintíar á dcildinni meðan hann starfaði þar. Sérfræðintíar vinna nú að rann- sókn á leifum frá krufnintíu sjúklinfíanna til að sjá hversu marfíir þeirra hafa látist af völdum fenolþvottalatíarins. Það Ketur orðið erfitt að staðfesta hversu marga pilturinn myrti, því að eitrið kemur ekki alltaf fram við krufninKU ok nokkrir Keta hafa látizt við áfallið þe^ar pilturinn reyndi að koma ofan í þá þvotta- leKÍnum. Að loknum yfirheyrslum yfir piltinum mun hann sæta Keðrann- sókn. Enn hefur ekki fenKÍzt skýrinK á morðunum en hann hefur saKt að hapn hafi vorkennt Kamla fólkinu ok í einu tilviki seKÍst hann hafa viljað heKna sjúklinKum fyrir slæma framkomu við starfsfólkið. Nú er honum ljóst að hann gerði rangt að eÍKÍn söKn otj við yfirheyrslurnar sagði hann: „Ék er nú mjöK samstarfsfús." FélaKsmálaráðuneytið hefur sent nefnd til Malmö sem fylKÍst með rannsókn löKreKlunnar ok Kerir eftirKrennslanir. j síðustu viku varð uppvíst að fyrrverandi yfirlæknir deildarinnar sem lét af störfum í nóvember hefur verið sakaður um það af starfsfólki að hafa valdið því að einn sjúklinKur hans framdi sjálfsmorð veKna framkomu læknisins við hann. Á næstunni mun félaKsmálaráðu- neytið hefja alhliða rannsókn á starfsemi ok rekstri lanKleKudeild- ar sjúkrahússins. FBI óttast auknar kínverskar njósnir Washington, 22. janúar. AP. Reuter. WILLIAM Webster yfirmaður handarísku alríkislÖKreKlunnar FBI saKði í viðtali við bandaríska vikuritið „U.S. News and World report“ í daK að með auknum fjölda kínverskra diplómata ok starfsmanna í hinu nýopnaða sendiráði Ki'na í Bandaríkjunum ykist hættan á því að kínverskir njósnarar kæmust inn t' landið. Webster saKði að harin teldi fullvíst að Kínverjar myndu reyna að koma njósnurum inn í landið ýmist sem diplómötum eða sem stúdentum eins ok Sovétmenn hefðu á sínum tíma Kert Áður en Bandaríkin og Kína ákváðu að taka upp fullt stjórn- málasamband voru í Bandaríkjun- um 70 kínverskir sendimenn en í kjölfar stjórnmálasambandsins opnaðist möguleiki fyrir 1200 Enn átök í Líbanon Nabatiyeh, Líbanon, 22. janúar. Reuter NOKKUÐ harðir bardagar voru milli fsraelsmanna ok Palestínu- skæruliða í nágrenni suður- líbönsku borgarinnar Nabatiyeh í K*rdag að því er fréttir þaðan herma. Skæruliðar segjast hafa grand- að einum ísraelskum skriðdreka og hrundið árás þeirra. Þá herma fréttir frá borginni að a.m.k. 7 manns hafi slasast alvarlega og 15 heimili verið lögð í rúst. Skæruliðar tilkynntu í dag að þeir hefðu aðeins svarað skot- árásum ísraelsmanna þegar þeir hófu stórskotaliðsárás yfir landa- mærin. Iraelsmenn segja hins vegar að flokkar skæruliða hafi reynt að komast yfir landamærin en verið stöðvaðir. sendimenn og fjölskyldur þeirra að viðbættum 5—700 stúdentum sem koma í ágúst n.k. Webster sagði að þegar væri hafið víðtækt samstarf FBI og CIA leyniþjónustu Bandaríkjanna og Zbigniew Brzezniski öryggis- fulltrúa Hvíta hússins til að koma í veg fyrir að njósnarar frá Kína geti komist inn í landið á fölskum forsendum. Taiwan í ólgusjó m&m ■ " ' ''' ''' ’V'"' Líkur dví na á samþykktsamn- ings Volvo við norsku stjórnina Stokkhólmi 22. jan. Frá fréttaritara Mbl. Önnu Bjarnadóttur. LÍKURNAR á því að samningur Volgo við Noreg verði samþykktur af eÍKendum Volvo hinn 30. janúar n.k. fóru þverrandi fyrir helgina. brír úr hópi stærstu eigenda fyrirtækisins SARF, COLLECTOR OG CUSTOS. fóru fram á frcstun á ákvörðun fram í miðjan mars og sögðust ella greiða atkvæði Kögn samningnum. Búizt hafði verið við því að smærri hluthafa í Svíþjóð, ákváðu Collector, fjárfestingarfélag lækna og tannlækna, sem á 7,7 prósent fyrirtækisins og Custos sem á 5 prósent og er þriðji stærsti einkaeigandi Volvo, myndi greiða atkvæði með samningnum. Útlit fyrir verðfall á hlutabréfum Volvo ef af samningum verður réð ákvörðun eigendanna og vilja þeir að frekari könnun verði gerð á því hvort Volvo geti ekki fengið rekstrarféð sem fyrirtækið þarfn- ast, á'sænskum markaði. Stjórn Collectors telur að áhugi þjóðanna, Noregs og Svíþjóðar, á samstarfi hafi ráðið einhverju um það hversu lágt verð Norðmenn eiga að greiða fyrir 40 prósent fyrirtækis- ins. • Stjórnin telur ekki réttlátt að hluthafar Volvo þurfi að bera kostnað sem hlytist af samstarfi tveggja þjóða. SARF, samtök fyrir nokkru að greiða atkvæði gegn Volvosamningnum. Vegna mikils pólitísks þrýstings á hlut- hafana að undanförnu fóru sam- tökin fram á frestun atkvæða- greiðslunnar og ríkisstjórnin not- aði tímann til að gera grein fyrir tengslum Volvo-, timbur og olíu- samninganna og mikilvægi þeirra fyrir sænsku þjóðina. Áuk þess ætti að kanna framboð á rekstrar- fé fyrir Volvo á sænskum markaði. Hákon Gergislá formaður SARF sagði á föstudag að rangt hefði verið staðið að gerð samninganna. Hann taldi að réttara hefði verið fyrir norsku og sænsku ríkis- tjórnirnar að gera samning um samstarf og viðskipti fyrst og síðan hefði Volvo getað hafið samstarf við Noreg í ljósi samn- inga þjóðanna. En eins og komið hefur fram í fréttum gerði Volvo samning við norsku ríkisstjórnina um kaup 40 prósenta fyrirtækis- ins, en hluti samningsins er samningur sænsku stjórnarinnar við Noreg um samstarf og við- skipti þjóðanna. I grein sem ritstjóri efnahags- mála Svenska Dagbladets, Goren Albinsson, skrifar í dag segir að höfundar samningsins vildu nú helzt að samningurinn hefði aldrei verið gerður. Þess vegna sé rétt að seinka ákvarðanatökunni og hugsa málið nánar. Mikil andstaða gegn samningnum hefur komið í ljós í Svíþjóð og Albinsson bendir á að í Noregi sé hrifningin ekki meiri. í marz mun Stórþingið greiða atkvæði um samninginn og þar mun samþykkt hans velta á örfáum atkvæðum. Norska ríkið þarf að fá lán erlendis frá til að geta keypt hlutabréfin í Volvo og norsku Iðnaðarsamtökin hafa lýst yfir andstöðu við samning norsku stjórnarinnar um Volvofyrirtækið. Danmörk: A-Þjóðverji handtekinn Þetta gerðist ° 23. janúar 1913 — Bretar taka Tripoli. 1719 — Furstadæmið Liechtenstein stofnað. 1579 — Utrecht-sáttmálinn 1571 — Kauphöllin í London opnuð. Afmælb Stendahl, franskur rit- höfundur (1783—1842) — Édouard Manet, franskur list- málari (1832-1883). Andlát> Otto keisari III 1002 — Villiam Pitt, stjórnskörungur, 1806 — Charles Kingsley, skáld, 1875 — Sir Alexander Korda, kvikmyndaframleiðandi, 1956 — Paul Robeson, söngvari, 1976. Innlenti Stórflóð í Grindavík 1925 — F. Helgi Helgason tónskáld 1848 — d. Ormur biskupsefni Þorsteinsson 1321 — d. síra Sveinn Jónsson á Barði 1687. Orð dagsinsi Reynslan er bezti kennarinn, en skólagjöldin eru bara of há — Thomas Carlyle, skozkur sagnfræðingur (1795-1881). Kaupmannahöfn, 22. janúar. AP. DANSKA lögreglan hefur haft Austur-Þjóðverja nokkurn og vinkonu hans i haldi í nokkra mánuði ákærð um njósnir að því er tilkynnt var í Kaupmannahöfn í dag. Talsmaður lögreglunnar neitaði hins vegar að fara út í smáatriði svo sem svara fyrirspurn þess efnis að hinum grunaða hafi orðið tíðförult til Svíþjóðar og Noregs meðan á dvöl hans í Danmörku stóð til að koma sér þar upp njósnaneti, en danska blaðið Berlingske tidende heldur þessu fram í frétt fyrir skömmu. Að sögn Berlingske tidende villti Þjóðverjinn í fyrstu á sér heimild- ir og sagðist vera landflótta austur-þýzkur námsmaður og inn- ritaðist í fyrstu í ónefndan vest- ur-þýzkan háskóla. Samkvæmt áreiðanlegum heim- ildum í Danmörku var hinn grunaði í fyrstu handtekinn grunaður um smygl á eiturlyfjum til landsins og einnig fyrir að ferðast með skilríki látins manns. Málið hefur þegar vakið' athygli í Noregi og hefur lögreglunni verið fyrirskipað að hefja mjög um- fangsmikla rannsókn á því hvort Þjóðverjanum hafi tekist að kom- ast yfir einhver leyndarmál sem gætu valdið skaða komist þau í hendur óvina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.