Morgunblaðið - 23.01.1979, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 23.01.1979, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 23. JANUAR 1979 Darraðardans í Njarðvíkum ÞAÐ VAR stiginn mikill darraðardans í Njarðvíkum á lausardajíinn. þe>?ar heimamenn fengu Valsara í heimsókn í úrvalsdeildinni í körfubuita. Hitnaði ýmsum býsna mikið í dansinum ok setti þar heldur leiðinlejían svip á annars mj«K skemmtileKan leik. NjarðvíkinKar. sem nú vex fiskur um hrygK með hverjum leik. unny lcikinn nokkuð öruKKlcKa. 111— 9fi, en staðan í hálfleik var 57—53, NjarðvíkinKum í haK. Það var Kreinilegt í leik Njarð- víkinga í upphafi fyrri hálfleiks, að nú átti að vinnast sifjur ok ekkert minna. Var mikill hraði í leik þeirra, auk þess sem þeir beittu stífri pressuvörn allan völlinn 0(j varð leikurinn fyrir braKðið mjön skemmtile(;ur á að horfa. Höfðu NjarðvíkinKar nokk- urra sti(ía forskot út hálfleikinn, en Valsmennirnir hleyptu þeim þó aldrei lan(;t frá sér. Þe(;ar um þrjár mínútur voru eftir af fyrri hálfleiknum varð Tim Dwyer, sem verið hafði atkvæðamestur Valsara fram að þessu, að yflrj{efa völlinn með 5 villur. Þarf ekki að orðlenjóa, hvílíkur missir þetta var Valsmönnum. Körfuknatllelkur l Fram undir miðjan síðari hálf- leikinn voru heimamenn að smá bæta við forskotið, en þegar hér var komið sö(;u settu þeir allt sitt besta lið inn á ok hreyttu stöðunni úr X9—82 í 103—82. Voru úrslit þessa leiks þar með ráðin. Njarðvíkin(;ar verðskulduðu fyllile(;a si(;ur í þessum leik. Þeir léku á köflum skínandi körfu- knattleik, sérstakle(;a þó í fyrri hálfleik, en þess á milli komu daufir kaflar. Að vanda fengu allir leikmenn liðsins að spreyta sír, os; hefur þessi háttur Hilmars þjálf- ara aukið mjöj; á breiddina í liðinu. Ted Bee átti mjö(; (;óðan leik á lauj;arda(;, var að vísu nokkuð mistækur í fyrri hálfleik, en bætti það upp í þeim síðari, Geir Þorsteinsson lék mjö(; vel í fyrri hálfleik, en var lítið inná í seinni. Gunnar Þorvarðarson er leikmaður sem aldrei brej;st ok er seigla hans með eindæmum. Jónas Jóhannesson ok Guðsteinn Inf;imarsson voru einnif; (;óðir. Best fannst mér liðið leika þegar þeir fimm leikmenn, sem nefndir voru hér að ofan voru inn á. Ekki er gott að segja fyrir um úrslit þessa leiks hefði Tim Dwyer leikið hann allan. Tim lék mjög vel Staðan í úrvals KR UMFN Valur ÍR ÍS Þór meðan hans naut við, því auk þess að skora 18 sti(;, var hann að vanda harður í fráköstunum. Hafsteinn Hafsteinsson átti mjöf; KÓðan leik að þessu sinni og virðist hann vera í mikilli framför. Stórskyttan Þórir Magnússon náði sér aldrei vel á strik í leiknum, og virðist hann ekki vera í næf;ile(;a KÓðri æfinKU þessa stundina. Torfi Maj;nússon og Kristján Áf;ústsson áttu báðir á(;ætan leik. Þrátt fyrir þetta tap eru Valsmenn svo sannarlef;a ennþá með í barátt- unni um Islandsmeistaratitilinn. Um næstu helf;i mæta þeir KR-in(;um ok vinni þeir þann leik eru þrjú lið efstOKjöfn: KR, Valur ok UMFN. Það er því mikil keppni framundan i úrvalsdeildinni. STIGIN FYRIR UMFN: Ted Bee 38, Gunnar Þorvarðarson 20, Geir Þorsteinsson 19, Jónas Jóhannesson 18, Guðsteinn Ingimarsson og Stefán Bjarkason 7 hvor, og Júlíus Valgeirsson 2. STIGIN FYRIR VAL: Tim Dwyer 18, Kristján Ágústsson og Þórir Magnússon 16 hvor, Hafsteinn Hafsteínsson 14, Torfi Magnússon 13, Ríkharður Hrafnkelsson 10, Lárus Hólm 5 og Gústaf Gústafsson 4. Dómarar voru Jón Otti Ólafsson og Þráinn Skúlason og dæmdu Þeir erfiðan leik sæmilega. Gl. • Ted Bee hefur átt mjö« KÓða leiki með UMFN í vetur og leikurinn gegn Val á laugardaginn var engin undantekning. Hér er Bee nýbúinn að troða boltanum með miklum tilþrifum í körfu Valsmanna og Gústaf Gústafsson Val kemur engum vörnum við. (Ljósm. GI) Klaufskir stúdentar töpuðu fyrir ÍR ÞAD VAR FÁTT sem gladdi augað í leik ÍR og ÍS í úrvalsdeildinni í körfuknattleik á sunnudaginn. Leikurinn var allan tímann leiðinlegur á að horfa. jafnvel í lokin þegar aðeins 1 stig skiidi liðin. Þegar nokkrar minútur voru til leiksioka benti allt til þess að ÍS færi með sigur af hóimi. stúdentar höfðu þá 9 stiga forystu. 65i56. en þá skoraði ÍR 10 næstu stigin og náði forystu sem þeir héldu til leiksloka og ÍR sigraði í leiknum með 71 stigum gegn 73. í lcikhléi var staðan 39.34 ÍS í vil. Eftir að IR hafði komist í 6.0 í upphafi jafnaðist ieikurinn og munaði oftast 2—4 stigum. Undir lok fyrri hálfieiks sigu stúdentar þó framúr o(£ höfðu 5 stig yfir í leikhiéi. Stúdentar höfðu lengst af frum- kvæðið í síðari hálfleiknum og sjá mátti tölur eins og 46:38, 58:48 og 65:56. Þegar hér var komið sögu voru bestu menn stúdenta, Dirk Dunbar og Jón Héðinsson, komnir útaf og ÍR-ingar gengu á lagið á meðan stúdentar tóku ótímabær skot. Staðan breyttist eins og áður sagði í 66:65 ÍR í vil og þeim tókst Eitthvað mikið virðist vera að hjá IR þessa dagana og liðið er ekki svipur hjá sjón miðað við 12 9 3 1104:951 18 12 8 4 1198:1117 16 12 8 4 1057:1062 16 13 6 7 1136:1131 12 12 3 9 1028:1104 6 11 2 9 868:1026 4 Létt hjá Þrótti gegn Laugdælum STIGAHÆSTU: John Hudson KR 339 12 Ted Bee UMFN 328 12 Dirk Dunbar ÍS 317 11 Paul Stewart ÍR 314 11 Mark Christensen Þór 295 11 Tim Dwyer Val 269 11 Kristinn Jörundsson ÍR 269 13 Jón Sigurósson KR 252 12 Kristján Ágústsson Val 214 12 Bjarni G. Sveinsson ÍS 200 12 ÞRÓTTUR vann nokkuð auðveld- an sigur í uppgjörinu mikla sem fram fór í hlakinu um heigina. í Ilagaskólanum öttu þeir kappi við UMFL, sem skorið hefur upp með miklum ærslum, m.a. með því að tvívinna ÍS. Áttu flestir von á spennandi viðureign, þegar Þróttur og UMFL leiddu saman hesta sína, en bæði liðin voru jöfn að stigum í mótinu. Svo fór þó ckki og Þróttur vann örugg- lega 3—0. Fyrstu hrinuna vann Þróttur af miklu öryggi, 15—6. Hafði Þróttur ávallt yfir utan einu sinni þegar staðan var jöfn, 3—3. Það er margt leiðinlegra en blak, þegar það er vel spilað og önnur hrinan var bæði ve! leikin á köflum og spennandi. Sjaldan hafa jafnmargir áhorfendur verið að blakinu í vetur og kunnu þeir vel að meta það sem fram fór. Laugdælir komust í 5—1 og síðan 10—5, en þá tóku Þróttarar tíma. Komu þeir síðan tvíefldir og breyttu stöðunni snarlega í 11—10. Tóku þá Laugdælir tíma, en allt kom fyrir ekki, Þróttur komst í 14—11 og loks 15—12. Þriðja hrinan var þreytandi og leiðinleg. Þróttur hafði ávallt töglin og hagldirnar í leiknum. Laugdælir náðu þó forystu í byrjun, 3—1 eins og í annarri hrinu en Þróttur náði fljótlega yfirhöndinni og komst allar götur í 14—4. Laugdælir minnkuðu mun- inn, en tókst ekki að fyrirbyggja ósigur. Lokatölur 15—9. hvernig þaö lék í byrjun vetrarins. Munar þar kannski mestu að máttarstólpar eins og Paul Stew- art og Kolbeinn Kristinsson hafa verið með daufasta móti að að halda þessu eins stigs forskoti til leiksloka. undanförnu. Flestir leikmenn IR áttu slæman dag að þessu sinni, helst var það Kristinn Jörundsson, sem eitthvað sýndi. Þá er ástæða til að nefna Kristján Sigurðsson, sem stóð vel fyrir sínu þó að hann væri ekki lengi inná og skoraði tvær mjög þýðingarmiklar körfur í lokin. ÍS lék ekki vel að þessu sinni en átti þó ekki að þurfa að tapa leiknum. Það var þeirra eigin klaufaskapur í lokin sem kostaði þá bæði stigin. Bestir stúdenta voru Dirk Dunbar, Jón Héðinsson og Steinn Sveinsson. Aðrir léku undir getu. Stigin fyrir ÍR: Paul Stewart 26, Kristinn Jör. 20, Jón Jör. 10, Kolbeinn Kristinsson og Kristján Sigurðsson 6 hvor, Stefán Kristj- ánsson 4 og Erlendur Markússon 2. Stigin fyrir ÍS: Dirk Dunbar 24, Jón Héðinsson 20, Bjarni Gunnar 13, Steinn Sveinsson 10, Ingi Stefánsson 4 og Gísli Gíslason 2. Jón Otti Óláfsson og Erlendur Eysteinsson dæmdu leikinn ágæt- ie«a. ÁG. UMFN: Árni Lárusson 1, Geir Þorsteínsson 3, Guðbrandur Lárusson 1, Guðsteinn Ingimarsson 2, Gunnar Þorvarðarson 3, Jón V. Matthíasson 1, Jónas Jóhannesson 3, Júlíus Valgeirsson 2, Stelán Bjarkason 1. VALUR: Gíslí Guðmundsson 1, Gústaf Gústafsson 1, Hafsteinn Hafsteinsson 3, Kristján Ágústsson 2, Lárus Hólm 2, Ríkharður Hrafnkelsson 2, Sigurður Hjörleifsson 1, Torfi Magnússon 2, Þórir Magnússon 2. ÍR: Erlendur Markússon 1, Guðmundur Guðmundsson 1, Jón Jörundsson 2, Kolbeinn Kristinsson 2, Kristinn Jörundsson 3, Kristján Sigurðsson 2, Stefán Kristjánsson 1. ÍS: Albert Guðmundsson 1, Bjarni G. Sveinsson 2, Gísli Gíslason 2, Ingi Stefánsson 1, Jón Héðinsson 3, Jón Oddsson 1, Steinn Sveinsson 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.