Morgunblaðið - 11.02.1979, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1979
37
\ea° L°CrofVe"’ \
£\V\u9X0°’ yoooQ' V-
\
\ 0°° T! NNaV0® ^va^a
vvr&ss#*^
S/IILAOE
200WGniALl?ÍWTÖRRj!WOTW» '£
'SSs
Krossaöu við þær plötur, sem hugurinn girnist og sendu okkur eöa hringdu. Við
sendum samdægurs í póstkröfu. Fyrir 2 plötur ókeypis burðargjald., Fyrir 4 plötui
ókeypis burðargjald og 10% afsláttur.
Nafn:
Heimílisfang:
HLJOMDEILD
ULlj) KARNABÆR
r Laugavegi 66, s. 28155. Glæsibæ. s. 81915. Auslurstræti 22. s. 28155.
Ö
□ WAR OF THE WORLDS
War of the Worlds eða Innrásin frá Marz nýtur nú meiriháttar
vinsælda meðal íbúa jaröarinnar. Enda er hér um magnaö
meistaraverk aö ræöa. sem allir hrífast aö, komist þeir í færi viö
plöturnar.
□ ROD STEWART:
BLONDIES HAVE MORE FUN::
Eftir aö hafa fariö í etsta sæti í Bretlandi er Rod Stewart nú í efsta
sæti í Bandaríkjunum meö lagið ,Do you Think l‘m Sexy“ sem er hér
aö finna ásamt 9 öörum frábærum lögum.
□ CHIC:TRÉS CHIC
Chic eru núna vinsælasta diskó hljómsveit heimsins og nýveriö ruddi
lag þeirra „Le Freak" lagi sjálfra Bee Gees úr efsta sæti bandaríska
listans. Viljiröu plötu sem Inniheldur diskótónlist ( hæsta gæðaflokki,
skaltu ekki láta Trés Chlc fara fram hjá þér.
□ ELVIS COSTELLO: ARMED FORCES
Þaö undrar engann sem hlustar á þessa plötu aö Elvis Costello skuli
vera talinn hiö bezta sem átt hafi sór stað í rokk-músikinni aö
undanförnu og þaö er greinilegt aö hann ætlar ekki aö láta staöar
numiö í bráö því .Armed Forces“ er hans langbezta plata og reyndar
platan. sem á eftir aö fá þig tll aö bætast í aödáendahópinn, ef þú
varst þar ekki fyrlr.
□ DARTS: AMAZING DARTS
Þessi plata Inniheldur 20 vinsælustu lög, hljómsveitarlnnar the
Darts, sem er íslendingum aö góöu kunn. Rati þessi plata á fóninn
er gott skap og stuö bókaö. Inniheldur m.a. Daddy Cool, It Raining,
Come Back My Love, Boy From New York o.fl.
□ VILLAGE PEOPLE: CURSING
Hér er m.a. aö finna lagiö Y.M.C.A., sem nú nýtur geysilegra
vinsælda hér sem annarsstaöar og reyndar er þessi plata eitt stuö út
í gegn og vonlaust aö ætla sér aö halda fótunum í skefjum sé hún
sett á fóninn.
□ TOTO:TOTO
í Bandaríkjunum eru Toto nú aöaluppáhald allra rokkunnenda Toto
er líka einhver bezta og fágaöasta rokkhljómsveit, sem fram hefur
komiö. Á þessari plötu er m.a. aö finna lagið .Hold the Llne", sem
mikilla vinsælda nýtur nú hér.
□ IAN DURY & THE BROCKHEADS:
NEW BOOTS & PANTIES
Um þessar mundlr er ár síöan þessi plata kom út. en samt er hún
enn þann dag í dag ein af 5 mest seldu plötum í Englandi. Hvernig
væri aö íslendingar færu aö gefa honum gaum og lög hans heyrðust
víöar en á Borginni, en þar er hann vinsælastur allra, sem fara á
fóninn.
□ POET & THE ROOTS:
DREAD BEAT AND BLOOD
Þessi plata var kosin af Melody Maker, bezta reggae plata siðasta
árs, og kannski á tíminn eftir aö leiöa í Ijós að hún sé bezta
reggaeplata sem út hefur komið. Hafir þú ánægju af reggae
□ DR: FEELGOOD: PRIVATE PARADISE
Er oröiö langt síöan þú hefur heyrt raunverutegt rokk and roll
þ.e.a.s. rokk eins og t.d. Stone sömdu þegar þeir voru upp á sitt
bezta. Þannig aö þaö skín út úr tónlistinni aö þeir, sem flytja hana
hafa jafn gaman af og þú sem kemst ekki hjá því aö hrífast meö.
□ 20 ÚRVALS LISTAMENN:
MIDNIGHT HUSTLE
Enn ein frábær úrvals plata frá K-Tel sem mælir með sér sjálf
inniheldur m.a. lög meö Boney M, Abba, Blondie, 10 CC, City Boy,
Frankie Miller, Exile, Status Qou ofl. ofl. ómissandl í upplyftinguna.
□ 20 ÚRVALS LISTAMENN: EMOTIONS
Hérna kemur hún platan sem fær þig til aö slappa af eftir allt stuðiö
og stressiö Ö0 falleg og hugljúf lög m.a. Emotions/, Samantha,
Sang, - Cant smile without You./ Barry Manilow, Fool if you thing it‘s
over / Chris Rea, - Whlthout you / Harry Nilson, Lost in Framce /
Bonnie Tyler. ofl.
Nýjar plötur og vinsælar.
□ Billy Joel: 52‘nd Street
□ Grease
□ Santana: Inner Secrets
□ Mike Oldfield: Inncantations
□ Julie Covington:
I want to see the bright Lights
□ Doobie Bros: Minute by Minute
□ Earth Wind & Fire: Best of
□ Queen: Jazz
□ Dan Fogelberg & Tim Weissbert:
Twin Sons of Diffrent Mothers
Nýbylgju rokk
□ XTC: Go 2
□ Buzzcocks: Love Bites
□ Penetration: Moving Targets
□ Clash: Giv em enough Rope
□ Brotherhood of Man. Best of
□ Dolly Parton: Both Sides of
□ Alice Cooper: From the Inside
□ Foreigner: Double Vision
□ Bronsville: Air Special
□ Ambrosia: Beyond LA
□ Willie Nelson: Live
□ Dan Hartman: Instant Replay
□ Todd Rundgren: Back to the Bars
□ Kate & Ann Maccarrjgle:
□ Tom Wits: ný plata
□ Jesse Colin Young:
American Dreams
□ Devo: B. Stiff
□ Devo: Are we not men
□ Solid Senders: Silid Senders
□ 999: Seaperates
□ Mickey Jupp: Juppanese
□ Ramones: Road to Run.
/ V f.
9%
ian ouny npw eook fínoPhNTiesii
Einnig slæddist með slatti af reggae
plötum sem ekki fyrr hafa verið
fáanlegar hér á landi, margar hverjar
mjög merkilegar.
Eftir
tókum
viö
helgi
upp hálfan annan hell-
ing af litlum plötum.