Morgunblaðið - 11.02.1979, Side 13

Morgunblaðið - 11.02.1979, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1979 45 1978 — Herútboð í Sómalíu og fastaherinn sækir inn í Ogaden. 1975 — Margaret Thatcher kos- in leiðtogi brezka Ihaldsflokksins. 1973 — Gjaldeyrismörkuðum lokað í Vestur-Evrópu. 1972 — Samkomulag Rússa og Bandaríkjamanna um samstarf í læknavísindum og umhverfismálum. 1971 — 63 ríki undirrita samn- ing um bann við kjarnorkuvopn- um á hafsbotni. 1968 — Fjöldamorðin í Hue, Suður-Víetnam. 1958 — Afnot Frakka af flota- stöðinni í Bizerta, Túnis, bönnuð. 1945 — Jalta-samningurinn undirritaður. 1929 — Páfagarður verður sjálf- stætt ríki. 1922 — Níu ríkja samningur um sjálfstæði Kína gerður í Washington — Flotasamningur Bandaríkjanna og Japans. 1888 — Konungur Ma- bele-manna, Rhódesíu, fellst á brezka vernd. 1858 — Fyrstu undrin í Lourdes byrja. 1810 — Napoleon kvænist Marie-Louise af Austurríki. 1798 — Frakkar taka Róm. 1744 — Sjóorrusta Breta við Spánverja og Frakka við Toulon hefst. Afmæli: Thomas Alva Edison, bandarískur uppfinningamaður (1847—1931) — Sir Vivian Fuchs, brezkur landkönnuður (1908---) — Kim Stanley, bandarísk leikkona (1925--) — Farúk Egyptalandskonungur (1920-1965). Andlát: René Descartes, heim- spekingur, 1650 — Carl Michael Bellmann, skáld, 1795 — John Buchan, rithöfundur, 1940 — Ernst von Dohnany, tónskáld, 1960. Innlent: Konungur staðfestir lög um læknaskóla 1876 — d. Ketill Þorláksson lögsögumaður 1273 — Orlofslöggjöf 1943 — f. Guðlaugur Rósenkranz 1903 — d. Garðar Gíslason 1959. Orð dagsins: Sérhvert göfugt starf er ógerningur í byrjun — Thomas Carlyle, skozkur sagn- fræðingur (1795—1881). 1974 — Solzhenitsyn handtekinn í Moskvu. 1970 — Israelsk loftárás á verk- smiðju í Egyptalandi (70 drepnir). 1938 — Hitler neyðir Schuschnigg til að sleppa nazistum í Austurríki. 1912 — Manchu-keisaraættin leggur niður völd og Kína verður lýðveldi. 1899 — Þjóðverjar kaupa Karólínu- og Marinas-eyjar af Spánverjum. 1895 — Glæsilegur sigur Japana við Wei Hai Wei í Kína. 1887 — Samningur Breta og ítala um óbreytt ástand á Miðjarðarhafi. 1885 — Þýzka Austur-Afríku-félagið stofnað. 1818 — Lýst yfir sjálfstæði Chile. 1736 — Nadir Khan verður keisari í Persíu. 1709 — Alexander Selkirk (Róbinson Krúsó) bjargað af eynni Juan Fernandez. 1689 — Réttindayfirlýsingin í Englandi: Vilhjálmur og María lýst konungur og drottning. 1554 — Lafði Jane Grey líflátin fyrir landráð í Englandi. Afmæli: Abraham Lincoln, bandarískur forseti (1809—1865) — Charles Darwin, brezkur vísindamaður (1809—1882) — Omar Bradley, bandarískur hershöfðingi (1893----) — A. Corelli, ítalskt tónskáld (1653-1713). Andlát: Immanuel Kant, heim- spekingur, 1804. Innlent: Konungsúrskurður um skjaldarmerki Islands 1919— Fyrsta útmæling kaupstaðar- lóðar Reykjavíkur 1787 — Kon- ungsúrskurður um stjórnarráð í þremur deildum 1917— f. Jón Trausti (Guðmundur Magnús- son) 1973— Steingrímur Stein- þórsson forsætisráðherra 1893 — Tólf reknir úr Hlíf 1939 — Gengisfelling (20%) 1975 — f. Lárus Pálsson leikari 1914 — Eggert Gilfer 1892 — d. Dethlev Thomsen 1935. Orð dagsins: Ég held því ekki fram, að ég hafi stjórnað at- burðarásinni, heldur viðurkenni hreinskilnislega, að atburðarás- in hefur stjórnað mér — Abraham Lincoln, bandarískur forseti (1809 - 1865). Skuldabréf Fasteignatryggö skuldabréf óskast meö hæstu vöxtum, tímalengd 3 til 8 ár. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Skb. — 72“ fyrir 20 þ.m. Lumenition YFIR 5000 BÍLAR Á 3 árum hafa selzt yfir 5000 LUMENITION kveikjur á íslandi. Þetta væri óhugsandi, nema ánægöir kaupendur heföu mælt meö ágæti búnaöarins. Hefur pú kynnt pér kosti LUMENTION platínu- lausu kveikjuna? jjBiBi HABERChf (Skelfunnl 3e*Slmi 3*33*451 ÖliVFUR OÍSIASOM A U MBOÐSSALA CO MF HEILDSAL A „ ... allt á sínum stað“ með tjg^, Oimmn skjalaskáp íhdMHDH skjalaskápurinn er 1.97 cm á hæð 107 cm á breidd og 42 cm í dýpt. Hurðirnarganga inni skápinn til beggja hliða. Geymslupokarnir hanga í þar til gerðum römmum og hafa - merkimiðatil þess að,.allt sé á sínum stað'. Draga má út vinnuborð. Getur einkaritari auðveldlega athug- að í ró og næði þau skjöl sem forstjórinn óskar eftir að fá. Einnig auðveldar þetta vinnu við inn- og úttekt á alls konar skjölum fyrir þá sem vilja hafa „allt á sfnum stað". Ef einhver sérstök vörzluvandamál þarf að leysa biðjum við viðkom- andi góðfuslega að hafa samband við okkur sem allra fyrst og mun- um við fúslega sýna fram á hvernig Zhemnon skjalaskápur hefur „allt á sínum stað“. Umboðsaðilar: ÓI.AMJR OlSlASOM 4 CO. % SUNDABORG 22 - 104 REYKJAVlK - SÍMI 84800 - TELEX 2026 & A HOTEL LOFTLEIOUM ICEFOOD ISLENSK MATVÆLI H/F kynnir framleiðslu sína í samvinnu við Hótel Loftleiði. Nú er það síldarævintýri í Blómasalnum á Hótel Loftleiðum. Þar bjóöum viö hverskyns lostæti úr „Silfri hafsins" feitri Suðurlandssíld, um 25 rétti: Marineraða síld, kryddsíld á marga vegu og reykta síld, salöt og ídýfur, ásamt reyktum laxi, graflaxi, reyksoönum laxi og smálúðu. Sannkallaöur ævintýramálsveröur á tækifærisveröi. Notið tækifærið og snæðiö kvöldverð í vistlegum salarkynnum, sem skreytt er í þessu sérstaka tilefni. Verið velkomin á síld Borðpantanir í síma 22322 Dagana 9.— 18. febrúar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.