Morgunblaðið - 11.02.1979, Page 18

Morgunblaðið - 11.02.1979, Page 18
50 MORGUNBLAÐIð! SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1979 Þetta kort hafa þeir Guðmundur Pálmason hjá Orkustofnun og Gunnar Bergsteinsson hjá Sjómælingum íslands gert fyrir Utanríkisráðu- neytið og sendinefnd íslands á Hafréttar- ráðstefnunni. Kortið skýrir sig að mestu leyti sjálft. Óslitna línan sýnir 200 mílna mörkin, en sú brotna sýn- ir miðlínu milli landa. Línan sem er merkt S sýnir hinn svokallaða brekkufót; línan sem er merkt I sýnir línurnar eins og þær dragast eftir írsku kenningunni; og línan sem er merkt R sýnir hvernig þetta kæmi út eftir rússnesku kenningunni. Línan S sem beygir út frá Suðvesturlandi er brotin eins og sjá má, en það táknar að ekki er fylli- lega ljóst hvernig brekku- fóturinn er þar, og þar með ekki réttindi okkar í átt til Rockall-sléttunnar. Þá er einnig rétt að taka fram, að samkvæmt þessu korti er ekki gert ráð fyrir neinum réttindum Norðmanna við Jan Mayen né Breta við Rock- all. óskar eftir blaðburðarfólki AUSTURBÆR: □ Laugavegur 1—33 ~ VESTURBÆR: □ Skerjafj. sunnan flugvallar II. □ Hávallagata □ Garöastræti ÚTHVERFI; □ Sogavegur KÓPAVOGUR; □ Hrauntunga UPPL. I SIMA 35408 'Nýtt frímerki kemur út 19. marz. Verögildi 25 færeyskar kr. Áskrifendur jeru minntir á að innborgun á áskriftir ’þurfa að vera komnar fyrir 1. marz. kr. 2700 fyrir óstimplað frímerki og kr. |2900 fyrir útgáfudag. (áætlað verð). (Tökum áskrifendur að erlendum frímerkjum. FRIMERKJAMIÐSTÖÐIN,{ Skólavörðustíg 21a, Sími 21170, Reykjavík. Sendum heim á kvöldin Tóbak, sælgæti, pylsur, samlokur, blöö og tímarit, hreinlætisvörur, klaki í pokum. Allt gos beint úr kæli, ís og ístertur o.fl. o.fl. Kaupum allar tómar flöskur. Söluturninn NÓRI Háteigsvegi 52 — Sími 21487.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.