Morgunblaðið - 11.02.1979, Síða 19

Morgunblaðið - 11.02.1979, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1979 51 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Símavarzla Óskum eftir aö ráöa nú þegar starfskraft til símavörzlu hálfan daginn þ.e. frá kl. 8—12. 5 HÉÐINN m Seljavegi 2, sími 24260. Tækniteiknari Rafmagnsverkfræöistofa óskar eftir vönum tækniteiknara í hálfs dags starf fyrir hádegi nú þegar. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „T — 75“. Skrifstofustúlka Stúlka óskast til almennra skrifstofustarfa meö megináherzlu á vélritun og skjala- vörzlu. Starfsreynsla æskileg. Skriflegar umsóknir sendist í pósthólf 1282 fyrir 15. febrúar. Austurbakki h.f. Skeifan 3 A Mælingamaður Mælingamaöur óskast til starfa viö tækni- deild Selfoss á tímabilinu marz — okt. 1979. Umsóknir skulu berast til undirritaös fyrir 15. febrúar n.k. Nánari uppl. veitir undirritaöur í síma 99-1187 eöa 99-1450. Bæjartæknifræöingur Selfoss. Símvirki eða útvarpsvirki Þekkt fyrirtæki sem flytur inn fjarskiptabún- að óskaar aö ráöa: 1. Símvirkja eöa útvarpsvirkja. Starfssviö. 1. Viöhald og viögeröir á fjarskiptabúnaöi. 2. Uppsetningar á fjarskiptakerfum. 3. Eftirlit meö kerfum, sem eru í gangi nú þegar. Kröfur Aö umsækjandi hafi staögóöa menntun er lýtur aö fjarskiptum ásamt reynslu í viögeröum og notkun slíkra tækja. Skriflegar umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf, óskast sendar blaöinu merkt: „VHF — 5502“, fyrir 15. febrúar 1979. Sölumaður sem starfar sjálfstætt getur bætt viö sig verkefnum. Góö sambönd á Reykjavíkur- svæöinu og á landsbyggöinni. Tilboö sendist afgr. Mbl. fyrir 17. febrúar merkt: „Ó — 5506“. Sölu- og skrifstofustarf Matvælafyrirtæki óskar aö ráöa starfskraft til sölu- og skrifstofustarfa. Vinnutími samkomulagsatriöi. Umsækjandi þarf aö hafa bíl til umráöa. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Matvæli — 5507“, fyrir n.k. fimmtudagskvöld. Sendill Óskum aö ráöa duglegan og ábyggilegan sendil til starfa á skrifstofu Hampiöjunnar. Nánari uppl. gefnar á skrifstofunni, Brautar- holtsmegin. HAMPIOJAN HF Aðstoðarstúlka Rösk og áreiðanleg stúlka óskast á tann- læknastofu í miöbænum. Eiginhandarumsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir þriöjudagskvöld merkt: „M — 79“. Snyrtivöruverzlun Starfskraftur óskast í snyrtivöruverzlun í miöbænum. Helzt vön. Upplýsingar um aldur og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „Snyrtivörur — 5505“, fyrir 14. þ.m. Háseta vantar á m.b. Hegra til netaveiöa. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 92-1061, og í síma 92-2805. Starfskraftur óskast hálfan dagjnn til almennra skrif- stofustarfa. verkfœri & járnvörur h.f. Dalshrauni 5, Hafnarfiröi. Sími 53332. Skrifstofustarf Sem felur í sér: nr. 1 Vinnu viö bókhald nr. 2 Almenn skrifstofustörf nr. 3 Erlendar bréfaskriftir Krefst: nr. 1. Verzlunarskólamenntunar eöa Samvinnuskóla, (æskilegt) nr. 2 Starfsreynslu nr. 3 Aldur 22—29 ár Býður uppá: nr. 1 Vinnu meö ungu fólki nr. 2 Sjálfstætt starf nr. 3 Ábyrgö Skriflegar umsóknir ásamt persónulegum upplýsingum sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld kl. 17 merkt: „Áreiðanleiki — 81“. Aðstoðarverk- stjóri óskast viö frystihús og saltfiskverkun. Nánari uppl. í síma 97-8890. Atvinnurekendur 26 ára maður óskar eftir atvinnu. Hefur mikla reynslu í allri trésmíöi og verkstjórn. Uppl. í síma 42197 eftir kl.5 virka daga. Blaðamenn Nýtt vikublaö óskar aö ráöa blaöamenn. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „B — 073“ fyrir næstu helgi. Þurfa aö geta hafið störf fljótlega. Afgreiðslustúlkur Afgreiöslustúlkur óskast í hálfs- og heils- dagsstörf. Uppl. á skrifstofunni Laugavegi 26 milli kl. 1—5 á mánudaq. t I____ilymp,*; Verzlanahöllinni, Laugavegi 26. Mosfellshreppur Eftirtaldar stööur viö leikskólann aö Hlaö- hömrum eru lausar til umsóknar nú þegar. 1. Forstööustarf. 2. Fóstrustarf. 3. Afleysingastörf. Nánari upplýsingar veita forstööukona leikskólans í síma 66351 og sveitarstjóri í síma 66218. Sveitarstjóri Framkvæmdastjóri Ungt vaxandi útgáfufyrirtæki óskar eftir aö ráöa traustan og sjálfstæðan starfskraft. Verksvið: Daglegur rekstur, erlendar bréfa- skriftir, fjársýsla, samningsgerðir og fl. Æskileg tungumálakunnátta enska og eitt noröurlandamál. Umsóknir meö uppl. um aidur, menntun og fyrri störf sendist augl.deild Mbl. merkt: „Stereo — 82“. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Barnaspítali Hringsins FÉLAGSRAÐGJAFI óskast viö Geödeild Barnaspítala Hringsins frá og meö 1. apríl n.k. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til yfirfélagsráögjafa aö Dal- braut 12, R. fyrir 1. mars n.k. Nánari upplýsingar veitir yfirfélagsráðgjafi í síma 84611. Landspítalinn VERKAMAÐUR óskast nú þegar í bygg- ingavinnu. Upplýsingar gefur deildartæknifræöingur í síma 29000. Reykjavík, 11. 2. 1979. SKRIFSTOFA RÍKISSPfTALANNA EIRÍKSGÖTU 5. Simi 29000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.