Morgunblaðið - 11.02.1979, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1979
53
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Vantar klinikkonu
til starfa hálfan daginn.
Vélritunarkunnátta nauösynleg.
Viökomandi hringi í síma 27516
á skrifst. tíma.
Óskum eftir að leigja
6—10 tonna trillu frá 15. maí.
Upplýsingar sem fyrst í símum
75415 og 76524, eftir kl. 7 á
kvöldin.
Piltur
á átjánda ári óskar eftir aö
komast aö sem nemi í bifvéla-
virkjun. Upplýsingar í síma
99-4190 á kvöldin.
Handavinnuefnin
eftirspurðu ný komin. Einnig
handavinna í miklu úrvali. Muniö
aö ankor útsaumsgarniö fæst
hjá okkur.
Hannyrðabúöin Hafnarfiröi, sími
51314.
Brotamálmur
er fluttur aö Ármúla 28, sími
37033. Kaupi allan brotamálm
langhæsta veröi. Staögreiösla.
□ Gimli 59792127 — 2 atk.
IOOF3 S 1602128 = Þb.
Heimatrúboðið,
Austurgata 22,
Hafnarfirði
Almenn samkoma í dag kl. 5.
Allir velkomnir.
Elím, Grettisgötu 62
Sunnudagaskóli kl. 11 f.h.
Almenn samkoma kl. 20.30. Allir
velkomnir.
IOGT
Stúkan Víkingur 104
Aldarminning. Jóhann Ögm.
Oddsson 1879 12. 2. 1979,
verður í Templarahöllinni Eiríks-
götu 5, mánudaginn 12. 2. kl.
20.30. Félagar og gestir
velkomnir.
Hörgshlíð
Samkoma í kvöld, sunnudag kl.
8.00.
Minningarspjöld
Félags einstæðra
foreldra
fást í Bókabúö Blöndals Vestur-
veri, í skrifstofunni Traöarkots-
sundi 6, Bókabúö Olivers
Hafnarfiröi, hjá Jóhönnu s.
14017, tngibjörgu s. 27441 og
Steindóri s. 30996.
Aðalfundir
Farfugladeildar Reykjavíkur og
B.Í.F. veröa haldnir laugardag-
inn 17. febrúar kl. 2 e.h. á
Farfuglaheimilinu, Laufásvegi
41.
Stjórnirnar.
Sálarrannsóknarfélag
Suðurnesja
heldur fund næstkomandi
miövikudag í Framsóknarhúsinu
í Keflavík kl. 20.30. Erindi:
Gunnar Dal rithöfundur.
Stjórnin.
Kvenfélagið Hrund,
Hafnarfirði
heldur aöalfund þriöjudaginn
13. febrúar kl. 8.30 í Félags-
heimili iönaöarmanna aö
Linnetstíg 3. Fundarefni: Venju-
leg aöalfundarstörf. Bingó.
Kaffi.
Farfuglar
Leöurvinna, þriöjudagskvöld kl.
20—22, á Farfuglaheimilinu,
Laufásvegi 41.
|FERÐAFELAG
'ISLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SIMAR 11798 og 19533.
Sunnudagur 11. 2.
1. kl. 10.00 Gullfoaa f vetrar-
skrúöa. Fararstjórar: Tryggvi
Halldórsson og Þórunn Þóröar-
dóttir. Verö kr. 3000. gr.
v/bíllnn.
2. kl. 13.00 Grótta — Seltjarn-
arnes. Róleg og létt fjöruganga.
Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson.
Verö kr. 500 gr. v/bílinn.
Feröirnar eru farnar frá Um-
feröamiöstööinni aö austan-
veröu.
Feröafélag íslands
Kvenfélag Neskirkju
Fundur verður haldinn í félaginu
miðvikudaginn 14. febrúar kl.
20.30 í safnaðarheimili Nes-
kirkju. Venjuleg fundarstörf.
Skemmtiatriöi.
Stjórnin.
Fíladelfía
Almenn guösþjónusta kl. 20.
Ræöumaður: Gertrud Storsjö.
Fjölbreyttur söngur. Kærleiks-
fórn fyrir innanlandstrúboöiö.
Slysavarnardeildin
Hraunprýöi
í Hafnarfirði
heldur aöalfund þriöjudaginn
13. febrúar kl. 8.30 í húsi félags-
ins Hjallahrauni 9. Spilaö verður
bingó. Konur fjölmennið.
Stjórnin.
Heimatrúboðiö,
Óðinsgötu 6A.
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Allir velkomnir.
Keflavík — Suðurnes
Sunnudagaskóli kl. 11. Sam-
koma kl. 2. Hinrik Þorsteinsson
talar. Fórn tekin til Bibli'u-
félagsins, allir innilega vel-
komnir.
Kirkja Krossins.
ípróttafélagið Leiknir
Aöalfundur félagsins veröur
haldinn sunnudaginn -18.
febrúar kl. 16 aö Seljabraut 54.
Dagskrá: Venjuleg aöalfundar-
störf. Lagabreytingar, ef fram
koma.
Stjórnin.
Nýtt líf
Almenn samkoma kl. 3 að
Hamraborg 11. Beöið fyrir sjúk-
um. Sunnudagaskóli kl. 10.30.
Allir velkomnir.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 11.2.
kl. 10: Þjórsárdalur, Háifoss.
Granni, Gjáin, Hjálparfoss, allt í
klaka, hjarn og gott göngufæri.
Fararstj. Þorleifur Guðmunds-
son. Verö 4500 kr.
kl. 13: Hallukofinn,
Sleggjubeinsdalir. gott göngu-
færi. Verö 1500 kr„ frítt f. börn
m. fullorönum. Farið frá B.S.Í.
benzínsölu.
Gullfoss um næstu helgar
meðan klakinn helzt. útivist.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Tapast hefur hestur
Stór dökkjarpur hestur hefur tapast frá
Hesti í Borgarfiröi í sumar.
Upplýsingar eftir kl. 7 í síma 13561, næstu
kvöld.
Starfsmannafélög, kven-
félög, félagasamtök,
áhugahópar
Tökum aö okkur aö halda hnýtinganám-
skeiö fyrir hin ýmsu félagasam mtök.
Vanir kennarar. Uppl. í síma 51978 og
15219.
Innanhússarkitektar
Takiö eftir
Óska eftir tillögum um innréttingu á 1. hæö
Veitingahússins Sigtúns, Suöurlandsbraut
26.
Þrenn verölaun veröa veitt. 1. verölaun kr.
150.000.-. 2. verðlaun kr. 100.000.- 3.
verölaun kr. 50.000.-. Sérstök dómnefnd
metur tillögurnar. Upplýsingar í Sigtúni, á
morgun og næstu daga.
[ tilboö — útboö |
Útboð
Katnabær h.f. óskar eftir tilboöum í smíöi
útveggjaeininga úr timbri fyrir iönaðarhús
sitt í Borgarmýri. Útboösgögn veröa afhent
á Vinnustofunni Klöpp h.f. Laugaveg 26
gegn 30.000,- kr. skilatryggingu.
Karnabær h.f.
Stýrimannafélag íslands
heldur félagsfund aö Borgartúni 18 mánu-
daginn 12. febrúar n.k. kl. 20.30.
Fundarefni: Uppsögn kjarasamninga og
kjaramál. Stjórnin.
Skagfirðingamótið 1979
veröur 23. febrúar að Hótel Sögu og hefst
kl. 19.30 meö sameiginlegri munngát, en
boröhald stundvíslega kl. 20.00. Góö
skemmtiatriði.
Nánar auglýst síöar.
Uppl. símar 16737—38933.
Barðstrendingafélagið í Reykjavík
Árshátíð
félagsins veröur haldin laugardaginn 17.
febrúar í Domus Medica, og hefst meö
boröhaldi kl. 19.00.
Ræöumaöur: Daníel Jónsson frá Hvallátrum.
Gamanmál: Ómar Ragnarsson.
Dans.
Aögöngumlöar veröa seldir í Domus Medica miövikudaginn 14. og
fimmtudaginn 15. febrúar kl. 17.00—19.00.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélögin
á Suðurnesjum
veröa meö opiö hús mánudagskvöldiö 12.
febr. frá kl. 8 e.h.
Sjálfstæðisfólk og stuöningsmenn vel-
komnir.
Félag sjálfstæðismanna í
Hlíða- og Holtahverfi
Félagsvist
Síöasta kvöld spilakeppninnar veröur á sunnudaginn 11. feb. og
hefst kl. 20 í Valhöll. (Ath. ekki mánudag eins og venjulega) Þórunn
Ólafsdóttir söngkona syngur nokkur lög viö undirleik Olafs Vignis
Albertssonar. Góö verðlaun og kaffiveitingar aö venju. Hver hreppir
heildarverölaunin? Mætum öll. Stjórnin.
Stjórnmálaskóli
Sjálfstæðisflokksins
Kvöld og helgarskóli
12—24. mars
Skólanefnd Stjórnmálaskóla Sjálfstæðisflokksins, hefur ákveöið aö
efna til kvöld- og helgarskólahalds 12.—24. mars. Meginþættir
námsefnis veröa sem hér segir:
Ræöumennska,
fundarsköþ,
um sjálfstæðisstefnuna,
form og uppbygging greinarskrifa,
stjórn efnahagsmála,
utanríkis og öryggismál,
almenn félagsstörf,
starfshættir og saga íslenzkra stjórnmálaflokka,
stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálfstaaöisflokksins,
staöa og áhrif launþega og atvinnurekendasamtaka.
um stjórnskipan og stjórnsýslu,
þáttur fjölmiöla í stjórnmálabaráttunni.
Skólahaldiö fer fram í Valhöll, Háaleitisbraut 1, og hefst á kvöldin kl.
20, laugardagana kl. 10 og 14, sunnudaginn kl. 14. Þátttaka tilkynnist
í síma 82900.
Skóianefndin.
LOKI F.U.S.
Leshringur um bókina
FRJALSHYGGJA
OG ALRÆÐIS-
HYGGJA
eftir Ólaf Björnsson veröur
haldinn 13. febrúar—6.
marz nk.
13. febrúar rseöir Hannes Hólmsteinn
Gissurarson sagnfræöingur um:
Markaöskerfiö aam akilyrði fyrir mann-
réttindum.
Lesefni: kaflar VI, VII, VIII, IX og X í bók
Ólafs og bæklingurinn Laiðin til énauðar
eftir Friedric Hayek.
20. febrúar ræöir Hreinn Loftsson laga-
nemi um:
Alrnðiaatefnu faaiata og kommúniata
og vanda „velferöarrikieina".
Lesefni: kaflar V og XIII í bók Ólafs og
bæklingurinn Þeirra eigin orö og
Rauða bðkin, leyniskýrslur íslenzkra
kommúnista.
27. febrúar ræöir Róbert Trausti Árnason
um:
Frjélahyggjuna og varnir vestranna
lýðraaðiaríkja.
Lesefni: kaflar XI og XII í bók Ólafs.
6. marz ræöir Friörik Sophusson um:
Frjélahyggjuna, unga fólkiö og Sjélf-
stseðiaflokkinn.
Lesefni: kaflar I, XIII og XIV í bók Ólafs
Allir fundirnir eru á Langholtsvegi 124 kl.
20.30. Þeir, sem áhuga hafa, hringi í síma
82098 kl. 17—19 virka daga.